Alþýðublaðið - 06.01.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1937, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 6. JAN. 1937 CBPYBÐHSffMW HITBTJOm; W. m. VALÐBMABEBCm sxrsTJOjus* AlþýflBkJblnR. MiuigDi í» miðliBmðþ AJTORJUæSLAi jjmgauaguf írft avertlftgðt»» SXM&JBi A900—Í1806. «000: &£grelSsl&B augijBUigsa* -»ei; Riutjozn anuiandBJ ír&MSS* Ss&S: Sitatlórl. •««Si VUkj. S. VUbJftlmos. Haaixets ■x*ta V. B. VsJUemanasm /.teaíssa *S8|ft @íSa&|te. ;fi®&4 Ai’gEBÍ^aöa. Baritta irkalýísiBS MERKASTI lOg stórvirkastl pátturinn í xnenningarbar- áttu síðustu tírna er barátta verkia- lýðsfélaganna. Með sameinuðium átökum vinn- andi manna og kvenna um allan heim hefir verkalýðurinn piegar heimt milúð af peim rétti, sem bonum ber. Forréttindi og yfir- drottnun atvinnurekenda er á fallanda fæti í öllum helztu menningarlöndum heimsins, og sú skoðun festir meir og meir rætur, að atvinnulífið eigi í einu og öllu að miðast við raunverulegar parfir hins vinnandi fjölda, sér- hagsmunir einstaklinga, sem kiall- áðir eru atvinnurekendur eða ein- hverju álíka nafni, eiga par engu að ráða, nýtt pjóðfélag og ný menning er pað, sem verkalýðs* samtökin eiga að skapa og eru að skapa. En hinu ber ekki að gleyma, að fjendur verkalýðsins sjá fullvel hvert stefnir, peir óttast pverr- andi forréttindi, minkandi auð og völd. Þessir menn láta einskis ó- freistaö til pess að koma af stað sundrung innan verkalýósfélag- anna og til pess að brjótja vald peirra á bak aftur, og til \eru pau lönd, par siem petta hefir tek- ist, par sem próunin er stöðvuð um lengri eða skemmri tíima, par sem villimenska nazismans ræður lögum og lofum. Niorðurlönd hafa verið næsta ósnortin af vitfirrimg nazismans. Par hefir verkalýðurinn staðið saman sem ein heild innan stétt- Allsherjaratkvæðaor eiðslan í Dags brún er npphaf að nýrri sókn. Isí ðrzggari sem meii iMutlne verður pví sterkari verða krðfarnar nm bæít kjðr félagsmannanna. Kommúnistar rifu fotin utan af forvígismðnnum félagsins. Á slfkt ástand að faalda áfram án þess að nokkuð sé gert tii að kcma i veg íyrir það? O ÉR í BLAÐINU var i gær birt meginið áf peim íillögum um breytingar á lögum verkamannafélagsins Dagsbrún, sem nú er verlð að greiða atkvæði um I. félaginu. Geta menn af peim fullkomlega ráðið, hvernig skipulag Dagsbrúnar verður, eftir að búlð er áð sampykkja tíllögarnar, verður. Á undanförnum árum héfír á- , Standið í Dagsbrún verið paniiig, eins og öllum B agsbrúnarraör.n - um er kunnugt, að pað hefir ver- Ið algerlega ópolandi. Fundir fé- lagsins hafa gengið í enialaus! lifrildi am mál, sem í raun og veru félagarnir hafa ekki haft á- bugá fyrir, eða að minsta hosti ekki pað mikinn áhuga, að peir vildu eyða tíma sínum í pað að sitja undir löngum umræíum um pau. sem enginn vafi er á að gert Eðlilieg afleiðing af pessu hefir svio orðið sú, að ekki hefir verið hægt að ræða hin brýnustu hags- munamál verkamaniniasíéttarinnar, sjónarmið félaganna eklki komist að fyrir moldviðri deilna um einskisverða hluti og verkamenm lioks hætt að sækja fundina, nema örfáir, ieða tæplega 10 af hverjum hundrað félögum. 