Alþýðublaðið - 10.03.1937, Síða 2
MIÐVIKUDAGINN lö. marz 193?.
ACÞÝDUBCABIS
Afstaða íhatdsins tii starfsem-
innar fyrir atvinnnlansa nngiinga.
Pólitík hU\m.
Erlendis og hér.
Eftir Bjðrn Guðfinnsson
menntaskólakennara-
IHALDSBLAÐIÐ Vísir lagði
nokkur orð til umræðnanna
'urn atvinnuleysi unglinga á laug-
ardaginn var. Að þessu sinni er
notað nafn eins versta ómennis-
ins sem íhaldið beitir fyrir sig,
þegar það þarf að níða eitthvert
fyrirtæki alþýðunnar eða starf-
semi, sem Alþýðuflokkurinn á
einhverja hlutdeild í. Þessi maður
heíir nokkrum sinnum áður verið
látinn skrifa í Vísi, og þá alt af
róig og níð um Verkamannabú-
’staðina og formann Byggingarfé-
lags alþýðu, Héðinn Valdimars-
son og Pöntunarfélag alþýðu, og
fyrir nokkru kostaði ihaldið út-
gáfu blaðs, sem þessi auðvirði-
lega skömm gaf út, en lét aldrað-
an föður sinn bera ábyrgð á
vegna þess, að hann gat ekki
gert það sjálfur.
Það er ekki tiltökumál, þó að
persónur eins og þessi Hannes
Jónsson spýti úr sér óþverra, en
hitt er athygiisverðara, að opin-
bert blað skuli taka ritsmíðum
hans fegins hendi. Skýringin,
hvað grein hans um unglinga-
vinnuna snertir, er sú, að ritstjór-
ar Vísis hafa álitið, að vegna
þess að Alþýðuflokkurinn átti
fiumkvæðið að því, að starfsemi
fyrir atvinnulausa unglinga var
hafin, þá hlyti hann eða full-
trúar hans að hafa stjórnað henni
einir og bæru þar með alla á-
býrgð á henni.
Það er óhætt að fullyrða það,
að fátt hefir verið ráðist í hér í
bænum, sem náð hefir jafn al-
mennum vinsældum og starfsem-
in fyrir atvinnulausa unglinga.
Öllum er fyrir löngu ljóst, hve
geigvænleg hætta þjóðfélaginu
stafar af því, ef ungir, þrótt-
miklir æskumenn eru látnir týna
manndómi sínum í iðju’eysi hér á
götum bæjarins, og því er það,
aö starfsemin,, sem nú. hefir verið
um tveggja ára skeið, hefir náð
svo/miklum vinsældum.
1 fyrra var þessi starfsemí haf-
in fyrst fyrir alvöru. Þá áttu sæti
í nefndinni, sem veittu starfsem-
inni forstöðu, þeir Gunnar M.
Magnúss kennari, Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson blaðamaður og
Bjarni Benediktsson prófessor. Ég
man ekki betur en að það stæði
bæði í Alþýðublaðinu og Morg-
unblaðinu í fyrra, þegar nefndin
gaf skýrslu sína, að hin fylsta
samvinna hefði verið innan
nefndarinnar. Og sú nefnd hefir
lagt grundvöllinn að því kerfi,
sem starfað er eftir.
I vetur hafa þeir Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson blaðamaður og
Björn Snæbjörnsson bókari haft
forystuna á hendi; Vilhjálmur
Skipaður af atvinnumálaráðherra,
og Björn kosinn af meiri hluta
bæjarstjórnar. Báðir munu vera
mjög ákveðnir flokksmenn, en
ekki hefi ég heyrt annað en að
fult .samkomulag hafi verið með-
al þeirra um hvernig starfseminni
skyldi hagað. Hefir og að ýmsu
leiti verið fastara og ákveðnara
s'kipulag um starfsemina í vet-
ur en var í fyrra eins og eðlilegt
er, þar sem starfsemin í fyrra var
aðeins fyrsta tilraunin (þegar frá
er talin sjálfboðastarfsemi þriggja
Alþýðuflokksmanna 1934, sem
þessi starfsemi er vaxin upp af.)
