Alþýðublaðið - 10.11.1936, Side 4
ÞSIMDAGINN Tö. NÖV. T938
„Síðasta
vigið“
Stórkostleg og spennandi
hetjusaga frá heimsstyrj-
öldinni miklu. AÖalhlut-
verkin leika:
CAKY QRANT og
CLAUDE RAINS.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
ENGA VINNULÖGGJÖF.
Frh. af 1. síðu.
tðkin frá því sem nú er. Telur
þingið heppilegast að Alþingi láti
milllþinganefnd, þar sem Alþýðu-
sambandið hafi fulltrúa, athuga
málið og leitað verði að nýju
álits Alþýðusambandsins áður en
málið yrði útkljáð, enda yrðieng-
in löggjöf sett um þessi mál áð-
ur en aðalatrlði hennar yrðu lögð
fyrir sambandsfélögin og hefðu
náð samþykki Alþýðusambands-
ins. Þingið er sérstaklega and-
vígt lögákveðnum gerðardómum
um kaupgjald óg önnur vinnu-
kjör, sem settir kynnu að verða
án samþykkis alþýöusamtakanna,
en telur hins vegar lögákveðna
gerðardóma um samningsrof vera
heppilegri en hina venjulegu
dómstóla, enda yrði þóknun gerð-
ardömsins greidd af því opin-
bera.“
Þlngsllt í dag.
1 nótt voru afgreidd síðustu
málin, sem hafa legið fyrir þessu
Alþýðusambandsþingi.
1 dag kJ. 4 hefst fundur að
nýjú, og verða þá þingslit.
ÞJzbt skip ferst I felli-
byl á átlantshafinn.
Að elHS eion maðnr bemst af.
BERLIN, 9/11. <FÚ.)
Stórkostlegur skipaskaði átti
sér stað í gær á Norður-Atlants-
Iiafi, 240 sjómílur vestur af Cape
Verde eýjunum.
Þýzka skipið Isis, sem var 4450
smálestir að stærð, lenti í fellibyl
á Leið sinni frá Hamborg til New
York. Sökk skipið á skammri
stundu, og fórst öll áhöfnin að
eln-um manni undanteknum.
Fjöldi skipa kom á vettvang, en
of seint.
Ensku skipi tókst þó að bjarga
vikapilti, sem var á skipinu.
Enska hafskipið „Queen Mary“
var meðal þeirra skipa, sem
komu á vettvang, þar sem slysið
vildi til. Lenti risaskipið í felli-
bylnum og varð nauðulega statt.
Margir farþegar urðu enn fyrir
meiðslum, er skipið tók dýfurnar
og urðu sumir þeirra að leita
læknisaðgerðar.
Síðasta vígið
heitir myndin, sem Gamla Bíó
sýnir núna. Er það ameríkönsk
talmynd frá heimsstyrjöldinni og
gerist í fjallahéruðum Indlands
og frumskógum Afríku. Aðalhlut-
verkin leika Claude Rains, Cary
Grant og Gertrude Michael.
Svörtu augun
heitir myndin, sem Nýja Bíó
sýnir uin þessar mundir, og ger-
íst hú)n- í Rússlandi fyrir bylting-
una. Aðalhlutverkin leika Simo-
ne Simon og Harry Boiu1.
tsfisksala.
Línuveiðaxinn Ölafur Bjarnas-on
frá Akranesi seldi i Huli í gær
þ45 vættir fyrir 420 pterlingsp.
Happdrasttið.
IDAG var dregið í 9. flokki
Happdrættis Háskóla Islands.
Dregnir voru út 500 vinningar.
Þessi númer komu upp:
25000 krónur:
4731.
5000 krónur:
11826.
2000 krónur:
24950 — 10276 — 23733 — 5286.
1000 krónur:
13960 — 22451 — 5103 — 18142
13990.
500 krónur:
7936 — 5575 — 20099 — 2202
10230 — 13907 — 1397 — 19668
15228 — 10788 — 20294 — 19913
2289 — 15513 — 12450.