1 \ Bagsbrún befir orðiö svo ó- gæfusöm, ab innan vébanda fé- lagsins hefir risið upp dálítill hópur manna, sem ekki hefir ver- ið svo siðaður, að kunna að halda á málum sínnum pannig, að hægt væri að hlusta á pað, sem bann héfir haft fram að færa. Hefir pietta meðal annars komið fram í pví, að pegar einhver úr stjóm félagsins eða einhver annar var ekki á sömu skoðun og pessir ærslabelg/r, pá hafa hrópin og sköllin yfirgnæft ræðumann, fóta- spark og háreisíi hefir alt ætlað um koll að Ikeyra og svívirðing- arnar flogið um salinn. Og jafn vel eru dæmi til pess, að for- ystumenn félagsins hafa farið mieð rifin föt af fundunum vegna árása, sem kommúnisíar gerðu á pá. Þietta batnaði nokkuð, pegar peir vioru reknir úr Dagsbrún Brynjólfur Bjarnason og Guðjón Benediktsson, en á síðustu tímum hefir aftur sótt í líkt horf, eftir að pessir ósiðuðu mienn fóru að njóta forystu manna ieins og Pét- urs G. Guðmundssonar og Árna Ágústssonar, sem að vísu hafa eltiki beinlínis hvatt til slíkrar framkomu, en orðið óbeinlínis mieð sinni framkomu til pess að framkalla s'krílslætin. Það nær auðvitað iak!ki nokk- urri átt að láta slíkt viðgangast. En auk pessa er pað skipuliag, sem gilt hefir um málefni Dags- brúnar orðið úrelt fyrir löngu. Félagið á ekki að vera málfundia- félag lítils brots af félagsmönn- um, 50—100 manna, eða pólitísk- ur vígvöllur. Það er í raun og vieru algert fagfélag, piar sem at- vinnumál verkamannaninia em rædd og ákvarðanir teknar um pau. En ástandið í félaginu hefir komið í veg fyrir petta. Þess vegpa hefir sókn félagsins verið stöðvuð. Kommúnistarnir eiga sök á pví, að ýmsar kjanabætur til .handa verkamönnum eru eikki fenignar. Þeir hafa komið í veg fyrir pað, að félagið gæti skipu- lagt sig til nýrrar sóknar. Og pað skulu menn vlta, að sú allsherjaratkvæðagreiðsla og sú stjórnarkosning, sam nú fer fram í félaginu, er undirbúningur að sökn fyrir verkamennina í Reykjavík. Þeir skulu líka aðgæta pað, að pví öflugri, sem meiri hluti Al- pýðuflokksins verður við pessar atkvæðagreiðslur, pví styrkara verður félagið í peirri sókn, sem er framundan. Þetta er og eðlilegt, pví að föf meirihlutinn verðiur lítill hlýtur pað að vera vottur pess, hve sundraðir verkamennirnir eru — og að e.kki er vxturlegt láð leggja til orustu með liði, sem er sjálfu sér svo sundurpykt. Minnist pess, að eining í liðinu og örugg og handföst forysta eru fyrstu skilyrðin fyirir fullum sigri. Og pað er mál til komið, að Dagsbrún leggi út í baráttu, en pað verður eltíki gert, pað er ekki hægt að gera mema að ieggj- ar sundrungarinmar -vierði áður brotnar með einhuga atkvæða- greiðslu, yfirgnæfandi meiri- hluta Alpýðuflokksins við stjórn- arkosninguna og allsherjar at- kvæðagreiðsluna. Bezta ráðið til að miinka áróð- ur kommúnista og sundrung peirra í Dagsbrúln er að auka lýðræðið x Dagsbrúin. Vierkamenu- irnir eiga að ráða og þeir eru á móti klofningsstarfi þessara rnanna. Það eru ákveðin tilmæli til allra góðra