Alþýðublaðið - 12.09.1936, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 12, sept, 1936.
AÆÞÝÐUBIiAÐIÐ
GMLá miö 1
ÚtvargskvSIðlð míkla
1936.
Afar skemtíleg og fjöl-
breytt sörig- og talmynd
meö beztu skemtikröftum
ameríska útvarpsins: Bing
Crosby, CharMe Ruggles,
Ethel Merman, Ray No-
ble og hljómsveit, step-
danzarinn Bill Robinson,
,,sem talar með fótunum",
Richard Tauber, Wiener
Sangerknaben, Nicolas
Brothers, Ina Ray Hutton
og Jazzhljómsveit. Eitt-
hvað fyrir alla, bæði aug-
að og eyrað!
SkemtíklúbbnriDa CABIOCA.
Fyrstl dansleikiip I fcvðld i I0nó«
Ljósabreytingar. — Hljómsv. Aage Lorange.
Aðgöngumiðar og skírteini í Iðnó frá kl. 4 í
dag. — Húsinu lokað kl. 11V2• — Sími: 3191.
Mf toókt
Óll snarfari
kom í bókabúðir í mórgun.
Verð innb. 2,75.
Aðalútsala hjá barnabl. „ÆSKAN“.
Hendrlk J. S. Ottóson: t DA6.
TROTSKI fyribr rétti verkalýðsins. Fyrirlestur n. k. sunnudag kl. 2 e. h. í Iðnó. Næturvörður eT í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apótieki. Næturlæknir er Kristín ólafs- dóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161. Næ.turvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki.
Aðgöngumiðar á 1 kr. við innganginn frá kl. 1. Tek smábörn tii kensiu, Uppl. í síma 1079.
A SPECIAL CODRSE OF TRREE LESSONS
on the more serious errors in English which are author- ized in Iœland for teaching and publication, — in the text-books and on the wireless.
HOWARD LITTLE,
Laugaveg 3.
Kvðldskemtan
heldur Verkakvennafélagið Framjsókn í Iðnó sunnud. 13. sept. kl.
91/2. Skemtiatriði: Erindi: Á vegamótum, séra Sigurður Einarsson.
Leikhópur félagsins. Spánska konan í borgarastyrjöldinni, Petrina
Jakobsson. Danz, hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar í
Iðnó frá kl. 6 á sunnudag. Sími 3191.
ð rafmaoDseldavéloi
Verð á hinum algengustu gerðum af rafmagns-
eldavélum er frá og með 12. sept. þ. á. sem hér segir:
Eldavélar með tveimur plötum, 800 og 1200 watt, og
bökunarofni 1200 watt (alls 3200 watt) kr. 245,00.
Eldavélar ineð þremur plötum, 800 og 1200 og 1800
watt, og bökunarofni 1200 watt (alls 5000 watt) kr. 270,00.
Eldavélar með fjórum plötum, elnni 800 watt, tveim-
ur 1200 watt og einni 1800 watt, og bökunarofni 1200
watt (alls 6200 watt) kr. 300,00.
Snúið yður til rafvirkja yðar um kaup á rafmagns-
elðavélum.
Baftækjaeinkasala ríkisíns.
F. U. J. i Hafnarfirði.
Dcnzleikur
verður haldinn að Hótel Bjöminn
sunnudaginn 13. sept., kl. 9 e h.
F, U. J. dansleikir eru viðurkendir besíir.
Allir á Bjorninn.
TiDtpnifl
frá fjármálaráðnneytinn.
Með því að ráðuneytið hefir orðið vart við það, a9i
töluverð brögð eru að því, að menn vanræki að stimpla
ávísanir og kvittanir, sem stimpilskyldar eru samkvæmt
lögum nr. 25, 9. jan. 1935, vill það hér með benda á, að
samkvæmt 4. gr. nefndra laga varðar það einnig sektum,
að taka við óstimplaðri ávísun eða kvittun, nema
stimplað sé þegar í stað.
Ráðuneytið vill taka það fram, að eftir 15. þ. m.
munu þeir, sem gefa út eða taka við óstimpluðum ávís-
unum eða kvittunum, tafarlaust verða látnir sæta sektum.
Fjármálaráðuneytið, 12. sept. 1936.
a BdtaA EIO M
HalSar-
draugurinn.
•'íi
(The Ghost Goes West).
Ensk stórmynd, sérkenni-
leg og sþennandi, tekin af
London film undir stjórn
kvikmynd asnill ingsin s
René Clair.
Aðalhlutverkin leika:
Jan Parker og
Robert Donat
(sem lék greifann frá
Monte Christo).
Aukamynd;
MICKEY OG TRYGGUR
(teiknimynd).
Danzlelkur
í K. R.-húsinu í kvöld kl. 10.
Sfl3D]il3-bl]ðRisveltÍB sflilar.
Lððrasveitii „Svanur".
kemar út 1. október
Til 20. SEPTEMBER
geta allír fengið bók-
ina með áskrifenda-
kjörum
(innbnndna á 12 og 16 krómtr).
ZJ
■hi
I
Hringið i sima 2702 i dag eða
sem fijótast.
Skemtiferð að Gullfoss 09 Geysi
• • .
á morgun (sunnudag) frá
Steindóri.
Sími 1580.
Fyrsta og bezta HLUTAVELTA ársins verður hlutavelta
Kvennadeildar Slysavarnafél .Islands
er hefst í K. R.-húsinu kl. 5 e. h. sunnudaginn 13. þ. m. Þar eru ótal gagnlegir og eigulegir
munir, sem allir sækjast eftir. — Agœt hijómsveit.
Aliir í K. R.~húsið á morgnn.
Tíl skemtunar verður:
Rœðuhöld. Söngur. Ármenningar glíma. Poka-
hlaup á nýslegnu túninu. Útvarpað músík eins
og síðast. Danz á upplgstum palli í Rauðhóla-
gig. Hugeldum skotið.
í skálanum verða alls konar veitingar. Ferðir með strætisvögnum og frá Vörubílastöðinni