Alþýðublaðið - 22.03.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1937, Blaðsíða 1
azmz: m MISIMS Es|», austui' um laud miövikudaíg- inn 24. þ. m. M. 9 Síðdegis. Tekið á móti vörum að eiiis til kl. 4 á morgun. SITSTJOEI: E, & YAUJEMAESSON XVIII. ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 22. MARZ 1937. HTGBFÆNDI: MJ^DUFLOK&IJKINÞ 68. TÖLUBLAÐ Afii misjafn i verstöðvunum. ágætor i Keflavik, Sandgeiði og ð Akranesi. AFLI virðist vera ákaflega misjafn í verstöðvunum. I Vestma.nnaeyjum er afli mjög tregjur og eins síðustu dagana í Grindavík. Hins vegar er mjög góður afli í Sandgerði, Keflavík og á Akra- mesi. Fréttaritari Alþýðublaðsins í Vestniannaeyjuin sagði í morgun, aö afli væri svo að segja eng- inn. Einn bátur hefir aflað sæmi- iega undanfarna daga, en aðrir sama og ekkert. Frá Grindavík er sömu sögu að segja. Dálítil hrota kom um daginn, en nú er aflalaust, og telja sjómenn, að fiskurinn sé lagstur. — í morgun virtist þö sem afli væri aftur að glæðast. Nokkrir bátar beittu loðnu í gær- kveldi, og voru tveir bátar komn- ir að kl. 10 í dag með sæmileg- an afla. I Keflavík voru allir bátar á sjó í dag. Afli hefir vei'ið þar mjög góður og aðallega fengist á línu. 1 Sandgerði o,g á Akranesi hefir afli verið ágætur undanfarna daga. Vélbátur sekkor nti á rúmsió. Skipverjar björguð- ust í brezkan togara. VÉLBÁTDRINN Gylfi frá Sandgerði, eign Haralds Böðvarssonar & Co., sökk í fyrri- nótt, en menn björguðust. Báturinn var á leið í róðulr. þegar snögglega kom að honum svo mikill lieki, að mennirnií höfðu ekki við að dæla, og eftir 7—8 mínútur stöðvaðist vélin. Togari, sem lá þar skamt frá., kom til hjálpar. Báturinn mar- aði í kafi lengi vel, en sökk um kl. 6 í gærmorgun. FormaðuT á bátnum hiefir velr- jð í vetur Ragnar Björnsson, en í veikindaforföllum hans var Eyjólfur Jónsson nú formaður. , Báturiinn var úr eik, smíðaðulii 1913 og 26 smálestir að stærð. Kvika var er slysið vildi til og er talið, að báturinn hafi brotnað við að skella niður af öldu. Tog- arinn, sem bjargaði bátverjum, heitir „Indian Star“ og er á hon- um íslenzk'ur skipstjóri, Ágúst Waage. Fengu bátverjar hina beztu aðhlynningu í togara.num, sem flutti þá til Rieykjavibur, og komu hingað kl. 4 í gær. (FÚ.) í DAO. W í"f" — ÚTVARPIÐ: 20,30 Erindi: Þjóðir, sem égkynt- ist, VII.: ítalir (Guðbrand- ur Jónsson prófessor). 21,35 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 22,00 Hljómplötur: Kvintett í Es- dúr, Op. 16, eftir Beetho- v , ven (til kl. 23,30). Ætlar Framsóknarflokknrinn að ,fórna sæmd sinni fvrir Kveldnlfl Fyrsta umræða um frumvðrp Alþýðuflokksius i neðrí deild alþiugis mun skera úr þvi. Umrœðnnnl var frestað fyrir beiðni Ol- afs Thors og Jónasar Jónssonar FYRSTU umræðu um frum- vörp Alþýðuflokksins um uppgjör Kveldúlfs og breyting- ar á stjórn Landsbankans vav í fyrrádag frestað þar til á morg- (uu. Var það gert eftir beiðni Jónasar Jónssonar, fyrir hönd Framsóknarflokksins, og Ólaf Thors, fyrir hönd Sjálfstæðis- fiokksins. Munu þessir flokksfor- injgjar ekki enn hafa talið sig un,dir það búna að gera grein fyrir afstöðu sinni til frumvarpa Alþýðuflokksins frammi fyrir allri þjóðinni. Vegna þess að Framsókn og íhaldið hafa gert tilraunir til að fá forseta