Dagsbrúnarmianna, að þieir greiði atkvæði sem allra fyrst og dragi pað ©kiki. Syrpa. — í opinbem ítalskri skýrslu er sagt frá pví, að 129 bermenn og liðsforingjar bafi beðið bana í októbermánuði í Abessiníu. Af peim hafi 34 fallið við „lögreglu- störf“, en hinir orðið sóttdauðir. — Ibúatala Bandaríkjanna er nú talin vera 128Vs milljón. — Marius Monet nýlendumála- ráðherra og Marc Pucart dóms- Inálaráðherra í stjórn Leons Blum hafa lagt fyrir pingið frumvarp urn að hætta að nota Djöflaey til piess að halda á glæpiameixn. Djöflaey er við Guianaströndina norðan á Suður-Ameríku. ár am'a,ra sinna og innian Adpýðu- flokkanna. Ekkert getur granda'ð menning- arstarfi vierlfalýðsins hér eða annars staðar á Niorðurlöndunx ainnað ien pað, a'ð verkamennii'nir sjálfir láti glepjast til innbyrðis sundrungar. Því ber ekki að neita, að slík glöp hafa hent suma verkamenín bæði hér og annars staðiar, en nazisminn er hrópandi viðvörun- arrödd til slíkra manna. Saga þýzkra verkamanna ætti að kenna verkalýð allra lainda, að hann á að standa saman í einum flokki, í einni félagslegri heild. Er pað sú stærsta trygging, sem fengin verður 'fyrir sigri verkalýðsins. Dagsbránarmenn ættu að at- huga þessar staðreyndir vel. Þeim ber öllum að standa fást saman um pær umbótatillögur, sem liggja fyrir viðvíkjandi félagi pieirra, peim ber öllum að fylkja sér fast undir merki Alpýðu- flokksins, pieim ber að purka út allan flokkadrátt innan sinna vé- banda. Verkalýðurinn ein heild innan Alþýðusambandsins og Al- pýðuflokksins ier takmarkið. Dagsbrúnarmenn, munið skyldu ykkar, stuðlið að bættu skipu- •lagi félags ykkar. Tilkynning. - Beinzínviðskiftamenn undirritáðra félaga, er eiga rétt á aðl fá bemzínafslátt samkvæmt áður auglýstum reglum, eru hér með mintir á að framvísa benzínnótum frá árinu 1936 á aðalskrif- stofu pess félags, er peir hafa skift við, exgi síðar en 20. p. m. Félögin telja sér ekki skylt áð greiða afslátt af þeim ben- zínnótum, sem framvísað verðureftir pann tíma. Reykjavík, 6. janúar 1937. OlfBverzion Islaods hf. Hf. Shelí i Islaidi Vegagerð - malbikim. Eftir Gastaf E, Páisson, verkfræðing. ALÞÝÐUBLAÐIÐ veit, að all- ur almenningur fylgist mjög vel með öllum framkvæmdum í vega og gatnagerð og leitast við a'ö gera sér greiiin fyrir peim á- stæðum, er liggja að ýmsum pessara framkvæmda. Eins og eðlilegt er, eru skoiðanir manna mjög misjafnar um margt af ■ þessum málum oig pær aðferðir, | sem noitaðax eru. Til fróðleiks fyrir lesendur blaðsins birtist hér á eftir grein, sem Gústaf Pálsson hefir skrifað um pessi mál, en Gúistaí hefir haft nokkuð með pessar fi’amkvæmdir að gera og kynt :sér pessi mál í nágranna,- löndum vorum. Grein hans fer hér á eftir: Mér er sérstaklega ljúft að ver'ða við beiðni Alpýðublaðsins oig ræða nokkuö um vegagerð O'g malbikun. Mér er auðvitað ljóst, að ekki er hægt að svara öllurn spurningum, sem almenn- ingur óskar að fá svarað í einni blaðagrein. Ég hefi orðið pess var, að ekki að eins peir, sem vinna' við vega,- oig gatna-gerð, heldur oig fólk