Alþýðublaðið - 10.11.1936, Side 1

Alþýðublaðið - 10.11.1936, Side 1
Falltráar geta fengló kaffi og aðr= ar veitingar f skálanum f Alþýðuhúslnu, á aanarl hæð. EÍTSŒJÖRI; F, B. \TALDEMARSSÖN ÍJTÖEFANIII; iAXJÞÝÐUFLOKKUBINK XVII. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 10. NÓV. 1936 255. TÖLUBLAÐ Enga vlnnnlðggföf án LátlaUS StÓfSkOtahríÖ OQ IOÍt- sampykkls alþýðunnar AlþýðDsambandsþlnglð krefst þess að mllliþlnganefnd fjalll um mállð Eq siðan verði það borið undir Aiþýðusamband Islands á ný. FUNDIR stóðu yfir í gær á þingl Alþýðusambandsins frá kl. 1,30 og til kl. 7 og frá kl. 8,30 tll kl. 4,30 í nótt. Voru rædd álit landbúnaðar- nefmiar, trygglngamálanefndar, atvfonubótanefndar, blaðnefndar, tíllögur frá sjávarútvegsnefnd og álit verklýðsmálanefndar, auk ýmlssa ílllag.ia. Aöalumræðurnar urðu um álit verklýðsmálanefndar og þá fyrst og fremst afstaða Alþýðusam- bandsíns til vinnulöggjafar. Tóku fjöldamargir fulltrúar til máls í því ználi og stó'öu um- ræöur um það frá kl. 81/2—2. Paö kom mjög berlega fram viö umræðumar, að fulltrúarnir álíta vimmlöggjöf vera mjög varhugavert mál, sem alþýöusam- tökin verði að standa á verði gegn, en hins vegar efckl rétt að vera á móti vimmlöggjöf, sem viðurkenni lagalegan rétt alls- herjarsam takanna og komi í veg fyrir að verkföll, sem stofnað er tíl af andstæðingum samtakanna til að sundra þeim, geti talist lög- leg, en á slíkum verkföllum hef- Ir niokkuð borið erlendis, meðan engin lög hafa verið til um þessi mál. Það kom einnig fram við mn- ræðurnar, að fulltrúarnir telja vlssara fyrir alþýðusamtökin, að vera rneð vinaulöggjöf nú, sem þau ráði að miklu leyti um, held- ur en að eiga það á hættu, að fá vinnulöggjöf setta, af andstæð- ingum sínum, ef svo ótrúlega bæri vlð, að þeir kæmust í valdaaðstöðu Bússieski laamo- faiDepnir ceymdir hér í varlhildL EINS og nýlega var skýrt frá hér í Alþýðublaðlnu, voru hér é vegum lögreglunnar tvelr rússneskir pjltar, sem þóttust hafa verið reknlr á land hér af enska kolaskipinu „Kyloe“. Nú hafa piltarnir verið settir í gæzluvarðhald, þar eð framburð- ur þeirra kemur ekki heim við aðrar upplýsingar, sem lögreglan hefir aflað sér. Það hefir komið upp, að pilt- arnir munu hafa laumast um borð í skipið í Finnlandi. Gaf annar pilturinn sig fram á leið- innl til Englands, en hinn ekki fyr en skipið kom til Hull. Fengu þeir ekki landgönguleyfi þar, og fór þá skipið með þá hingað. Segir skipstjóri, að piltarnir hafi strokið hér í land. Eru piltamir hér á ábyrgð eig- enda skipsins, og verður reynt að koma þeim annaðhvort til Finnlands aftur eða til Rússlands. á alþingi, en slík löggjöf yrði auðvitað mjög i líkingu við það frumvarp um vinnulöggjöf, sem ihaldsmenn hafa lagt fram á al- þingi. Verklýðsmálanefnd lagði fram með áiiti síniu tillögu um afstöðu Alþýðusambandsins íil vinnulög- gjafar, en fulltrúar Dagsbrúnar á þinginu béru fram aðra tillögu, isem gekk í líka útt og var hún samþykt. Markar J>essi tillaga af- stöðu Alþýðusambands islands til vinnulöggjafar, og er hún svo hijóöandi: „13. þing Alþýðusambands Is- lands ályktar aö vera mótfaliið hvers konar nýrrl vinnulöggjöf, nema þvi aöelns aö meö henni fálst full lagaviðurkenning fyrir rétti Alþýðusambands Islands og sambandsfélaga þess tll verkfalla, auðveld og skjót málssókn vegna samningsrofa af hálfu atvinnurek- enda 0g að öðru leyti verulega aukln réttindi fyrlr alþýðusam- Frh. á 4. síðu. Roosevelt boðar stórkostlegar