Alþýðublaðið - 09.09.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.09.1936, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGÍNN 9 sept. 1936. ALPÝÐUBLAÐIÐ KLUKKAN er 6 að morgni þ. 22. júlí og fliestir Olym- píufararnir eru á fótuim, til þess að sjá innsiglinguna upp Elbe og til pess að sjá Þýzkaland, þuimir í fymsta sinin, meðal þe'.rra er ég. AUir loguöu af eftirvænt- ingu. Það er eitthvað seiðmagn- andi við þá staðreynd, að hafa mieginland Evrópu fyrir augiun, ekiki hvað sízt þegar það er Þýzkaland, það latod, sem mikið hiefir verið umrætt og nú eftir nokikra daga á að veríða leikvairtg- ur Olympíulieikanina. Ég veit etóki, hvort það hefir vierið af því, að miean voriu 5 andlegum huglieiðingum eða af því, að mienn voru vairla vaknjað- ir, að fiestir voru fnekar þögu'lir fyrst, þegar komið vax upp á þiljur. Veðriö var hálf drungaliegt og það hefir ef til vill haft sín áhrif. Eitt af því fyrsta, siem ég ve'ti eftiríekt á ókiuinugum stað er landslagið. Landið er þarraa flatt og biauft og víða skógi vaxið. Kýr og hestar vrru hvaT.ietna á bieit, en fátt um kindur. Sums staðar birieiddu úr sér víðáttumikl - ir aknar og garðar. Inn á rnilli þást glitta i raiuð tigulstieinahúsim, mörg með stráþaki. Þiegar notókuð lalngt kemur upp .mieð ánni, rísa ail-háir skógi vaxnir batókar eða brekkur á , vinstri hönd. Inn á milli skóg- í r:;unnanna, utan í bietókunuímí, standá lítil en sniotur hús. Þetta eru sennilega sumarbústaðir Ham- fcorgap katipmannanna, hugsaðí ég- Fyriir neðan bnekknna, niður við ána, eru iraðir af smátjöldum\ Það eru vierriunarþjónar í siumar- fkiíi, hugsaöi ég. En það, sem vakti sérstaklega athygli mína við öll þessi hús og öll þessi tjöld, var aá óguiiegi fánagrúi, sem bkkti á öllum burstum, út úr gluggum og á tjaldsúlum, og það var aðieins elnn fáni, sem sást, hákakrossinn. Mig hafði mú gron- öð, að hann væri töluvert no'aður hér, :en ég hiélt hann væini etóki svona mikið alira gagn. ftðgulir verkamenn. „Dettifoss" brunar fram hjá drekkhlöðnum flutningaprömm- unum, sem silast upp ána. Farþiegarnir eru nú að verða hneyfari og sumir fara að syngja. Bátur, hlaðinn veirkamönnum, kem ur f!rá landi. Við hrópum og veif- um til þeirra. Aðeins einn eða tveir veifa okkur, en flestir lítá í 'áttina til okkar, sumir halda á- fram að stara í gaupnir sér og totta pípuixa eða sjúga síganettur stubbinm. Þieir eru etóki að fara á Olympíuleikana, heldur til vinn- unmar. Pramundan þeim liggur erfiðuir vinmudagurinn, og ef til vil! liggja á bak við þá rniinin- ingar, sem skyggja á alla gleði. Loksins leggst „Dettifoss" að bryggju. Sex dagar á sjó er afar- langur timi, jafnvel þótt ve órið sé gott og sjóveikin geri lííið vairt við sig. Erlingnr Pálsson réttir úr handleggnum Allir safnast upp á þiljrnr á I. fariiými, því að þar eru vegabréf- in athuguð. Um borð tóemuir lágur en gildvaxinn maður. Mér er sagt að hamn heiti Koch og hafi verið nteð þýzku knattspymumömnun- um, sem hingað tóomu í fyrriai. 