Alþýðublaðið - 02.02.1937, Side 3

Alþýðublaðið - 02.02.1937, Side 3
ÞMÐJUDAGINN 4. FEBR. 1937. ALÞÝÐUBL’AÐrH áláfiliHJIILAlil EUT&TJORl: W, 8, VALDBMARSSIIH RITSTJOItNi AlþýðoJíflainæ. ■Ca®s«asuff ir& mgóltus&mtiB) AVGtœWSLAt AÍj^OubiMlnB. 'PSapuiglK ím B.rerOtsgemi SOrAR: 4900—4906. <i8@9s AígreiSsia, auglýBingaa. »a*si: Rltstjðns Aiuaieiuiac trálifó,’ iSÍ^: Ritatjóri. . iðM: ViliXj. S. Vilhjfl’mna jjjsötes®; >MAs F. B. VaidsmwgacB tíbeSsm^ 'S3is IIMplS, «S3 ^iiÍMpsstsnli^^ Fnntfð Korpnlfs- staða. 1» IÐ þær umræður, siem fram * Jhafa farið um hið fræga til- boð 'Kvöldúlfsi 'ufen a;ð sielja Land sjb ankanum Korpúlf sstaði, hefir það orðið ljósit, að frám/- tíð Korpúlfsistaðá hlýtur að verða fyr eða sieinna, þjóðfélagslegt vandiamál. Sú sitaðreynd er fyr|r hetitíi, að sjtórum slkerf i.af jFé þjóðar- innar, sisnnilega um 2 milljónum króna, hiefir verið v,arið til að rækta Jendur Thor Jensien og byggja húsi á þelim. Um þetta væri vitanlega ekki nema gott eitt ,að siegja, ef gætt hefði verið fullrar forsijár í þessr, um framkvæmdum. En því fer fjarri, &ð sivo hafi verið. Þó mun mqga segj^ að raekt- unin hafi venið fnamkvæmd á viðunandi hátt, en um biytgging- arnar er það Sikemst að segja, að þar hefir hvert axarskaftiö öðru herfilegra verið framið, sjyio að lendur Thorsj eru n'á isvo 'jvfir'- byggðar, að ekkert viðlit er að reka á þeim íhallalausan báskap En þrátt fyrir þeisisar dýru bygg- ingar er óhjákvæmilegt að reisa nýjar, e|f hægt á ,áð vera aði nytja lendur þeisisar til fulls. Það er full vijsisia fyrir því, að það getur undir engum kringum- ;stæðum dregist lengi, að kom,a verði nýrri sikipan um búnaðar- háttu á Korpúlfsistöðum, og öðr- trm jörðum Thorsi og það mun mega telj(a fullvísit, að sú skipan verður í því fólgín, að sjkiftþ jarð-eignunum niður í hæfileg^a Sitóra parta, þannig, að viðunan- legt megi teljasf að reka bú á hverjum þeirra. Þá kemur og að því, að reisa verður ný hús, bæði fyrir m-enn og sikepnur, á þeim nýbýlum, sem þannig inyndasit, við hæfi íslenz'ks land. búnaðar. En þetta þýðir aftur, að mikið af núverandi bygging- um yrði gagnsilaust, álíka gagns- lausit eiras og hálfgerðia bryggjan við Melsihús, bryggjap í Hafnar- firði, búkkinn hjá KveldúlfsihSe- bnum í Reykjavík, og fleira, sem upp mætti telja. ÖII þesisi saga kennir þjóðinni það, að framkvæmdir atvinnulífsi eiga ekki að vera í hömdum braskara , heldur eiga þær að að gerasí með föistu sikipulagi og fyrirfram gerðum áætlunum, sem reistar séu á þ-eirri beztu sér- fræðiþekkmgu siem völ er á á hverjum tíma og miða að því einu að leysia atvínnuþörf þjóðar- innar. Embættisprófi K lögfræði ler nýlokið. Þessir kandíídatar luku prófinu: Baldur Magnússion 1. eink. 1161/3 stig. Baldvin Jóns- son 1. ieink. 