200 krónur:
23048 — 21849 — 1149 — 17831
16893 — 23888 — 13352 — 7657
24518 — 5822 — 10690 — 22541
5387 — 23644 — 9522 — 3171
2105 — 2784 — 13669 — 3171,
20605 — 16805 — 12177 — 245S
7932 — 18363 — 8635 — 10022
2636 — 7503 — 13590 — 11062
7032 — 8260 — 21744 — 2903
16039 — 9895 — 24905 — 20069
14784 — 7972 — 17487 — 11710
3604 — 17257 — 23236 — 1264
3932 — 5701 — 24341 — 13539
1573 — 11544 — 19618 — 15633
2230 — 18574 — 22572 — 4670
23297.
100 krónur:
5504 — 7105 — 22709 — 12089
22707 — 934 — 8386 — 20096 —
12445 — 15685 — 15623 — 9606
11987 — 3581 — 3328 — 4667
2025 — 19175 — 14027 — 11622
4385 — 14595 — 1077 — 1723
20161 — 21675 — 2215 — 4483
14570 — 2395 — 24227 — 8399
9955 — 23213 — 10083 — 23810
12086 — 20379 — 18995 — 22181
22673 — 5146 — 3975 — 18334
10135 — 8130 — 10558 — 14305
5931 — 114 — 10216 — 19407
2709 — 15095 — 11722 — 23104
16556 — 19671 — 14328 — 17423
18887 — 12701 — 13606 — 5152
4389 — 3856 — 6705 — 19131
12540 — 2035 — 1078 — 22066
23284 — 408 — 22254 — 7831
2835 — 18084 — 4961 — 22301
17533 — 2324 — 13567 — 20229
22544 — 14116 — 9187 — 3315
400 — 16683 — 21984 ----- 6263
4684 — 12937 — 17991 — 14752
2266 — 22941 — 1400 — 9847
18057 — 24420 — 10835 — 16726
16820 — 15826 — 10355 — 23586
6407 — 5077 — 19556 — 11949
5732 — 16260 — 3387 — 1863
21395 — 2002 — 11158 — 2256
20634 — 135 — 22714 — 17870
13115 — 23244 — 19097 — 13338
5627 — 3172 — 13342 — 17987
2961 — 7048 — 22270 — 20176
8359 — 10965 — 3254 — 15397
4280 — 4945 — 817 — 4574 —
16368 — 2434 — 3231 — 22366
342 — 13211 — 20140 — 3133
12832 — 14279 — 4053 — 19865
23867 — 3325 — 14785 — 19164
12948 — 23183 — 20188 — 14050
9202 — 18198 — 6696 — 60 —
8728 — 8890 — 15902 — 24195
12470 — 6261 — 715 — 12584
4736 — 16508 — 8726 — 24430
22071 — 10401 — 22322 — 8058
3535 — 12980 — 6589 — 14840
10470 — 22734 — 6 — 12831 —
23868 — 2559 — 18158 — 4588
10175 - 6076 - 20446 - 21556
23492 — 6578 — 8300 — 7886
6487 — 7294 — 17788 — 1841
23658 — 15987 — 4343 — 21017
11151 — 9986 — 16804 — 6663
20343 — 2143 — 17460 — 21254
9271 - 21905 — 126 — 2842 —
15854 — 13653 — 14730 — 8201
4783 - 7426 - 9688 - 12406
SPÁNN
Frh. af 1.
síðu.
HefirHltter viðurkent
Fraico?
Fáni uppreisnarmanna dreglnn
að Mn á spánsba ræðismanns-
bústaðiinm t Berlía.
BERLIN, 9/11. (F0.)
Ræðismaður spönsku lýðveldis-
{stjórnarlnnar í Berlín hefir flulö
úr borglnni, en við er tekinn nýr
ræðismaður, skipaður af upp-
reisnarmönnum á Spáni.
I morgun var dreginn viö hún
á spánska ræðismannsbústaðnum
I Berlín fáni spánskra upprdsn-
armanna.
