Alþýðublaðið - 12.09.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1936, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 12. sept. 1936. .ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fallion félagi. I ' ' .. ;■ I HOGNIHANSSON STEPHENSEN O OGNI HANSSON STEPHEN- §EN vérður jarðaður á þriðju dag. — Hann andaðist 6. pessa mánaðar í sjúkrahúsi Hvíta- bandsins. Högni var fæddur 9. júlí 1875 að Hlemmiskeiði á Skeiðum. Barn að aldri flutti hann paðan með foreldrum sínum að Hurðar- baki í Kjós. Þar dvaldi hann fram að tvítugu. Hann stundaði fyrst framan af sjómensku af Seltjarnamesi og fylgdi þróun fi§kiskipaútgerðarinnar; vann á skútum og síðast á togurum. Jafnframt sjómenskunni notaði hann hvem tíma, er hann ekki var á sjónum, til að læra tré- smíði, og tókst honum það með ágætum, og vann hann sem tré- smiður lengst af hin síðustu ár. Fyrir 16 árum fékk Högni að- kenningu af slagi, sem sá á hon- tún síðan, og i júlimánuðí í Búm- ar fékk hann aftur slag, sem varð honum loks að bana. Hér hefir ekki verið rakin merk æfisaga, áð eins stiklað á stærstu steinunum. En Högni Hansson Stephensen vár merkilegur — og að mörgu leyti óvenjulegur maður. Ég kyntist honum á Alþýðu- flokksfundi skömmu eftir að ég 'körn til bæjarins, 1919, og síðan vörum við alla tíð góðir kunn- ingjar. Ég fann í honum alt það bezta, sem hægt er að finna hjá þroskuðum alþýðumanni. Stéttar- tilfinning hans var örugg. Trygð hans við alþýðusamtökin órjúf- andi og stefna hans í þjóðmálum mótaðist af því, sem hann hafði sjálfur reynt í lífsbaráttunni á sjónum og .í landi. Hann var á- kveðinn Alþýðuflokksmaður, lieit- ur og sístarfandi meðal kunrn ingjanna fyrir stefnu sína og lif- andi af áhuga fyrir hverju ein- asta máli, sem bar á góma. Högni Hansson var maður mikill vexti og mikilúðlegur í sýn. Þannig var og skap hans stórbrotið, Hann var hvorttveggja í senn, harðuir í sókn og ljúfur í viðmóti. „Ég, hefi sjálfur gengið í gegn um það alt saman, blessaður vertu,“ sagði hann við mig í sumar, er við ræddum um þá stefnu, sem fælist í Alþýðutrygg- ingunum. Hann átti við hið ægi- lega öryggisleysi þeirra manna, sem ekkert eiga nema sitt eigið vinnuþrek og ekkert má bera út af fyrir svo að þeir ekki hrjóti á vonarvöl. Það var líka satt. Hann hafði „gengið i gegn um það alt sam- an“. Hann hafði þolað með stétt- arsystkinum sínum réttleysið og ofurvald þeirra, sem þykjast upp yfir alþýðuna hafnir, og hann kunni að móta sér lífsskoðun af þeirri reynslu. Högni Hansson var einn af því fólki, sem alt af er trútt sinni stefnu, sem alt af kom, er eitt- hvað var að gera, og alt af lagði fram sitt lið. Það er lærdóms- ríkt að tala við þetta fólk. Það hefir lífsreynsluna og lífsskoðun þess er ekki mótuð af tilviljunum. Skoðanir Högna heitins voru allar spiottnar úr lífsreynslu hans og mótaðar af henni og nú- Hin nýjn karfamið fjrrir Anstnriandi ern eins rik og Halamiðin Brýn nauðssrn að mæla naiðln mikln nákvæmar Sýrland íær sjálfstjöro. Samniagnr við Frakkland. LONDON, 9. siept. FÚ. 1 dag var lögð síðasía hönd á nýjan sáttmála milli Sýrlands og Frakklands. Fæ.r Sýrland fullkom- ið stjórnmálalegt sjálfstæði, en samningur um hernaöarlega sam- vinmu og landvarnir v'ierður gerð- ur sfðan. Hinn nýi samningur á að ganga í gildi árið 1939, og gilda í 25 ár. Bjfðgiagafélag Aigýðn. UIBOÐ. Byggingafélag Alfiýðu óskar eftir tilboðum á eftirfarandi; Vírnet, rúðugler, skrár, lamir