123 st. Friðlþjófur Jobnsen 1. eink. 134 2/3 st. Jónas Tboroddsien 1. eink. 1261/3 st. Oddgeir Magnússion 2. eink. betri, 101 1/3 st. Þormóður ögmundsson 1. eink. 139 2/3 st. Þorvaldur Þór- arinsaon 1. eink. 115 2/3 st. Iðnaðiármannafélagið slðtin ára á morgnn. IÐNAÐ.4 RMANN A F £L AGIÐ í Reykjavík var’óar 70 ára á morgun. Það var stofnað 3. fe- brúar 1867 af 31 iðnaðarmönnum hér í bænum. Féiagið er víst elzta atvinnustéttarfélag hélr á landi, og er nú enginn stofnandi þess á lífi. Hinn síðasti þeirra, Siguróur Jónsjsan járnsmiður, lézt í hitt eð fyrra. Um það leyti, sem Iðnaðiar- mannaféliagið var stofnað-, en þá hét það Handiðnaðarfélagið, v-oru ekki margir iðnaðarmenn hér í bænum, eftir því sem Sigurður Hall-dórsson trésmíðameistari hef- ir skýrt blaðinu frá, mun þá hafa verið hér fjölmennust trésmiða- stéttin, en auk þ-ess voru járn- smiðir, gullsmiðir, úrsmiðir, söðlasmiðir, skósmiðir, bókbindar- ar, prentarar, málarar, skipasmið- ir, siteinhöggsmenn, ljósmynda.rar, skraddarar -og einn hattari. Kunnátta iðnaðarmannia v-ar af mjög skornum skamti, sem eðli- liegt var, enda ákiafl-ega erfitt um alt nám. Þiedr, sem gengust fyrir stofn-un þessa félagsskapar og siýrðu hionum á næstu árum, unnu aðal- lega að m-enningu iðniaðarmain-na og þroskjun þeirra; í sínu starfi. Stiofnaði félagið þegar það liafði star.Ba|ð í 2 ár, eða árið 1869 Kvöl-dskóla iðnaðiarmanna. Síð-ar starfaði hann sem sunnudaga- sikóli og upp úr honum óx svo Iðnskólinn. Var skólinn víða til húsa, í fangahúsinu við Skó-Ia- vörðustíg, í gamta barnaskólan- um, þar siem nú er lögreglustöð- iin iQg í Iðnskólahúsinu. Kennar- arnir voru aðallega áhug-asamir iðnaðarmienn og ihvíldi kenslaln oft að miestu leyti á stjórn fé-i lagsius. Fyrsta stjóan þess var að því ier bezt verður vitað, en fund- argerðiabækur fyrstu árianna eru glataðar, Einar Þórðiarson prent- arf, í-ormaður, Einar Jónsson snikkari. féhirðir, iog Egill Jónsson ritari. A þiessum árum og alt fram yf- ir ald-amót voru oft sóttir menn til útland-a, þegar vinna þurfti einbver stórvirki í landi, svo sem við byggingar húsa, vita, brúa io.’ s. frv. ■> Þietta var illa séð af ið-n-aðiar- mannastéttinni, en hinsvegar var stoortur á velmenntuðum iðnaðar- möninum. Kom þó brátt í ljósi, að ísllendingar voru fljótir að læra og tileinkuðiu s-ér í einni svipan kunnáttu þeirra erlendra iðniaðar- manna, siem noktouð viar af alj; læra. Iðnaðarmiannafélagið ræddi þiessi mál miikið og fór að vinn-a að því að gera félaga sína hæfa til að standiast samtoeppni við er- lenda iðnaðiarmenn. Félagið fór að vinna að því, að efniliegir -og duglegir iðnaðarmenn færu utan og fóru margir bæði fyrir atbeina féilagsins og -af eigin rammleik. En um leið voru opnaðir mögu- Jieikar fyrir því, að Islendingar gætu Unnið sjálfir það sem þurfti að gera að algengri iðnaðarvinnu í landi sínu. Þeir, s-em fóru utan, kendu þieim