Alþýðublaðið - 06.01.1937, Blaðsíða 4
MIÐVlKUDAGINN 6, JAN. 1937
SPÁNN
Dauði
hershöfðingjans,
afar speimandi Austur-
landamynd leikin af
GARY COOPER og
MADELEINE CARROLL
Böm fá ekki a'ðgang.
Síðasta sinn.
DANSLEIKUR
Danzið út jólin í K.R.-húsina
I kvöld, þriattándakvöíd. —
Danzlelkurinn hefst kl. 10,30
og verðar aðgangar sieldur
við vægu verði. — Dynjiandi
músik.
IÞRÓTTAKLÚBBURINN
MJaBíó:
VlblngariBn.
Myndin, sem Nýja Bíó sýnir
pessa dagana, hefir þann kost
fra,m yfir margar þær myndir,
sem við eigum að venjast, að
hún er viðburðarik og spennandi
og gerist ekki inni í veizlusölum
burgeisastéttarinnar á okkar dög-
um. Hún er bygð á söguróman
eftir Rafael Sabatini um enskan
sjóræningja, sem uppi var á 17.
öld og kallaður var Captain
Blood — Kaptieinn Bióð.
Hann og félagar hans eru seld-
ir í þrældóm til Vestur-Indía
fyrir uppreisn á móti Jakob II.
Bretakonungi árið 1685, verða þar
að þola allar þær píslir, sem
kunnar em úr sagnaritum og
skáldsögum um þrælahald Ev-
rópumanna í Ameríku á fyrri
öldum, en sleppa úr prísundinni
út á spánskt sjóræningjaskip og
leggjast í víking og ala aldur
sinn á þann hátt, þangað til Ja-
kobi II. hefir verið steypt af stóli
heima á Englandi árið 1688 og
Vilhjálmur III. er kominn í hans
stað. F>á eru þeir aftur telinir í
sátt við hið enska föðurland og
yfirvöld þess, og alt endar 'í sátt
og samlyndi veigna þess, að hinn
hræðilegi Kapteinn Blóð og dóttir
þrælahaldarans verða ástfangin
hvort af öðru. Á augabragði fyr-
irgefur hanin föður hennar, þræla-
haldaranum, allar pyntingarnair;
félagar hans hverfa hins vegar
þegjandi og hljóðalaust úr sög-
unni, og ekki verður heldur vart
við, að umhugsunin um hlutskifti
ainnara, sem þola verða píslir
þrældómsins, ónáði hann neitt.
Or sögunni um Kaptein Blóð
hefði mátt gera góða skáldsögu
og góða biómymd. Hvorugt hefir
tekist. Samt sem áður fær hún
mikla aðsókn í Nýja Bíó og verð-
ur sjálfsagt lemgi sýnd; því að
hún er, þrátt fyrir alt, óvenju-
lega spennandi reifari.
n. n.
Chane-Bsneh-Liang fær
ekkert embætti 1 5 ðr.
LONDON, 5/1. (FO.)
í dag var gefin út yfirlýsing í
Nanking um það, að Chang
Hsueh Liang væri sviftur rétti
til þesis að gegna embættum fyrir
stjómina í næstu fimm ár.
Orskurð þenna hefir miðstjórn
Kuomintang staðfest.
VEGAGERÐ - MALBIK.
(Frh. af 3. síðu.)
á nokkrum alfaraleiðum hér á
landi. Tölumar gilda um alla bíla
fram og aftur. (Frh.)
Frh. af 1. síðu.
Eflskt henklp sent til
Cadiz.
LONDOM. í gær. FO.
Bnezkt herskip fór í gær til
Cadiz til þiess að mótmæla því
við uppreisnarmenn, að skotið var
á brezka flutnivgaskipið „Etrid“
nálægt Gibraltar. Vom yfirfor-
foringja skipsins sýndar stkrif-
legar fyrirskipanir stjórnar Fciair.-
oos um framkomu gagnvart
bnezkum skipum, iog var hann
fullvissaður um, að skoíið hefði
verið á „Etrid“ í misgripum fyrir
annað skip, sem grunað var urn
hergagnafiutning.