til að fresta umræðun- um enn, lagði Alþýðuflokkurinn í dag fram skriflega kröfu um, að málið yrði tekið á dagskrá á morgún samkvæmt þingsköpum og umræðunni útvarpað. Mun það koma til atkvæða á alþingi á morgun, og verða þá Fram- sóknarflokkurinn og íhaldið sam- einuð að fella kröfu Alþýðu- flokksins, ef það á að takast að koma í veg fyrir að umræðan fari fram. Það er hér um bil vika líðin síðan Alþýðublaðið fletti ofan af ráðabruggi Kveldúlfs og Lands- bankastjórnarinnar um að halda áfrain að ausa milljónum af sparifé þjóðarinnar í fjárglæfra- fyrirtækið, senr sannað hefir verið, að er gjaldþrota, meðal annars af sjálfum banka- ráðsformanni Landsbankans, Jóni Árnasyni, sem nú er þó einn af aðnlmönnunum í ráðabrugiginu og . stendur i samningum við Thorsbræður á bak við tjöldin um leið og hann beitir öllum á- hrifum sínum sem forstjóri við Samband íslenzkra samvinnufé- laga, til þess að kúga miðstjórn og þingmenn Framsóknarflokks- ins til þess „a.ð fórna sæmd flokksins fyrir Kveldúlf“ eins og einn miðstjórnarmaður flokks- ins komst að orði á fundi mið- stjórnarinnar á föstudagskvöldið. Alla þessa viku hafa blöð í- haldsins og Framsóknar ekki þorað að minnast einu orði á „tilboÖ“ Kveldúlfs, sem flett var ofan af hér í blaðinu. Það sýnir bezt, að þau treysta sér með engu móti til þess aÖ verja það, frekar en „Korpúlfsstaðatil- boðið,“ enda munu samninga- fnenn flokkanna undanfarna daga enn hafa orðið að leggja höf- uðin í bl«yti til þess að finna upp eitthvert orðalag, sem sé bet- ur til þess fallið að slá ryki í augu fólksins og punta upp á samningana, sem eiga að breiða yfir áframhaldandi milljónalán Landsbankans til Kveldúlfs. — Meðal annars munu Framsóknar- foringjarnir hafa lagt mikla áberzlu á það við flokksmenn sína, að bankinn ætlaði að setja tvo endurskoðendur til þess að hafa eftirlit með bókhaldi Kveld- úlfs, að framkvæmdarstjórunum yrði fækkað um einn, og hús Thor Jensens við Fríkirkjuveg yrði með í „veðunum." Thor Jensen hefir undanfarið verið að reyna að selja þetta hús sænska aðalkonsúlnum hér í bænunr fyr- ir lægra verð en fasteignamat, en konsúllinn ekki viljað líta við, heldur keypt annað, og er ekki útlit fyrir að neinn kaupandi fáist fyrir það næstu árin, því aðrir en sendiherrar erlendra ríkja hafa ekki efni á að búa í því húsi' firjekár en öðrum höllum Thors- ara. Hinsvegar þegja Fratnsökn- arforingjarnir vandlega um þáð, að „veðin“, sem boðin eru fram, eru nauðalitils virði, þegar frá- dregnar eru þær skuldir, sem á þeim hvíla, og að Kveldúlfur á .að fá leyfi til þess að veðsetja til útlanda einn togarann og eign sína á Hjalteyri, og auk þess að fá frá Landsbankanum lán í hina fyi’irhuguðu verksmiðju þar, sem einnig á að veðsetja með bæði fyrsta og þriðja veðrétti til út- landa; og ofan á alt annað á Landsbankinn að veita Kveldúlfi ný ótakmörkuð reksturslán og leggja ógreidda vexti frá síðasta ári og þessu ári við skuldasúp- una. Þögn Framsóknarforingjanna og íhaldsmanna um þetta sýnir betur en alt annað, að þeim er það fullljóst, að hinir fyrirhug- uðu samningar Kveldúlfs og Landsbankans þoia enga gagn- rýni og þarfnast meiri lyga- og blekkingavefs, en nokkru sinni hefir verið beitt hér áður í pöli- tiskri baráttu, ef það ætti að tak- ast