Alþýðublaðið - 10.03.1937, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.03.1937, Qupperneq 4
MIÐVÍRUÐAGÍNN lö. maM 1937, LANDSBANKINN OG KVELD- 10LFUR Frh. af 1. síðu. þús. kr. fyrlr sjóveðskiröfunum, og hefðí þá hvílt á skipinu einu kr. 60 000 og er ekki hæigt að segja að það sé óheyrilega mikið mið- að við það, sem heyrst hefir að væri á öðrum skipum, þegar þess er gætt, að á tveimur síðast liðn- um árum hafði verið gert við \ skipið fyrir um 70 þús. kr., enda líka klassað að fullu, nema for- dekk,“ Hvemig stóð á því, að félagið skuldaði fólkinu svo mikið fé'? „Aðalástæðarr fyrir því v«ar sú, að afli brást í september. Árið 1935 vorum við á karfaveiðum með skipið, og var þá langbeztur afl- inn í septembermánuði; var því ekki nema eðlilegt að við byggj- umst við að eins myndi verða í ár (í sept. 1936) og hættum því á það, að nota það fé, er aflaðist fyrir fyrri mánuðina, til greiðslu á eldri skuidunr; einnig vil ég geta þess, að áður en skipið fór á veiðar, var framkvæmd á því viðgerð og endurbætur fyrir um 20 þús. kr. og ekki hægt að fá það framkvæmt nema með þvi að gefa hluíaðeigandi verktökunr ávísun á væntanlegan afla sldps- ins hjá síldarverksmiðjum ríkis- ins.“ Hvernig lauk þessum viðskift- um við Landsbankann? Skipið hætti veiðum 25. septem- ber, fór eina ferð m>eð ísaða s ld til Þýzkalands, er tók 12 daga. Síðan hefir skipið legið hér í höfninni. Skipið hefir því legið aðgerða- .laust í 5 mánuði og er nú orðið eign Landsbanka íslands, eftir að farið hefir fram á þvr opinhert uppboð. Það skal viðurkent, að útgerð- in hefir verið rekin með tapi und- anfarin ár, en að tapið hafi verið' nreira hjá okkur en hjá togurum1 alment, það vll ég ek'ki viður- kenna, heldur það gagnstæða, ef tekið er tillit til stærðar lOg alduirs skipsins, úthaldstíma á ári hverju síðast liðin þrjú ár iog enn frern- ur þegar athugaðar eru opinber- ar skýrslur er lyrir liggja um nekstur togaranna á síðast liðnum árurn. Sem dæmi unr það, hver musrur hefði verið á því fyrir baitkairn að fara að miimi heiðni með að leysa út sjóveðin, jafnvel þð að hann að því loknu hefði yfirtek- PERLA pvottadnft inniheldur hreina sápu eg súrefni. Vér ábyrg|amst9 að klér eða shsð- leg klórsambSnd séa ekkl uotnð fi PERLU-ÞVOTTADOFTIÐ PERLA þvær vel og fer vel með þvott og hendur, vegna þess, að aðalefnið er bezta teg- und af þvottasápu, sem verksmiðjan sjálf fram- leiðir úr fyrsta flokks olíunr. Þvottaduftið Perla bezt. ið skipið, vil ég að eins geta þess t. d., að inneign eins skip- verjans var 40 krónur, en krafan á félagið, eftir að hún hafði jgengið í gegnum hendur allra þeirra lögfróðu manna, er um hana fjölluðu lögum samkvæmt var orðin 147 krónur.“ Afhverju haldið þér að bankinn hafi ekki viljað hjálpa félaginu til áframhaldandi útgerðar? „Éjg. hefi fyllstu ástæðu til að halda, að það sé eingöngu vegna þess, að félagið siculdaði ekki meira en raun varð á, án per- ' sðnulegra ábyrgða hluthafa, eía j ef til vill vegna þess, að banka- j stjórninni hefir fundist ég „reka of djarft“, það er halda skipism j úti við veiðar of lengi á hverju ári. Ég hefi rætt um það við einn bankastjóra Landsbankans, að togarariekstur með eins takmöirk- uðiu rekstursfé eins tog ég hefi orðið að sæta með rekstur míns skips, sé lítt framkvæmanliegur, vegna þess hversu aliiar nauð- synjar til útgerðar varði óhjá- kvæmilega mikið dýrari, því það er að sjálfsögöu ekki hægt að krefjast lægsta verðs á nauðsynj- unum um