Biiiiilkjwtjifi Icyllr
ve;iatietili| til Spáaar
LONDON, 6/1. (FO.)
Utanríkismálaiáðuneyíiö í Was-
hingt'on hefir veití annað leyfi til
útflutnings. á hemaiöarvörum og
flugvélum til Spánair, í þetta
skifti fyrir 4% milljón dollara.
En óséð er enri hvort þessi pöntun
verður send, þar sem það virðist
vera mikill áhugi fyrir því, að
endurbætai hiutleysislögi’n á þann
hátt, að þau nái einnig til landa,
sem eiga í innbyrðis ófriði.
1 gærkveldi vair un'ndð af kappi
við að sikipa sendingu hergagna
til Spánar út í spánskt skip á
höfninni í Brooklyn, til þess að
unt yrði að koma sendingunni af
stað áður ein hlu'tleysislögunum
yrði breytt, en alt í einu var út-
sikipun stöðvuð, án þess að nokk-
ur ástæða væri gefíu fyrir því,
ein álitið að það heÆði verið siam-
ikvæmt tilmælum frá Washmgton.
Þá hefir komið fram álit í
Bandaríkjunum um það, að enda
þótt Þýzfcaland hafi ekki sagt
spönsfcu stjórninni strið á hend-
ur, þá eigi sér stað raunveru-
legur ófriður milli þessara
tveggja aðila og þes,s vegna
kunni að verða úrskurðað, að
bannaðir verði hergagnaflutning-
ar til Þýzkalands.
AIÞtÐUBLAÐ
Álfabrennunni er
frestað vegna ó-
færðar á íþrótta-
vellinum
íþróttafélögtn Árrnann og K. R.
höfðu ákveðið að halda álfa-
Ibrejtnu á Iþróttavellinum I kvöld,
og höfðiu þau undirbúið það
nokkuð undianfarið.
Nú keniur tilkynning um það
frá félögunum, að eikkert vérði
úr álfabrennunni í kvöld vegna
ófærðar á íþróttavellinum.
Vel hefðu nú íþróttamenn get-
að hreinsað völlinn í kvöld, ef
þeir hefðu haft mikinn áhuga fyr-
ir málinu. Mun mörgum verða
það vonbrigði, að breinnan skuli
ekki vera í kvöld, á þrettándan-
um, og ekki munu þau fá betri
aðsókn síðar.
I DAG.
IofEúesza geisar
h Eaalacdi.
LONDON, 5. jan. FO.
í Englandi gengur nú skæður
inflúenzufaraldur. Verksmiðjur •og
vierzlunarhús eiga fullt í fangi
mieð að leysa af hendi fullt starf,
þar sem að minsta kosti tíundi
hver starfsmaður er sjúkur. I
Leioester hefir reynst erfitt að
halda uppi samgöngum, þar sem
vagnstjórar og bifreiðastjórar eru
flestir veikir af inflúenzu.
Flotamálastjórnin brezka hefir
mælst til þess við vara-sjóliða,
að þeir forðist mannþyrpingar og
fjölmenni svo sem í kvikmynda-
húsum og öðrum opinberum stöð-
um.
Kappteflið:
Gðstaf gerii jali-
fefll við Eageis.
13. nmfeið ni tefld
í fjærkveldl.
13. umferð kappskákarinnar
var tefid í gærkveldi og fóra
svo leíikar, að Gústaf Agústsson
gerði jafntefli við Engels. Á þá
Engels aðelns eftir að keppa við
tvo, þá Benedikt Jóhannsson og
Magnús G. Jónsson.
Aðrar skákir 13. umferðar fóru
þannig, að biðskák varð milli
Gilfers og Sturlu, Ásmundar og
Einars, jafntefli milli Ásgríims og
Konráðs, en Kristján vann Magn-
úsi og Jóhamn vann Steingrím.
