Alþýðublaðið - 06.01.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1937, Blaðsíða 1
SETJIÐ KROSS fyrir framan Já. KJósið Alþýðuflokks- menn i stjórn. BEESIJOBl: F, E, ^ALDEMAKSSON XVIII. ÁRGANGUR DTGEFANDI: AIÆYÐUFLOKKUBINN MIÐVIKUDAGINN 6. JAN. 1937 4. TÖLUBLAÐ. GREIÐIÐ ATKVÆÐI I DAGSBRÚN Á MORGUN. ■m Mamannafélagið „Blíí“ f BafnarfirM prjátin ára. Félagið heldur afmæiið háfiðlegt á langardaginn. Sama dag kemur út afmælisblað þess T Tm þessar mnndir er verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði 30 ára. Var það stofnað í janúar eða febrúar 1907 af 30—40 verka- mönnum og konum. Verkamannaféliagið Hlíf x Hafnt- arfirði er stærsta <og öflugastiaj verkaiýðsfélag Landsins utan Reykjavikur, <og hefir það verið sverð 'Og skjöldur alþýðunnar í Hafnarfirði síðan þaðivar stofmað' og bætt kjör hennar eftir megni. Byggjast og stjórnmálasigrar hafnfirzkrar alþýðu fyrst og fiemst á Verkamannafélaginu Hlíf. Ákveðið hefir verið að halda 30 ára afmæli félagsins hátíðlegt næst komandi laugardagskvöld. Verður þá samkomla í Góðtempl- arahúsinu, en í því húsi var félag- ið stofnað og sama dag kiemur út vandað afmælisblað, þar sem mokkrir stofnendur félagsins og ýmsir menn aðrir, sem komið i afa við sögu þess á undanförnium; árum minnast baráttunuar frá önd verðu. 1200 króna sekt fyrir óleyfilega áfenfiissoín. Skipverji á norska flutninga- skipmu „Fantoft" var dæmdur í fyrra dag í 1200 króna sekt og tíl viajna í 60 daga fangelsi fyrir óleyfilega áfengissölu. Hafði skipverjinn selt áfengið vestur á Isafirði, en skipið var farið þaðan er uppvíst varð um málið og var það þvi tekið fyrir hér. Tveir nxenn á Isafirði játuðu fyrir rétti að hafa keypt genever af skipverjanum. Höfðu þeir kieypt 6 flöskur af þessum vökva fyrir samtals 58 krónur. Skipverjinn heitir Charles Lie Dieseth. UMBIÍBUBIB (í,- , mmmmmmm Ný neðanmáissaga. 1 dag hefst í blaðinu ný neð- anmálssaga: Sjö nxienn hengdir, eftir hið heimsfræga rússneska skáld, Leonid Andrejev. Andrejev var fæddur í Orel árið 1871 og gékk þar í skóla. Árið 1898 skrif- aði hann fyrstu skáldsögu siina og rak svo hver skáldsagan aðra. Auk þess hefir hann skrifað leik- rit. Sagan, sem Alþýðublaðið birt- ir neðanmáls: Sjö rnenn hengdir, er einhver frægasta skáldsaga þessa höfundar og hefir verið’ þýdd á fjölda tungumála. Er hún afar „sp«nnandi“ frá upphiafi. 384 hafa greitt atkv. Grefðið atkvæði I dag eða á morgum. GÆR greiddu á annað * hundrað manns atkvæöi við stjórnarkosninguna og allsherjaratkvæðagreiðsluna Dagsbrún. Ei|ga þá rúmlega 1200 rnanns eftir að greiða atkvæði; en þess ér vænzt, að allir fé- lagsmenn neyti atkvæðisréttar s’íms, emda er það nauðsynlegt til þess að vilji félagsmanna komi sem allra skýrast í ljós við atkvæðagreiðsluna. Greiðið atkvæði, verkamenn sem allra fyrst. Gætið þess að því öflugri sem meiri hlut Alþýðuflokksins verður, þv öflujgri verðtxr félagsskapurinn framkvæmdum sliiuni á árinu Greiðið atkvæði í dag. Setj- ið kross fyrir frarnan já við lagabreytiingamar og krossið framan við nöfnin við stjóm- arkosminguna. Málfundaflakkur F. U. J. Æfing annað kvöld kl. 81/2 í Alþýðuhúsimu. Eskifjarðarhjón- in sitja enn í oæzlovarðhaldi. Sögnsðfinin m fnllhðmna játningn fieirra er nppspnni. 