alment hugsar mjög mikið um pessi mál. Ég iskal taka pað fram strax í byrj- un, að ég ætlast ekki til pess, að pessi grein verði tekin sem tæm- andi fróðleikur um þessi mál, og nægir að benda á, að vegagei'ð er nú á síöari árum orðin stór og erfið vísindagrein, og í ö'ðrum 'löndum vinna stórir hópar vís- indamanna að endurbótum á pessu sviði. Áður en ég fer út í að lýsa einstökum páttum í vegageTÖ, | þær grundvallarreglur, sem ættu ' að vera ráðandi, pegar vegir eru ■ byggðir. I þessu sambaindi kem- ; ur maiigt til greina, og ég sti'kla 1 aðeins á aðalatriðunum. Fyrsta sldlyrðið fýirir plvT, að vegur verði lagður, ætti a.lt af að vera pað, að þöri sé fyrir hann. Annaðhvo'rt af pví, að um- ferðin sé pegar orðin svo mikil, áB hains sé pörf, eða þá að veg- urinn komi til að skapa umferð- j ina. Hér hjá okkur er það venju: lega svo, að vegir eru byggðir veigna pess, að umferðin er orðin 'svo mikil, að endurbætur eru nauðsynlegar1, en í seinni tíð hefir það aukist mjög, að hyggja veigi í ákveðnum tilgangi. Næg- ir par að nefna Sogsveginn og ýmsa ræktunarveigi vegna ný- býla. Þegar ákveðið hefir verið að bygigfja, veg, koma ýmsar spurn- ingar, sem gera verður sér grein fyrir, og ræður þar mestu kostn- aðarhliðin. Fyrst er að gera sér grein fyrir [umflgrðiamxagninu. Ef um endur- taót á vegi er að ræða, veit mað- ur oftast eða getur upplýst, hversu mikil umferðiai er, og er þá eftir að gera sér greiin fyrir umfeirðaaukningu, sem venjulega leiðir af endurbótunum. Til fróð- leiks skal ég geta þess, að hér hefir farið fram talning uniferð- ar á flestum vegum landsins, svo vitað er um daglega umferð og á sumum leiðum er vitað, hvað marigir bílar fara á ári undanfar- a:ndi ár. Á slíkum rannsóknum verður svo að byggja áætlun um umferöaaukningu, pegar byggður hefir verið nýr vegur, og pegar pað er gert, er eftir að taka á- kvörðun um gerð vegarins, legu, hæð, breidd og styrkleika. I þessu sambandi kemst ég ekki hjá pví að minnast dálítið á vegakerfi. Það er ölíxim ljóst, sem um það hugsa, að götur í borigum og bæjum eiga eðlilega að skiftast í aðalgöíur nxeð mik- illi umferð og íbúðargötur með lítilli umferð, eins eiga vegir að skiftast í aðalvcgi og aukavegi. Það er alger misskilningur, að allar götur í bæjum eigi að vera byggðar sem umferðagöíur. Með pví að gera aðalgöturnar breiðar og greiðar til umferðar hverfur öll urnferð af íbúðargötunum, nema sú, sem kemur vegna íbú- anna sjálfra. Slíkar íbúðargötur geta þá verið ódýrar í fyrstu ‘og purfa lítið viðhald, auk pess verða slxkar götur miklu rólegri að búa í. I bæjum er oftast hægt að á- kveða hvar umferðin er rnest með því einu að byggja vissar götur sem umferðargötur. Þessu er nokkuð öðru vísi varið með vegina. Venjulega eru vegir byggðir milli íveggja bæja eða héraða, þar sem endapunktarnir eru ákveðnir. Þetta skapar pá eðlilegu reglu, að venjulegast á að bygigja slíka vegi sem styzta og beinasta, og gera heldur aukavegi út frá peim, eftir pví sem pörf gerist. Þessir aðalvegir eiga pá að vera eins vel gerðir1 -oig