Eriu þá 2 umferðir 'eftir og hefir
Engels tapað 1 skák, gegn Baldri
Möller og gert tvö jafntefli, við
Gústaf og Kristján, en unnið hin-
ar.
Tannnsniöi ð Aknteyri.
Samkvæmí ráðstöfun bæjar-
stjórnar Akureyrar er n;ú hafin
vinna í tunnuverksmiðju bæjar-
ihis. Til tunnusmíðinnar er stofn-
að í atvininubótaskyni. Vexk-
smiðjan veitir um 50 mönnum at-
vinnu.
S]ðkratr|igfigar fyi
ir sorska farieoo.
OSLO, 5. jan. FB.
Sjúbratryggingar fyrlr sjómienn,
teiðm eru í föram til annara landa,
|gengu í glldi í gær.
Hlunninda samkvæmt lögunum
njóta norskir ríkisborgarar, sem
starfa á skipum, er siglt er til
annara landa (farmenn) og þátt-
takendur í hval- og selveiðileið-
öngrum utan Noregs. Hlunnind-
ainna verða allir farmenn og
veiðimenn aðnjótandi, hverjar
sem tekjur þeirra eru.
Tryggingarnar ná ekki aö eins
til sjómanna sjálfra, heldur og
kvenna þeirra og bama undir 15
ára að aldri. (NRP.)
Gatnanðfn
í Norðurmýri.
Nöfn úr íslenzkum forn-
sögum.
FYRIR NOKKRU var þieim Sig-
urði Nordal prófessor og
Pétri Sigurðssyni iog Ólafi Lár-
ussyni falið að finna heppileg
nöfn á götum í Norðurmýri, sem
til þiessa hafa verið nefndiar A,
B, C, D, E og N-gata. Hafa þeir
Næturiæknir er í nótt Gísli
Pálsson, Laugave|gi 15, sími 2474.
Næturvörður psr í piótt í Lauga-
vegs- og ingólfs-apóteki.
Veðrið: Hit!i í Ríeykjavík 0 stig.
Yfiriit: Lægð fyrir sunnan og
siuðaustan land á hreyfingu aust-
ur til siuðausturs. Otlit: Miixkandi
ausitan og norðaustan átí. Léttir
til.
OTVARPIÐ:
15,00 Veöurfrégnir.
18.30 Barnatími.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Hljómplötur: Gamanlög.
20,00 Fréttir.
20.30 Karlakóimn „Fóstbræour"
syngur (söngstj.: Jón Hall-
dórsson).
21,05 Leikrit: „Skammkell, eða
forvitni rógbcrinn", gamall
skólaleikur eftir Árna
Heilgason stiftprófast (Al-
fred Andrésson, Brynjólfur
Jóhannesson, Gunnþórunn
Halldórsdóttir, Hjörtur
Björnss., Fiíða Guðmunds-
'dóttir, Valur Gíslason,
Kiistinn Kristjánsson.
Dagskrá Iokið um kl. 22,30.
Valiur.
Æiing í kívold kl. 9 á yenjuleg-
um stað.
Kiairiakór iðnaðarmanna.
Æfing annað ikvöld á venju-
Iqgum .sitað kl. 8.
Jólatrésskémtun
Sjómaininafélagsins verður i
kvöld og anna'ð kvöld.
Bæjarstjórnarfundur
er á morgun. 11 mál á dagskrá.
HöMn.
Hannes ráðherra fór á veiðar í
gær.
Skípafréttir.
Goðafoss er í Hamborg. Detti-
fioss, Brúarfioss og Lagarfoss eru
í Kaupmannahöfn, Selfoss er á
ieið hingað. Drotningin fór frá
Kaupmannahöfn í morgun. Esja
og Súðin eru hér.
eftir fornaldarmönnum, af því að
götUr með samskonar nöfnum
liggja að þessu hverfi á tvo vegu.