kjarabætnr fyrir verkalýðinn í Ameríkn. fiasii talaðl á allshQTlartjlnol verhaltðsfélaganna i gæ?. LONDON, 10. nóv. FO. Roosevelt Bandarikjaforsetl sagði á allsherjarþingl verka- maimasamtakanna i Bandarikjim- amt I gær, að á næsta ðrl myndu verða lögð fyrlr þlng Bandarikj- airna ýms frumvörp i því skynl, að bæta kjör verkalýðslns, t. d. lög um slysatryggingar og sjúkratrygglngar, um sanngjaman vlnnustundafj ölda og afnám á vinnu bama og óþroskaðra ung- linga. Frystiiúm verðnr sett í Dettifoss nm áramótin Fiskimúianefndin veitir til Dess 25 Dús. kr. Hraðfrystur fiskur frá Fiskimálanefnd iikar ágætlega i Englandi og viðar. STJÓRN Elmsklpafélags Is- lands heflr ákveðið eftlr á- skorun frá Fiskimálanefnd, að setja frystirúm i e.s. Dettifoss. A það að vera 6500 kúbikmetrar að stærð og geta vel haldið 18 stiga frosti. Er þetta gert aðallega til þess að hægt sé að flytja hraðfrystan fisk, kjöt o. fl. á markaðina í Englandi, á meginlandinu og í Ameríku. Fiskimálanefnd hefir ákveðið að veita Eimskipafélaginu 25 þús- und króna styrk til að láta fram- kvæma verkið. Er gert ráð fyrir að breytingin á skipinu kosti um 60 þúsundir króna fyrir utan töf skipsins meðan verið er að setjai frystihúsið í það. Framkvæmd verksins mun fara fram i Englandi um áramótin um leið og skipið fer í viðgerð þar. Fiskimálanefnd hefir í sumar iog í haust keypt fisk í frystihús- sitt, og hefir hann verið frystur þar. Þessi frysti fiskur hefir verið peldur í Englandi með góðu verðí og hagnaði, og hafa umboðsmenn Fiskimálanefndar og viðskifta- menn þeirra talið fiskinn ágætan og gengið vel að selja hann. Kaupfélag Eyfirðinga á Akur- ejmi hefir einnig sett upp hrað frystihús, og hefir þegar verið sendur fiskur frá þvi á vegrnn Fiskímálanefndar til Englands, einnig frá Isafirði. Fiskimálanefnd hefir og nýlega veitt Kaupfélagi Þingeyinga styrk tii að koma upp frystihúsi, er síð- an á að frysta fisk til útflutnings. Pðlitisbir eiukennlsbún- ingar verða bannaðir i Enolandi. LONDON, 9. móv. FO. 1 I dag var iagt fram í brezka | þinginu frumvarp til laga til i verndunar reglu og friði á manna- mótum, og er tekið frami í nafni frumvarpains, að það bannl póli- tíska einkennisbúninga, og allan stjórnmóVegan félagsskap mieð hernaðarlegu aniði. úrúsir ú miðbæínn í Hadrid. Stjóraarherhm stendur eins og hamraveggur gegn áhlaupum uppreisnarmanna á úthverfin. Ætla uppreisnarforingjarnir að láta skjóta sjálfa hðfuðborgina í rústir ? BINKASKEYTl TIL ALPtÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. T ALLAN GÆRDAO hélduuppreisnarmenn frá stððvum sinum sunn- an og vestan við Madrid uppi látlausri siórskota- hrið á miðbik borgarinn- ar, og pað er ekki ann- að sýnilegt en að upp- reisnarforingjarnir séu staðráðnir i f»ví að skjóta borgina í rústir. Eyðileggingln af vðid- um stórskotahriðarinnar er sögð ógurleg, og pað er fullyrt, að púsundlr borgarbúa hafi látið iifið fyrirfallbyssukúlum upp- reisnarmanna i gær. UpprdsuarforliigjanLr viröest hafa gefið upp alla von um það, að geta tekið Madrid með á- hlaupi eða náð henni nokkurn veghra óskaddaðri á sltt vald. Hin harðvítuga og hugprúöa vöm stjórnarhersins, sem nú I þrjá sólarhringa hefir staðið elns og hamraveggur gegn öllum til- raunum uppreisnarhersins til þess að brjótast inn i úthverfi horgar- innar, virðist hafa gert uppreisn- arforlngjana hálf óöa, því að þdr hafa nú breytt um bardagaaðferð og fyrlrsbipað mlskuimariausa Mlbyssuskothrlð og flugvéiaárás á