Alþýðublaðið - 22.09.1936, Blaðsíða 1
Aðeins
50 s.pjs
PsIíMsm,
fljótvirkt,
BITSTJOKI: F. R. VALDEMARSSON
OTGEFANDI: AUÞÍÐUFLOKKURINN
XVTI. ARGANGUR
ÞRIÐJUDAGINN 22. SEPT. 1936.
214. TÖLUBLAÐ
Kenoslnmálaráðaneyiið
skrifar háskólará?! og
rektor háskálans út af
hneyksllsframkomn rekt"
orslns vlð háskólasetning-
una.
Mverjn svarar háskóiaráðlll?
KlENSLUMÁLARÁÐUNEYTlÐ
heíir í dag ritaö háskólaráði
og núverandi háskólarektor,
Nielsi Dungal, bréf út af hinni
hneykslanlegu framkomu hans við
háskólasetninguna á laugardag-
inn.
Bréfin eru svohljóðandi:
„Við setningu háskólans 19. þ.
m., báruð þér, herra rektor, á
kenslumálaráðherra, er þér höíð-
uð boðið að vera gestur við at-
höfnina, ásakanir í sambandi við
nýafstaðiia veiiingu prófessors-
embætíis í IagadeM í framhaldi
af þeim röngu staðhæflngum um
regiugerðarbrot og réttarbrot á
háskólanum í sambanöi við þessa
veitingu, sem áður höfðu verið
frain bornar í prentaðri skýrslu
háskólakennara 22. ágúst s. 1. og
einnig þér höfðuð undirritað. Er
kensiumálaráðherra óskaði þess,
að fá leyfi til að segja nokkur
orð við háskólasetninguna tll að
gefa yfirlýsingu í sambandi við
þessar ásakaair í ræðu yðar, neit-
uðuð þér ráðherranum um leyfi
til þess.
Þessa framkomu yðar sem
embætíismanns við embættisat-
höfn, gagnvart þeim embættis-
manni, sem af þjóðinni er falin
yfirstjðrn háskólans, verður ráðu-
neytið að átelja sem ósæmilega
og vítaverða og, ásamt öðrum
mistökum, er yður urðu á við
setaingaraíhöínina, stofnuninni til
hneisu.“
Til
rektors háskóla íslands,
Niels Dungal,
Rvík.
Jafnframt því að senda há-
skólaráðinu airit af brefi, er
ráðuneytið hefir í dag ritað há-
skólarekíor Nieis Dungal, próies-
sor, í tilefni af framkomu hans
gagnvart kenslumálaráöhe.ra við
háskólasetnlnguna 19. þ. m.,
væntir ráðuneytið þess að há-
skólaráðið geri ráðstafanir til
þess, að sóma háskólans verði
foetur gætt eftirleiðis.
Til
háskólaráðsins
Rvík.
Framkoma Níelsar Dungal há-
skólanektors við semingu háskól-
ans síðas'Jiðiimn laugardag hefir
imælst mjög ílla fyrir, og er það
yfirleitt skoðun allpa sænnle^ra
niamia, hvaða síjórnmálaílokKi,
sem þelr fylgja, að framkoma
hans hafi verið í alla staði ó-
virðuleg og ósæimileg '0g að hann
liafi verið ekki að eins sjáLum
sér. heldur einnig háskólanum og
þjóðinni í heJd sinni til stórrar
minkunar.
Allir, sem til þekkja, og hafa til
dæimis verið við háskólase.niing-
ar erlendis, Ijúka upp einum
munmi urn það, að slíkt hneýksli,
Hiem Niels Dungal varö valdur að
við háskólasetninguna, hefði ekki
Stýrimaðarinn á
,Try0pa gamla*
fellur útbjrrðis
og drukkuar.
i
getað komið fyrir í ne'nu landi
nema hér. Hvergi annaxs staðar
mundi það geía komið fyrir, að
háskóli neiti œðsta yfirmanni
kenslumálainna í landinu um að
taka til máliS við háskólasetniingu.
1 petta sinn eins og oft áður
hefir pað komið í ljós, að sið-
menning helllar síéttar manna
hér slendnr ekki dýpri rótum en
pað, að peir láta ofstætkii í pólit(ilk
alt af ráða gerðum sínum, hvaða
virðingaistöðu sem per gegna og
hve virðuleja athöfn sem peir
eru setti'r til að framkvæma, iáta
peir meiru ráða klíkuhagsmuni
og póliJskan áhuga en sóma sinn
og virðingu pe.rrar stöðu, seni
peir eiga að gegna.