111” INAR ótrúlegustu sögusagnlr hafa umdanfarið geinglð um bæinn út af máli hjónanna frá Esjkifirði, sem sitja hér í gæzlu- varðhaldí. Er það fullyrt í bænum, að þau hafi þegar meðgengið að hafa myrt Halldóru Bjarnadóttur á hinm hryliilegasta hátt, kveikt í eimu eða tveimur húsum hér í bænum og auk þess játað að tiafa framið eitt morð í viðbót. Sögusiagnir þessar gusu upp hér í hænunx um jólin 0g þutu eins og eldur í |sinu um allan bæ- inn. Virðist einhver hafa gert sér það til dægrastyttingar að ljúga þeim upp og bera þær út, því að sögurnar voru sagðar með ná- kvæmlega tilfærðum smáatriðum. Hefir verið reynt að rekja þær til upphafsmanna, en ekki tekist, sem von er, en það hefir þó Ik'omið í ljósi, að einn af starfandi prestum bæjarins hefir sagt sög- umar í skírnarveizlu, þar sem fjöldi mianna var saman kominn. Alþýðubliaðið snéri sér í morg- un til Ragnars Jónssonar lög- reglufulltrúa, sem hefir mál hjón- anna með höndum. Sagði Ragnar Jón.sson, að ekk- ert væri hæft í þesisum sögum. Hjónin sítja enn í gæzluvarð- haldi. En löglreglan gefur ekk- ert upp um málið á þessu stigi. Sagði lögreglufulltrúinn, að það væri beinlínis glæpsamlegt að bera slíkar sögur út um bæ- inn, án þesis að fótur væri fyrir þeim. Stjórnarherifln a í vik að verj- ast norðan oo vestan við Hadrid. Þýzkn hersveitirnar f liðifFrancos hafa sótt parllOSkni. Vram á ffiTkm. svæði. KAUPMANNAHÖFN í gær. FÚ. E7T1R KOMMÚNJSTABLAÐI hefir breiðst út vitneskja, sem átti að halda leyndri, um það, að norska ríkis- stjórnin hafi giert ráðstafanir til þess að verja Norður-Noreg ef ti’l stríðs kynni að koma. Hafa verið fluttar til Norður- Noregs miklar birgðir af skotfær- um, fatnaði, skófatnaði, kolum, olíu, matvörum og fénaði fyrir alls kring um 4 miljónir króna. Auk þess hafa verið sendar þang- að flugvélar. Koht utanríkismálaráðhexTa segir, að þetta sé rétt og skýrir jafnframt frá því að þessar birgð- ir hafi verið sendar niorður eftir fyrir tveim mánuðum síðan, þeg- ar hættan á því að heimsstyrjöld brytist út hafi virzt mjög nærri, og hafi ríkisstjórnin því viljað veita íbúum Norður-Nloregs ör- yggi á þennan hátt, ef til sjóstríðs kæmi þar. Segir hann, að heldur bjartiara útlit sé nú en þá, ©n þó geti Hlotlejsi Koiegs i hættn, et til heimsstyrjaídar kemar ? Míklar varnarráðstafanir i Norður Noregi HALVDAN KOHT, utanríkisráðherra Norðmanna. illdeilur Spánar og Þýzkalands hvenær sem er orðið til þess að koma af stað heimsstyrjöld. Jalnaðarmannafélag íslands heldiur skemti- og fræðslu-fund í kvöild kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hveriisigötu, gengið inn frá Hveri'isgöíu. Ragnar E. Kvaran flytur ejindi um Island og önnur lönd, Sigurður Skúlason Jes upp. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. T-jAÐ er almennt talið að það séu að lang- mestu leyti ólúnar þýzk- ar og ítalskar her sveitir sem haida uppi hinni grimmilegu sókn upp- reisnarmanna á vígstöðv- unum við Madrid síðustu vikuna. Bardagarnir eru sér- staklega harðir norðan og vestan við borgina og þar er fullyrt að þýzku hersveitunum hafi tekist að sækja íram um 10 km. á 16 km. löngu svæði. Þær tóku í gær þorpið Las Rosas og þar með veginn milli Escoriai og Madrid Talið er að samtals tæld nú um 30 000 Þjóðverjar þátt í borg- arastyrjöldinni á hlið uppreisn- armanna. Svo nákvæmar tölur eru ekki nefndar um þátttöku ítala, en það varð kunnagft í gær, að um 6 500 ítalskir hermenn voni settir á (?axxd í Cadiz á Suður-Spáni rétt fyrir jólin, þannig að ásamt þeim 5 eða 6000, sem komu þangað í lok síðustu viku, hafa á örstutt- um tíma 11—12 000 ítalir verið fluttir til Spájnar til þess að berj- ast í llðl Francos. OVE. EsilBLðiiiat u. dis uiOti saœþjrkkir thlatua ítala? ! LONDON' í gær. FÚ. ' Fregnin urn þessa sendingu á liðsauka frá ítalíu til Spánar hefir vakið hina rnestu gremjlu í Frakk landi. Frönsk blöð telja, að hún dragi mjög úr gildi ensk-ítalska