og húna ofl. Þ>eir, sem vilja' gera tilboð geta fengið skrár yfir ofantalið hjá Kornelíusi Sigmundssyni. HIN NÝJU karfamið fyrir Austurlandi virðast vera mjög rík af karfa og að þar sé eins mikið af þessum fiski og á Halamiðum, sagði Þórarinn Björnsson stýrimaðúr á varðskip- inu „Þór“ í viðtali við Alþýðu- Iblaðið í gærkveldi. Þórarinn Björnsson var með í rannsóknarleiðangri „Þórs“, er hin nýju karfamið fundust í sum- ar, og eftir að togarinn Brim- ir hafði farið á iuiðin án þess að það bæri góðan árangur, var Þórarinn Björnsson ásamt báts- manninum af „Þór“ Þorsteini ; Jónssyni, sendur austur, og j ; fylgdu þeir Brimi á miðin, og j fékst af því góður árangur eins og kunnugt er. „Straumur er þarna allharður, j og fiskurinn er á tiltölulega rnjó- i um hrygg,'" hélt Þórariun Björns- , son áfram, „um 170 til 180 faðma j dýpi, en minkar strax og komið ! er á 190—200 faðma dýpi, eða ; út af hryggnum. ; Það er því mjög erfitt fyrir eitt skip að halda sig á miÖun- um. Væru 2—3 skip að fiska þama, væri aðstaðan mun betri. j Eftir rúmlega þriggja sólar- hringa veiðar höfðum við fengið ; 175 tonn, þar af 135 tonn af karfa og 40 tonn af upsa. Við tókum 35 köst, og eru því til jafnaðar 5 tonn í kasti, sem er mjög gott. Mest fengum við í einu kasti 9—10 tonn. Upsi var mestur, þegar togað var með straum og skipið fór hraðar; en þegar togað var á móti stráum fékst að mestu leyti karfi. Hér um bil í hverju togi feng- ust ein og tvær og jafnvel þrjár lúður, 10—80 kg. hver, meira fengum við þó af stærri lúðu. Ágætur togbotn er alls staðar á þessu svæði, þar sem kastað hefir verið. Má telja það einstakt hvað botninn er góður á þessu svæði, sem aldrei hefir verið tog- að á, og er botninn miklu betri en á Halamiðum. Karfinn er mjög svipaður og á Halamiðum og sízt smærri. Með- al sjávarhiti er þama 9 gráður." — Þér teljið miðin lítil um sig? „Nei, engan veginn. Við vorum að vísu svo að segja alt af á sama stað, en ég tel mjög líklegt, að miðin séu stór. Hins vegar er það órannsakað. Og tel ég nú brýna nauðsyn til þess, að svæðið sé rannsakað miklu ná- kvæmar og mælt upp að nýju, og að það sé gert sem allra fyrst.“ tímanum. Hann trúði ekki eins og venjulegir trúaðir, sem biðj- ast fyrir opinberlega. Hann trúði á sína stétt, á alþýðufólkið, á samtök þess og mátt þeirra til að skapa meiri fegurð og meira rétt- læti en við eigum að venjast. V. S. V. Seljum gott og ódýrt fæði. Einnig krónumáltíðir. Buff með lauk og eggjum. Matstofan Ægir, Tryggvagötu 6, sími 4274. Góð ódýr matamkaup: Laxapyls- ur 75 amia y2 kg. Laxafars 50 aura ý2 'kg. Fiskfains 45 aura V2 kg. Fiskpylsugierðin, sími 3827. Myndarleg gjöf. Landsnefnd Hallgrimskirkju í Saurbæ hefir nýlega borist eitt þúsund króna veðdeildarbréf að gjöf, sem á sínum tíma skal varið til þess að kaupa fyrir altaris- töflu handa kirkjunni. Gefandinn, sem er valinkunnur sæmdarmað- ur, vill ekki láta nafns síns getið, en með því að nefndin hefir fyr- ir löngu tekið þá ákvörðun, og vikur ógjarna frá henni, að grip- ir gefnir kirkjunni skuli áletraðir með nafni gefandans, hefir hon- um verið tjáð að nafn hans muni verða greypt á töfluna að hon- um látnum. — Innilegustu þakkir fyrir þessa stórmyndarlegu gjöf. Öl. B. Björnsson. Tilkynning. Ég fór til Sandgierðis á dögun- tun leins og ég hiefi áður getið juim- í pis'.lum mínum um hunda og menn. Þar hitti ég gamlan for- mann mlnn Guðjón i Hhsakoti, ég réri hjá honum tvær vertíðir, og sagði hann mér, að öll þau ár, sem hanin var formaður, hafi hann aldrei hart jafn þræl-helvíti röskan ræðara og dugaaðarvarg eins og mig. Guðjón er nú 75 ára að aldri og 50 ár er hann bú- inin að dvelja þarna í haieppnum’. Hann hefir kerhngu sína enn hjá sér og er forkur hinn mesti, enda ættuð undan Eyjafjcllum. Þau tóku mér prýðisvel. Guðsíriði. Oddur SigUiigeirssion, Oddhöfða við Flughöfn. , Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 23.