Alþýðublaðið - 22.09.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1936, Blaðsíða 2
ÞRIÐJtíÐAGHNN-22. SEPT: 1936: - AC»tBQBLA«IS OlmpliKi kvikmyndin er fullkomin list. Slfb kvlkmynd hellr aldrol ..verið sýnd hér. CHAPLIN virðist ætia að verða eilííur. Lisí hans er f-ilíí', það er enginn vafi; en okk- ur, sem erum að verða miðaldra og sáum sem börn fyrsíu kvik- inyndirnar, sem sýndar voru hér, finst einnig, að Chaplin verði ei- iífur, því að hann einn 'sísntíur enn, jþó að allir aðrir kvlkmynda- leikarar frá hinum gömlu og góðu dögum séu horfnir. .Chaplin er ekki mikilvirkur, en hann er vandvirkur. Síðan tal- myndirnar komu tii sögunnar, hefir hann ekki sent frá sér nerna 2—3 myndir. Borga'rljósin, siem. komu ieftir að talmiyndirna'r komu til sögunnar, vakti óskifta athygli um allan heim, og þó var það svo að aegja algeriega þögul imynd, því að Chaplin ier landvíguir talmynd- imi og heidur því fram, að lie'.k- liistin sjálf geti túlkað alt, sé. uira iul'köinna list að ræða, en eru það niargir amerískir kvikmynda- lsikarár, sem geta sýnt fullkomna list, nsma hann ? Ég man ek'ki eftir öðírum, nema ef vera skyldi Ijewis Stor.e, Paul Muni og Lio- mel Bairymöre. Chaplin vinnur að kvikmynd- um sínum i mörg ár. Hann þraut- hugs-ar hvietrt smáatriði, tekur hverja istenu upp áftuir og aftur þar til honum Tinist að ekki sé hægt áð gera það teíur, og aldrei birtiir hann í imyndum smum gamla og þiekta lieikara, hve'r Chiapíin-mynd birtir nýjar piersón,- ur, nema hann 'sjálfan, stem -er. eilífur. Márgir töldu tað , Borgarijósin væru hámark lisíar Chaplins, en nýjasta mymdin hans, Nútiminn, sýnir að það vatr ekki. Aidre fyr hefir kvikmyndal stin komiist á eims' hátt stig iog í þiessari mynid. Ef hægt ier- áð segja uim nokkra kvifcmynd, að hún sé fullkomin, þá er hægt að siegja það um þessa mynd. Ghaplin túikar í þessaTÍ mynd afstöðu 5. stéttarinnair til v'éla- menningarinnaT og þjóðfélags'ns. Fyrst sér maður hóp aif fé ryðj- aist um í þröngri kró, á saima augnabliki sér maðuir íverkame.nn hundruðum siamain Tyðjast um á þröngum, gangi. Þannig teir verka- lýðurinm eins og kvikfénaðuT í höndum iðjuhöldanma og þjóðfé- iagisins. Chapljn er vierkamaður í stótri vierklsmiðju, þar sem tæknin er, fullkomin jg mennim'T. iekki ann- að en hluti (aS vélunum. Forstjóm- inn, ein® og fægt stál í framan, Stjórnar vinn’uhraðanum frá skrif- borði sínu með sjónvarpi og út- varpi. Verkamie inirnir verða að hlýða hraiða vélanna, sem éta þá, ef hraðanum er efeki fjlgt. Chaplin fær taugaáfall og S'krúfæði, því að veifc hains er að iskrúfa irær með báðum hönd- unmn, Síðan er honum kaistað út. Hann flækist atvinnulaus og lendír títt í faim£ielsi. E.tt sinn ek- ur bílí framhjá honum, og af honum dettur rauit flagg. Hamin grípuir flaggið og hleypur á eEtir bílnurn tiil að skila því, e(ni í saraa bili kiemur fylking atvi,nmulausira verkamanna mieð