Alþýðublaðið - 16.10.1936, Page 3

Alþýðublaðið - 16.10.1936, Page 3
FöfTUBAflNH 16. OKT. 19§6. AL’PÝÐUBUAiÐI'S l&IsÞ'f ÐUBLAÐIB RITSTJOBI: V. R. VÁLDKMARSSCN RITSTJORN: Alþ/ðohúalua. pongangitr £rá IngóUaatry«tl)c ÁFÖRHIÐSLA: Aiþýðahúataa. ilnngangur frá HverfiBgOtH)- BIMAR: 4900—4906. 4900: AfgreíðBla, auglýBingM. WQk: Riteöðjn [iniUesðar trétUt} S: WtþþS^VUhjóímBB. ;(heimA} 4904: W. R. VöiaedÉáMon ihsímia} Mh Rltatjéa. áSSÉ; Al&nUMia. Tveir heimar. NORÐURLÖNDIN, Holland og England ©ru vígi lýðræðis- Ins í Evrópu. I þessum löndum ©r menningin svo rótgróin, að engum, nema úr- hrökum einum, kemur til hugar að reyna að leysa hin marghátt- uðu vandamál þjóðanna öðruvísi i*n í samræmi við vilja meirihluta kjósenda. Þessi lönd eru heimur lýðræð- is og menningar, þau eru heimur þar sem alt er í framför, afkoma batnandi og atvinnuleysi þverr- andi. En Evrópa þekkir líka annan heim. Hún þekkir heim einræðis og harðstjórnar, þar sem vanda- málin eru leyst, ef um lausn væri að ræða, eftir geðþótta örfárra manna, án þess að taka hið minsta tillit til þess, hvað þjóðin vill. Þýzkaland og italía eru í fararbroddi þessara ríkja, og næstum öll lönd álfunnar, að undanskildum þeim lýðræðislönd- um, sem áður er um getið, eru að verulegu leyti sýkt af siðleysi og ómenningu nazismans. Þannig er Evrópa skift í tvo heima, heim menningar og lýð- ræðis, þar sem ómenning nazism- ans fær enga fótfestu, þar sem hinlr fáu boðberar hans eru með réttu taldir siðlausir ræflar, og virtir eftir því, og heim einræðis og ómenningar, þar sem íhalds- flokkarnir hafa gripið til nazism- ans sem hinnar síðustu verju. Það er skylt að taka það fram, að langt er frá því að lönd eins og Frakkland, Belgía, Sviss og Spánn o. fl. séu ofurseld ómenn- ingu og einræði, en í öllum þess- um löndum á nazisminn djúpar rætur, og ræturnar liggja hjá menningarsnauðum og sérgóðum yfirstéttum. En hvað um Island? Hvert verður hlutskifti þess? Verður það sett á bekk með frændum vorum á Norðurlöndum, eða verður það ómenningu og einræði að bráð? Reynsla næstu ára svarar. En því miður, innan stærsta stjórnmálaflokksins, Sjálfstæðis- flokksins, er hópur manna, sem vill breyta flokknum í nazista- flokk. Að þessu er unnið af kappi, en um árangur skal ekki sagt að sinni, en það eitt er víst, að allir þeir menn, í hvaða flokki sem þeir eru, sem vilja að við fylgj- urn frændum vorum á Norður- löndum á menningar- og þroska- brautinni, vilja að við séum hluti af heimi menningar og lýðræðis, þurfa að vera vel á verði. Talsverð kolkrabbaveiði hefir verið í Arnarfirði undan- farið. Kolkrabbi er fluttur til Þinjgeyrar í frystihús hlutafélags- ins Dofra. Hafa þegar verið sendar til frystingar um 70 tunn- ur frá Bíldudal og Bolungavík. Kolkrabbinn er ætlaður til beitu. Slátrun við Kaupfélag Dýrfirð- inga er lokið. Slátrun var 2960 sauðfjár. Uppskera úr görðum er með mesta móti. ■ — — .■— -i '' 1 1 1,1 ... . leitm verkalýðsins er skilyrM ffrir sigri verkalýðshreitingarinnar. Reynsla JUpýðuflokkanna á Norðnrlðndnm sannar pað Mamannafél. Dagsbrnn heldur almenna kvöldskemtun með danzi í Iðnó laugard. 