Næst Njálsgötu eru 2 nöfn úr
Njálssögu, þá 4 nöfn úr landnámi
Ingólfs og síðast 5 nöfn, úr Laxn
dælasögu. Inn á milli er skotið I
nafni Flóka, en nöfn Garðars
og Naddiodds geta varla komið til
greina: nafn Naddodds er mjög
óþjált, en Garðarsgata væri of
líkt Garðastræti og Garðavegi.“
Byggingarnefndin hefir fallist á
tillögurnar.
Fisikmiarkaðixrina í Griirsby
þriðjudaginn 5. janúar: Bezti
sólkoli 84, rauðspetta 78, stór ýsa
42, miðlunigs ýsa 36 shillings pr.
box, frálagður þorskur 35 sh. pr.
20 stk., stór þorskur 9 og smá-
þorsfkur 7 shillings pr. box. (Tilk.
frá Fiskimálanefnd. — FB.)
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinb:r,að írú-
lofun sína Gu'björg Kristjáns-
éóttir Keflavj’, og Gunnar Brynj-
ólfsson rafruöurnaður hjá Lands-
smiðjunni.
íþrótfakiúbbuiinn
heidur danzleik í k.völd í K.R.
Ntm mú
WM9
Víkiagiirfm.
Amerísk stórmynd frá
Warner Bros First Natio-
nal félaginu, samkvæmt
hinni heimisfrægu skáld-
sögu CAPTAIN BLOöD
eftir Rafael Sabatini.
Aðalhlutverkin leika:
Errol Flynn og
Oliviia Ds HaviIIand.
Börn yngri en 14 ára fá
ekki aðigang.
Hefi flntt lækningastofH mína í
Kirkinstræti 8B.
Viðtalstími sami og áður klukkau 5—7. Simi 2262,
Gfsii Pálsson, læknir.
Þriðjudaginn þ. 12. f>. m. byrja ég aftur að kenna
ÞÝZRD
á námskeiðum og í einkatímum, byrjendum og
lengra komnum. Hagnýtið yður mína sérfræðis-
þekkingu og kensluaðferð.
BBXJNO KRESS, Dr. des.
Nánari upplýsingar i síma 2017. Tjarnargötu 10.
Jafnaðarmannafélag Islands
heldur skemti- og fræðslufund, miðvikudaginn
6. jan. ki. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu viðHverf-
isgötu (gengið inn frá Hverfisgötu).
Fund refni:
Ragnar E. Kvaran: ísland og önnur lönd.
Sigurður Skúlason: Upplestur.
Félagar geta fengið keypt kaffi á fundinum.
FasteigDaoioid,
(húsagjöid, lóðagjöíd, vatnsskattur) og
lóðarleiga tii bæjarsj óðs féllu í gjald-
daga 2. þ. m.
Fasteignaeigendur, sem hafa ekki
fengið gjaldseðla, eru beðnir að gera
bæjarskrifstofunum aðvait.
Reykjavik, 5. janúar 1937.
Bæjaroiaidkerino.
uuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuu
u
u
u
skilað áliti með eftirfarandi bréfi u
til bæjarráðs:
„Eftir beiðni yðar, herra borg-
arstjóri, höfum vér undirritiaðir
komið oss saman um að leggjia
til, að hinum nýju götum( í Niorð-
urmýri verði gefin nöfn sem hér
segir:
L-gata Gunnarsbraut;
A-gata Skarphéðinsgata;
B-gata Karlagata
C-gata Vífilsgata;
D-gata Mánagata;
E-gata Skeggjagata
N-gata Flókagata.
Gatan, sem liggur milli L-götu
og Hringbrautar í sömu stefnú
heiti Auðarstræti. Hinar fjórar
göturnar: Hrefnugata, Kjartans-
gata, Guðrúnargata iog Bollagata
í þeirri röð, sem hér er nefnt.
Vér höfum valið götunum nöfin
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
DrettMa
heldur Sjómannafélag Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu
Iðnó í kvöld og föstudagskvöldið 8. þ. m. kl. 10,30
Aðgöngumiðar seldir sömu daga í Iðnó eftir kl.
4 e. h.
Iljómsfeit Blae Bojrs.
Húsinu lokað kl. 11,30 e. h.
U
U
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u
u