16322 — 21343 — 10658 — 11441
7352 - - 14833 — I 20696 — 576 —
1420 — 7096 — 5092 — 13686
22079 — 4604 — 9439 — 13403
3642 - 23215 — 13196 - 4680
15231 — 22962 - 5301 — 12761
19230 — 7ð28 - 10268 — 19846
5160 -- 21713 — 16324 — 22715
20886 — 17658 — 18137 — 17205
24862 — 13520 - 2606 18048
4125 -12546 12781 - • 4758
14739 — 18256 - 14948 - - 9764
7368 - 11266 — 23376 — 1376(7
6574 - 14042 — 10127 — 11982
10138 — 7639 — 19730 - - 1946
1145 — 18440 — 3601 — 16802
823 - - 23950 — 21218 — 6392
2792 — 20407 — 3310 — 17958
14611 — 4508 — 13787 — 20380
6005 — 23865 - - 8468 - - 148
27252 — 6282 - 4573 - 2884
21281 — 9870 — 5212 — 15242
20133 — 20394 - - 8016 - - 537
1332 — 20396 - - 2438 — 3991
5058 — 12350 — 1880 — 13320
21664 — 18941 - - 4557 - - 5681
24394 — 3527 - - 638 — 6714
11866 — 15644 — 13795 — 21190
11757 — 20319 — 17077 — 17974
8229 — 1053 — 7861 — 2702
18788 — 23136 — 11248 — 17225
6308 — 2066 — 15276 — 10190
17752 — 4607 - - 8406 — 7854
2439 - - 21308 — 21382 — 11694
23594 — 9222 — 2115 — 22044
20529 — 12697 — 23462 — 17180
13778 — 1853 — 23367 — 23085
8633 — 4470 — 18150 — 1725
20355 — 13998 - 24739 - - 2048
5711 - 12812 — 13796 — 11359
2236 — 9144 — 9752 — 20640
1006 - 19653 — 23055 - - 3137
2412 - - 14597 — 18765 — 22228
6086 - 18415 — 7158 — 11477.
Karlakór alþýðu.
Æffilng í kvöld kl. 8,30 á venju-
legum stað.
Skipafréttir:
Gullfoss er í Reykjavík, Goða-
foss er væntanlegur til Vest-
fnannaeyja í nótt, Dettifoss er á
Akureyri, Brúarfoss fer til Grims-
by og London annað kvöld, Lag-
arfoss var i Leith i gær, Drottn-
ingin kemur á morgun að norðan,
Island k-om i gærmorgun til
Kaupmannahafnar, Esja var á
leið til Skagastrandar k'l. 6 í (gær-
kveldi.
Höfnin:
Snæfell fór f gærkveidi norð-
ur. Reykjaborgin kom í gær og
fór aftur til Englands, Edda fór
til Norðurlands kl. 21/a í nótt.
Athygli
skal vakin á áskorun til garð-
yrkjumanna, sem birtist í blaðinu
í dag. Er þar boðað til undirbún-
ingsfundar til stofnunar garð-
yrkjumannafélags föstudaginn 13.
þ. m. kl. 20 í Oddfellow-höllinni.
Fundarbjóðendur eru L. Boeskov,
N. Tybjerg, Ingimar Sigurðsson
og óskar B. Vilhjálrasson.
f DM.
Næturlæknir er í nótt Jónas
Sveinss-on, Lambastöðum, sími
3813.
Næturvörður e-r í nótt í Laug-a-
vegs- og Ingólfs-apóteki.
Veðrið. Hiti í tiag 1 st. Yfirlit:
Víðáttumikil lægð við vestur-
strönd Noregs. Iiæð yfir n-orð-
austur-Grænlandi. Útlit: Austan
-og n-orðaustan gola. Úrk-omulaust.
ÚTVARPIÐ:
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Skýrsla um vinninga í
happdrætti Háskólans.
Hljómplötur: Létt lög.
20,00 Fréttir.
20,30 Erindi: Stuttar bylgjur
(Gunnlaugur Briem verk-
fræðingur).