1 fylgd irneð honum eru tveir eim- tóemnisklæddir mietin, annair í svört um en himn í brúnum búningi. Þeir he'lsa foringjum okkar með Hitlersikveðju. Engimn okkar for- ingja heilsaði með hemini svo ég sæi, nema Erlimguir Pálsson. Ég komst fljótt að því, af hverju það var. i ( Erlinguir var neMlega í Þýztóa- iandi I fyira og þá hefir harnin Sannleikurinn um Olumpíuförina: Þegar Islendingar heilsnðn pjéð~ sðngnnm sinnm með nazistakveðju. Og séra Astvaldnr varð þreyttnr fi iiendlinnfi er nndir Þióðsðngnm Brazilín og Ctalle. iært hana, því að það kom biiiátt í ljós, að hún er fljótlædð. ; „Þetókirðu þessa einkemnisbún- inga“, spyr mig einhvei:. „Já, sá svarti er S,.S.-maður, ten það er nánar tilekið lífvörður Hitlers, en sá brúni er S.A.Mað- ur, þeir eru lægra settir og í mirijna áliti en S.S.“ Þiegar ég nefni Hitler, mundi ég eftir því, að Ásge'.r Einarsson hafði ságt otótóur á lei'ðinni, að þieir, sem efcki kymnu málið, skyldu heldur halda kjafti, en nefna nafn Hi lers í Þýzkalandi,. Á þessu gaf hann þá skýringu, að það gífeti verið tekið illa upp, ef menn beyrðu Hi'lsr nefndan, en vissu ekki hvað um hainn væri talað. Eitthvað eru þe'r nú við- kvæmir vafð mér að orði. Þá var Hitler gefið nafn, sem hanm gétók altaf undir, mieðan við vorum í Þýzkalandi, ©n mafnið var Hjalti, en til að byirja rnie'ð hætti okkur við, að gleyma þ\tí. Ég athugaði eintóemisbúninginn mjög gaumgæfilega, því ég hafði séð þeirra all-mjög getið í blöðv- um og bókum, og mér fanmst ég kammas-t vel við þá. Þe'r eru snotr ir og fara vel. Þarna harngir kylf- an og hnífurinn við belíið, byss- una vamtar. Ég sá sieinna, að him er all algeng hjá einkemnisklædd- um mönmum. I Þegar vegabréfin höfðu verið stimpluð og við máttum fara \ land var okkur hópað saman á bryggjunmi. Sá brúni hieldur þar stutta ræðu, sem end-ar m-eð þvf, að hamn réttif fram hendina, stóell ir sarnan hælumum og brópar: „Heil Hitlier!“ Og nú sá ég hv-ersu ktraðjan er fljótlærð, því Erlimgur var ekki elnrn um hana í þetta simn,. Ég held, að sumir hafi heilsað Gunnar Olafsson iprótta- kennari segir frá fyrsta deginum í Þýzkalandi. í einhverju fáti. Dr. Björn Björns- son, sem var aðal-fanarstjóri, svaraði mieð notótórum orðum. Um götur Hamborgar. Þiegar þessari m-óttötóuathöfn var lokið, stigum við upp í bála og var okkur ekið um götur Hamborgar. Og nú sást strax, að Þýzkaland var í háiíöabúiningi. állar götur voru skœyttar fán- mm allra þ-eiira landa, siem þátt tióku.I Olympíiulieikunum, og það mátti svo heita, að á öllum :stærri byggingum væri fáni í hvierj-um glugga- Við athugum, hvort ís- land hafi etóki gleymst. Nei, ÍS' land hafði ekki glieymist. Okkur fierðalöngunum, firá otókar iitlu og fáskrýddu Reykjavík óx þetta mjög í augum og sumir töluðu urn-, hve meniningin væri á háu þtigi i Þýztóalandi. Bílamir þjóta um göturnar og ekkert lát er á skrautinu. Loks er staðinæmst hjá stórum skemtigarði, Við göngum .inn. Yndislega fallegur garður, með skuggsælum trjágöngum. Nú ier tóomið sólslkin og svölrtu jatótóarnir o-kkar xeyn,ast fulli.eit- ir. Ég tylli mér á betók, halla mér aftur á b-ak og lolta -augun- um. Mér kemur í hug frásögn Hamborgarrithöfundarins Heinz Iiepmanns, um fyrstu