sem heima vioru, er þ-eir toomu beim, og smátt og smátt óx upp stór h-ópiur ágætra iðnaðar- tnanna, sem tóku störfin að sér, og h-ætt var að sækja menn út fyrir pollinn. Það er auðfundið af frásögn Sigurðar Halldórsisonar trésmíða- m-eis'tara, að þetta hefir verið mik- ið áhuga- iog h-agsmiunamál, því að um teið og hann segir frá þessu,. verðiur hann dálítið hörku- tegur og háværari. en bn'mirnar EINAR ERLENDSSON -núverandi f-ormaður félagsins-. síga: „Við unnum sigur í þessu máíí," segir hann. „Þ-etta var einn liðurinn í sjálfstæðisbaráttuþjóð- arinnar á þieim árum.“ Siem dæmi um þ-etta má geta þess, að 1870 kunni -enginin ís- len-dingur að kljúfa stein. 10 árum síðar var þó orðin mikil bneyt- ing á þiessu. Þá er Alþingishúsið byggt og komu þá hingað Svíar og Bornhólmarar, en Islendingiar námu af þeim. 1897 fór fyrsti ls- lendingurinn utan til náms fyrir atbeina félagsins. 'Eftir að félagið var stofnað var bygging Iðnaðarmanniahússius (Iðnó), mesta stórvirkið, sem það réðist í. Það hóf byggiingu þess árið 1896, jarðskjálftasumiarið rnikla. Var Andrés- Bjarn,as-on söðlasmiður einn af allrafrems-tu forysitumöninum félagsins í þeirn framkvæmdum. Iðuó var, þegar hún var reist, álíka mikið stórhýsi í hlutfalli við stærð bæjarin-s þá eins og ief nú væri byggt hús, sem væri á stærð við Þjóðleikhúsið, Gamla Bíó, iog Nýja Bíó, og Iðnó í eiinni byggingu. Matthías í Holti átti upptö-kin að þessari byggingu og toom hann fyrst fram með hugmyndina á fundi í félaginu 1. febrúar 1891 -og v-ar síöan í 5 ár unnið að málinu og safnað fé. Árið 1906 byggði félagið Iðn- skólahúsið. Árið 1918 ældi fé- lagið Frans Hákánsien Iðnó. 'Eiins og kunnugt er, gaf Iðnað- arma-nnafélagið landinu ‘-mynda- styttuna af Ingólfi Arniarsyni og kostaði hún um 40 þúsundir kr. e:n sama dag; og Ingólfur var af- hjúpaður gaf félagið í styrktar- S'jóð iðnaðarmanna 10 þúsund kxónur. Það ier því margt iog mikið, sem liggur eftir Iðnaðarmannafélagiið og þó er -ekki hægt að n-efna ait það geysiþýðingarmlkla starf, sem það hefir unnið í þágu mentunar iðnaðármanna. Félagið hefir al-drei beinlínis' vierið .stéttarfélag, þiannig, að þ-að hiefir ekki beitt sér fyrir kaup- yfelum félagsmannía. Þetta befir Jika haft jrau áhrrf, að í félaginiu hafa aðieins verið noldtrir áhuga- menn. Einnig hafði það þau áhrif, að þegar iðnstéttirnar fóru að vaxa. voru stofnuð féJ'ög fyrir hverja greiin, félag hv-errar iðn- gneiinar hefir tekið að sér m-ái sinnar stéttar. Iðnaðarmaninafélagið hefir þó hal-dið hlutverki sínu áfram, að vinna að almennum men,ningar- málum iðnaðarmanna, og það h-lutverk h-efir félagið v-el rækt á undanförnum áraíugum og ber þess ví’ða m-erki í íslenzku þjöð- lífi. I stjórn Iðnaðarmantiliféla-gsins eru nú: Einar Erlendsson formaður. Sigurður Hall-dórsson varafor- maður. , Guðm. Þorláksson