Ég hefi haft áhuga fyrir þess-
ari starfsemi vegna þess, áð mér
hefir fyrir löngu orðið ljóst, að
íslénzku þjóðinni stafar ekki eins
mikil hætta af neinu og því, ei
æskumennirnir eiga hér í borg
kaffihúsanna og billardstofanna,
skemtananna og freistinganna að
ganga iðjulausir svo mánuðum
og jafnvel árum skiftir.
Þess vegna hefi ég og fylgst
nokkurn veginn með henni.
Og ég fullyrði það, að þess-
ari starfsemi hefir verið stjórnað
eins vel og frek.ast var unt.
Piltarnir hafa, um 100 að tölu,
stundað leikfimi, bóklegt nám,
smíðar og vinnu, haft áhuga fyrir
vinnunni og öllu starfinu og bor-
ið stjórnendum hið bezta sög-
una.
1 þessari Vísisgrein er sagt, að
drengirnir hafi verið ofurseldir
pólitiskum áróðri í húsum Al-
þýðuflokksins. Nefndin hélt einn
fund með piltunum í hinu nýja
Alþýðuhúsi í haust, og sjálfir
hafa piltarnir haldið eina
skemtun í Iðnó, án íhlutunar
hinna tveggja nefndarmanna og
afskifta þeirra. Vísir segir, að
piltarnir hafi verið þar drukknir,
og kennir nefndarmönnunum um
þaö. Þetta er auðvitað ekki ann-
áð en hinn svívirðilegasti áburð-
ur. Það er heldur ekki neitt fögur
uppeldisaðferð, að nudda skítn-
um framan í alla unglingana í
unglingavinnunni, þó að nokkrir
kunni að hafa gert sjálfa sig ó-
hreina. Vel getur verið, að ein-
hver piltanna hafi verið undir á-
hrifum víns, og ætti Vísir sízt að
gaspra mikið út af því, því að
það var fyrst og fremst íhalds-
flokku inn, sem barðist fy.ír því,
að bannlögin yrðu afnumin fyr(r
fult og alt, en síðan hefir
'drykkjuskapur unglinga farið
mjög í vöxt. Það má líka taka
það fram, að misjafn sauður er
i mörgu fé, og eftir því sem ég
hefi neynslu af, þá geta örfáir
unglingar eyðilagt stóran hóp, og
hygg ég» eftir því sem ég hefi
) eyrt, að vandræðaunglingarnir
hafi skapað nefndarmönnunum í
vetur einna mesta erfiðleikana.
Hitt e og auðvi að ja'n hringa-
vitlaust, að kenna nefndinni -um
það, þó að einhverjir ungling-
atr hafi lent í höndum lögregl-
unnar, og ættu þeir foreldrar að
minsta kosti að skilja þetta, sem
hafa orðið fyrir þeirri ógæfu að
eiga börn, sem hafa leiðst út á
glapstigu.
Greinin í Vísi sýnir það ljós-
lega, hve samvizkulaust íhaldið
er og óheiðarlegt í starfsemi sinni
og baráttu. Greinin er tekin í
blaðið vegna þess, að þeir sem
stjórna því halda, að þeir geti
gert viðleitni Alþýðuflokksins til
þess áð hjálpa atvinnulausum
ungl. og aðstandendum þeirra
tortryggi'.ega, og þann mann, sem
flokkurinn hefir valið fyrir sitt
leyti til að starfa að þessum
málum, en það gætir þess ekki,
að með öllum þessum ósanna
rógi og þessu svívirðilega níði
er það að ráðast á sinn eigin
mann og um leið að vinna starf-
seminni hið versta ógagn.
En það má ef til vill finna þá
skýringu á þessari framkomu
ánnars aðalmálgaígns íhaldsins,
að það vilji enga slíka starfsemi
og er það vist eina rétta skýr-
ingin.