leið log verið er að biðja um þær til láns. En eins og gefur að skilja, þá fylgir slíkri lánsverzlun nokkur áhætta fyriir seljandann eins og t. d. nú hefir því miður sýnt slg hjá okkar fé- lagi. Aftur á móíi er það augljóst að þau útgerðarfélög, sem hafa fengið lítt takmarkað rekstursfé hjá bönkunum og þar af leiðandi getað keypt sínar nauðsynjar nreð sem fæstum miliiliðum, hafa getað fengið nauðsynjar útgerð- arinnar miklu ódýrairi en hinir, ög reksturkiostnaðiur því minni og af- koma þessvegna betrl en lokkar. En svar bankastjórans var það að reynsla bankans værl sú, að rekstur þeirra sé sízt betri.“ Nú er að athuga hvaða afleið- ingar það hefir Eáft, að bank- inn ekíki hefir fengist til að in.n- leysa sjóveðin eða lána útg-erðar- félag nu fe íil þ-ef.s að innleysa þau. Með því að lána útgerðarféiag- inu til greiðslu á sjóveðum hefði félagið kiomist af með 25.000 kr., þar sem það hafði loforð frá nokkrum kröfuhöfum um að legigja hluta af kröfum sínum sem hlutafé í fé!agið,og hefði þá þessi rekstur, scm 17—20 menn hafa atvinnu við eklki stöðvast. Með n-eiíun bankans befir skipið legið aðgerðalaust til þessa og (ekkert líklegra en að það verði ekki gjört út frá Reykjavík eða jlafn- vel ekki gjört út fyrst um sinn. Auk þess hefir beinn ikiostnaSur er nemur minnst 10-000 kr. hlað- ist á skipið vegna innheimtu og uppcioðs, þó ekki sé talað lum það atvinnutjón, sem orsakast hef ir af stöðvun skipsins. Beri menn nú þetta saman við viðskifíi bankans við h/f. Kveld. úlf. THOMAS MANN Frh. af 3. síðu. statt, eftir þau tæpu fjögur ár, seim þeir hafa verið við vöid? Það stendur féflett og mergsogið, andliöga >og líkamlega, af stríðs- undirbúningi, sem felur í sér ógn- un gagnvart öllum heiminuim og hindrar hann í því að helga sig sínum sönnu viðfangsefnum, hin- um risavöxnu og aðkallandi við- fanigsiefnum friða.rins.“ Tilangur Nazismans, segir Thomas Mann, er, þegar á alt e,r litið, enginn annar en þessi: að þjálfa þýzku þjóðin-a undir „kiomandi stríð“. En i því striði kernur hún til með að standa ein, yfirgeíin af öllum, og það, ssm verra er, eiinnig yfirgefin af sjálíi sér: „Fátæk iog undirokuð í andlegu tiliiti, onnétin í siðferðislegu, sundruð innbyrðis, trúlaus á leið- toga sína eftir allan þann skolla- liedk, sem þeir hafa leikið með hana árum saman, mieð óh-ug gagnvart sjálfri sér, óafvitandi að vísu um það, hvað fyrir henni liggur, e-n full af ömurl-egum hug- boðum myndi hún fara út í þetía stríð — ©kM í því ástandi, sem hún var í 1914, þegar heimsstyrj- öldin var að byrýa, heldux í saina ömur'ega ásigkiomu’aginu — einn- ig líkamlega — og 1917 og 1918, þegar hún var að enda.“ Og eft- ir fyrstu ósigrana myndi stríðið breytast í torgariasíríð. Það er rödd hrópandans í eyðimörkinni, sem hljómar í þess- um aðvörunarorðum. Því að svo einangruð og svo undirokuð er hin þýzka þjóð í dag, að hún fær ekki einu sinni að sjá þau eða heyra, hvað þá heldur að þau geti haft nokkur áhrif á hina ör- iagaþrungnu rás viðburðanna. En þar, sem hinn mannlegi máttur til að hjálpa bilar — þar byrjiax trúin á guð.. Thomas Mann seg- ist að vísu, í niðurlagi bréfsins, vera svo blygðunarsamur í trú- málum, að hann eigi erfitt mieð að takia sér nafn hins hæsta í munn í ræðu eða riti; en hann geti þó ekki án þess verið, þegar sál hans sé í sannleika hrærð. Eftir þessi afsökunarorð kernur Iokasetning bréfsins: „Guð hjálpi okkar blindaca og afvegaleidda landi, og kenni því að lifa í sátt við heiminn