að telja nokknun trú um, að þeir séu bankanum í hag og þjóðinni fyrir beztu. Þó að Framsóknarforingjarnir hafi haldið því fram, að bank- arnir ættu einir að hafa Kveld- úlfsmálið til meðferðar, og að N það sé óviðkomandi þingflokk- unum, þá hafa þeir þó látið þing- ' flokkinn og miðstjórn taka það til umræðu og barið því í gegn, þrátt fyrir mótspyrnu allra „heið- arlegra og óspiltra 'manna“ í flokknum, að flokkurinn legði blessun sína yfir hneykslissamn- ingana. Rógburðunon uni Jón Baldvinsson Þær lubbalegu dylgjur, sem Framsóknarhlaðið lrefir fairi’ð með undanfarnia; daga, þess efnis, að Alþýðuflokkurinn væri ekki heill í þessu máli, náðu hámarki sínu í gær, þegar blaðið gefur það í skyn, a)ð Jón Baldvinsson hafi gert sér upp veikindi til þess að Jón Ölafsson gæti mætt í gjald- eyrisnefnd og greitt atkvæði með Kveldúlfi. Sá maður, sem lætur sér sæma að fara rneð þessar svívirðulegu dylgjur í blaðinu, hafði þó farið heim til Jóns Baldvinssonar á föstudaginn log setið við rúmstokik hans, þar sem hann lá veikur með hita eins og þúsundir ann- ara hér i bænum uudanfarna daga. ( Rógberinn í Nýja dagblaðlnu mun komast a;ð raun um, það, að afstaða og atkvæði Jóns Bald- vinssonar um innflutniugsheiðíni Kveldúlfs er og verður óblreytt, og verði málið tekið fyrir í nefnd- inni á ný, eius og sjálfsagt er, þá verður samþykt Kveldúlfsklíkunn- ar á föstudagsfundinum gerð ó- merk, svo fremi, að fulltrúi Framsóknarflokksins í nefndinini ekki bregðist. StjirnarberiBi hreknr itðlskn hersveitirnar. Hann tók mörg hnndruð Itali höndum og náði ógrynni af allskonar hergögnum. Ui §00 lattits á skíðnni í gær. Veðar var ágætt ea fæ?i ekki sm bezt. 1 IM 900 manns voiu á skíðum í geer uppi á fjöllum. Fóru flest íþróttafélög bæiarius. — Veður var áigætt, en færi ekki Upp á það bezta, því að lausa- snjó hafði skarað. Ármenningar fóru að skála sín- um í Jósefsdal. Gistu þar 43 Ármenningar á sunnudagsnótt. Á sunnudag fóru upp eftir um 100 manns og voru þar um daginn um 150 manns. K.-R.-ingar fóru í bílum upp að Seljabrekku og gengu þaðan að skála sínum. 11 K.-R.-ingar gistu I skálanum á sunnudagsnótt, en i gær voru þar um 90 manns. Umhverfis skíðaskálann í Hveradölum var fjöldi fólks, svo að ekki varð tölu á komið. Var þó gizkað á, að hátt á 9. hundrað manns samtals hefði verið uppi á fjöllum í gær. Um 20 félagar úr- F. U. J. gengu á Vífilfðll í gær. 4 LONDON í gær. FO. STJÓRNARHERINN sækirfram við Siguenza og gerir nú árás á járnbrautarstöðina. Upp- reisnarmenii segja, að þeir hafi ekki getað sótt fram vegnaregns og hríða. Fréttaritari Reuters segir, að vissa sé fengin fyrir því, að stjórnarherinn hafi hrakið ítölsku hersveitirnar á norðurvígstöðvun- um við Madrid. Hann segist hafa séð ógrynni áf hergögnum eftir á vígvellinum. Að afstaðinni þeirri orustu, þar sem mestvarð notað af bifhjólum, flugvélum, skriðdrekum og vélbyssum, sá hann alls konar gögn af þessu tagi verða eftir. Italli íéta ægllega hiakfðr Nokkru áður hafði Miaja hers- höfðingi tilkynt, að hersveitir stjórnariimar vælru nú komnar til þess staðar á Aragoniu-veginum (Guada’ajaraveginum), þaðan sem uppreisnarmenn hófu sókn sína á dögunum. Segir hann, að her- sveitir stjórnarinnalr hafi sótt fram þrált fyrilr óhagstætt