17. þ. m. Eftir Erlend Vilhjdlmsson EITT af því fyrsta, sem al- þýðuflokkar Norðurlanda snéru sér að eftir að þeirmynd- uðust, var fræðslustarfsemi með- al alþýðufólksins. Ráðandimenn þessara flokka sáu sem var, að mentunarsnautt fólk getur ekki kastað af sér þrældómnum og káguninni. Eftir að aiþýðuflok'karnir hafa nú staxfað um fjölda ára og jafn- aðíaxstefnan befir náð tökum 6 huga fólksins, og það er orðinn lifrænn þáttur í sinni eigiin fnels- isbaráttu, geta jafniaðprmanna- flokkarnir bent á árangur — mik- ið starf. Hvarvetna sést1 í þjóðlíf- iinu árahgurinn af menningarbaír- áttu alþýðunnar. Islenzk alþýðumenntun stend- ur töluvert að baki alþýðu- mentun Svía, Dana og Norð- manna. Er í Darujnörku: og< í Svi- þjóð a. m. k. xnun vera bezta al- þýðumenntun veraldairihjnar, enda er það ekki að undra, þegar mað- ur t. d. athugar hið geysilega menningarstarf ungra jafnaðar- manna í Svíþjóð. Félagsskapur ungra jafnabarmanina þar teiur um 100 þús. félaga og telja for- vígismennirnir sig ekiki bafa náð góðum árangri af starfinu fyr en hver einasti félagsbundinn jafn- aðarmaður er virkur þátttakandi í leshringunuHi. Hin góða og fullkomna alþýðu- menntun Norðurlanda kiemlur greinilega fram í flokkaskipun- inni i landinu. Alþýðustéttimiar hafa tekið völdin og halda á þeim með dætmafárri prýði.. Þar eiga öfgastefnumar engu fylgi að fagna og fasisminn — hin míenn- ÍngaTfjandsamlega stefna hinign- andi borgarastéttar — fær enga áheym meðal þessara þjóða. Or öllum málum er skorið með rö'k- um og á friðsam.Iegan hátt og lýðræðið stendur hvergi eins traust og þar. Minnihlutinn telur það skyldu sína • að hlýta öllíum þeim löguim, sem meirihlutinn set- ur, og eins gætir meirihlutinn þess, að beita valdi sinu með gætni, og með því einu fyrir aug- um, hvað allri alþýðu og þar með allri þjóðinni, er fyrir beztu. Þó að hinir opinberu alþýðu- Bkólar í þessum löndum hafi á- reiðainlega átt sinn þátt í ,að s' ft' a hið háa stig alþýðumenntunar í þésjsum löndum, þá er þáð öllum Ijóst, að samtök veiikalýðsins isjálfs eiga þiar i drýgstan þáttinn og varamlegastan. 1 öllum þessum þremur löndum hafa verkalýðssaintölkin stofnað til voldugra og víðtækra fræðslu- samtaka, Ssem í ieru hlundruð þús- unda meðlilma og eru þau víðia styrkt af ríkinu. Þéssi fræðslusamtök starfa ékki að „agitasjon" heldur að alhliða fræðslu í atgengum námlsgreinum, sem gera menn styrkaril til að mæta hinni daglegu, hörðu lífs- báráttu. En auk þesSa veita þau mikla fræðsluumþjóðféiagsfræði, uppeldisfræði, bókmenntir o. s. frv. Samtökin starfa ýmist með al- ■ þýðuskólunum, fyrirlestrum, les- hringum og útgáfu nytsaimra bóka, blaða og timarita. Og sú reynsla, sem fengin ier með þessari starfseani sýnir, að því menntaðri og fróðari sem al- þýðan er, — því öflugri þátt sem hún tekur í starfsemi þessari — því stærri slgm vinnur hún bæði í hlnni faglegu og pólitísku bar- áttu og einkanlega eru sigrarnir öruggir og varanlegir, sem hin menntáða alþýða vinnur. Reynsbm hefir sannað, að vald alþýðuflokfcanna byggist á mennt- un alþýðunnar. Við íslenzkir Alþýðuflokksmenn og verkalýðssinnar eigum engin fræðslusamtök, sem gefa sig ó- skift að menntun alþýðunnar. Að vísu hefir nokfcuð verið gert að þvi í verkálýðssanitökunum að láta flytja fyrirlestra á fundum, en það nær þó