spjcld, og af tilviljun verður Chapljn frernst- ’ur í fylkingunini. Lögreglan iem- ur þieysandi mieð hirugðinum kylf- um og sundrar kröfugöingunni, en Chapjin er álitinn fo’ringinn og ht.num: er varpað í. fangelsi. Þar gera-st margir undursam- iegirchiutir, ;en skemtilegast mun CHARLIE CHAPLIN mönnum þykja þiegar p'iesturinn og frú hans sækja fangslsið heim. Presturinm er einis og blað í bók í framian og firú harns siesit á biekk við hlið Chaplins, þar sem hanm er að direkka úr bolla. Frú- in er með skemdan maga, og hieyrast mjög ámátleg h'ljóð frá hienmi. Vesalings Chaplin hieldur í cllu sinu umkomulieysi, að þietta hl jóti að vera í honum., en ek'ki þessari hátignarliegu frú, og kiemlsit við það í hin rniestu vaind- ræði. Mieðan frúin isitur þarna og prasiturinn þe"ar í faingelsinu, em aðieins leiknir tveir 'tónar æ ofan í æ, til jreytinga'riaus.r og hund- leiðinliegir. Chaplin liosnar ur fangelsinu og kemst. í tæri við sol.na og hieimil is.Lau'S'a flækingsste’pu. Þau vierða viniir og fylgjaist að í gegnum súrt og sætt. Ómögulegt er að rekja efni myndarinnair hér. Chaplin kemst að isiem þjónn í veiiingahúsi, en reynist allseadis ófaar og á þá að syngja, en vísan, sem hann á að syngja, er svo vi.Iaus, að hanm gleymir henni ialt af. Þá e,r það 'ráð tekið að skxifa vfs- una á aðra manséttu hanis, og nú þykist hann í flestain sjó fær. Hann þýtur inn í salinn, en tap- ar við þáð manséttunini og lendiT nú í vandræðum, lenn verri en þieim fyrti. En loks tekur haarn það ráð að búa til sitt eigið mál þarna á gólfinu ;og syngur það með sinu lagi, og þiefta tekst sva dásamlega, að slíkt hefir ald’rei sést fyr á nokku'tTi kvikmynd, enda greip slíkur fögnuður fólk- Jð í bíó, ,að það réði sd'r ekki. Það komist í alglieyming, hróp- aði, klappaði og þrýsti hönd hvers anníars án þiess að vita af. Með þessu vildi Chap in einn- ig sýna, að leiklistin gotur túlkað alt, ef um regiulega list er að ræða. i Mlkið ier eftir af myndiinln, en svo endar hún á þiainn veg, að Chaplin gengur að kvöldi mieð stúlkunni sinni, mieð 'pinkilinn og stafinn, eftir bie.ðum þjóðveg- inum út í fjarskainn. Áði»r hefir Chaplin aít af látið myndir sínafr lenda þannig, að hann færi e nn síns liðs í Iþsssa för út í óviss- una. Oa eiöaðflöaBnmiða- sala. Ég brá mér niður í Nýja Bíó á sunnudaginn og ætlaði að fá mér aðgöngum. Ég fer venjulega 2var í viku á bíó.-Rétt eftir kl. 1 var ég korninn í portganginn að bíó- ganginumi í bíóhúsinu og var far- inn að kvíða fyrir troðningnum að miðasölunni, þvi eins og kunn ugt er, fara margfir i íbjó á sunnu- dögum. Sú nýbreytni hafði verið tekin upp, að skipa fólki í raðir, en lögregluþjónar áttu að gæta þess að alt færi vel fram. En fyrsti gallinn á þessu nýja skipulagi við miðasöluna var augsýnilega sá, að rööin var 3 og 4 föld í staöinn fyrir að hún þurfti að vera tvöföld, enda gat þetta varla kallast röð, því það var