ritari. Arsæll Árnason vararitari. Ragnai' Þómrinsson gjaldkieri. Auk þeirra mála, sem getið er hér að framan, hiefir Iðnaðar- mannafélagið gengist fyrir iðnsýn- ingum og haft mikil áhrif á alla: löggjöf, sem s-ett h-efir verið um i-ðju og iðnað. Uogir Algýðn- fíokksmenn í út- varpinu. Nfr kjósandi segir álit sitt. ÞAÐ er óhætt að fullyrða það, að um alt Island var fylgst mieð athygli m-eð útvarpsumræÖ- um þeim, s-em nýlega fóru fram milli fulltrúa frá stjórnmálafélög- um ungra mannia. Og það er líka hægt að fullyrða það, að útvarps- hlustendur bjuggust við því, að hinir un-gu menn hefðu eitthvað annað að flytja en hina „háu póli- tí-k“ hinna eldri manna. Það var að vísu ektoi búist við því, að sportpólitikusamir í Kommúp- istaflokfcnum, Nazistaflokknum — eða Bændaflokknum h-efðu neitt nýtt að segja, en það var full á- stæða til þess að fulltrúar hinna fliokkanna, siem v-erður að ætlast til að haíi einhverjia ábyrgðartil- finningu gagnvarí hinu unga fólki, töluðiu um mál þess og aðstöðu æskulýðsins í þjóðfélaginu. Fulltrúi ungra jafnaðarmiainna, Guðjón B. Baldvinsson, gerði þietta iog í byrjun Umræðnanna og Ása Þ. Ottesen, sem einnig var fulltrúi ungra jafnaðarmiauna hélt sér einnig algerl-ega við mál- efni unga fólksins og hösliuðu þau þar með umræðuvöllinn. Vil ég sérstaklega þakka þ-ess- um fulltrúum fyrir heiðarlega framkomu við umræðurnar iog góðian málflutning. Það var sannarlega gott að fá að h-eyra um þau mál, sem ungir Alþýðu- fliokksmenn bera nú m-est fyrir brjósti og hviernig ungir jafna'ear- menn haga starfseminni í félög- um sintmi og ég fullyrði það, að Alþýðuflolttourinn hafi unnið mik- ið traust rneðal unga fólksins um land alt vegnia framtoomu full- trúa sinna við þesaar umræður. Mér diettur ektkii í bug að áfell- ast þá fyrir það, þó að fulltrúar ungra Alþýðuflokksinannia færu út af þessum grundv-elli í um- ræðunum sílara kvöldið. Allirhin- ir neitu'ðu að ræða s-érstakl-ega um hin mörgu hagsmunamál unga fólksins, þeir hófu hiina hat- römmustu árás og var því þar með útilokað, að h-ægt vari aö ræða sérstaklega um mál unga fólksins. Hinsvegar fóru umræð- urnar nú að snúast um hápólitík., sem við hlustum svo oft á hjá h-inum eldri stjórnmálamönnium. Var því sjálfsagt af þeim G. B. B. og Guðmundi Péturs-syni að taka á móti, sem þ-eir g-erðu svo vel, að hinir urðiu eklld öfundsverðir. Það mun ekiki hafa vakið n-eina aðdáun hjá ungu fólki um land alt, að íhialdið skyldi byrja með því að senda tvo af þingmönn- um síinum í umræðurnar. Það virtist svio, að það hefði átt að láta raddir unga. fólksins í sínulm fl-okki beyrast þetta kvöld. En það mun liafa vierið fátækt af slíku liði, enda er það ekki ótrúlqgt, Lístasafnið í Málmey hefir á svartlistarsýningunni í Charlott-enborg keypt tvö lista- vierk eftir Jón Engilberts og tvö eftir