—29. ág. (í svigum tölar næstu viku á und- Dömur! Sauma Frakka, Kápuir, Dragtir úr til-lögðu efni; komið með efni ykkar til mín. Aðielns fyrsta floldks vinrna. Knnd Jensen, dömuklæðskieri. Hafnarstræti 11, 2. hæð. NYIK KAUPENDUR FA ALDYBUBlABIÐ ÖKEYPIS til næstu mánaðamóta. ♦ Kaupið bezta fréttablaðið. an): Hálsbóiga 18 (3). Kvefsótt 13 (22). Iðrakvef 2 (3). Mislingar 0 (1). Kveflungnabólga 2(2). Munn languh 1 (2). Kossageit 0(2). Hnúta rós 1(0). Mannslát 7 (4). Land- læknisslkrifstofan. (FB.) Munið 1 krónu máltíðirnar. Heitt & Kalt. Rabarbaraplöntur stórar og ó- dýrar fást á Suðurgötu 10, sími 4881. Veggmyndir, rammar og mál- verk, fjölbreytt úrval, Freyju- götu 11. Skutuil I Biöö Alþíðaflokhslns á Isafiröi | er niuðsynlent öllum, sem vilja fylgjar'. með á Vestfjðrðmn * •. , Gerist áskrifendur í afgre'ðslu Alþýðublaðsins. Útbreiðið Alþýðublaðið! Biggers: 42 Charlie Gtaan hemur aftur. Maxy Minchin tók upp stóran vindil, horfði í fering um sig og stakfe svo vindlinumi í vasamn aftur. — Það var lítill dmenghniokki, sem ók uxakerru á ítaliu, sagði hann svo. Ég vildi óska, að Maxy litli hefði fengið að sjá það. Þá hiefði hann sk.Lð hvers vdirði bíllxnn var, sem ég gaf honum, áður en ég fóir af stað. — Man nokfeur ykkair eftir trjánum í Fontenieblsan- skóginum? spurði Ross. Ég hiefi áfeailega- gaman af trjám. Það kiemu/r af því að ég er timbuxsali. — Ungfrú Pamiela! Þár hafið ekkert sagt, sagði Chan með vaiið. — Ég befi svio margs að minnast. Hún vair í bláum kjól, sem hún hafði ekki verið í áðuir, í ferðinni. Það gat vel hafa verið sá kjó 11, sem gékfe aftuir í jdraumum frú Spiceirs. Allar konumar höfðu tekið eftir þessum kjól og sumir kairilmannanna líka. Það er ekki svo auð- velt að segja um það, hvað mér hefýr þótt skemtú- legast í ferðinnd, hélt ungörú Bamela áfram, — en ég held, að það hafi verið flugfiskuir, sem flaug inn á þilfarið hjá okkuír í Rauða hafinu. Hainn hafði svo róm- antísk og falleg augu. Ég giet aldrei gleymt þvd. Húu snéri s éir að unga manninum, sem sat við hlið hiennar'. Manstu það, að ég kallaði hann John Eartryraiore. Mér fanst hanm nú öllu líkari Eddie Cantoir, sagði Kenna- way og brasti. 1 ' — Öll ferðin hefijr verið dásamleg, sagði frú Ben- bow, — og ég þurfti fcinmitt tilbireytingu. Ég gleymii aldrei kvöldinu, þegair ég féfek mjír skemtigönguna í Delhi og maharajahinn ók fram hjá ofekur í Rolls- Roce-bíl. Hann var í dásamlega fallegum fötum, þau voru öli gulli sett. Hún horfði alvar'ega á mann sinn, sem var að fást við myndavéliina. Þú verður að fara til klæðskierans um Iieið og þú kemuir heim, Elmer, sagði hún. — Það er afapnargt, sem hefir vakið athygli mína á þessu ferðalagi, hóf Keane máls. Eins kvölds minnist ég þó sérstaklega. Það vay síðasta kvöldið, sem við Vorurar í Yokohama. Ég gékk um boirgina og lenti inn á simastöð. Þiar stóð dp Loftan og litli þjónninn, Wel- by. Ég spurði dioktairinn hvort hann æ.laði um horð