Það er hins vejar ekltert inýtt
pó að máljagn pessara manna |
sé pjóðinini tj skammar msð sín-
um skrJslega rithætíi. Það biað
hefir sýnt pað árum samain, og :
þó að vísu aldœi eins og á slð- j
ustu tímurn, að pað er skrJolað, ;
ætlað siðlausum og menningar-
lausum mönnum, og ef íslenzka
pjóðin væri dæmd eftir pví,
mmidi engum de.ta í hug að
skipa henni á tekk með menn-
ingarþjóðum.
álík málsvörn eins og pað hef-
ir viðhaft fyrir Niiels Dungal
kanin að vera samboðin honum
sem privatmanni, e.ns og öðr-
um pröngurum, sem gefa út
Miorguntlaðið og lesa það, en eft-
ir er að vita hvort alLr prófess-
orar háskólans og sérstaklega
peir, sem nú eiga sæti í há-
skólaráði, vilja taika ábyrgð á
framkomu Nielsar Dungal og
skriía' undi’r málsvörn Morgun-
tiaðsins.
FYRRAKVÖLB féll síýri-
maðurinn á „Tryggva gamla“
útbyrðis og drukknaðl. Var skip-
ið að veiðum á Halamiðum, er
slysið vildi til. Stýrimaðurinn hét
Sigurður Breiðfjörð.
Var hans saknað um kl. 7 í
fyrrakvöld, og hafði hann síðast
sést á afturpiljum skipsins.
Sigurður Breiðfjörð var maður
um fertugt. Lætur hann eftir sig
konu og böm.
Urslitasóknin gegn Madrid er
að heíjast að snnnan og norðan.
Biilst vlð að aðalbardagarnlr verðl
við borgirnar Toledo og Talavera.
StJíriiB sker spp~ herðr i Madrid.
Nfst h aðstíreiðasta
skpíheimiáReykjj-
VÍkQ'hÖfD.
Franska herskipsð
i’Audacieux kom
hingað í gœrkvöidi.
FRANSKA herskipíð ,,1‘Au- t
dacieux" kom hingað ikl. 10 í
gærkveldi. Hefir það farið á að
eins þrem sólarhringum og
nokkrum klukkutímum alla leið
frá Frakklandi hingað, enda er
sagt að skipið sé næst hrað-
skreiðasta skip, sem nú er til í
heiminum, og getur pað farið 44
„hnúta" á klst.
Á skipinu er yfir 200 manha á-
höfn, það er 133 metra langt og
ristir nær 6 metra. Er talið ó-
víst að pað geti komist upp að
bryggju hér.
Búist er við flutningaskipinu,
sem kemur með líkkisturnar á
laugardaginn.
Bóndinn í Straumfirði réri i
gær út að flakinu og sá pað.
Telur hann að pað liggi á 5
faðma dýpi. Mun að líkindum
verða sendur kafari frá herskip-
inu til að athuga flakið.
Isuð Faxaflóasíld
seld fyrir 10 kr. tu.
Mlkilr mðguleikar fyrlr að selja
miKiö af siíkrl sild.
MIKLIR möguleikar virðast
vera opaaðir fyrir sölu á
ísaðri Faxaflóasild, aðallega til
Þýzkalands.
Hefir sjdarútvegsnefnd satnið
við norskain síldarkaupmann, A.
Tvedt að nafni frá tergen um
sölu síldarinnar, en hann hafði
boðið hæsta verð, kr. 10,00 pr.
tunnu.
Byrjaði hann kaup á síldinni í
gær og leigði togaíiann Haukai.es
til að flytja isíldina til Hamborg-
ar.
Tók Haukanesið í gær 1000
tnumur í Keilavík tii útflutnings.
Margir ilein síldarkaupmenn hafa
gert tilmoð í pessa sxld, en A.
Tvedt gaf tezta tilnoðið, og var
pví samið við hann. , t
Svo virðist sem hægt sé að
selja mikið af pessari sild fyrit'
þetta verð, eða rnjög líkt, og
eeru þetta því s.órkostlegar bæt-
ur fyiir útvegsmenn og sjómenn
við Faxailóa.
Síldin er seld ósortéruð og
kieypt fyrin íkr. 10,00 pr. tunnu
á s.aðnum, en síldaxkaupmaðuiv-
inn ser að cllu leyti um flutn-
ing farmsins.
Enin vantar skip til að flytja
síldina utan, en Lklegt er að fcog-
arannir byrji á ilutinngum innan
skamrns.
999 tuBinar al
siid lanciadar í
ILeflavik i yær.