Gunnlaug Sch-eving. (FO.) Húsaflutningur, 5. kapituli. Nú er ég að semj-a bréf tii bæjarráðsins út af urðarbletti til að setj-a húsið á, hægra megin við Tunguveg. Ég g-eri ráð fyrir að ég fái meiri hlutann m-eð mér. Jakob Möller hefir alloft vierið mieð mér; ég býzt við hann vierði það enn, þó hann sé geng- inn í Endajaxliaflokkinn, (í þeim flokki eru allir, sem búnir eru að missa vígtennur og þvi ekki leftir annað en endajaxlarmr). Þó erindið mitt -fari frá bæjarráði til bæjarstjómar og þaðan til bygginganefndar og þaðan tii lan d sf lutningaskrif stof uniniar og það-an aftur til bæjarstjómar og hafni loks ,'hjá bæjarráði aftur eins og gangur ter málanna, þá fæ ég blettinn með p-omp og pragt. Með öllum lússídónum, mót orum og -operati-onum eins og G. Claessen kemst að orði iog flutningar ættu að geta byrjað í apríl. Guðs friði! Oddiur Sigur- geirsson, Oddhöfða, hægra m-eg- in við Kleppsv-eg. Dr. Þórður Þorbjarnarson log frú komu með Gullf-ossi frá útlön-dum í fyrra-dag. Glímufél. Ármaun befir beðið þess g-etið, að -engin æfing verði hjá kvenflokkum Ár- rnanns fyr en fimtud. 4. þ. m). en þá eru þær stúlkur, sem æft íhafa í fIoikkun|u|mj í vetur, heðniar að mæta. The Argentine Magazine í Buemos Aines flytiun í jóla- hefti sínu ritgerð eftir Halldór Kiljan Laxness, er hann niefnir: Litierature in Ioeland, stutt yfirlit yfir íslenzkar bókmenntir. í sam- bandi við gnein Halldórs flytur ritið myndir frá tslandi og all-ít- arlegar upplýsingar um landið; sem ferðamannaland. (FB.) Námslkeið í listveínajði hel-dur frú A-gnes- Davids-on í marz -og aprílmánuði næstkom- andi. Námskeiðið vierður haldið í húsi K. F. U. M. og ve-rður frá ikl. 1—6 daglega. Frúin hafði s-ýn- ingu á lis-tvefnaði í vetur í Sikemmuglugga Haral-dar, -og I þótti vinnan afar-vönduð. Má bú- as-t við mikilli aðsókn að nám- skeiði frúarinnar. Fidkmaþkaðurinn í Grimsby laugardag 30. janúar: Rauð- sip-etta 72 sh. pr. b-ox, stór ýsa 30 isih. pr. box, miðlungs- ýsa 34 sili. pr. b-ox, frálagður þ-orskur 25 sih. pr. 20 stik., stór þorskur 7/6 sih. pr. box og smáþorsikur 7 sh. pr. hox. (Tilk. frá Fiskimálane-fnd — FB.) að sá flokkur sé fátækur af ungu efnilegu fólki, sem altaf berst ■giegn öllum nýjungum, s-em alt vill láta h-jakfca í samia farinu, þrátt fyrir breytta tíma, br-eytiar s-óstæöur iog aukna erfiðlieika m-eð þá framleiðslu, sem við höfum miest lifað á síðustu áratugima. Við ungu útvarpshlustendurnir bjuggumst við því að fá að beyra um starfsiemi hinna ungu stjórn- taálafélagia; í Reykjavík. Það feng- um við ekki nema h-já fulltrúum ungra Alþýðuflokksmanna -og ég vieit að ég taliá fyrir munn fjölda margra, þiegiar ég þakka þ-eim fyr- ir igóðan málflutning öllum sam- an, bæði kvöldin og ég fullvissa þá um og yfirl-eitt alla Alþýöu- flokksmenn, að úti um land hafa þau Guðjón Baldvinsson -og Ása Þ. Ottes-en og Guðmundur Péturs- son orðið til þess að auka traust- . 