aöalumferðargötur og stórhýsi miðbæjarins. I allan gærdag fóru falibyssu- kúlurrar hvæsandi yfir úthverfi borgarinnar og spningu með braki og brestum iiml i miðbæn- um, og samtímis flugu fiugvélar upprelsrarmamia yfir end'löngum aðalgðtunum og létu véibyssu- skotunum rigna niður yfir þær. StlArnaihcrlnn heldur Sllnm sinnm stöðvum. Þáð er ómöguiegt að segja, ndtt ennþá um það, hve mikið tjón hefir þegar orðið á mann- virkjum og mannslifum af völd- um árásarinnar, en það dtt er vist, að hún hefir enn sem komið er ekki haggað við vöm stjórnar- hersins á útjöðrum borgarinnar. Uppreisnarhernum hefir hveilgi tekist að fcomast yfir brýrnar á Manzanaresfljótinu. — Stjómar- herinn ver þær frá iskotgröfiun sinum og hefir meira að segja á einistöku stöðum sunnan við borg- ina sótt lí.ið eitt fram á við á ný og náð aftur á sitt vaid bæki- Btöðvum, sem hann vax búinn að talssa I bardögunum á surmudag- inn. Etn hersvdt uppreisnarmaxma, 6em þá komst inn I úthveríl torg- arionar bar. á nú bersýnilega á hættu, að verða lunkringd og gerð aigeriega viðskila vlð bæki- stöðvar uppidsnarinersins fyrir sunnan borgina. Stjórnarherinn heldur uppi lát- iausri skothríð á stöðvar upp- reisnarmanna. Þaö er auðséð, fcð uppreisnarmenn vimxa ekki Madr !d 'fyir en eftir blóðuga bardaga um svo að segja hvert hús og hverja götu. OVE. Dauðír menn og særðlr ílggja á gðtnmborgarinnár Snmsfaðar hefir kvlknaO fi húsnm af vðlðnm stérskotahrlOarlnnar. LONDON, 10. nóv. FÚ. Þó að uppreisnarmönnum hafi enn ekki tekist að brjótast inn í borgina og brjóta vamarlínur stjórnarherslns hafa þeir valdið stórfeldu tjóni í borginni sjálfri með spnengjukasti úr flugvéium síniun og fallbyssuskothrið. — Einkanlega hafa hús við aðal- götur borgarinnar orðið fyrir miklum skemdum, og þar hefir einnig orðið meat manntjónið. Dauðlr menn og særðir liggja þar á götunum, og hefir þetta valdið óhemju ótta í sumurn borgarhverfum.. En ekki er þó neinn bilbug að finna á verjendum borgarinnar, og Uarlegar ráðstafanir eru gerð- ar til þess að reka óvini af hönd- um sír, ef þeim skyldí takast að komasí inti í sjálfa torgina. Er sagt, að mótstaða gegn uppreisn- armönnum hafi verlð ágætlega sldpulögð. Sumsstaðar í borginni hefir kviknað út frá sprengjum upp- reisnarmanna. í morgim, t. d. var sagt, að sjá mætti reykjarmökk náiægt gömlu kommgshölljmi. Uppreisnarmenn hafa hvað eftir annað &ent út fréttix um það, að j Toledo-brúin yfir Manzanares- 1 fljótið væri fcómin í jæirra hend- ur, en fréttarítarí Reuteas, »em fylgist með liði uppreisnarmarma, sagði í nótt, að enn væru aílor brýrnar yfir fijótið i höndum stjórnarhersins. Stjórnln i Katalonfu tilkynnlr, að stjómarhersveitirnar hafi utln- ið sigra á þremur vigstöðvum á Norðaustur-Spáni i gær. Ký sókn af hálfn stiórnar^ he.sns á Suðar-Spáol? í Gfbraltar eru nú miklar lfkur taldar til þesa, að í aðsigi sé n;ý sókn á hendur uppreisnarmönn- um á Suður-Spáni, Segir i frétt- inni þaðan, að s.jórnarhernum við Malaga berlst nú daglega mikill liðsauki, og að alt virðist benda til þess, að hann ætii að gera alvar.ega tilraun til þess, aö reto uppreisnarmerin af höndum sér. í geer létu uppreisnaxmenn ssnde sér 1000 manna liösauka frá Mar- okibo, og mikið af fallbyssuim. Brúarfoss ilestaði- í fyrradag 8650 kroppa freðkjöts til sölu á Engiandsmaxk- aði, á Sauðárkróki. — Dettifoss lesíaði á sama stað í fyninótt gærur og leifar af ull. (FO.).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.