20,55 Hljómplötur: Sönglög.
21,25 Húsmæðratimi.
21,35 Útvarpssagan.
21ð5 Hljómplötur: Endurtekin
lög (til kl. 22,30).
TvöIp fflenn
t&múm í
SDiéSlóði.
Annaí hjaroaðist strax, m
hinn fansí í Iðknlhelll eftir
25 blakkustendir.
SÍÐASTLIÐINN LAUGARDAG
lentu tvelr xnenn í snjóflóðl
í Breiðamerkurfjalli, en björguð-
ust. — Fréttaritari FÚ. að Fagur-
hólsmýri skýrlr svo frá:
Síðastliðinn laugardag fóru
þeir Gunnar Þorsteinsson á Hofi
og Sigurður Bjömsson á Kvía-
skerjum austur í Breiðamerkur-
fjall, sem er umkringt jökli, að
sækja tvo sauði, sem Gunnar átti
í fjallinu. Leiðin var um 12 km.
Sauðimir voru í klettabelti í
nærri gróðurlausrí fjallshlíð. Þeg-
ar þeir félagar voru komnir
nærri sauðunum, féll á þá Snjó-
skriða og tók þá báða með sér.
Gunnar stöðvaðist fljótlega og
var ómeid-dur, en Sigurður barst
með skriðunni alla leið niður að
jökli. Gunnar leitaði að félaga
{sínum í skriðunni, en fann hann
hvergi og hélt því til Kviaskerja
að sækja hjálp. Fékk hann þar 4
menn með sér. Pegar þeir voru
Ikomnir í fjallið var komið myrk-
ur, og gátu þeir lítið leitað. Gáfu
þeir upp alla von um að Sigurð-
ur væri á lífi og héldu því heim
að Kvíaskerjum um nóttina.
Snemma næsta morgun hófu þeir
leit að nýju og voru þá 7 saman.
Þegar þeir komu á staðinn, leizt
þeim helzt að leita í jökulhelli
við fjallsrótina, þar sem saman
kemur jökull og fjall. Jökulhellir
þessi er tæplega 1 metri á hæð,
og 6—8 metrar á breidd og hall-
ar meira en brattri húsþekju.
Létu þeir einn mann síga niður í
hellinn, og fann hann Sigurð þar
íneðst í hellinum, um 28 metrar á
lengd. Heyrði hann til hans, þeg-
ar hann var skamt frá honum, og
tókst honum að moka snjónum
frá honum. Var það einnar
klukkustundar verk.
Var Sigurður málhress og ó-
meiddur að því -er virtist, en mjög
stirður og þjakaður. Færðu þeir
hann í þur föt, nærðu hann og
óku honum á sleða h-eim a'ð Kvía-
skerjum. Var hann all-bólginn -og
skinnkalinn á höndum og fótum.
Sigurður hafði fulla meðvitund,
bæði meðan hann hrapaði og lá 1
epjóbreióunni, alt þar til hann
fanst og hafði altaf von um a'ð
hann myndi kornast af. Var hann
25 klukkustundir í snjónum, en
mjög vel klæddur, -og hlaust því
ekik'i v-erra -af.
Sigurður er 19 ára.
Snjóskriðan, sem féll á þá fé-
laga, féll úr gilvanga -efst í Tjalls-
hlíðinni og rasnn um 200 meira -of-
an snarbratta hlíðina eftir
grunnum lækjarfarvegi, fra-m af
6—10 m-etra háu klettabelti -og
yfir klappir og stórgrýti.
Krattspyrnafélag Reykjavíkur
heldur fund á miðvikudags-
kvöldið klukkan 9 í K.R.-húsinu,
uppi. Yms mál til umræð-u. Stjórn
in biður allar fastar nefndir að
mæta á fundinum, annars eru ’allir
K.R.-ingar velk-omnir og vænst,
að þ-eir mæti. Hr. fimj-eikastjóri
B-en-edikt Jakobss-on flytur -erindi
á fundinum, er hainn nefnir: „Á-
hrif áfengis á líkamann.“
Háskóijafyrirlestrar á þýzku.
