Alþýðublaðið - 18.03.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1920, Blaðsíða 1
1920 Fimtudaginn 18. marz 62. tö^ubl, ^ G-ag-nbylting- í Pýzkalandi Komast keisarasinnar tii valda? Verður jafnaðarmönnum steypt? Eins og kunnugt er berast sím- 'akeyti nú hingað mjög dræmt, ^egna símabilunar erlendis. En skeytum, er hingað hafa bor- ist, má ráða, þó ógreinileg sóu, áð gagnbylting er í Þýzkalandi, }>. e. keisarasinnar, eða með öðr- hm orðum auð- og aðalsmanna- 3okkur sá, er mestu róði í Þýzka- landi áður en byitingin varð haust- ið 1918, sem velti Vilhjálmi keis- ára og hinum tveim tugum þýzkra ÍUrsta og konunga úr veldisstólum ^ínum, hafa gert uppreisn gegn tinum fyrverandi uppreisnarmönn- Um, hinum núverandi stjórnend- Um landsins. Hið.fyrsta, er barst hingað um Sagnbyltingu þessa, kom í skeyti 15. þ. m. frá Khöfn og var ódag- uétt, en líklegast sent þaðan 12. i>. m. Skeytið hijóðaði þannig: „Frá Berlín er símað, að Fehren- kach hafi kallað saman þjóðþingið i Stuttgart. Noske [hermálaráð- herra] er á leiðinni til Berlínar *Ueð saxneskar, vestfalskar og Samkvæmt skeyti dags. M/3, ^em barst eftir að blaðið er full- hefir jafnaðarmanuastjórnin akorað á allan verkalýð að svara kjdtingunni með allsherjarverk- folli. rinlenzkar herdeildir. Ebert er í Dresden". Af skeyti þessu verður ekki ráðið annað en það, að eitthvað mikið gangi á í Berlín. í gær barst hingað svohljóðandi skeyti frá Khöfn (sent þaðan sem hraðskeyti 13/3): „Frá Berlín er símað, að stjórn- inni hafi verið steypt. Ebert for- seti er flúinn; lýst hefir verið yfir, að afturhaldsmaðurinn lands- forstjóri Kapp frá Königsberg sé stjórnarformaður. Herlið hefir Wolffj fréttastofu og [byggingu] Vorwarts á valdi sínu“. Eftir þessu skeyti getur varla verið um það að villast, að keis- arasinnar hafa gripið til vopna. „Vorvárts", sem nefnt er í skeyt- inu, er aðalblað jafnaðarmanna. Ebert forseti er, svo sem menn vita, jafnaðarmaður, og jafnaðar- menn ráða mestu í stjórninni, svo bylting keisarasinna er aðallega gegn þeim, en næsta ólíklegt er samt að þeim takist byltingin. Khöfn, 12- marz. Símað er frá Stokkhólmi, að Branting, foringi jafnaðarmanna, hafi myndað ráðuneyti af tómum jafnaðarmönnum. Palmstjerna er utanríkisráðherrá og Thorson fjár- málaráðherra. Aljibl. kostar I kr. á mánuði. Dðnsk króaa kxkkar. JBein aíleiðing- vörueftirlitsmss. Verð erlendrar myntar er sam- kvæmt símskeyti 12. þ. m. sem hér segir: Sænskar krónur (100) — kr. 115.75 Norskar krónur (100)—kr. 102.00 Þýzk mörk (100) — kr. 8.75 Pund sterling (1) — kr. 21.32 Dollars (100) — kr. 575.00 Franskir frankar (100) kr. 43,75 Belgiskir — (100) kr. 46,50 Hollensk gyllini (100) kr. 204,00 Lloyd George segir að orsökin til gengislækkunarinnar sé sú, að eftirlit sé nú haft með1 vöruinn- flutningi til Danmerkur. Hvai kostar alt Áusturríki? Gengi austurrískra peninga er geipilágt og hefir verið um tíma. Til dæmis um það er sagt frá því, að Ameríkumanni einum, er var að kaupa vörur í buð einni í Vínar- borg, hafi orðið að orði, er hann sá hver ósköp hann fékk fyrir dollarann: „Hvað kostar altAust- urríki?" Ekki er þess getið, að hann hafi fengið svar við spurn- ingu sinni, en trúlegt að ekki þyrfti ýkjamarga ameríska auð- menn til að kaupa alt Austurríki, meðan gengið er slíkt á austur- rísku krónunni og dollarnum, sem það nú er. X Fjallið fæðir mús. Niðurstaða Erzberger-málanna, sem svo miklu umtali hefir valdið, varð sú, að Helfi'erich var dæmd- ur í 300 marka sekt. ^nisherjarverkfall miti jajnaðarmemt tii vaiða hyitingnnni! í Sviþjið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.