aftur, en hann snqri mig af sér; hann vildi ber- sýnilega vera einsaimall. Svo hélt ég áflnam, eins,amal]. Ég gékfe ofan að vatninu, myrku og leyndairdómsfullu. Þar vap skemtilegt fólk, sem hljóp meðíxam ströndinni. Það var alveg eins og í Austuirlöndum. Hann stein- þagði og horfði í kiningum sig ,og horfði á Lofton. Það var þair, sem Welby fanst myrtur. — Alt er tilbúið, hirópaði Eenbow. Hierra Kerainaway viljið þér sIökfeva ljósið? Þakka yðuir fyrir. Fyrstu imyndirnair ieru, elns og þér sjáið, teknar á þilfahnu' um leið og við yfirgáfum New Yoirk. Þá þekstumst við ekfeert. Ég held, að þetta sé finelsisstyttjan, jú, það er vist hún. Takið ofan, piltair. Nú feomurn við að mynd- unum, sem ég tók á Atlantshafinu. Það eru ekfei mairgar myndir. Þarna er mynd af hiema Duff. Það vax gott, að hann vi&si ekki, hvað hann átti í 'vændum. Hann hélt áfram að þvaðina urn myradirnar. Ferðafé- lagarnin sáu aftur Lundúnaboiig og Broomés-hótel. Svo var mynd af Fienwicks; Eenbow hafði mætt honum á götuhorni iog helmtað að fá að taka myrnd. Þessi litli sérvitiringur var ekikiert sérstaklega hrifinn af uppá- tækinu. Svo fcoin myind af Duff, leynilögneglramanni, þar siem hanin ©n að aka í þil frá Bnoomes-bóteli. Svo komu myndir finá Dover, Paris og Nizza. 1 Áhorfenduirnir höfðu mikinn áhuga fyrir sýningu Bienbows. Þiegar myndiinnar frá Nizza voru sýndar teygði Charlie finam fæturna og hallaði sér áfram. Herra; Tait kallaði Chan aftur til viinkileikaras. Lögfræðinguri’nn sagði lágt: — Ég fer mína leið, hernra Chara, sagði haran, — ég er að fá kast. j I ' : ' Charlie gat séð, þó að biinta væri ekiki góð, að hann. var náföluir. — Ég segi Kennaway ekki frá því. Þetta er sfíðasta kvöldið hans, og ég vil ©fcki truflia hann. Ég næ mém vonandi aftur, þegair ég er búiinn að fá mér ofusrHtimr dúr. Svo læddist hann út. Benbow tók fram aðira rúllu. Myndabófe hans virtist ó- þrjótandi, og nú voirtu áhorfendur farnir að giefa meiri! gaum að myndunum. Myndirnair v,oru frá Egyptalandi, Indlandi, Singapore og Kína. Það vam biersýnilegt, aö Benhow var mesti smeklkmaðuir á myndir. Loksins var sýningunni lokið og gestjrrair tíndusn burtu, þaif til Cban og Bierabow vjoru tvie,r eftir. Leymi- lögreglumaðuirinn athragaði spólurnar, siem filmurnar voru undraar upp á. — Þett-a hiefir verjð allra skemti- legasta kvöld, sagði hann. — Þafcka yður fyirir, sagði Benbow. — Ég beld að fólkið hafi sfcemt sér ágætlega, haldið þér það ekfci? \ — Það er ég sannfæirður um, sagði Chan. Frú Een- bow! Það er ekfci veint að þér séuð að reyna mikið á yður. Ég skal hjálpa manninum yðair til að bera þiet.a í klefann yikkar. Þieiir gengu ofan. Um leið og þeir komu inn í klefann, fleygði Chan fiimunum í rúmið, smétri sér að Benbow og sagði: — Má ég spyrja. Hv-örjir búa í klefunum hér, sitt hvoru megin? , Benbow varð skelkaðuir. Frú Luce og ungfrú Pamela hafa annan klefann, en hinn er auðuir. Bíðið augnabLk, sagði Chan og brá sár út, ©n kom strax aftuir. — Sem. stendur eiru báðir klefaiinir tómir og enginn sést á ganginum. Benb;W' Jét sýningarvélina ofan í feasisiann og difo upp stóra irieim. Hvað á þietta alit að þýða, herra Chan? sagði Bienbow. — Þiessi filma er yðuir vafalaust mikils virði, sagði Chan vingjarnlega. •— Já, vist er svo. — Hafið þér koffoirt með stierkara loki? — — Já, Benbiow benti á nýja ferðatösku, senr vair úti i homi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.