GÆR ko.mu til Keflavíkur 30
EINKASKEYTI TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
A LL4R FRÉTTÍR frá
Spáni benda til þess,
að nppreisnarraenn séu
í þann veginn að hefja
nýja sókn gegn Madrid
bæði að suðaustan og
norðan. He’sveitir npp-
reisnarsnanna eru i hálf-
hring i kring ura höfuð-
foorgina í 60—100 km.
fjarlægð.
Sennilegt pykir, að að-
alsóknin verði að suð-
vestan, á vígstöðvunum
við Toledo og Talavera.
par sem uppreisnarfor-
ingjanum Franco hefir
tekizt að safna saman
miklu liði af Márum og
erlendum málaiiðsmönn-
um frá Marokko.
Stjórnin er viö-
búiQ.
Stjómln í Madrid hefir ! Jnesta
flýti gert ailar þær ráðstafanir,
sem mögulegar eru til þess að
S veija hoiuðoorgina gegn hinni
i ytirvofandi árás.
t i fyrrakvöld gaf hún I útvarp-
inu út boðskap íii alira þeirra,
sem heiðu geJJ sig fram i sjáif-
i boöaiitíssve.tu stjornarinnar, að
mæta ta.aríaust í hermannaskál-
íuhuíu í hóiuobcrginni.
Næstu kiukkus.uacirnar úðu og
grúðu göturnar í Madrid af
veikamöanum cg hermönnum,
sem undir eins höiðu brugðið
við, þegar boðskapur stjórnar-
síjórnarinnar varð kunnur.
Stjórnin heíir þegar látið flytjá
mikið lið á þá staði, þar sem
hætían er taiin mest, og gerir
sér góðar vonir um það, að henni
muni takast að berja aliar árás-
ir að suðvestan af höndum sér.
25 uppreisnaJlugvélar köstuðu
i fyrra dag ilagmiðum niður yf-
ir Madrid nueð hótunum um að
sprengjuárás sk>ldi verða gerð
á borgina þ. 25. þ. m.
OVE,
HERMENN „SJÁLFSTÆÐISFLO KKSINS“ A SPANI.
Tveir Marokkomenn á vígstöðvunum við Talavera.
fiagnsókn i finad
arramafjðllnm?
BERLIN, 21. sept. FO.
Uppreisnarmenn tilkynna, að
þeim verði vel ágengt á norð-
vestur vígstöðvúnum og við Tai’a-
vera.
Samkvæmt fregnum frá Paris
er það ekk italið óhugsandi, að
hersveitir stjórnarinnar reyni á
næstunni að brjótast gegnum her-
línu uppreisnarmanna norður af
Madrid, til þess að rjúfa hring
þann, sem uppreisnarmenn eru
að reyna að mynda um höfuð-
borgina. Er það alment álit
manr.a, að úrsiitaorustumar muni
verða. háðar á næstanrii í hálend-
Lnu umhverfis Madrid. •
eUiianoeaa 18 kio.
frá Toledo.
BERLIN, 20. sept. FO.
Blað eitt í Lissabon birtir þá
fregn frá Badajoz, áð uppreisnar-
Frh. á 4. síðu.
afari kom aíveg
óvæat til Genf í gær.
Fufltrúar Abessiniu fá að sitja þing
Þjóðabandalagsins fyrst um sinn.
i
bátar með saratals 909 tunn-
ur af sílcL
Lögðu þeir aflann í togarann
Haukanes, sem fer með hann til
Þýzkalands. .
Hæstur var Ingólfur með um
100 tunnur.
Engir bátar réru í gær vegna
ógæita.
EINKASKEYTI TIL
ALÞYÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN, í morgun.
AS TAFARI kom í gær kl.
5 siðdegis öílum að óvör-
um til Genf í fíugvél frá Eng-
landi.
Það er óvíst, hvort hann ætl-
ar sjálfur að sitja þing Þjóða-
bantíaiagsins, sem nú er að hefj-
ast þar. Ea eftir kröíu fyrst og
fremst Norður.aada og Hollands
hefir kjörbréfánefnd þiflgsms á-
kveðið eftir allmiklar deiiur á
bak við tjöldin, að fulltrúar frá
Abessinlu skuli hafa rétt til þess
að mæta á Þjóðabandalagsþing-
inu, „fyrst um sinn“, eins og
ákvörðunin hljóðar.
OVE.
Þjóða bandaiagið i
vanda statt.
LONDON, 21. sept. FO.
Abessinsku fulítrúunum verður
leyft að taka sæti sm á þáigi
ÞjéðaLandalagsins fyrst um s ru.
Þetta er ákyo.ðun kjörbréia-
Frh. á 4, síðu.