Alþýðublaðið - 02.10.1936, Side 2

Alþýðublaðið - 02.10.1936, Side 2
PÖSTUDAGINN 2. OKT. 1936. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ústaðaskifti. Að laga nr. 18, er hér með tilefni og méð tilylsun til 2. gr. 1901, um manntal i Reykjavík, skorað á alla húseigendur og húsráðendur að tilkynna tafarlaust til lögregluvarð- stofunnar um alla flutninga er eiga sér stað úr húsum þeirra og í, þar á meðal flutninga, sem orðið hafa síöan 14. maí s .1., en tnn hafa ekki ,’srið ‘■i.lkyntir. Eyðublöð fyrir flutningstilkynningar fást á lög- regluvarðstofunni. Fyrir vanrækslu á ti'kynningarskvldu verða menn iátnir sæta sektum lögurn samkvæmt. t Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. október 1936. settur. Spánska stiörnin áfeærir Þýzfea- laid, ítalíu 09 Portágai fyrir Þjóðabandalaglnn. Þízk flatnfnnasitfp hafa fœrt nnnreisflarmðnnnni sferfödrefea, tlngvélaf, handsnrengjnr, beozin og 011 hagsanleg hernaðargðan LONDON, 1. okt. FO. Fulltrúi Spánar í Genf lagði fram á laugardaginn var ákæru á hendur ’itjómúm Þýzkalands, ítalíu og Portúgal, um beina að- stoð við uppreisnarmenn á Spáni, og þar af leiðandi brot gegn hlutleysissanmingnum, en ákæm- skjalið var ekki 'ýrt fyr en í öag. Hæm tilkynti, \ð afrit af á- kæmskjalinu hefði verið sent stjórnum viðkomandi ríkja, en að í skjali því, er sent hefði verið þýzku stjórninni, hefði verið sá viðbætir, að ekki hefði fengist nein skýring á því, að tvær stór- ar Junkersflugvélar væm meðal flugvéla þeirra, sem uppreisnar- menn hefðu notað gegn stjóm- inni, og að einnig hefði orðið vart við margar aðrar flugvélar í liði þeirra, er væm ólíkar flug- vélum spánska fulgflotans, og bæði hraðfleygari og stærri. Enn fremur yrði “iugvélafjöldi upp- reisnarmanna ekki skýrður á ann- an hátt en þann, aö þeir hefðu fengið þær frá öðrum löndum. Þá var einnig bent á það, í skjalinu til þýzku stjómarinnar, að stjórnin á Spáni teldi sig hafa sönnur fyrir því, að þýzk flutn- ingaskip, þar á meðal skipið „Ca- memn“, hefði flutt benzín, skrið- dreka, flugvélar, skotfæri og handsprengjur til hafna á valdi uppreisnarmanna. f dag skutu nokkrir af tundur- spillum stjórnarinnar á hafnar- borgir í Marokko. Stjórnin til- Jkyntti í kvöld, að hersveitir henn- ar hefðu náð hæðunum utan við Huesca, og væm nú aðeins hálfa þriðju mílu frá borginni. Útboð. Þeír, sem óska að gera tilboð um hita- og breinlætiskerfi í hina nýju bústaði Byggingafélags Al- þýðu, vitji teikninga og útboðs- lýsinga til undirritaðs i dag kl. 4 Va á skrifstofu Byggingafélags- ins i elstu bústöðunum við Bræðraborgarstig. öísli Halldórsson. „Snorrl goði“ vlfl Oræiland. ¥lðfa% vlð einn sfeipverjann nm leiðangifirinn, landftð, atvinnu« mál á Grænlandi og kvenfólldð. (Nl.) „Em stúlkurnar þarna enn á selskinnsbrókum ?“ „Nei, þær eru flestar farnar að ganga í pilsum, en þær kváðu vera í silkisokkum og silkinær- fötum, þær, sem enn ganga í sel- skinnsbrókum, engu síður en hin- ar, eftir því sem þeir segja, sem kunnugastir eru.