lík- ara samanþjöppuðum vegg af fólki, frá gangstétt inn að dyr- um kvikmyndahússins, meðfram blautum og skítugum veggnum á verzlunarskúr Haraldar Árna- sonar. Vegna þess, hve þessi svo kallaða röð var óskipuleg, réðu lögregluþjónarnir ekki við neitt þegar frá Ieið, því þeir veigruóu sér auðsjáanlega við að visa fólki afturfyrir, sem með stimpingum tróð sér áfrarn, því röðin var svo óskipuleg, að varla var hægt að sjá, hver átti að vera á undan öðrum. Brátt fór svo alt skipulag út um þúfur. Fólkið þyrptist inn í ganginn, röðin smá breikkaði við það, að nýir gestir bættust utan á þá, sem fyrir voru, en margir sem höfðu beðið langan tima, urðu að gera sér að góðu, að nýir gestir í tugatali færu á undan þeim. En þeir, sem stóðu. meðfram verzlunarskúr Haraklar voru að lokum búnir að fægja mest öll óhreinindi af veggnum með sparifötum sinum. Þegar miðja vega var komið, gafst ég upp ásamt gestum, sem höfðu fengið nóg af ferðalaginu. Það hefir oft verið kvartað og ekki að ástæðulausu út af af- greiðslu miðasölunnar og útreið- inni sem bíógestir hafa orðið fyr- ir við að ná sér i aðgöngumiða, en án sýnilegs árangurs hingað til. Það skal játað, að bjógestir eiga að nokkru leyti sök á þessu, en þar sem aðeins nokkur hluti virðist þekkja sjálfsögðustu vel- sæmisregiur, verður ekki krafist að þeir sem betur vita, hagi sér samkvæmt þeim, þar sem það yrði annaðhvort til þess, að þeir yrðu að bíða meðan allir aðrir ryddust fram hjá þeim, eða að öðrum kosti yrðu frá að hverfa. þó eþir gjarnan vildu ná í að- göngumiða. En vegna þess, hve auðvelt er að bæta úr þessu, verður að krefjast þess, að það sé gert þeg- jir í stað, á einhvern þann hátt sem að gagni kemur. Það er okkur ekki lengur sam- boðið, að láta annan eins ó- mennskubrag og þennan, byggja ahnennum velsæmisreglum út. Það virðist til dæmis nauðsyn- legt, að selja börnum aðgöngu- miða á öðrum tíma en fullorðnu fólki, og létta með því á að- streyminu um eitt leytið á sunnu- dögum. Að öðru leyti ætla ég að láta rétta hlutaðeigendur uni hvaða aðferð þeir vilja nota til þess að bæta úr nefndum ágöll- um, en það er ósk allra, sem sækja kvikmyndahúsin, að það verði ekki dregið lengur. Bíógestur. Fulltrúaráð^fuiidnr verður á miðvikudaginn 23. sept. kl. 20,30 í fundarsal Alþýðuhússins við Hverfi-götu. D gskrá: 1. 2. S. Hlutaveita fulltrúaráðsins. Verziunarmál. önnur mál. STJÓRNIN. Almenn bólusetning í Hafnarfirði fer fram næstkomandi fimtudag og föstudag 24 og 25 september í bæjarpingssalnum og byrjar kl. 1 á hádegi. Á fimtudaginn skal færa til bólusttningar böm sunnan Gunnarssunds, en á föstudaginn börn vestan Gunnaissunds Frumbólusett skulu öll bnrn tveggja ára og eldri. Endurbclusett 8 ára gömul börn og eldri. Börn sem bólisett hafa verið ÁN ÁRANGURS skulu koma til bólusetningar, hafi pau ekki verið bólusett þrisvar, án árangurs. Hé.aðiIækflirjDD í Hafnarfi ði. D. Edi onsson. Komin