Alþýðublaðið - 07.12.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.12.1936, Blaðsíða 4
 MÁNUDAGINN í, 522, 1939, |ii©indardéaiiur " spilabankans. Framúrskarandi spennandi og dularfuíl leynilögreglu- mynd, eftir skáldsögu S. S. van Dine: „The Casino Murder Case“. Aöalhlutverkin leika: PAUL LUKAS og ROSALIND RUSSELL Börn fá ekk iaðgang. Utbreíðlð Alþýðublaðið! Hötel Borfl I kviild: - Statue Dance - •jm-iw.ig: • 'r* r Verðlann veitt. Sjómansafélai Reybjavibur heldur fnnd í Alpýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisgötu) í kvöld kl. 8,30 siðdegis. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Erindi: St. Jóh. Stefánsson, um starfsskrá Alþýðuflokksins. 3. Samþyktir Sambandsþingsins og sjávarútvegsmálin. 4. önnur mál. FimdurÍBU er að eins fyrir félagsmenn er sýni dyraverði felagsskírteini *in. — Mætið réttstundis og fjðlmennið. Stjórnin. Barnavínafélaaíð Sumargiðf hefir kaffikvðLd i Oddfellow-húsinu miövikudaginn 9. des. kl. 8Va ©• h. 1. Dr. Símon Ágústsaon flytur *rindi *r hann n*fnir: Sam- starf foreldra og kennara. 2. Kristján Kristjánsson syngur, 3. Skýrt frá félagsstörfum. AUtr velkomnir, Stjórnin. V, K. F. Framsókn heldur fund á morgun, priðjudaginn 8. þ. m. kl. 8,30 i Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisg.). Fnndarefnls 1. Félagsmáí. 2. Fréttir frá Sambandsþinginu (starfsskráin). Skorað á félagjskonnr að mœta. Stjérnin. Ferðafélag Islands Skemtifnndnr að Hétel Borg prlðjnd. 8. desember kl. 20,30. Pálmi Hannesson talar um Velðlvðtn og sýn- ir skuggamyndir. — Síðan dansað til kl. eitt! Aðgöngumiðar seldir í Bókaveralun Sigfúsar Eymundssonar. Tilkynning frá Dðmudeildinni, Laugaveg 3. Nýjar „model“-kápiur, ttfar smekklegar, ótrúkga ódýrar, til sýnis I gliuggunum' I dag. » Stórt órvttl af kópuefuum kóm meö Dettifossi. Nokkrnr vetmrkápur frá siðjajsta vetri verða seldar með mtktum itfslwttt, I Andrjes Andrjesson. Tilkynning frá K. Elnarsson & BJðrnsson, Bankastræti 11. Þar sem flestar jólavörurnar eru komnar og birgðarn- ar með minsta móti, viljum við vinsamlegast benda heiðruðum viðskiptavinum á að kaupa jólagjafirnar sem fyrst og hægt er, því úrvalið er mest núna. GEN GISLÆKKUN Frh .af 1. síðu. Það er alrangt, sem haldið hef- ir verið fram, að erfiðleikar út- gerðarmanna stafi af því gengi, sem er á ísienzku krónunni. Þeir stafa fyrst og fremst af lokun markaða á Spáni og Italíu. Læfck- nu gengis íslenzku krónunnar mun hvorki hafa áhrif á jafn- virðiskaup annara landa eða borgarastyrjöldina á Spáni. Því hefir verið haldið fram að atvinna aukist, ef gengið yrði lækfcað. Ætla útgerðarmenn þá að tryggja verkafólkinu lágmarks- kaup á ári, ef gengislælkkun verð- ur? / Ég óska eftir því, að [)ví verði svarað. Eingir aðrir tóku til máls og töluðu með gengislækkun, nema Jó|n Auðunn og Finnbogi Guð- mundsson. Jón Auðunn vildi ekki láta hækka kaup verkafólks sam- tímis gengislæk'kun, en síðustu fyiirspum . atvinnumálaráðherra var alls ekki svarað. Vilhjálmur Þór bar fiam svo- hljóðalndi rökstudda dagskrá: „Þar sem gengismálið getur ekkl talist sérmál S. I. F., en sneiiir allar stéttlr þjöðfélagslns, telur fundurinn ekki ástæðu til ttð gera ályktun um málið, og tekur því fyrir næsta mál á dag- skrá.“ Dagskrártillaga Vilhjálms Þór var feld með 121A atkv. gegn 213/4 og tillaga Jóns Auðuns var samþykt með 119V4 atkv. gegn 7, en U/2 atkv. var autt. Það vakti mikla athygli, að í þessu máli töku Thorsbræður ekki til máls, en þeir hafa talað’ S svlo að segja hverju öðru máli. Er það og fullyrt, að gengis- Iækkunartillagan hafi verið runn- in undan rifjum þeirra, enda myndu þeir græða mest á geng» islækkun. Barcelonamarkað- urinn fyrir alla Á laugaTdagskvöldið var nökk* uð rætt um Barcelonafiskinn, og var eftirfarandi tillaga samþykt með miklum atkvæðamun: „Fundurinn telur að allir félags- meinn, þeir sem fisk hafa hæfileg- ain fyrir Barcelonamarkað, eigi jafnan rétt til þess að koma figki sínum á þann markað eð réttri tiltölu við fiskmagin, iog væntir fundurinn þess, að félagsstjómin taki þetta mál til greina fiwm- vegis," Tillagan var samþykt með 1043/4 atkv. gegn 383/ at,kv. Voru Kveldúlfsmenn með þess- ari samþykt ofurliði bomir, því aö þeir hafa áður svo að segja einir setið að Barcelonamarkaði. Ólafur