veð- urfar, og að hinar ítölsku helr- sveitir hafi farið algerða hlrak- för. Störpélitiskar af leiðingar af knatt spjfrnnkappleik. KnattspyrnnkappieikHr í Vín- aiiSOFQ i LONDON í morgun. FtJ. T WIEN var í gær háður bnjatí- spyrnjukappleikur milli Aust- iurríkismanina og Itala urn Ev- rÓDUbikarinn. Olli kappleikurinn hneyksli miklu, og varð leik- stjórinn, Ohlsson, sænskur mað- ur, að slíta leiknum, til þess að keppendunum væri ekki hætta búin. En orsökin var sú, að leik- reglur voru af báðum aðiljum brotnar svo gróflega, að lá við stórmeiðslum. Firnrn menn voru bornir út af vellinum vegna meiðsla, en hinn sjötti var úrskurðaðuir úr leik. NieituðU þá Italir að leyfa, að knettinum yrði sparkað. Varð þá háreyslii mikið, og lét mannfjöld- inn óspart í ljós andúð sínia gagn- vart Itölum. Lögreglan varð að hreinsa áhorfendasvæðið til þess að k'Oma í veg fyrir ryskingalr. Nýlega gerðu Austurríki og U ngver jal an d vináttu s amni ng með sér, og lýstu sameiginlega yfir vináttu sinni við ítalíu. Þyk- ir sem snurða hafi hlaupið á þráðinn við kappicik þennan. Farfuglafundur verður annað kvöld í Kaup- þingssalnum og hefst kl, 8. Varnarráð Madlridborgar segijr frá því, að bæði stórskotalið stjórnarinnar og flugvélair hafi gert árásir á helrstöðvar uppneisn- armanna við Jarama iog við Avi- la, með góðum árangri. Það seg- ir einnig, að undanfarna daga hafi s t j ó rn arherm ennirnir tekið 400 fanga, náð 70 flutninga- óifreiðum, 22 fallbyssum og 24 vélbyssum frá uppreisnarmönn- um. Uppreisnarmenn segja, að könnunarflugvélar sínar hafiflog- ið yfir herstöðvar stjóirnarhersins við Madrid, iog segi að Miaja hafi engu frekara varaliði á að iskipa í viðbót við það, sem þegar hafi verið sent til Guadalajara- vígstöðvanna. Nf sprenpjDðrás á Maðrid.;" Madrid varð fjrriir skothrið úr fallbyssuin uppreisnanuanna í dag. Ein kúlan sprakk í nánd við útlendu talsíiuastöðina, og nötraði byggingin og skalf. FréttaritaM'r, sem þar voru stadd- ir og voru að ganga frá stlriðs- fréttuin sínum, urðu nokkuð skjálfhentir, en ekki er jiess get- ið, að afleiðingarnar hafi orðið alvarlegri en það. Elleht nenn ganga af noiako skipi i Hamborg. Þeir seoia að sbipið hafi verið hlaðið heroðgnom tií Francos. OSLO á Jaugardaginn. FB. Noiska sjómaimasambandiö hefir skrifað ríkisstjórninni og farið fram á að rannsakað verði, hvort skipið ,,Bur“(?) frá Bergen hafi tekið hergagnafarm í Ham- borg til uppreisnjarmanna á Spáni. Ellefu menp af skipshöfninni njeituðu að vera áfram á skip- inu, þegar þeir komust að því í Hamhorg, að um hergagnafarm var að ræða. Voru þýzkir menn teknir á skipið í stað norskiu sjó- manuanna, sem af þvi gengju. Eigandi skipsins, Hysing 01- sen, neitar því ákveðið, að um hergagnafarm sé að ræða, enda væri þá um brot á gildandi sam- komulag að ræða. (NRP.) Finskt og danskt skip rekast ð undan Jét- Danska skipið sekknr, skips- hðfnln bjargast. KALUNDBORG á laugardag. FÚ. Finska skipið „Tista“ sigldi í nótt á danska eimskipið „Hertha“ frá Marstal í þoku undan Jót- landsskaga. „Hertha“ laskaðist svo mikið við áreksturinn, að hún tók þegar að sökkva og þvínæst tók „Tista“ allia skipshöfnina, 17 nranns, um borð, en „Hertha“ sökk litlu síðar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.