Næsti háskólafyrirlestur dr.
Iwans sendikennara verður flutt-
tur í kvöld í 1. kenslustofu há-
skólans og hefst kl. 8,05. Efni:
Die Bedeutung des Handels. —
öllum er heimill aðgangur.
BRÉirTlL^JÓWAslR
■ frá gömlum Þingeylng og leikbróö
ur. Veröurseltí bæuumámorgun.
Söludrengir komi á Bergstaða-
stræti 19 klukkan 10 í fyrramáliö.
Hrlngnrína
Fundur í dag kl. 81//
síðd. í Garðastræti 39,
STJÓRNÍN.
Síðasta námskeið fyrir jól í að
sníða og taka mál byrjum við
16. þ. m. ólína og Björg, Lauga-
vegi 7, simi 1059.
mm no
SwHrtis aug un.
Stórfengleg og hrifandi
kvikmynd, er gerist í
Rússlandi fyrir byltinguna.
Aðalhlutverkin leika hin
töfrandi fagra
SIMONE SIMON
og „karakter“-)eikarinn
heimsfrægi
HARRY BOUR.
I. O. G. T.
FUNDUR st. Morgunstjaman nr.
11, Hafnarfirði, miðvikudag kl.
8V2. Stúkan Daníelsher nr. 4
heimsækir. Kaffidrykkja og
skemtiatriði eftir fund. Félagar
fjölmennið! Æt.
„Bröarfoss“
fer annað kvöld til Grimsby,
London og Leith. Þaðan til
Reykjavikur.
,.Gnllfoss“
fer annað kvöld vestur og norð-
ur. Aukahafnir: Patreksfjöröur,
Dýrafjörður, önundarfjörður og
Hesteyri og í suöurleið Stykkis-
hólmur.
Kveðjuathöfn fer fram frá heimill mínu, Ránargötu 17, mið-
vikudaginn 11. þ. m. kl. 3 síðd. vegna jarðarfarar og burtflutnlngs
Kagnars Eggerts Gíslasonar og
Krístjáns Richters Stefánssonar,
sem druknuðu þ. 5. þ. m. Verður Iík Ragnars flutt I Dðmkirfejuna
og jarðað þaðan, en lík Krlstjáns flutt til Isafjarðar og jarðað þar.
Athöfnlnna í Dðmkirkjunni verður útvarpað og hefst kl. 3y2—4.
F. h. aðstandenda
Daníel Þorsteinsson, skipasmlöur.
Hér með tilkynnist, að jarðarför
Járunnar Guðmundsdóttur,
ljósmóður fer fram fimtudaginn 12. nóvember og hefst með hús-
kveðju á heimili hennar, Rafnkfclsstöðumj í Garði, kl. 1 eftir há-
degi. Eftir ósk hinnar' látnu vildum við, ef einhverjir hefðu í
hyggju að gefa kransa, óska eftir að þeir vildu gera svo vel og
láta andvirði þeirra renna í isjóð, sem stofnaður yrði til minning-
ar um hana, sem varið yrði til styrktar fátækum sængurkonum
í Gerðahreppi. Það hafa verið gerð minningarkort í tilefni af
þessari ráðstöfun, og verða þau til nú og eftirleiðis á eftirtöld-
úm stöðum: 1 Gerðahreppi hjá frú Kristínu Þórðardóttur, Skeggja-
stöðum; í Hafnarfirði hjá Þórði Þórðarsyni kennara, Suðurgöiu
36, og i Reykjavík í Bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar, Banka-
stræti 11. Vandamenn.
Smíðum allskonar hús-
gögn eftir nýjustu tízku.
Alfreð & Júlíus,
hásgagnavinnustofa. VatnsstígSB. Sími 4023
£$ Vönduð vinna.--Lágt verð.
risnsnaiaiaíariiariiaíaiaspaíaseaririiaíari
fitbrelðiö Alpýðnblaðið.