Ég hefi í vetur átt dreng í
þessari síarfsemi. Hann helir þar
öðlast þroska og verið bjargað
frá iðjuleysi og öllu því, sem af
því leiðir. Ég þakka fyrir þaö —
og fyrirlít af öllu hjarta þá, sem
reyna að eyðileggja það starf',
sem hér er hafið.
J. S.
Skinfaxi.
Febrúarheftið er nýkomið út.
Hefst ritið á kvæði eftir Jó-
hannes úr Kötlura. Þá er grein
um húsmæðraskólann á Laug-
um Ojg margt fleira.
Fiskmarkað.urinn í Grimsby
mánudag 8. marz: Bezti sól-
kioli 98 sh. pr. boxj, rauðspetta
78 sh. pr. fcox', stór ýsa 26 sh. pr.
fcoxj, miðlungs ýsa 28 sh. pr. box,
frálagður þorskujr 17 sh. pr. 20
stk.jj stór þorskur 11 sh. pin. box
og smáþorskur 10 sh. pr. box.
ÞEGAR ég kom hingaö um
daginn úr för minni um
Noreg og Svíþjóð, þar sem ég
kynti mér skólamál, urð'u fyrst
fyrir mér blöðin að heiman. I
Alþýðublaðinu rakst ég á grein-
ar um brottför piltanna úr Laug-
arvatnsskóla. Þar sem þetta
brottfararmál virðist hafa vak-
ið talsverða athygli, kynni ein-
hverjum að þykja fróölegt iað
heyra, hvernig frændulr oirkar
Norðmenn líta á pólitik í slkólum.
I mentaskólanum í Stabekk sat
ég m. a. fund nemenda. Umræðu-
efnið \'ar: Aukrnn vígbúnad'w e&ft
aifvopmn í Nomgi. Umræðurnair
urðu mjög pólitískar, og mest
virrist mér bera á kiommúnistum
og nazistum. Rektor skólans, Joh.
IJertzberg, sem talinn er einn af
merkustu skólamönnum Norður-
landa, sat sjálfur fundinn og
klappaði meira að segja fyrir
ræðu eins nemandans. Ef til vill
átti leklki að skilja þessa fram-
kiomu rektors sem velþóknun á
málstað annars aðilans, því að
fundurinn var eins konar toenslu-
stund, þar sem nemendur æfðu
sig í flutningi erinda og kapp-
ræð'um, en þetta umrædda erindi
var mjög vel sami.ð og s’ujru-
lega fluít. Ég hefi þó grun um,
að rektorinn hafi verið sömu
skoðunar og memandinn. Fund-
urinn fór að öllu leyti hið bezta
fram. Að vísu gerðust menn heit-
ir og þungorðir þegair á leið, en
ruddaskap og ókurteisi forðuð-
ust þeir vandlega.
Síðar sat ég nemendafund í
öðrum mentaskóla, Hegdehauge-
nesskóianum í Oslio. Umræ'ðusfn-
ið var: Borgaraslijjöklm áSpánji.
Eins og að líkum lætur, voru
umræðurnar pólitískajr í fyllsta
mæii. En fundurinn fór þó vel
fram iog var hinn skemtilcgasti.
Þessi dæmi sýna ljóslega, að
Norðmenn óttast ekki pólitík í
skólunum. I norskum skólum er
hátt til lofts og vitt til veggjh. .
Beztum árangri náið þér aðeins þar, sem reynsian er mest og
skilyrðin bezt. Sendið okkur föt yðar eða annað til hreinsunar,
litunar eða pressunar.
Sími 1300.
Sæk jum.
Sendum.
Reykið
MAYBL0SS0M
VIRGINIA
CIGARETTUR
/Iv/CvAV/Av/:«:rV.\ÝAr
Blússur, Icjðlar cg p’ls
mei) útsöíuverði þessa
viku.
Saumastofan Uppsöium,
Aðalstræti 18, s'rni 2744.
HiMur Síverísaii.
Sem kennari skal ég fuslega j
játa, að ég tel ekki heppilegt að'
nemendur gefi sig mildð við póli-1
tík. Það er hætt við að slílk s'arf-
semi verði á kostnað námsins.