mánuð- ina eftir valdatöku Nazistanma í Hamborg. Ef til vill hefir það verið á þessum bekk, sem Schiir- ner skipstj-óri xeif í suindur Naz- is'.ablööin og blaðatæ.tlurnar urðu GUNNAR ÓLAFSSÖN leikfimiskennari. þess valdandi, að saklaus maður v.ar handtiekinn og píndulr í fianga herbúðum, þangað til hainn gaf upp andann, nóttina mJli 20. og 21. júní 1933. Síðan eru 3 ár, hugsaði ég. Ef til vill gerist iekki slíkt lengur. Ef til vili. Pað er kartað 1 mig. Við e'g- um að fara að fara. Aftur er stigið upp í bílana og nú er okiiur ekið að Ráðhúsinu, etx þar átti aðal-móttakan að faia fia-m. Þegar að ráðhúsinu kom-, eru þar fyrir flokkar íþróttamanna frá Chile og Brazilíu, sem höfðu verið að koma eins og við. Otókur er vísað upp margair floslagðar tröppur inn í afar skrautlegan sai. Rétt á eftir feoma að-aihöfðingjar Hamfciolrgar og heilsa upp á foringja fl jkiumna mieð bugti -og beygingum, hæla- skellum og Hitlerskveðjum. Skyldi þeim ekki hafa þótt margi'r foringjar fyrir okkar fá- menna flokki? Frá 'ráðhúsinu var haldið á járnl'rautarstöðina -og kl. 12,50 rann lestin af stað til E©i> linar, til Olym-piubo'ngarinmar — til fyrirheitna iandsins Sigurbjðrn verður þreyttur i handleggnum. Ég h-orfi út um lestargluggann, len það er m-jög tilb'reytiingarlfitið. Það er eins -og lestin sé alltaf á sama blettinum, því -að alltaf mætir auganu sama sýnin, s-kóg- ar, ak'rar, tún og tíguls.einahús og sumssíaðar hjarðix af „K.R.-belj um,“ en það nafn var kúnum jgeE- ið, því þær voru allar svart skjöld óttar. Á járnbrautarstöðinni í Beriín liefst þriðja móttökuathöfnin. Við röðu-m otókur upp undir fána. — Notókrir Islendingar, sem- stadd- |tr eru í Eerlííri, hafa komið á stöð- ina til þess að hieilsa -okkur. M-eð- al þeirra þetóki ég Sigurbjörn Á. Gislaaon og frú. Með þeim er ung stúlka, sem mér ©r siagt að sé dóttir þeirra. Nú ieru þjóðsöngvar leitónir, hver á fætur öðrum. Aumingja fiólkið, sem allan þennan tíma þárf að halda út hendinni. Sig- urbjö'rn Ástvaldur var líka átak- anlegt dæmi um það, hversu erf- itt það er. Fyrst var handleggur-" inn þr-áðbieinn og, í hæfilegri hæð, en þegar langt er Jiðið á Brazilíu- sönginn sá ég, að hann var far- inm að bogna og síga all ískyggii- lega, -og þegar komið var miðja vega i „Ó guð vors lands“ féll hann alveg niður. Sú gamla stakk höndunum un-dir svuntuna, en sSelpan hélt handlieggnum b-ein- stífum allan tímainn. Þiegar þj-óðsöngvunum va:r 1 )k- ið skiptumst við í tv-o flokka. Keppiendurnir fóru til Olympiu- þorpsins, ie,n við boðsgiestirnir t.i tjaidbúðanna, sem við áttum að búa í, nxeðan við dvelilum, í Ber- fín. íslenzka þjóðsöngnum heilsað með nazista- kveðju. Billinin staðnæmdist við hlið á limgirðingu. Við hliðið standa 2 vopnaðir hermenn. Fyrir innan girðinguna er siór grasílötur, en lengra buirtu eru raðir af stórulm hiermaninatjöldum. Fáni er á hverju tjaldi. Við fylkjum iiði og marséirum inm á grasílötinn, en þair kiefst fjórða og síðasta sénem-jnían. Foirmaður eða forseti sport-stúdentamótsins beilsar upp á okkuir mieð stuttxi riæðu, en foringi -jkkar, Ásgeir Einarssoxi svaraði. Því