sátt- málans og sum þeirra halda pví fram, að sáltmálinn sé ekfeert nema blekking. Eitt bJaðið gefur jafnvel í skyn, að brezlta stjórnin hafi veitt þegj- andi samþykki sitt til þátttöku : Itala í borgarastyrjöldinni. Þiessu mótmælir brezka utanrík- isráðuneytið á nijög ákveðinn hátt, iog segir, að það hafi enn siem áður hinn mesta áhuga fyr- ir því, að takmörkuð verði svo sem unnt er hverskonar þátttaka útlendinga í spönsku borgara- styrjöldinni. Brezka stjórnin hefir nú kraf- ist þess af stjórnum ítalíu og Þýzkalands að þær gefi ákveðin svör við tilmælum hlutleysis- nefndarinnar fyrir lok þessarar viku. Frh. á 4. síðu. Hitier heimtar Palosf arminn látino laasan fjrrir 8. janúar Áð oðrum kosti hótar haim að selja spönsku fiutningasklpin og ofurselja skipshafnirnar hefnd uppreisnarmanna EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Yfirforingi þýzfcu herskipanna við Spánarstrendur hefir í út- viarpi frá beitiskipinu „Königs- berg“ sent stjórninni I Valencia þB|u Iskilaboð, að svo framarlega ísiem spánski farþegixm, sem tek- inn var fastur á „Palos“, og sá hlutl farmsins, sem eftir var haldið, hafi ekki verið látinn laus fyrir kl. 7 föstudiaginn 8. janúar, þá muni hann selja spönsku flutningaskipin tvö, „Aragon“ og „Martha Junquera", sem upptæk hafa verið gerð af „Königsiberg“, og afhenda stjórn Francos, sem þýzka stjórnin hafi viðurkent sem lögle,ga stjórn á Spáni, skipshafn- Irnar og peningana fyrir skipin. Yfirforinginn lofar því hins vegar, að bæði skipin skuli látin laus, ef stjórnin í Valencia verði fyrir hinn tilsietta tíma við kröfu þýzku stjómarinnar unx að láta sipánska farþegann og það, sem eftir er af Palosriarmmum, af hendi. Jafnframt lýsir hann því yfir, að þýzka stjómm muni neyð- ast til þess að gripa til alvarlegri ráðstafana, ef stjómin í Valen- cia láti leggja hald á þýzk skip. I Berlín er opinberlega tiikynt, að þetta sé síðasta aðvörun, en jafnframt látið í ljós að það sé von þýzku stjómarinnar, að (stjórnin í Valencia taki svo rnikið tillit til skipshafnanna á hinum tveimur spönsku flutningaskipum, að hún láti undan í þessu máli. OVE. SpÉnska stjómin bærir Kýzkaland I London, LONDON, 6/1. (FÚ.) Sendiherra Spánverja í Lond- on afheaxti Eden utanríkisráðherra Brefa í gær yfirlýsingu frá spönsku stjórninni, þar sem Þjóð- verjar em kærðir um að hafa ó- löglega ráðist á 3 spönsk skip, tekið tvö þeirra hemámi, en rek- ið hið þriðja upp á grynningar, og alt innan landhelgi. Þá eru einnig bornar þær sakir á Þjóð- verja, að þeir hafi látið upp- reisnarmönmnn í té hergögn, lagt þeim til hemaðarlega sér- fræðinga og loks sent þeim þýzkur hersveitir til aðstoðar. Spánska. stjómiin heldur þvi < fraim, að með hemámi spánskra skipa hafi þýzka stjómin brotið j á móti alþjóðalögum, og að | spánska stjórnin geti ekki orðið ; við ikröfum Þjóðverja um að láta : af hendi farminn af „Palos“ og ! hinn sipánska- farþega skipsins. Segdr hún, að slíkt væri ekki virðingu sinni samboðið. Spánski farþegmn hafi alls engin skírteini getað sýnt, og í þeini hluta farmsdns, sean eftir var haldið, hafd verið oelluloid, útbúið til notkunar í bysisum, og útvarps- tæki til notkunar á vígvöllum. Loks segdr spánska- stjómin, að ðf hún geri þæ:r hernaðarlegu ráðstafanir, sem henni beri með réttu að gera vegna þessara at- burða, kunni það að hafa mjög alvarlegar afleiðingar, og hún leggur það í vðld brezka utan- ríkdsfáðuneytisins, hvort það leggi þeslsa yfirlýsingu spönsku stjórnarinnar fyrir hlutleysis- hefnriina eða ekki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.