Hins vegar næ,r ekki nokkum átt
að krefjast ákveðinnar pólitískr-
ar skoðunar af nemandanum sem
skilyrðis fyrir skólavist. Það >ejr
fullkomin skoðanakúgun.
Kaupmannahöfn, 23/2 1937.
Bjöm GudfimissDn
mentaskólafcenniari.
Odýr matarkanp
Fiskfars á 0,45 Va kg-
Kjötfars á 0,70 — —
Ærkjöt á 0,50 — —
Hrossaftie á 1,25 V2 kg.
Hrossagullas á 1,00 — --
Saltað
hrossakjöt á 0,50 — —
Saltað
kindakjöt á 0,72 — —
Kiðlhiíðin Njðlsnötn 23.
I Simi 4433.
Daglega nýtt fiskfars í Pöntun-
arfélagl verkamanna, Skólavörðu-
stíg 12, sími 2108.
Sydney Horlers
Dalarfnlla húslð.
Frú Shan! Ajiðvitað var þetta frú Shan. Hann skildi
nú hvernig á því sitóð, að fconum bafði íiundist hiann
kannast við aradlitið. Og nú var Mercy Wentworth
í fylígd með hennii. Nú vajrð leyndarmálið >ennþá ó-
skiljanlegra og dularfyllra en nokkru sininá á3u|n. Hanin
hristi Grant Moresby af sér tog gékfc hvadega, í áittinfa
til járnbraut)arlestarinna|íi, sem var að Jeggja af stað.
Hann yarð ía,5 ná tali af konunum.
Moresby horfði á ieftir Clinton Hal-e, þam sem hann
hljóp upp þnepin og að fáum augnablikum liðnum
stóð hann augliti til augliíis við toonurnar tvær. Ef
hann hafði áður verið í vafa um, hvort þetta' væc|
stúlkan, sem hann hitíi á Colifornie-veginum, þá þurfr-
uðust nú þessar efasemdir burtu, því að það vay,
auðséð á svip stúlkunnar, að hún þekti hann rnæta-
vel.
— Afsakið, frú mín, sagði hann við eldri toonuna.
— En mér er nauðsynlegt að fá einkasamtal við
ungfrú Wentworth stundarkowi. Lestin fer rétt strax,
eins og þér vitið.
Konan stóð á fætur:
■ Ég þekki yður því miðiur ekki, hería minn.
— Ég heiti Clinton Hale.
— Herra Hale! Ég er hirædd um, aö þér séuð á
rangri leið. Þessi unga stúlka heitir Valaie Farroll
og ier frænka mín. Ég vil ekki gera yðujr óttasleginn,
en Iestin er alveg að leggjia af stað og hún stanzar
ekki fyr en í Marseill.es.
— Afsakið, frú Shan, en ég trúi yður ckki. í fyiriri
nótt hitti ég 'þessa stúlku. af tilviljun og það vildi svo,
til, a'ð ég gat rétt henni hjálparhönd. Hún sagði méjr
þá, að hún ætti við örðugleika að stríða.
Kionan hristi höfuðið. — Valerie, væna mín! Fyrst
ég get' eljíki sannfært þennan anga mann, vilt þú þá
gera svo vel og segja honum, að honum væri réttatfi
að hugsa um eitthvað annað en þig.
Stúlkan leit á hann og var mjög vandræðaleg.
— Afsakið, — afsafcið, stamaði hún.
Hale féll allur ketill i eld.
— Ef til vill hefir mér missýnst, sagði hann kulda-
lega, lyfti hatíinum og steig út úr vagnimmi.
Hann var naumast stiginn út úr lestinini, þegar hún
var komin á stað.
Grant Moresby, sem var blaðamaðufc, var auðvitað
forvitinn yfir meðallagið, og þ-egar hann sá Clinton
Hale ávarp-a þessar tvær konur, iðuði hann í skinninu
af forvitni eftir að vita, hvað hann hefði saman við
þær að sælda. En þegar hann sá svipinm á Cliníioa
Ha’.e um leið og hann steig út úr vagninum, áleit
hann skynsamlegast að leggja ekki fyrir hann neiinar'
óparfa spurningar.