alls íekki tilgangi sínum. Alþýðuskólinn er eini vísirinln sem til er hér að slíkri hagnýtri stofnun, en nær þó ekki fullxim tilgahgi sínum fyr en hanjn fær ríkisstyrk og Alþýðusambandið og verkalýðssamtökin standa aðhon- um á virkan hátt. Verkalýðuiinn fær ekki fullan sigur hér á labdi, nær ékki þeirrji aðstöðu, sem alþýða anr.ftta Norð- urlanda hefir náð, fyr en öflug fræðslusamtök hafa plægt afcur LONDON, 15/10. (FÚ.) ITT af þeim málum, er voru tll umræðu á fundi brezka jráðuneytlslnis í gær, var baráttan milli kommúnismans og fasism- ans, sem farin er að gera vart við sig á Englandi, en þó eink- ]um í austurhluta Lundúnaborgar, þar sem Gyðingar hafa aðalað- setnr sitt. Tveir af ráðherrum stjórna,r- innar hafal í fd,ag látið uppi skoð- un brezku stjórnarinnar á þessu máli. Hermáláráðherrann, Duff Coo- per, sagði, að stjómin ætlaði sér að koma í veg fyrir áframhald- andi óeirðir, hvað sem það kost- aði. Hann nefndi fasisma og kommúnisma „tvær erlendar trú- málastefnur11, og sagði aÖ allur þorri ensku þjóðarinnar hefði enga samhygð með ,-,rauðum kommúnisma eða svörtum fas- isma“ og tregaði, að þessar stefn- ur skyldu hafa sett blett sinn á höfuðborg Englands. Sir Thomas Inskip landvarna- ráðherra sagði, að líklega neydd- ist brezka stjórnin til þess að tak- marka málfrelsi brezkra borgara, vegna þessara tveggja öfgastefna, er gert hefðu vart við sig í brezku þjóðlífi og misnotað hefðu það málfrelsi, sem Bretar hefðu jafnan talið rétt sinn. Hann sagði að það væri Sir Oswald Mosley og skoðanabræður hans, sem ættu sök á því, að kommúnism- inn færi í vöxt á Englandi. Alvaflegar öeirfiir i Bðmbay i Isdiaudi. LONDON, 15/10. (FÚ.) 1 einu hverfi Bombayborgar í Indlandi kom í dag til alvarlegra óeirða milli Múhameðstrúar- manna og Hindúa, og voru fimm og k'oma frarn nytsömum málum ef fjandmönnum umbótanina á að líðaist að afflytja þau og æsa fólkið gegn þeim meðaln verið er að glíma við byrjunarörðugleik- ana, Það hlýtur að verða hlutverk 13. þings Alþýðusambands ís- lands, að leggja grundvöllinn að stofnun fræðslusamtaka, og sem betur fer mun þeíta vera orðið Ijóst öllum leiðandi mönnum í aiþýðusamtökunum, og má því vænta hins bezta af komandi sambandsþingi. Síðastliðið ár hafði ég tækifærl tii að kynnast þessari starfsemi af eigin raun í Noregi og hafði einnig snögg ltynni af henni í Danmörku og Svíþjóð og ég full- yrði, að það er skoðiun allra leið- andi manna og alþýðunnar sjálfr- lar í þessum löndum, að vald al- þýðusamtakanna byggist að mjög miklu leyti á fræðslustarfinu og að ef alþýðan hefði verlS óment- uð og fáfróö, hefðu flokkarnir og verkalýðssamtökin aldrei náð þeirri aðstöðu, sem þeir hafa nú. Erlendur Vilhjáimsson. menn drepnir, en um 100 saerðir, og hafa 50 manns verið teknir höndum. Tildrögin tii þessara óeirða voru þau, að Hindúar voru að byggja sér musteri ekki alllangt frá kirkju Múhameðstrúarmanna, og ömuðust Múhameðstrúar- menn við því. Undanfarna daga hafa orðið smáskærur meðal Múhameðstrú- armanna og verkamanna við musterisbygginguna, en lögreglan jafnan getað komiö í veg fyrir stórfeldan flokkadrátt og óeirðir þar til í dag. Verkfall á eoskn herskipl i Norð- ursjónum. 