Alþýðublaðið - 22.09.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1936, Blaðsíða 4
MHÐJUDAGINN 22. SEPT. I8M. ;H ðSHLA BIO B La ,anar- gjaidið. afar spénnandi óg við- burðarík talmynd, sem gerist á landamærum Mexico. Aðalhlutverkih leika: Chester Morrls, Sally Eilers og dreng- urinn Scotty Becket. Mör, Llffflr, H]3f tu, Sfml 4769. Sólrík stofa með sérinngangi tii ieigu; hentug fyrir 2 karl- menn. A. v. á. nr. 7 við þrastargötu er til sölu. Laus til íbúðar nú þegar. Upplýsingar gefur larúar Porsteinssoa hrm. Kenini að sauma iog sníða. Byrja 1. okt. Eftirmiðdags.ímar frá (kl. 1—3 og 4—6. Sími 4940. Lækjar- götu 8. * 1 SPÁNN . Frh. af 1. síðu. menn séu nú 18 kílómetra frá Toledo og að þeir hafi unnið þýðingarmikinn sigur í orustunni við Talavera, þar sem lýðveldis- sínnar hafa. mist margt manna, miklu fleiri en uppreisnarmenn, vegna lélegrar herstjórnar. Þykj- ast uppreisnarmenn í bardögum þessum hafa náð 45 000 skot- hylkjum af mexikanskri gerð. I fregn frá Burgos segir, að tippreisnarmenn hafist enn við í neðanjarðarhvelfingu Alcasar- Irástalans, sem lítíð hafi skemst \ið sprenginguna fyrir nokkrum í ogum. Mola hershöfðingi full- yrðir ,að hina miklu múra kastal- ans sé ekki unnt að eyðileggja, nema með því að sprengja alla Toledoborg í loft upp. Vonast hann til þéss, að uppreisnarmenn geti haldist við í kastalanum þar til þeim berst liðsstyrkur, Samið^.ihrerfiegiB œeð spSnska alþýðufytking- DDBi er að vaxa e.lesdis. Fregnir frá Burgos herma, að til Alicante hafi nýlega komið belgiskt skip hlaðið hergögnum tll stjómarinnar, en annars hafði verið talið, að skip þetta ætti að fará til Argentínu. ' Rússneskt flutningaskip lagðiaf Stað fyrir nökkmm dögum frá ödessá áleiðis til Spánar. Sam- kvæmt tilkynningu rússnesku „Tass“-fréttastofunnar, flyíur skip þetfa 2000 smálestir af matvælum handa stjóm spönsku alþýðufylk- ingarinnar. Franska aiþýðufylkingin hefir gefið út opinbera yfirlýsingu, þar sem lýst er yfir fullkomnu trausti á Leon Blume, en þess þó jafn- framt krafist, að stjórnin breyti stefnu sinni gagnvart Spáni og veiti spönsku stjóminni tafarlaust eðatoð. nefndar eftir fjögra stunda um- ræður. í kjörbréfanefnd voru kosnir með leynilegri kosningu þeir Eden, Litvinov, Delbos, og full- trúar TékkóslóvaMu, Tyrklands, Grikklands, Hollands, Nýja Sjá- lands og Persíu, eða 9 menn alls. Pað hafði verið rætt um það mála mest, manina á milli, áður en fundurinn hófst, hvort ates- sinsku fulltrúuinum yrði teyft að sitja þingfundi. Með þvi að Jieita þeim um að taka sæti sín, væri feldur sá dómur, jað sú stjórn, sem hefði skipað þá, færi ekki lengur með völd í landinu, en það er einmitt þetta mál, sem er efst á dagskrá þingsins, og er það æílun kjörbréfainefndar- inmar, að láta þingið sjálft skera úr því imieð .afgreiðslu þessa máls, hvort afcessinsku fulltrúarnir sitji áfram á þingi. ítalir nelta að mœta nema Abessinla sé útilokuð. Ital'a krefst þess, að abesslnsku fulltrúamir séu ekki viðurkendir, og gerir það að skilyrði sínu fyrir þátttöku í fundi Pjóða- bantía’agsþings'ns. En Þjóða- bandalaginu finst það þuría á samstaríi ítala að halda í þeim vandamálum álíunnar, sem fyrir ] hendi eru og krefjast