Alþýðublaðið - 06.02.1937, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.02.1937, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 6. FEBR. 1937. sgH««&E3BnatHgi§ Asi íhaldsblaðanna á lágai fiskverði. Getur pað orðið Jóhanni Þ. Jósefssyni til pólitísks framdráttar að sjómenn í Vestmannaeyjum séu neyddir til að selja htgerðarmönnum fisk sinn fyrir lægra verð en þeir ITVO DAGA h,aía íhaldsblöð- fim skrifaið um fiskkaapatil- ralunir Kiaiupfélags E'yfirðinga' í Vestmannaeyium og tilraunír Vfggos Bjöirnssorar bankastjóra til þiess p® kioma I veg fyrir, að þær tækjuist, síem Ailþýðublaðið gerði að umtalsefni í byrjun vik- unna,r. Af þessum skrifum er bersýhi- iegt, að íhalidsblööin berjast fyr- ir lækkándi fiskveröi, ;veg>.ia þess að þau telja, að útgerðar- mönnum sé ekki ofgott að fé- fletta sjómenn, sem selja þeim a,fía sinn. Kaupfélag Eyfirðinga bauðst til að kaupa fisk sjómannanna í Vestmannaeyjum fyrir alt að 20% hærra verð en útgerðarmenn v'ilja kaupa hann fyrir. Otgerðarmenn, með aðstoð Viggós Bjömssonar, komu í veg fyrir það, að sjómenn gætu selt fiskinn við þessu verði til K. E. A. K. E. A, ætlaði að flytja fisk- inn norður og láta vierka hann þar, og verikalýðisisamtökin í Vestmannaeyjum höfðu samþykt það. Nú hrópa íhaldishlöðin upp með þau ósannindi, að K. E. A. geri. þetta til þesis að ná yfirráð- Unum yfir gja,ldeyrinum. K. E. A. er í S. í. F. S. í. F. fíytur út allan verkaðan fisk, og gjaldeyririnn, isem inn kemur fyrir hann, fer beint til hank- anna. Engínn meðiimur S. f. F. hefir leyfi til að selja fisk til útlanda, geta selt hann K. E. A.? verkaðan eða óverkaðan, nema með leyfi S. i. F., og getur S. í'. F. auðvitað sett þau skilyrði fyrir islíku leyfi, bæði um gjajdeyri og ajnnað, sem það lystir. Af þessu geta, menn séð gegn- um blekkingavef íhaldisblaðanna. Enda er ástæðan fyrir skrifum þeirra ekki umhyggjan fyrir gjaldeyrxsmálunum, heldur hat- Ur á K. E. A. o,g ástin á va.ldi útgerðarmanna yfir sjómönnum í V estm annaey jum. Pað er athyiglisvert, að á sama tíma sem íhaldsblöðin eru að skammast út í K. E. A. fyrir íiskkaupatilraunir þess í Eyjum, kaupir Haraldur Böðvars'son á Akranesi fisk upp og ofan fyrir 7 aura, en þau þegja um það. íhaldshlöðin eru í þessu sem öðru að vinna gegn hagsmunum sjómanna og fyrir útgerðarmenn. Sjúklingar I HrEssingarhælinu í Kópavogi hafa beðið Alþýðu- blaðið að birta ef tirf arandi: Bókaútgáfan „Heimskringla" í Reykjavík hefir gefið Bókasafni sjúklinga í Kópavogi aliar bækur þær, er hún hefir gefið út. Fyrir það finnum við okkur skylt að þakka. Það mundi vel þegið, ef fleiri tækju upp þa.nn sið. Við viljum einnig nota tækifærið og þakka öllum þeim öðrum bókaút- gefendum og einstökum mönn- um, sem á einn eða annan hátt hafa styrkt safnið nú og áður; það er vafalaust þesis vert, að láta það ekki ógert. Bokanardropar Á.V.R. Romdropar Vanilludropar Citrondropar Möndludropar Cardemommudropar Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi. Öll glös eru meí áskrúfaðri hettu. Afenglsverzlnn ríklsins. REYKIÐ J. fiRUNO’S ágœta hollenzka reyktóbak, VERÐ: AROMATISCHER SHAG.kostar kr. 1,05 V*o kg. PEINRIECHENDER SHAG .... - - 1,15 - - Fæst í ðlSnBn verzlmsisesn. Kosning starfsnaua bœjarsijðrnar og lastra netnda. r! ____ /k BÆJA RSTJÓ RNA RFUNDI í ** gærkveldi fór fram kosning á starfsmönmim bæjarstjórnar og föistum nefndum. Kosiin voru: Fonseti bæjarstjórnar: Guð- ‘mundur Ásbjömsson. Varaforseti: Bjarni Benedikts- son. 2. varaforseti: Jóhann ólafsson. Skrifarar bæjarstjórnar: Jakob Möller og Jón. Axel Péturisision. Til vara: Guðmundur Eiríksson og Guðmundur R. Oddsson. Bæjarráð: Aðalmenn: Guð- mundur Ásbjörnsson, Jakob Möll- er, Bjarni Benediktsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Jón Axel Pét- ursson. Til vara: Pétur Halldórs- son, Guðm. Eiríksson, Jóhann Ól- afsson, Guðm. R. Oddsson, Jó- hanna Egilsdóttir. Brunamái anefnd: Guðmundur Eiríksson, Jóhann Ólafsson, Guð- rún Jónasson, Jóhanna Egilsdótt- ir, Guðmundur R. Oddsson. Bygg ingarnefnd: G uðmundur Eiríksson, Guðmundur R. Odds- son. Utan bæjarstj.: Kristinn Sig- úrðsson, Tómas Vigfússon. Hafnarstjórn: Jakob Möller, Jóhann Ólafsson, Jón Axel Pét- ursson. Til vara: Guðmundur Ei- iríksson, Bjarni Benediktsson, Guðim. R. Oddsson. Utan bæjar- stj.: Hafsteinn Bergþórsson, Sig- urjón Á. Ólafsson. Til vara: Hjalti Jónsson, Sigurður ólafsson gjaldkeri. Heilbrigðisnefnd: Guðrún Jón- asson. Sóttvamarnefnd: Guðrún Jón- asson. Stjóm Fiskimannasjóðs Kjaiar- nesþings: Guðmundur Ásbjörns- son með 8 atkv., Jón Baldvins- son fékk 7 atkv. Verðlagsskrá: Þorsteinn Þor- steinsson hagstofustjóri. Stjóm íþróttavaliarinis: Guð- rnundur Ásbjörnsson. Stjórn Ef iirlaunasjóðs: Guð- inundur Ásbjörnsson, Jakob Möll- er, Jón Axel Pétursson. Endurskoðendur bæiarreikning- anna: Þórður Sveimsson próf., Ól- afur Friðriksson. Til vara: Ari Thorlacius, Jón Brynjólfsson skrifst.stj. Endurskoðandi styrktarsjóðs verkamannaféiaganna: Guðmund- ar Eiríksson. Endurskoðandi fyrir reikninga íþróttavallarins: Guðmundur Ei- ríksson. Stjóm Sjúkrasamiags Rvikur: Helgi Tómasson, Jakob Möller, Gunnar E. Benediktsson, Felix Guðmundsson, Guðm. Ó. Guð- mundsson formaður Dagsbrúnar. Skóianefnd Gagnfræðaskólans í Reykjavík: Bogi Ólafsson yfir- kennari, Guðni Jónsson magister, Einar Magnússon kennari Hall- bjöm Haildórsson prentsmiðju- stjóri. KirbjanJ Uípn. LONDON, 4. febr. FÚ. Á kirkjuþingi ensku biskupa- kixlkjunnar í idag var rætt um af- stöðu kiiíkjunnar til stríðs. Bisikupinn af Winchester lagði fram ályktunartillögu þess efnis, að kristnir menn gætu nieð góðri samvizku boðið sig fram til her- þjónustu til þess að vernda Land sitt, eða til þess að viðhalda al- þjóðlegu öryggi, og í þágu friðar- ins. Biskupinn af Birmingham var algerlega á móti þessari ályktun- sirtillögu og sagðist álíta að kristn ir menn gætu ekiki tekið þátt í ó- friði, án þess að brjóta í Ibága við iqgmál guðs. Kvðlds heldur Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur í kvöld, laugardaginn 6, febrú- ar í Alþýðuhúsinu „íðnó“. Skemm unin hefst klukkan 9. e. h. Til skemmtunar vei © 1. Karlakór Alþýðu syngur „Internationale“ 2. Ræða: Sigurður Einarsson 3. Talkór F U. J. Verkefni: „Máttur samtakanna' 4. Upplestur 5. Karlakór Alpýðu 6. Dans. Hljómsveit Blue Boys. Aðgðngi&iiiIðaF seldir i fiHné eftir kl. 4 f dag, Alpýðafálk! Sæklð ykkar eigin skemmtanire SkemmtlneVndln. „FótbrotIð“ f BlðlJSlInm. Sjónarvottinura raissýnist Síðastliðinn þriðjudag fliutti Moiguinblaðið fregn um slys, er viidi til í Bláfjöllum á sunniur j daginn. Frásögnin um þiennaxx at- I burð ter mjög orðum aukim, en biaðið hafði að beimildarmiaxini sjó,narvott að slysinu og hefði því mátt búast við, að rétt befði vierið frá skýrt. Ég vil því leyfa mér að biðja Alþýðublaðið að Leiðrétta það sem hér er rangt farið mieð. Morgunblaðið mun einnig birta samskioiniar Leið- réttinigu. M.agnús Gíslas'On féll fram af skafli, sem eftir sjónhendingu mun viera 3—4 m. að hæð, og v;a,r það nægilega hátt til þess að or- saka meiðsli, þiar sem snjór var mjög harður, en hefði hinsvegar verið um 20 m. háa hengju að ræða, ter tæpLega hægt að trúa því, að hann hiefði lifað það af. Þrátt fvrir pað, að vel hefði getað farið svo, að Magnús hefðj hlotið beinbrot af því falli, sem 1 hann fékk, vill svo vel til, og tnun það gLeðja alla, jsem *til þiekkja, að um slíkt er ekki