Magnússon hrekur ósannindi Morgunblaðsins. Herra ritstjóri! Viljið þér gera svo vel að birta i heiðruðu blaði yðar eftirfarandi leiðréttingu: Ot af ummælum, sem höfð eru eftir mér frá fundi vestfirzkra útgerðarmanna í Morgunblaðinu i gær, víl ég taka það fram, að þau eru nokkuð afflutt. Ég get auðvitað ekkert full- yrt í þessu efni eins og Morgun- blaðið gefur í skyn. Ég man ekki nákvæmlega hvernig orð féllu, en það var á þá leið, að ég taldi septembersöluna til Italíu mjög óheppilega frá okkar sjónarmiði, BLINDBYLUR Frh .af 1. síðu. Ofsaveðrið í gærkveldi olli ýmsum umferðastöðvunum. Bíl- stjóramir sáu varla út úr bílunum fyrir, að þeir vissu ekfci fyr af en fyrir, aÖ þeir vissu ekk ifyr af en símastaur eða Ijóskerstólpi var fast fram undan. Þeir óku mjög hægt, og var aðeins varfærni þeirra að þakka, að ekki urðu nein slys. Mun þetta vera einn mesti blindbylur, sem komið hefir hér í Reykjavík í nokkur ár. JÁTVARÐUR Frh .af 1. síðu. arhéruðunum þar, og færi einnig til Birmingham; en 12. des. átti konungur að oprta hina nýju Al- þýðuhöll (People’s Palaoe) í Mile End. og að kaupendur mundu græða verulega fjárupphæð á gengis- breytingunni, en seljendur tapa að sama skapi. Ef það væri rétt, sem almennt væri áiitiö, að Kveldúlfur hefði „interessu" á fisksölu til Italíu, væri sennilegasta skýringin, að hún væri frá hans rótum runnin. Fyrirfram þakkir fyrir birting- una. Pt. Reykjavík, 6. des. 1936. Ólafur Magnússon. Svlfflugfélag Islands heldur funld í Oddfellowhúsinu i kvöld kl. 9. I. O. G. T. VIKINGSFUNDUR i kvöld, 1. fí. Fjölmennið! Mætið stundvísl.— Víinma. Til jóla er A\\ vinna fabrikkunnar niðursett. Kemisk hreinsun á karlmannaflötum kr. 6,50 og kvenkjólum kr. 4,00—5,00. Sækjum og sendum. Efnalaugln Lindin, Frakkastíg 16. Simi 2256. ttwstur um fimtudag, 10. þ. m„ U, 9 s. d. Áriðjandi að fylgibréf- um og fluíningi sé skilað tlman- lega og ekld síðar en á þriðju- dag. Pantaðlr farseðlar óskaet sóttir á miðvlkudag. „Pettiloss(t fer á þriðjudagskvöld, 8. dezem- ber, vestur og norður. Auktthafnlr: ) Stykklshólmur, Súgandafjörður Og Reykjarfjörður. Skipið fer 17. dezember tU HuJLl og liamborgar. Tðkim ié ð móti •• barna ballkjóla pönt- unum, nokkur „Model“ tll sýnis í glugganum. Smart, Kirkjustræti 8B. Simi 1927. Nokkrir kjólar (lítil númer) verða seldir þessa viku frá ^r. 10,00, og blússur frá kr. 3,00. — Telpu-ballkjólar verða til í næstu viku. Verðið mjög sanngjarnt. — Lækjargötu 8. Sími 4940. ■ HFS4A itio E1 Kvenna- kúgarinu. | Amerísk skemmtimynd írá Columbiafélaginu, um öfga- fulia auðmannsdóttur, sem loksins fann rélta/ manninn. Aðalhlutverkin’leika: George Raft og J. Bennet. Börn fá ekki aðgang. 1 r* Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, Sigurðar Ámundasonar hefst með bæn að heimiii hins látra, Laufásvegi 26, þriðjudag- inn 8. þ. m. kl. 1 síðd. Ingunn Eyjólfsdóttir. Helga Sigurðai'dóttlr. • Egill Vílhjálmsson. Jarðarför Sigurðar Finnbogasonar vélfræðings frá Siglufirði, er aidaðist 1. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni kl. li/2 «• h. mið- vikudaginn 9. þ. m. Finnborg Finnbogadóttir. Guðmundur Pálsson. Vegna jarðarfarar verður verslun minni og verkstæði lokað frá kl. 12 — 4. Þriðjudagin 8. þ. m. Egill Vilhjálmsson. Jafnaðannannafélag Islands heldur fund n. k. miðvikudag 9. des. í Alþýðuhúsinu Iðnó kl. 8,30 e. h. Fandarefni: Ingimar Jónsson hefur umræður um gengismálið. Félagar Fjðlsœkfð, stnndvfslega. Stjérnin. Æfisaga prðf. Finns Jðnssonar eftir sjálfan hann er komín út á kostnað Fræðafélagsíns. V*rð kr. 7,00. Einnig kómið mikið af dönskum og ensk'um bókum, sem hentugar eru t|il jólagjafa. Békaverzlnn Snœbjarnar Jénssonar. Nýjasta barnabékin ert Andri litli á sumarferðalagi eStlr sœnska skélamaisninn L. G Sjðholnf. Bók ftessi er framhald af barnabókinni vinsæiu: ándri lftli á vetrarferðal0$ji sem út kom í fyrra. Isak Jónsson hefir þýtt þessar bækur. Fást hjá béksðlnm nm alit land. Raaöir pennar eru að koma át. I bókina skrifa flestir fremstu rithöf. og skáld ísl. þjóðar- innar. A hverju einasta frjálsu heimili i þessu landi verður að vera til eintak af Raaðum pennum. Mýjar sftrénur, nýkomnar. Drífandi Laugavegi 63, sími 2393. *<aQ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.