'ið á AlþýðufliOiktonum, sem raunar fer dag-vaxiandi. Akranesi, 25. janú-ar 1937. „ Nýr kjósmdi. Lentbvðid Menntaskdlans. Tveggja Diönn. Oomedia í 3 þáttum eftir Goldoni. Mentaskólanemendur hafa í langan tíma leiikið eitt leikrit á vetri fyrir bæja.rbúa, -og hefir þeim -oft tekist vel bæði með leikritaval og leik. Á föstudaginn var frum-sýning á þessa árs leikriti Mentaskól- ansi. Leikritið sýnir hvernijg þjón- inum tekst a-ð vera í þjónustu tv-egigja hú-sbænida, áiekstrajia, sem af því leiða (að eiga að þjóina tv-eimur herrum) og hvem. ig hann k-emst úr flestum klipum m-eð sæmilegum h-eiðri og áður en tjaldið fellur h-efir hann kriað sér út kvenmann. Aðalhlutv-erkið, þjóninn Trifio- li-o, leikur Skúli Thoroddsen og gerir það alveg ágætlega. Hin galgopal-egu sl-óttugheit Trifiolios hljóta að vekja hlátur allra, sem sjá leikinn. Trifiolio gætijr þess, að þjóna báðum hermnum og hafa alt af eitthvað handa- sjálf- um sér upp úr krafsinu. Hlut- verkið er erfitt, því Trifolio er -oft einn á leiksviðinu, og kemur þá vel í Ijóis hve Skúli fer létti- lega með hið vandasama hlut- verk. Speranza kaupmann leikur Þór Guðjóns-son sæmilega vel. Clementína dóttir kaupmanns er leikin af Guðrúnu Gísladótt- ur. Leikur hennar er áferðarfal- legur, en heldur daufur. Doktor Lombaidi er vel leikinn af Ad- olf Guðmundsisyni og eins Silvio sionur hans (Helgi Bergs). Bea- trice, Geirþrúður Sivertsen, skilar vel sínu tvöfalda hlutverki. Ro- b-erto gestgjafi (Árni Hafstað) er ekki eins vel leikinn, og er á stundum eins og sú persóna sé s-litin úr tengslum við leikilnn sjálfan, en Emeral-dína (Drífa Viða-r) fer mjö-g vel með sitt hlut- verk -og stundum með ágætum. Þjónn (Anna Magnúisdóttir) og burðarkarlinn ern lítil hlutverk, en vel af hendi leyst. Þýðandi leikritsins og stjórn- andi er hr. Bjarni Guðmundsson. Á frumsýningunni ætlaði lófa- klappinu í leikslok alclrei að linna, og voru leikendumir oft kallaðir fram, og eins! stjómand- inn. Ágóðinn af sýningunum rennur i Bræðrasjóð. Næ-st verður leikið á miðviku- -daginn, -og ættu menn ekki að láta. hjá líða að sjá þennan leik. e + v. Sigtðs Eiaarsson töisk&lð Heill þér íslands söngva-sómi, 60 ára: Hvellum rómi, biöjum vér þín harpa hljómi ■hundrað ár -og dag. Fjallalandsins fljóð og synir, fossar, dalir, blóm -jg hlynir, -þrymji. nú, sem þínir vinir „1000 nadda brag.“ Ámesingnr. Æfi Trotzkl’s eftir sfálfan hann, ættu allir að lesa er kynn- ast vilja pólitík Rússlands. Fæst hjá bóksöliiin. Kaupum tóm V2 kg. glös undan sultu, mega vera loklaus,. á 10 aura stk. Kjötbúð Reykjavíkur. V-esturgötu 16. Húsmæ&ur! Daglega nýr fiskur til að sjóða, í fars eða steikja. Fiskbúðin, Þórsgötu 17..

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.