pörf krefur,en aukavegir aftur á móti einfaldari. Eðlilega verður kostnaðarminst að hafa sem fæsta aðalvegi, ef hægt er að 'sameina pað með umferðaþörf- inni. Þó að petta séu grundvallar- reglurnar, er margt annað, sern kemur til greina, ogjná par nefna sinjóalög, landlagsfegurð (ferða- menn) auk margs annars. Sjálf- ,sagt er að taka s-em flest til greina o;g pá um leið taka tillit til fólksins, pví fyrir það eru vegirnir byggðir. Eftir petta lauslega yfirlit skiaj ég nú snúa mér að einstökum páttum viegageröarinnar, og verð- ur pá fyrst fyrir að gera sér ginein fyrir hviers konar vegir koma til greina. Fyrst verður pá að minnast á ruddia vegi, pað er vegi, sem eru að heita rná sjálfgerðir frá nátt- úrunnar hendi, nema hvað mestu ójöfnurnar hafa verið jafnaðiar og steinum kastað burtu, og ervafa- samt hvort slíkt getur kallast vegager'ö. Þá eru vegir hSaðnir upp úr jarðveginum og efnið venjulega tekið upp úr skurðum beggja megin vegarins og síðan malbornir. Næsta stig verður svo sams konar vegir „púkkaðir“ með grjóti o;g mialborxxir. Það síðasta verður svo, að í stað þess að sjetja möl á vegina er sett fast síitlag úr malbiki eða sements- Kíteypu. Það mundi taka of mikið rúm að skýra frá pví, hvernig hægt er að reikna út hvers konar veg er réttmætt kostnaðarins vegna' að leggja á hverjum stað, en viegna þess að oft heyrist því kastað fram í hugsunarleysi., að allir vegir ættu að vera mialbik- aðir, pykir mér rétt að minnast nokkuð á þeíta atriði. Því er réítilega haldið fram, að góðir vegir spari mikið af brensluefni og sliti á bílum. Tíl p-ess nú að hagnaður sé á pví að byggja dýra vegi, verður þessi sparnaður að nemia eins miklu eins og rentur af fjáxiupphæð pieirii, sem parf til pess að gera vieginn fullkomnari. Náítúrlega verður samtímis að taka tillit til viðhaldskostnaðar auk margs annars, sem síðar verður minst á. Til fróðleiks skal ég geta þess, að í Amieríku, Svíþjóð og víðar par sem víðtækar rannsófcnir og til- raunir hafa verið gerðar á þessu sviði, hafa menn komist að peirri niðurstöðu, að ekki sé réttmætt lað byggja malbikaða vegi nema liimfeðin sé 300—600 bílar á dag lajt eftir aðstæðum. Þessi tak- mörk geta pó oft legið ofar eða neð-ar alt eftir aðstæðum, svo sem kostnaður við efni og margt ann- að. Hér á landi er aðstaðan að mörgu íeyti nokkuð önnur, svd sem dýrara efni, hærra kaup, rentur af peningnm hærri. Þar á móti kenxur að við höfum ekki efni (t. d. Chlorcalcium) til pess að festa með mölina og verja ryki og að bílar og brensluefni (benzín og olía) -er dýrt. I sam-* bandi við rykið má taka pað fram, að erfitt eða ómögulegt ier að meía skaðsemi pess til pen- inga. Sérstaklega er rykið náttúr- lega skaðlegt í Reykjavík og um- hvierfi, par sem nxikið er af gang- andi og hjólandi fólki, en minna úti á landi, þar sem fólk ferðast í lokuðum bílum, að minsta kosti ef bílaumferðin er -eins lítil og hún er víðast. hvar. Til fróðleiks skal ég setja nokkrar tölur, sern sýna umferð Frh. á 4. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.