76 básetar hardteknir. OSLO í gær. (FB.) Samkvæmt skeytl, sem Sjö- fartstidende hefir borist, var yf- irmönnunum á brezku herskipi nýlega sýndur alvarlegur mót- þrói af undirmönnum, er skipið var við æfingar í Norðursjó. , Herskip það, sem hér er um | að ræða, er „Guardian“. Sjötíu menn voru handteknir af skipshöfninni, þar sem þeir höfðu neitað að vinna þau skyldustörf á skipinu, sem þeim hafði verið sagt að inna af hendt. Þeir höfðu borið fram umkvartanir yfir fæði sínu, sem þeir töldu léiegt. Þeim verður að líkindum hegnt fyrir þgabrot þetta á þann háft, sam venja er til, þegar sliki kexur fyrir, en það er næstum cins dæmi á brezku herskipi. inn. Þaö þýðir ekki að irafa völd Ofbeldlsstefnnrnar verða barðar niðnr ðjEnglandi segir enska rððuneytið. Fasiminn og kommúnisminn „tvœr er^ lendar trúmálastefnur” sem enska þjóðin vill ekkert af vita. Ný hljómsveit. Aðgöngumiðar s«Idir í Iðnó frá kl. 4 á laugerdag. Nefndfn. I) msðknir um styrk til skálda og listá* manna, sem veittur er á fjárlögum ársins 1937 (kr. 5000,00), sendist ritara Mentamálaráðs, Asvallagötu 64, Reykjavík, fyrir 1. desember 1936. Umsóknir um námsstyrk samkvæmt ákvöiö- uu Mentamálaráðs (kr. 10 000), sem veittur er á fjárlögum ársins 1037, sendist ritara Menntamálaráðs, Ás- vallagötu 64 Reykjavik, fyrir 1. des- ember 1936. Styrkinn má veita konum sem körl- um, tíl hvers þess náms, er Mennta- málaráð telur nauðsyn að styrkja. Séra BJarni Dorsteias sob kiðriBi keiðirs- borgari Sigliljarðar. Þorskaiýsið marg eftirspurða er komið aftur. 75 ðra i fyriadag. Verzluniu SÉRA BJARNI ÞORSTEINS- SON prófessor á Sigiufirði var 75 ára í fyrrad. Siglfirðingar vottuðu honum þakkir fyrir vel lurnvið starf í þðgu kaupstaðarins og heiðruðu hann á ýrnsan hátt. K\1. 4 í íyrrad. kom karlakórinn Vísir, sem séra Bjarni er heiðurs- félagi í, heim að húsi hans og heilsaði .hanum imtsð ávarpi og ■söng. Að því loknu kom bæjarstjórn Sigluf jarðarkaups ;aöar leim til hans. Hafði bæjarfógeti orð fyrir henni og tilkynnti prófessornum, að hann væri kjörinn heiðurs- borgari Siglufjarðarkaupstaðar og las svo hljóðandi ávarp: „HeiTa prófessor síria Bjarni Þorsteinsson! 1 dag höfum vér í leinu hljóði kjörið yður heiðursborgaira Siglu- fjarðar. Um langian aldur hafið þér, herra prófessor, með tón- listarstörfum yðar, starfað mieð þjóð vorri rneð þeim ágætum, að langt hefir ljómað, og ekki aðeins út yfir takmörk bæjarins, heldur einnig út yfir hauður og höf lands vors. Um m.örg ár haflð þér staðið fast í fylkingarbrjósti um framfaramól byggðar vorrar Brekka, Bergstaðastr. 35 og Njálsgötu 41. Sími 2146. >X*IK»X*X<>X*X,*X*I»i>X'*I*X*X*X*X'*X*X'*X*X*I,*X,C*i*X,i er þjóðfrægt fyrir gæöi. og stjómað málum hennar, og yður meira en nokkruim einum manni er að þakka, að Siglu- fjörður fékk bæjarréttindi með lögum nr. 30 1918. Yður ber þvi með réttu heiðursnafnið Condi- tor urbis, höfundur Siglufjarðftt;, og viljum vér því veita yður lieiðursvott þann, er vér dýrstum ráðum yfir, með því að kjðsa yður heiðursborgara bæjahfélftgs vors. Siglufirði, 14. okt. 1936. BæjaiSijórn Siglufjarðar..“ Að loktim söng Karlakórinn Víisir nokkur lög. Mifcill fjöldi fólks var viðstaddur. (FO.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.