mæst var leikinn þýzki þjóðsömgurinn. Við stömdum allir trétt, ein Ásg-elr tók undir Hitlerskveðj-uma með þeim Þjóðvierjum, sem þarna voru. — Mér létti; ég hafði kviðið fyrir því allan daginn, að foringinm skipaði mér að heilsa, en hamn var sagðir einv-aldur, og ailiv yrðu að beygja sig undiir han-s vald. Mér v-air það niefinilega s.rax lj-óst, þegar ég k-om þarna á völl- inm, að þ-ar yirði úr þvi skorið, hvort það væri heimtað af otókur að hieilsa með Hitlerskveðjunini, og nú taldi ég það afgert. Það var þegár áður en við fór- um að hieiman, rætt um það s.o ft txianmia á inllli, hv-ort við þyirftum að heilsa með Hitl-erskveðju þeg- ar til Þýzkalands kæmi. Ég talaði þá við einin, siem sagðist mótmæla því fyrir sitt ieyti, enda er það mjög frjálslyndulr maður. Og á fierðalaginu um daginm hafði þetta spursmál verið rætt nokk- uð. Sumum fannst það lýsa sumd- urleitni í flofckmum, að einstak- ir menin hiedsuðu, en á þvi hafði notókuð bjrið xxm daginrn, og vildu að afgert yrði um aninaðhvort. Frh. á 3. síðu. Biggers: 40 Gharlíe Chan kemur aftnr. — Já, ágætlega, sagði Kínverjinn og biiosti, — Jæja, ég var nú dáiítið áhyggjufulluir sjálfux’, sagði Minchim, sá, siem á að heita gestgjafi, hefíir etólu gaman af slíkum veizlum sem þ-essu!m. Um tíma hélt ég að þyrfti að setja suma í hand]árm;. En þrátt fyrir alt, sem sagt var, geíur v-erið, að þér sé-uð engu næfi. — Ég er smeykiur tun það, sagði Charlie og situndi þungam. -— Það er nú samit einfcennilegt, sagði Maxy, —• Ég skil etókert í þvtí, að n-okkur skyldi geta fengið af sér að hrella þennan garala virðulega herramann. Dáiítið, sem Tait sagði, kom mér til þes-s að álíta, að m-jirðið á Drake hefði verið misgáningur. Másfee Drake hafi v-er- ið drepinn í misgiripum fyrir eLnhvem -annan. Sfíkt ber oft við. Ég man efti-r einu slíku tiifelli frá Ch£icagj. En hversvegna en ég að skýra frá því hér. ílv,að óg ætlaði mér nú að s-agja, það va-rð æsingiU’ f káetunni hjá mér í jgær. — Jæja, hvað var það? spurði Chariie. — Jú, þegar Sadie kom, inn í feáetmna í gærkveidi stóð þar stráfehnokki og var að prannsiaka farangux okfear. — Það var dálagiegt, sagði Charlie. Ég vona, að hánn hafi efetói verið búinn að st-ela n-einu. — Nei, það er það einkennilegasta iaf öllu. Þax v-oru þó allir skaxtgripirnar h-ennar Sadie og þ-eir eriá dýrijh Það veit ég, sem hefí orðið að b-j-rga þá. Og þegar Sadie fcom iim í klefann, stóð þ-essi náuqgi þar m-eð bunka af hótelmerkjum í h-endinni. ; — Safnið þér sv-ona hótelmerkjum? — J-á, ég hefi haldið þeim saman, og ætla að færa’ litla Maxy þá, svo að hann gieti límt þá á koffojrtib sín. Þá ex álvieg eins og hann hafði verið méð í för- inni. 0g einis og ég sagði yður þá hafði hann ekkeri' hirt um skartgripina, ien hafði helzt augastað á þ-essum: hófelmerkjum. En hann hafði ekki tíma til að st-ela' nema einu þ-eirria. — Var eitt hionfið? — Já, konan tók eftir því þegiair í stað. Það var frá Calcutta. Við gátum hvergi fundið það- Chanlie snéri sér við -og haifði athyglis-augum á glæpamann-afor-i ingjann. Hann undraðist yfin sakleysissvipnum á þessiu