Clinjon Hale tók um handlegg M>oresbys:
— Ertu að fana heim til þín?
— Já!
- Ég ætla að ganga með þér. Ég þ>arf að fá að
vita alt, s>em þú veizt um þ-essa frú Shan.
Unga stúlkan í Calaishraðlestinni sat og borfði atór-
um augum á velgeröakonu sina:
— Hvers vegna skröikvaðirðu til nafns mins? spu).iði
hún.
Frú Shan greip hönd hennar, sem vaj,1 íísköld, og
strauk han>a m>eð viðkvæmni:
— Ég gerði það af því ég vildi þér v-el, barnið mitt.
Éig ætla að búa þér góða framtíð með öllum nútíma
lifsþægindum. 1 þessu umhveríi áleit ég það betra
fyrir þig að breyta um mafn. Fvænka mín ein, sem er
nýlega dáin, hét Valeriia Farrell og það en fallegtj
nafn og það skaltu bera í framtíðinni. Þú hefir ekki
haft annað en ógæfu af því að heita Mercy Wient-
worth, er ekki svo?
— Eg hefi verið ógæfusöm frá því ég kom til
Cannes.
— Og éður en þú toomst til Caones, býst ég við,
sagði frú Shan. Ef það er satt,. .sem Jni hefir
• sagt mér, að .nunnúrnar hafi neitað að scgja tþér.
hvaðan þú værir og hverjiw f-oreldrar þínir vacru. Það
er >ekki ósennil-egt, að ekki sé alt m>eð feldu um for-
eldra þína, en lauðvitað getur þú ekfcert gemt að því.
Þú máske álít,ur, að ég ætli að gara þér eitthvað iit?
I raddblæ frú Shan gætti svo mikils særðs siol's,
að Mercy fékk óðara samvizkubit. Henni óaði við að
lifa, ef til vill langa ævi, undir nafni, sem ekki var
skírnarnafn hennar. En um Jeíð fann hún, að hún vaþ
í svo mikilJi þaikldætisskuld við velgerðatoonu s’na,
að hún mátti ekfai gera henni það á móti s-kapi, að
neita að skifta um nafn.
— Ef yður er það sérstakt áhuganiáj, skal ég gjiapin-i
an heita Vialeriie Farrell eftivleiðis, sagði hún.
— Þú ert skynsöm stúlka, sagði frú Shan og varð
þegar mikl.u hjarfanJegri í viðmóti. — Þú munt konÞ
ast að því, þegar til Lundúna kemur, að þú færð að
taka mikinn þátt í siamkvæmislífinu m>eð mér. Ég á
mjög marga vini og kunningja og ier víða boðtn >og
velkiomin. Þú getur slkilið,, að það gæti orðið mjög
óheppilegt fyrir okkur báðair, ef eitthvað óþægilegt
kæmi fyrir í sambandi við nafnið Wentworth. Aftui
á móti, ef þú berð na'fnið Valerie FartplJ, þá getur
enginn haft neitt út á þig að setjia, Og þar ssm ég
hiefi nú ákveðið að kynna þig sem frænku míinia, þá
getur þér ekki verið það neitt á móti skapi að skifta
um nafn.
— Ég skál g-ena alt, sem þú vilt, sagði hún — nem i
segja ósatt, bætti hún svo við.
— Þú hefir gcrf þér mjög kangar hugmyndir um
mig, ef þú álítur, að ég krefjist þ>ess af þér, að þú
áðhafist neitt það, scm óheiðarlegt er.
— Ég vissi naumast, hvað ég var að segja, sogöi
stúlkan. — Ég varð svio rugluð, þegar ég sá heirra
Hale áðan, einkum þiegar ég varð þess vör, að þú
viidir ek!ki., að ég talaði við hann.
— fc-angaði þig til þess að tala við hann?
— Auðvitað! Hvernig gat ég gleymt því’, þegar
hann hjálpaði niér svo dnengilega á Mánudagsnótt-