heii Ivlen Bened ktson tannlæknlr. Kominn iieim, Jón Kristjánsson æknir. Veggrayndir, rammar og mál- verk, fjölbreytt úrval, Freyju- götu 11. Islenzku, dönsku, ensku, reikn- ing, bókfærslu og vélritun kennir Hólmfríður Jónsdóttir, Lokastíg9. Viðtalstími 6—7 síðd. Sími 1698. Fiðurhreinsun. Við hreinsum fiðrið úr sængurfötum yðar sam- dægurs. Sími 4520. Biggers: 47 Charlie Chan kemur aftnr. — Hvað á þetta að þýða, spurði hanin. — Komiið þér inn, sagði ljgjæglumaðurinn og lok- ið dyrunum. Hvieir ieruð þér? — Ég hieiti Vivian, og þetta er klefiinin minn. — Setjist á |rúmsiokkininu — Hvaö eigið þér við. Þykist þéir hafa vald til þess að skipa mér? \ i • — Þietta er alvaira. Fáið yður sæti og hafið hljótt um yður. Vivian hlýddi. Waliesi hoirfði á Flamery. Hamn kiemur auðvitað síðast, sagði hanini. — Þei, þei, isagði Fljmery. Uti á gangjn'um heyrðust högg, eins og þegar göngu- fSiaiur nemiuir við gólí. Dyrnar opnuðust og Ross kom inin. Hann borfði andairiak spyrjandi í jk;rking um sig, svo leit hann tii haka til dyranna. I dyirunum stóð Chan. — Þietta er hctrra Ross, sagði hamn, og þe.ta er herra Flarmery, lögpeglumaður frá San Francisco. Kapteinn- imn tók í hcnd Ross. Chan gékk inn og framkvæmdi mninlsókm í Uýti. i — Ég sé að skotfæri eiru lakisins öll á þrotum. — Hvað eigið þér eig nlega við? spuirði R-oss. — Því miður veirð ég að tilkynma yður það, að kap- teimnimn leiir skipun um, að taka yðuir fastan. — Taka mig fasian — Sco land Yiard hiefiir krafist þess, að þér yrðuð tekinn fastur fyirir toorðið á Hugh Morris Draf. e. Rioss horfði í kiringum s'g og var hviergi smeykur. |— Það eru líka flieiri mor'ð, sem þér hafið á sam- vizkunini, en þér VieinðiÖ aldrei dreginn fyrir lög 'Og dóm fyrir þau morð. Það er morðið á Honywood í Nizz)a, Sibyl Conwaiy í San Riemo og morðið á WeibV leynilögneglu'mjanni í Yokohama. Svo veittuð þétr einnig Duff leynilögreglumamni ávicufca í Honolulp. — Þeeitia er ekfci sa:t, sagði Ross og kendi hæsi í röddinmi. — Við isfculum nú sjá. Kashimo! hrópaði Chan. — Nú máttu koma fram úr felusiað þínum. Lítið og ótú.logt imiamnkerd veltir sér undan öðru rúmdnu. Hálmu/r og ryk sat í fötum hans. — Jæja, ertu dálítið siirður, karllnn? sagði Chám. — Því mjiður gat ég ekiki náð þér fyr fmrn. Kap e nn Flamnery. Pe:ta or Kashimio Ieymilögregluþjónn í Homo- lululögreglunmi. Hann snjri sér að Kaslhmo: — Ég býýst við, að þú vitir, hvajr lykillimm er núna. ' i— Já, það jveit ég, sagði Japanimm hreykinn. Hanni kraup á hném og dlró lykilinn upp úr sokk herra Ross. Charlje tók við ilykhnum: — Þietta vf/rðiSt vera al!’