“ „Hvað ætli að tímakaupið sé í Grænlandi?" „Mér var sagt, að karlmanns- kaup væri 17 aurar í Góðvon. En þess ber að gæta, að alt er þarna fram úr skarandi ódýrt.“ „Eiga nokkrir Grænlendingar vélbáta?“ „Já, það kvað vera til, en það er norðar, í Sykurtoppi og Hol- steinsborg, því það eru Siglu- fjörður og Vestmannaeyjar þeirra Grænlendinganna. — Grænland er ennþá lokað land, og það er ekki nema á fjóram stöðum, sem skip mega taka vatn, og þó ekki nema með sérstöku leyfi í hvert skifti." „Hvernig leizt þér þarna á landið?" „Það er ansi hrjóstrugt. Ég sá aðallega krækiberjalyng, og dá- lítið af bláberjalyngi. En inni í fjarðardölum er grösugt; þar var bygð Islendinganna til forna. Mér fanst það, sem ég sá, mjög líkt og Sigurður Breiðfjörð lýsir því: Landið hátt við lýða próf litur grænn ei prýðir. Það er grátt af geitarskóf, gamburmosa og víðir. Þess má geta, að það er svo aðdjúpt við grænlenzku firðina, að ]bað má festa vélskip við land svo að segja hvar sem er. Einn Islendingur á heima rétt hjá Góðvon; hann heitir Sigurð- ur, og er að mig minnir austan úr Grímsnesi. Hann stendur fyrir fjárbúi stjórnarinnar og hefir 400 fjár. Þar læra Grænlendingar fjárrækt, það er þriggja ára nám, en að því búnu fá þeir 2000 kr. rentulaust lán til þess að byggja sér bæ fyrir, og 40—50 kindur, sem þeir svo borga smátt og smátt með öðmm kindum. Ann- Ódýrt! Ódýrt! Smjörlíki 75 aura stk. Kaffi, frá 85 aur. pk. Export 65 aura: stk. Bóndósir, allaír teg. 85 aura stk. Brekka, Bergstaðastr. 35 og Njálsgötu 40. Sími 2148. VII kaopa kreppulánasjóðsbréf, veðdeildarbréf og hlutabref í Eimskipa- félagínu. Upplýsingar i sima 3652 milli kl. 11—12 og 4-6 Vinna. Frá deginum í dag er öll vinna í fabrikkunni niðursett. Kemisk hreinsun á karlmannaföt- úin, áður kr. 7,50, nú kr. 6,50. Ffnalaugin Lindin, Frakkastíg 16. Sími 2256, Dívanar, fjaðradýnur, striga- dýnur og dívanviðgerðix. Fneyju- götu 8. NÝ SVIÐ og mör til sölu, ó- dýrt. Tekið á móti pöntunum í slma 2393. er þjóðfrægt fyrir gæði. Munið 1 krónu máltíðirnar. Heitt & Kalt. ars Islendings er getið, en það er Ágúst ólafsson héðan úr Reykja- vik. Hann er aðal vélaeftirlits- maður stjórnarmnar og hefir undir sér endilangt Grænland. Hann kemur heim í vetur um nýjársleytið." „Þú varst í Gottu-leiðangrin- um, Frederiksen, til Austur-Græn- lands, svo nú ertu búinn að sjá landið bæði að austan og vestan. Nú langar þig víst ekki að fara oftar?“ „Jú, mig langar fjandi til þess að koma upp á jökulmiðjuna; ég held það sé svo rólegt þar.“ Um leið og Frederiksen stendur upp til að fara, segir hann: „Ég er þeirrar skoðunar, að mjög sé vafasamt að Islendingar fái nokkru sinni Grænland aftur. Þess vegna tók ég þetta með mér handa þér, það er þinn partur af Grænlandi." Að svo mæltu tók hann fram stóran stein og rétti mér; tók ég við honum fegins hendi, og býst ég ekki við að ég fái meira af Grænlandi en þetta. þ. æ. ö. Danzleik heldur skemtiklúbburinn „Cari- iOca“ í Iðnó ó laugardagskvöldið og hefst kl. 10 e. h. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngu- miðar fást í Iðnó frá kl. 4 á laugardag. Hjálparstöð Liknar fyrir berklaveika, Templara- simdi 3, er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 3—4 og föstu- daga kl. 5—6. Hefi flntt bókbandsvinnustofu mina af Brekkustíg 7 á Hávallagðtu 53 (kjallara). Dorst. Síflat björoss. Sími 4334. Iláttvirtum Löskiftavinum sælgætisgérðarinnar „Gleym mér ei“ tilkynnist hér með, að ég hefi xelt Lakkrísgerðinni h.f. í leykjavík jaílgætisgerð mína „Gleym mér ei“. Ég vii nota tækifærið til þess að þakka hinum mörgu \’iðskiftamömium hér bænum og úti um '«nd fyrir ýðskift- in á umliðnum ámm og vænti þess, _ið viðskiftavinir verk- smiðjunnar ’áti hina nýju eigendur njóta sama velvilja og trausts, sem verksmiðjan hefir notið undir minni hand- leiðslu. Reykjavík, 10. sepf.ember '936. Pr. sælgætisgerðin „Gleym mér ei“ Guðjón Jóiissoifi. Samkvæmt ofanrituðu höfum við undirritaðir keypt sæl- gætisverksmiðjuna „Gleym mér ei“, og munum við framvegis frcmleiða hinar góðu og þektu sælgætisvömr verksmiðjunn- ar á.sama gmndvelli, sem verið hefir, og væntum við vin- samlegra viðskifta allra kaupmanna og kaupfélaga á land- inu, og munum vér kappkosta að gera viðskiftin sem Nag- kvæmust fyrir báða eðila'. Reykjavík, 30. september 1936. Lakkrísgerðin h.f. i Reykjavík. Vitastíg 3. Sími 2870. Byggin^afélag Alþýðu. Lokagreiðsla á framlagi íbúðakaupenda í nýju verkamannabústöðun- um á að fara fram fyrir 6. þ. m. Greiðslum er veitt mót- taka á skrifstofu félagsins dagana 1., 2., 3. og 5. þ. m. kl. 5Va til 7 síðdegis. Félagsstjórnin Hanstmarkaðir K. F. U. M d verður haldinn í hinu nýja húsi félagsins við Amtmannsstíg föstudag, laugardag og sunnudag, 2.-4. okt., og hefst alla dag- ana kl. 3 síðd. (gengið inn frá Mentaskólaportinu.) Á föstudag.og laugardag verða seldar flestar nauðsynjavörur, svo sem matvæli, alls konar búsáhöld, hreinlætisvörur, vefnaðar- vörur, skófatnaður, bækur o. m. m. fl. — Vörurnar eru allar nýjar og seldar með sérstöku tækifærisverði, Gerið haustinnkaupin því á Haustmarkaði K. F. U. M. Á sunnudag hefst hlutavelta kl. 3 síðd. á sama stað. —■ Þar verða margir góðir drættir að vanda. Engin núll. Ekkert happdrætti. Fyrsta flokks veitingar verða alla dagana á miðhæð hússins kl. 3-11. Bögglar með sælgæti o. fl. fyrir börn verða seldir við ýmsu verði. Aðgangur að hlutaveltunni er kr. 0,50 fyrir fullorðna og 0,25 fyrir böm. — Drátíurinn kostar 50 aura. Gjöfum á haustmarkaðinn er veitt móttakla í húsi K. F. U. M. tii hádegis á laugardag. Einnig má tilkynr.a bær í sima félagsins, 3437, og verða þær þá sóttar. Sækið haustmarkað K. F. U M. 2.-4. október. Gengið inn frá Mentasköluportinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.