lausnar. þjóðabandciagið átti að koma saman á ainnan fund sinn í dag kl. 5,30 síðdegis (eftir bnezlkum tíma), en það var á fundinum Jil. 11 í morgun, sem kjörbréfa- nefndin var kosin. Afcessinska serdisveitrn í Lond- pn hiefir í dag geiið út yfiilýs- ingu, þar sem sagt er., að meiri hluti Afciessiníu sé ein algerlega í höndum Abessiiníumanna, og að landstjórimn í Gore sé skipaður stjórnái'formaður af sjálfum keis- aranum. Þá séu ennþá fjórir alies- j sinskir herir í landinu, rmdir stjórn Ras Imru, i Gore. Bandalag milii Alþýðuílokks- Ins og Bænda- fi. í Sviþjóð? Orðrómur um að Áxel Pehrsson, foringl Bænda- fiokksins, muni fá sæti i hinni nýju stjórn. KAUPMANNAHÖFN, 21/9. (FO.) í sambandi við kosningarnar í Svíþjóð hefir Per Alfcin Hans- son látið svo um mælt, að sig- ur verkam;annaflok,kanna sé jafn- vel langt fram yfi'r það, sem þeir höfðu vænst. Verkamanna- ílokkarnir fá nú í fyrsta sinn mieiri hluta í 'ríkisþingiinu, og hlýtur þessi mei'rihliuti að tákna það, að verkamannastjó'rn itaíki nú við völdum í SvtþjöÖ. Bændaflokkurmn hefi'r einnig unnið á, enda hafði hann lagt grundvcllinn að því með sam- vinnu við jafnaðarmenn á meðan stjóm þerrra fór ir.eð vcldin. Má nú telja sjálfsagt að jafnaðar- meren athugi mögulelkana fyrtr áframJiEldandi Samvitou við bændaflokkinn og vinni að efl- ingu hennar, þair sem um sam- vinnu við kommúnistana geti ekki verið að 'ræða. Frá Stokkhclmi er ísímað, áð likindi séu til, að Axel Fefcrs- son forsætiSTáðheria í |núverandi stjöm Bændaíiokltsins taki sæíj i stjórn þeirri, sem myinduð verð- ur, einnig að Fer Álfcin Hans- son muni verða landbúnaðarráð- herra. 1 mlllj. króna til markaðsleltar fyiir færeyiafisk. Jjrðskjáltíarígæroa I nétt é Beyklanesi. SVO að S'ggja sífeldir jarð- skjálftar voru allan daginn í gær lög; i. is.lja nótt á Reykjainiesi. Voru kippirnir flesdr mjög væg- ir og ollu engu tjóni. í Grindavík fundust kippirmr og voru nokkrir allsnarpir og ! ollu svoiitlum skemdum. Hér fundust kippirnir í 'gær, en e’dri voru þeir svo mikl.r, að allir i yrðu varir við þá. j Víðar virðist jarðskjálftinn ekki hafa fundist. Talið er að jarðskjálftinn hafi átt upptök sín mjög sikamt und- an Reykjanesi eða yzt á Skag- anum. 4 milj. f anka safoað á Frakklandi. KAUPMANNAHÖFN, 18./9. FÚ. Danska stjðrnin hefir ákveðlð að verja einni milljðn króna til þess að standast straum af kostn- aði við að afla nýrra markaða fyrir Færeyjaíisk, en fjárveiting þessi er því skilyrði bundin, að fiskútflytjendur myndi með sér samiög um söluna. Ýmsar ráðstafanir eru í undir- búningi, er miða að því, að auka sölu á saltfiski frá Færeyjum i sjálfri Danmörku. í ráði er nú að koma af stað reglubundinni starfrækslu í kola- og leir-vinslu á Suðurey í Fær- eyjum, þannig, að unnið verði ó- slitið alt árið,- og standa nú yfir samningar um þetta. Fjrrsta sendingfn frá Noregi til Itaiíu eftir iefsiaðserðiinar. | Hjálpamefnd frönsku alþýðu- fylkingarinnar, sem haldið hefir uppi fjársöfnun handa alþýðu- fylkingunni á Spáni hefir upp- lýst, að safnast hafi í Frakklandi rúmar fjórar miljónir franka . Sagt er, að Madridstjórnin muni á fundi Þjóðabandalagsins j í Genf i dag leggja fram kröfu um það, að skipuð verði alþjóð- leg