að •wæða. Hann viar að vísu fluttur á Landsoí alann, t'.l þiess að fá tekma af honum Röntgenmynd, en síð- an farið með ha,nn heim og hef- ir hann dvalið heima síðan. — Myind sú, sem tekin var sýnir ekkert bxiot, og hefir Magnús að- eins hlotið slæmt mar á hæl og nokkur meiðsli á tám. Hann er nú farinn að klæðast og mun innan fárra daga geta farið til vijnnu sinnar. Ég treysti því, að ég mæli fyr- ir munn allra, siem skíSiaíþróttinni , unna, þegar ég áfelli harðlega þá menn, sem gera sér gaxnian að því, að ýkja svo stórkostlegia sem hér hefir verið gert, um þau ó- höpp, sem kunna að vilj.a til á skíðaferðum. Slíkir nxenn vinna sikíðaíþróttinni stóxt ógagn, þiar siem vitað er að fjöldi fólks fyll- . ist af ótta við að láta börn sín fana á skíði, þiegiar það heyrir um j stórslys, sem aögð eru að gerist nxieðal skíðamanna. Ólafur Porsteinsson. Dr. Njtels Nielsen er farxnn til London og heldur þar tnæstkomandi mánudag fyrir- lestur í konunglega landfræðlfé- laginu enska, The Royal Geo- graphical Socíety, um raxxnsókn- arför isína til Vatnajökulsi, og sýnir þar myndir þær, er hann tók á Islandi. (FÚ.) fsafjörður: Þrjú íshús: Eitt hraðfrystihús. RJÚ af fjóram íshúsum fsa- f j arð arkaup sta2 ar hafa vierlð isameimxð ög þeim breytt í hraðfrystihús. Tók það til starfa 19. f. m. og getur fryst 18 smálestir af fiski á sólarhring. Húsið hefir keypt fisk af bátum i verstöðvumum. Þrjátíu manns hafa unnið. Fisk- urinn er ætlaður fyrir Ameríku- markað. Ishússtjóri er Helgi Ket- ilsson, en formaður félagsins, sem nefnist íshúsfélag ísfirðinga, er Árni Gíslason yfirfiskimats- maður. Fiskimálanefnd hefir styrkt fyrirtækið með 30 þúsund króna láni. Samvinnufélagsbátarnir fara á veiðar. Bátar Samvinnuféiagsins búast nú á veiðar. Bærinn ábyrgist 40 þúsund króna reksitrarlán nxeð veði í 6 hiuturn vetrar- og vor- vertiðar. Eftirstöðvar greiðast, ef nokkrar verða, af síldveiði. Auk þessa greiðár bærinn tvo og hálf- an eyri fyrir hvert kílógram af fiskii, sem veiddur verður undir Jökli eða sunnar og fluttur verð- ur heim til verkunar í bænurn. Bærinn hefir einnig ábyrgst hlut- tryggingu á þrem smærrii bátum alt að 75 krónum á hlut á mán- uði. Fisbsala Norðmsnna til ítalin rex á ný. KAUPMANNAHÖFN, 4/2. (FÚ.) Svo virðist, sem fisksala Norð- mainna til ítalíu sé nú aftur að ganiga greiðara; siðustu daga hafa fjögiur skip lagt af stað frá Noregi með fullferini af harð- fiski til ítalíu. Slysið á Eskifirði. Pilturinn Einar Sigurjónsson í Eskifirði, er særðist geigvænilegui skotsári yfir ofan hægra auga 29. f. m., er nú að dómi læknis tal- inn úr allri hættu, og líður hon- um vel. (FÚ.) Vélbáturínn Báran á Heliissandi, 7 smáiestir að stærð, eign bræðranna Daníels og Einars ög- mundissona, slitnaði úr festum í norðaustan hvasisviðri 1. þ. m. og barst til lands. Brotnuðu siður bátsins við kjölinn og stefnið. (FÚ.) Fyrir sprengidaaion: Híðíiísblapanlr Hálfbaunlr Vsktoríubalúnir Gulfrófur Gulrætur Saltkjöt Pðntunarfélag Skólayörðustíg 0,80 pr. kg. 0,80 pr. kg. 0,80 pr. kg. 0,25 pr. kg. 0,70 pr. kg. 1,40 pr. kg. verkamanna, !. — Sími 2108. óskast i gas- kolafarm. Útboðsskilmálar fást á skrifstofu gasstöðvar- innar GasstöðvarstjónuD. Ég hefi til leigu nú þegar eða 14. xnaí stóra sólrlika stofu með öllum þæginidiUm, mjög heppilega t. d. fyrir þá, sem vimna í Raf- tækjaverksmiðjunni nýju. Hall- steinn Hinriksson, Tjarnargötu 11, Hafnarfiröi, sími 9285. Kaupum tóm Va kg. glös undan sultu, mega vera Loklaua, á 10 aura stk. Kjötbúð Rieykjavítoitr. Vesturgötu 16. Geri við saumavélar, alls kon- ar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstlg 11. Sími 2635,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.