og sjálft sig-“ Fyrlr þessan átakianlegu bæn hins útlæga og ofsótta skálds getur meira að segja trúleysing- inn beygt höfuð sitt. a-j-b. VepasamkoniD- bannslns verður Templarahús- inu lokað þar til fund- arhöld verða aftur leyfð Hússtjórnin, t DA6. Næturlæknir er Halldór Síef- ánsson, Skólavörðustíg 12, sími 2234. HAPPBRÆTTIÐ Frh. af 1. síðu. 18234 — 5733 — 14612 - 6845 9903 — 23104 — 12867 — 12371 19176 — 22089 — 1787 — 1293 5807 — 6144 — 9417 — 5296 14827 — 13890 — 8888 — 10358 16650 — 14173 — 1948 — 23087 12761 — 19883 — 14288 — 3861 22587 — 11802 — 11223 — 17074 8789 — 14829 — 9938 — 16586 19129 — 15935 — 10623 — 19630 12450 — 13748 — 5164 — 2680 17183 — 15433 — 5185 — 2899 (Án ábyrgðar.i),. JNFLUENZAN Frh. af 1. síðu. hleypa menn, en ef nauðsyn kref- ur verður hægt að taka garnla franska spítalann til afnota fyr- ir slíka sjúklinga. iígreiðsla 1 mjólkmliðð- aa i veikiiðalorfðlimn. A. S. B. vekur athygli meðlima sinna á því, að félagsstúlkur sitja fyrir allri vinnu hjó MjólkuTsam- sölunni. Þær stúlkur, sem vildu taka að sér vinnu í veikindafor- föllum eru beðnar að gefa s'g fram sem allra fyrst í sírna 4187. Iaflúenza álsa- firði. Inflúenzufaraldur hefir gosið upp á Isaflrði og vissu læknar um 7 hús smitiuð í gær. Hefir verið Leitað heimildar heil brigðisstjórnarinnair til að gera samskionar og hér í Reykjavík til þess að hindra þiað, að veikin breiðist um iof ört út. Bæjarbókasafninu (Alþýðubókasafninu) hefir ver- ()ið lokað um óákveðinn tíma vegna influenzu. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 11. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt möttaka til há- degis á fimtudag. Farseblar sækist fyrir sama tíma. P. Smitb {Co. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið í skrifstofu lögmanns Arnarhvoli, föstudaginn 12. þ. m. kl. 2 síðd., og verða þar seldar útistandandi skuidir þrotðbúanna: Þor- valdar Jónssonar, Ó. Hall- dórssonar & Kalstað og Ól- afs Blöndal (Nýi Bazarinn). Greiðsla fari fram við hamarshögg, Lögmaðurinn í Reykjavík, Hjartanlega þökkum vtð sam uó vtð andlát of jarðarför Máifríðar Erlendsdóttur, Þóra Grímsdóttir. Guðjón GuðmuMsson. Hjartantega þakka ég vinum mínum og ættingjum fjeer og nær auðsýnia vináttu á áítræðlsafmæli mínu. Guðrún Vigfúsdóttir, Desjarmýri, Borgarftrði. Karlar og konnr / er gefa látið í fté aðstoð sína við hjúkrun eða aðra hjálp á heimiium sem hjalpar- þurfa eru vegna innfiúenzu, eru vinsam- lega beðnir að snúa sér til VinnumiðlunarskrífsÝofunnar, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu Sími 1327. Skrifstofan er opin frá kl, lö árd. til ki. 6. s!8d ffljálp vegna inflúensnnnar. 1 Þar sem erfiðar ástæður eru á all-mörgum heira- ilum i bænum, vegna infiúensu-faraldursins, er hér með skorað á sjálfboðaliða og aðra, sem ge.a látið í té hjálp, að gefa sig fram nú þegar á Ráðning- arstofu Reykjavíkurbæjar. Sérstaklega vantar stúlkur til að vinna heim- ilisverk og er pví fastlega skorað á pær að gefa sig fram nú þegar, bæði sjálfboðaliða og pær, sem þóknun þurfa fyrir störf sín. Þau heimili, sem á hjálp þurfa að haida, geta snúið sér til Ráðningarstofunnar um aðstoð. Fyrst um sinn verður Ráðningarstofan opin fiá pví kl. 9 f. h. til kl. 7 e h. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar Lœkjartorgi 1. — Simart 4966 og 1042. Urvals kartðflur 1 sk. og 1. vigt. Dnfandi Laufásv. 58? sími 4911, Lau^av. 03^ sími 2393 y

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.