- gott iSönnumrgagn, fimst yðu(r það ekki, Wales? Þetta' ie;r lykill að ctryggishölfi í einhvierjum banka. Núm- lerið ietr 3260. Herna Rosís ! Þér hefðuð átt að kas a þess'- um l.ykii. En ég sikil yður. Þ(ár voruð hræddur um, að þér fiengjuð ek'ki vœpÖbréf yðar öðruvísi en þk'tr isýnduð lykiiimn. Hann rétti Wales lýkflinn. — Þietta munu. dómaretnnir athuga, sagði Wales. — Það bafa aðrjr sett lykiiinn þarna, hrópaði' Rioss. — Eg neita cllu. — Cllu! hrópaði Chian. t gaarkveldi sátum við sam- an og horfðum á m.yndir herra Eenbows. Þar var 'mynd af yður, þav sem þér vonuð að koma út úr búð í Nizzia. Datt yðitr í hiug, að ég hefði ekki tekið eítjrt því? Ég heifi í ileiri daga vitað, að þén voruð sá seki. — Það va!r þó einkeanilegt. Ross gat ekki lenguul dulið undrum sína. — Ég isikal útsikýra málið náinart. Jimmy Breen, klæð- skerimn, mjain eftin gráum jalkka, sem var rifinn við hægri vasann. Rjoisis æílaði aið tala, en Chan þaggaði niðuír í honum. — Það mælir alt gegn yóuin núma, hélt Chan áfram, — Þér amið hyggimn og duglegur maður. Þjér gerið yður háam hugimyndir um yður sjálfain, og eigið erfitt mieð að trúa því, að þér hafið misstigið yð’ur. Þamn:g er mál mieð vexti, Þéir voruð ósvífinn, þegar þér geymduð lykilimn á Ikofforti hiartra Kennawaiys. Þessu kofforti vaiF ýtt inin uindir rúmfið og þár gleymdist það þangað til áfangaistaðurinn nálgaðist. Þdr voruð hygginm, þegar þ*r tókuð gúmmíhclkinn af stafnum yðar í von tnm, að eiinhveiii skarpskygn náungi tæki eftir því. Þé/r láttuð von á því, að það væri yður í hag að draga á yðmr grun og geta svo hne’nsað yður eins og þér jgiðoðuð á mijög saimhfærandi hátt. Þér voruð líka hygginn í irnótt, þiegar péir skutuð aðvörunaiiskoti á mJig og lögðuð svo skammbyssuna við hliðina á henna Tait. Það var grimdarver'k, en þér etíuð lífca grjmmuir maðux. En þietta var alt saman til ónýtis, þvi að eims og ég hiea sagt, þá hefi ég vtóað íileJtt-' daga, að þér vofiuð sá seki. — Og hvernig gátuð þée vitað það? hvæ'Sti Ross út úr séir. j — Ég komíst að þvi einu siinni, fiegar þér gættuð yðiar ekiki, hienra Ross. Það var í miðdegisveúlu herra Minchims. Þér hélduð ir;æðu þar. Þ,að var stutt ræða, en þér sögðuð 'þa,r ejna setningu, sem, kom upp um' yður. Það v:nr eitt orð, sem dæmdi yðuh. — Og hvaða orð vair það? Chiarl e tók upp hlað og blýant og sl-vrifaöi. H'lnjn, rétti Ross miöann og staigði: — Eigið þejta til mii’nja. Ross leit á blaðið. Hiajnnt náfölnaði og vjhrtiist elda:st um, mörg áf. Hann reif l.l.iðið í sniepila og sagði: — Þiakka yður fytrir, en ég safna ekki mimjaigripum. 19. kafli. NETIN ÞURKUÐ. Fyrst um simin Iskeði ekkart anna'ð en það, að toll- vörðuijinn kom. og rannisalkaði farangur þieirra 'Viv.'ans og Ross. Á feftir tollvieirlðinum kom slkipsþjómin, sem bar töskuiinar ofam. Viviaim gie'kk þögull út og eftid að Kashimo hafði átt stutt samtial við Chan, fór hamn lífca. Flanniery kapjeinn tók upp vasafciút og þivrkaði svitann iaf enninu. ! — Það er [cvrðið nokkuð hieitt hér imni, sagði hann Við Wialas. — Við skuium fara með piltinn upp í lestraiisalimn og vita, hvað hann hef'r frám að færfai sér til vairinar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.