skugigalega andliti. , ' — Ég náði í yfírþjóninn, -og -hann sagðist hafa 1-eitað að stráknum. Hiefði þelta v-erið í jChicagio í gamla dagia, þá befði strákurinn fengið fyrir ferðina. En látum það vera, litli M-axy fær aldrei að vita afhverju hann hefíír: mist, og það er þó skárpra. — Ós-ka til ham-ingju, sagði Chan. -Reynisla lífsins hiefír g-ert yður að hieimsp-ekingi, og það bendir til þess, að þér eigið irólegri daga í vændum. ' 1— Já, það er víst ekki um annað að xæöa fyrir mig, hér efti-r, svaraði Minchin. S-einna um dagiinn hitti Charl ie hinn hvassy-rta kap- t-ein Keane. Kínvei’jinn ætlaði að ganga finamhjá h-onum, en kaptieinninn stöðv-áði hann . — Jæja, s-agði Keane. — Hvað svaraði Chan. — Það varð ýmislegt uppvfst í gæ-nk'veldi í vpizlunini. — Já, mikið. — Að þvi ler mér virðist, er málið -orðið alveg aug- Ijós-t. -— Eigið þér við hiertra Benb-ow? — Benbow! Nei, ég held nú síður. R-eylnið ekki að g-era gys -að mér. Það er -ekki dr. Loftjn, sem ég hefí í huga. Vitið þér þ-að, að hann s-agði við m-ig) í Saln’ R-em-o, að ferðinmi væni lokið. Og hv-ersvegn-a? Það var ofur skiljanliegt, henra Chan. Hann hafði fejmið áhuga- máli sínu í ífxamkvæmd, en Duff nieyddi bann til þess- að halda áfram. — Álítið þér, að þ-að -sé nægileg sömmun fyirjr ensk- um dómstólum. , j - — Nei, það veit ég að iekfei er. En ég em að vinina að málinu- Ungfrú P-otter hefir gefíð mér um- boð til þiess, og i-ofað að borga, ef ég kemist til b-o|tns| I málinu. Chan horfði fast á ham|ra: -— Þér hafið vonandi ekki raefnt mitt nafn í sam- bandi við málið. 1 1 — Niei, því befði ég átt að g-era. það? Þénj fáið að standia utan við og harfa á. Ég hugsa, að þéir lítið svq á, sem- ég sé á villigötum. - — Niei, hneint ekki, sva-naði Chan. — Hvað? — Því ætti ég að gera það. Helmskasti maðu'rinn í borginin-i getuT vísað veginn til skólánjs. — Og hvað eigið þér við með því? — Ektoert, þietta et? biara gamiall ikínverskur máls- háttur. — Ég fæ ektoi skilið, að það eigi við hér, svariaði Kieane og hafði is-ig í burtu. - Síðdegis sam-a dag hitti Chan Kienniaway iog talaði við hanin um lykilinn, sem falinn var í feoffiJirti hans. Þieir u'nðu ásáttir um það, að Kieanaway leti Chain vita um leið og eigandi lykilslms gerði tilmaúin til þ-ess að ná fionum. Undir kvcld hitti Chan firú Luoe óg Pamielu Potrber þar s-em þæir- sátu siaiman uppi á þilfari. — Má ég ræða við yfeku'i? stundark-orn? hóf hann m-áls. — Fáið yðxu’ sæti, heixa Chan, isagði hin aldna frú. Ég hefi ekki s-éð yður -oft, isíðan lajgt var af stað. Éjg býzt við, að þér hiafið haft nóg að gera. — Ég hiefi ekld átt eins lannrikt og ég átti von á, svaraði hann stillilega. En eftir á að hyggjia, ungfrú Potter. Hafíð þélr lof-að Kean-e kapt-eini ilaunum, ef hann finnur b-anamann afa yðar? '— Niei. — En hann befir þó minst á það við yðuir? — Hann befír etóki rninnst á það við mig. Ch-an lygndi aftur augunutm-. Það var ekki von að hann gæti s-agt það satt. Jæja, við töjum i&tóki mieira um það. Hann sá, að Pamiela hafði bJað -og blýfijnt. Afslákið;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.