nefnd, til að hafa eftirlit með því, að vopnum verði ekki smygl- að til spánskra uppreisnarmanna yfir portúgölsku landamærin. Ef þessi krafa skyldi ekki ná fram að ganga, þá mun spánska stjórn in krefjast þess, að samþykt verði alþjóðabann við vopnaflutn ingi til Portúgals, eins og til Spánar. Nokkur pakkafiskur hefir ný- lega verið sendur af stað til Italíu, og er það fyrsta sendingin, sem Norðmenn senda þangað síð- an byrjað var að framkvæma refsiaðgerðimar gegn ítölum. Þihondir ferðamanna ! ú eyma til Lodaien. OSLO í gær. (FB.) Mikill ferðamannast'riaumur er ! þessa dagana til Loen, þar Siem jarðhrunið mikla varð á dögun- um. Um 7000 manns komu þang- að í gær á skipum, vclfcátum og bílam. Aukaskip fóru þangað frá Álasundi og Florö mieð ferða- menn. (NRP.) ! : ! . ! i i D&e. • Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Skólavörðustíg 12, sími 2234. Næturvörður er í Rieykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. Vieðrið: Hjiti í Eeykjavjík 6 stig. Yfirlit: Lægð yfi'r Viestfjörðum á hægri hrieyfingu austur eftir. Út- lit: Stinningskaldi á vtesitiajn í dag, en lygnaindi í nótt. Skúrir, en bjart á milli. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt stofu- tónlist. 19,45 Fréttir. j 2 20,15 Erindi: Fiskframleiðsla og ; fisksala, I. (Sveinn Ámason í fiskimatsstjóri). 20,40 Symfoníutónleikar: Tónverk eftir Sibelius (til kl. 22). Höinin: Lyra koni frá útlöndum í gær, Hannes ráðherra kom i gær með brotið spil. Belgaum kom í morgun lítils háttar bil- aður. Slc'pafrctt'r. Gullfoss er á leið til Noregs frá Leith, Goðafoss kom til ísa- fjarðar kl. 11 í dag, Dettifoss; fer frá Hamborg i dag, Brúar- foss fer frá Leith í dag, Lagar- foss er í Kaupmannahöfn, Drottn- ingin kemur til Kaupmannahafn- ar á föstudag, ísland er væntan- legt hingað á fimtudag, Esja var á Seyðisfirði í gær, Súðin kom til Isafjarðar i gærkveldi. Strokufarþegi kom hingað með kolaskipinu Dania í fyrrinótt. Hafði hann stolist um borð í skipið í Pól- landi. Var hann settur hér i l gæzluvarðhald og átti að yfir- j iieyra hann kl. 2 í (dag. Mun hann vera frá Ukraine. Vegna stórrigninga undanfarið er feikna vöxtur hlaupinn í Héraðsvötn. Flæddi víða heysæti, og rak þau í dag ( undan siraumi niður vötnin. (FÚ.) Sundlaug eyðilegst. Um kvcldið 15. þ. m. hljóp feikna vöxtur í Laugará og aJrar ár undir Eyjafjcllum. Laugará fcll á sieinsieypta Laug hjá Selja- vcillum, sópaði burtu grjótvegg hlaðnum meðfram lauginni, hraut s.teins'eyptan hliðvegg og gróf undan gólrinu. Laugin var heit, 25 metra ljng og allmikið mamn- virki. (FÚ.) Mikil karfaveiði. í dag komu til Siglufjarðar tveir togarar, Ólafur og Þórólfur með 170 smálestir hvor, sem þeir höfðu fengið á tveimur sólar- hringum. Gulltoppur var á leið- inni með mikinn afla. Stjcrn ÁrnaMagnússonzrsafnsins I Kaupmannahöfn lauk fundi sínum á laugardagiinn. Á fundi þassum var m. a. ákvefcið að safnið skyldi framvegis veiHða miðstöð vísindategra irannsókna á forníslenzkum finæðum, og s'kyldi vierða geint að algerlega sjálfstæðu j safni innan Háskólabókasafns'.nis, jafnskjótt og læknavísinda og náttúruvísindadeild'nmar yrðu fluttar buctu í jný húsakynni, sem neist hefðu vierið handa þeim. Mundi það verða geirt inman skamms. Einnig var samþykt að útbúa í safninu vinnuhertieirigi fyrip erlenda vísindamienn, svo að þeir gætu notið sín þair við störf 6ín. (FÚ.) '| j ( i : i Trotzki á fornm til Barcelona? Hann á að hafa fengið dvalar- leyfi þar. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUFMANNAHÖFN í morgun. Fréttastofa Reuters flytur þá frétt frá Barcelona, að Trotzki sé búinn að fá dvalarleyfi þar syðra, og muni innan skamms flytja sig þangað frá Noregi. OVE. Tto zki fer pví aðelns, að aiiir alðtð fiOHkarnir i Ba ce iória ssœÞykki puð. OSLO í gær. FB. Samkvæmt loftskeyti, sem bor- ist hefir frá Hendaye, hefir Trotzki fengið dvalarleyfi í Bar- celona, og stendur brottför hans frá Noregi fyrir dyrum. Scheflo ritstjóri, vinur Trotz- kis, hefir sagt í viðtali við blöð- in, að hann muni því að eins fara til Spánar, að allir alþýðuflokk- aínir í Barcelona óslri þess. (NRP.) Gamla Bíó sýnir um þessar mumdir inynd- ina Lausnargjaldið. Er það ame- rísk leynilögreglumynd, sem ger- ist á landamærum Mexico. Aðal- hlutverkin leika Chester Morris, Sally Eilers og G. Henry Gordon. Dr. Ejnar Munksgaard fciefir ákviefcið aö auka útgáfu sína á ljósprentuðum i.iitum, þann- ig, að hún nái nú elnnig 11 ísl. handrita fam á 16. cld. Einmig hiefir hann ákvefcið að gefa út skrá yfl'i cll rit, sem talist geta til íslenzkra fopnbókrneita. (FÚ.) Árni frá Múla skrifar um siðfágun og sið- menningu í MorgunblaðJð í dag. Hann mun hafa verið valinn sem siðameistari hjá íhaldinu. Fulitrúaráðsfundur er annað kvöld. Rætt verður um hlutaveltu fulltrúaráðsins, verzlunarmál o. fl. Allir fulltrúar eru beðnir að mæta. Verkamannafélagið Bjarmi á Stokkseyri hélt fjölmennan fund á sunnudaginn og kaus for- mann félagsins, Björgvin Sigurðs- son fulltrúa á þing Alþýðusam- bandsins. NfáS'A EIO Mtíminn Amerísk 'kvikmynd, samin, siett á svið og leikin af Gbarlie CbapliD. Ný Chaplinsmynd er heims- viðburður, en aldiei hefii Chaplinsmynd hlotið jafn ial- menna aðdáun, og elns ein- róma lof hjá gagn'rýnendum aem NÚTIMINN. Sýrid í kvöld kl. 7 og 9 Torgsal«a á éðins« tortfi á morgnn Gulróíar, kartöflur, hvít- kái, gulrætur og dala- rófur. Alt með lægsta verði. E.s. Goðafoss fer héðan til útlanda á fimtudagskvöld kl. 8. Skiftafondur í þrotabúi Sveins Jóhainnissonar, Eergþónugötu 23, verður haldinn á Bæjarþingssiofunni m'.ðviku- daginin 23. þ. m. kl. 2 e. h. til þess að taka ákvörðun um sclu húsieignar búsins. Enn fuemur verður ifcgð fram skrá um lýstar kröfur. Lögmaðurinra í Reykajvík, i 22. siept. 1936. Björn Þórðarson. Norðl. dilkabjöt I heiium skrokk* ram og smásoía. Svið, Lifar og H)5rtu. Verðið lækkað. Almenn bðlusetning fer frami í Hafnarfirði á fimtu- 'daginn og föstudaginn í bæjar- þingsalnum. Sjáið nánar um þetta í auglýsingu í blaðinu i dag á 2. síðu. KJBtver zIemÍK» Herðflbreið, Fríkirkjuvegi 7. Simi 4565. Starfstúlknaféiagið Sókn heldur fund næst komandi fimtudag 24. þ. m. kl. 9 síðd. í fundarsal Alþýðuhússins við Hverfisgötu. FUNDAREFNI: Vetrarstarfsemin o. fl. áríðandi mál. Mætum allar! STJÓRNIN Keramikvðrar, jrK' Krystallsvðrnr, mikið úrval "tilvalið til tækifærisgjafa. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.