Alþýðublaðið - 22.03.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.03.1937, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 22. MARZ 1937. Í^l¥BUlLiKBIl RITSTJORIl *. ®. VALDBMABaCCBl *IT8TJO»Mfí ÁlþýOakCaivg. SSssæmagpBE Zr* tegðlffiateHJöi lUrGRMÐBUEl Alþ^ðakAaÍBK. 1w»mrangpr £pfi HWKflagflKS* HlMABi 1900-400«. AfgreÍSsÍÉj &uglýfiin$a *á«i; Ritotjörn jlnnl«ndwr er#ms S: Bitstiórl. 1 VlíhJ.B. VimjtlmH itttímm «604« W. 9L VnUfiinMHHS -'AeiWi®!' <gig BPatjy. Nð hlosta bændor. T. T VAÐ v&rður um Kveldúlf? *• * Þessi spurning hljómaði tvisvar í fundarsölum hins ný- afstaðna Framsóknarpings. Spurningunni var fagnað með dynjandi lófataki, ag þingmenn« héldu heim, fullvissir þess, að fjármálaráðherra jreirra, Eysteinn Jónsson, mundi sjá svo til, að sva ið yrði: Kve'dúlfur verður gerður upp. Og erm hlusta bæniur á hinn sama Eystein Jónsson svara Spurningunni: Hvað verður um Kveldúlf ? Þegar Jretta er ritað vita menn ekki betur en að svarið verði: Kvddúlfur heldur áfram störfum, jrjóðbankinn á að veita honum ný lán; spillingin á að halda á- fram. Sjálfstæðisflokkurinn kallar: „Veitið viðnám“ gegn uppgjöri Kveldúlfs. Framsöknarflokkurjnn virðist ætla að svara: Hér er ég, albúinn að veita hið um beðna „vlðnám“. Hvernig mun bændum, sem nú lilusta, líka slík svör? Því munu jreir svara á sínum tírna. En meðal annara orða: Hvern- jg mun fara um Bændaflokkinn milli Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar, eftir að Framsókn hefir gegnt kaljinu um „viðnám“? Verður ekki bilið helzt til rnjótt fyrir Briem og Jón í Dal? Mun ekki Ölafur Thors telja pað skyldan vinargreiða við Fram- sókn, að sökkva „móðurskipinu“ í sæ og jrar með Júdösunum? Svo virðist mörgum. Og ekki mun örgrant um að jressari hugs- un hafi skotið upp í hugum sumra Framsóknarmanna. Bændurnir hlusta. Þeir búast við að heyra Eystein Jónsson segja skýrt og skorinort: Fram- sóknarflokkurinn ætlar að st'öðva Kveldúlfshneykslið, og hann ætl- ar að korna í veg fyrir að það geti endurtekið sig. Um petta er full samvinna milli stjórnar- flokkanna. En þvi miður munu þieir verða fyrir vonbrigðum; ©n af pei.*n vonbrigðutn rnunu þeir nema lær- dóm. Þeim muin skiljast, að það ©r ekki til nerna einn flokkur í landinu, sem stendur fast að þeirri kröfu, að uppræta fjár- málaspillinguna úr þjóðlífinu, sem stendur fa.st að þeirri kröfu, að fá fullkomið lýðræði á sviði atvinnu- 0g fjármála, að það er ekki til neima edmt flokkur í landinU, þar sem allir frjálslyndir umbótamenn, sem vilja raun- hæfa umbótapólitík, geta samein- ast — pað er Alþýðuflokkurinn. inn. Þær raddir, senr landsmenn heyra frá pingsölunum pessa dagana, munu valda sögulegum straumhvörfum í íslenzkum stjórnmálum. Barniaskólarnir! Kenala hefst aftur í barnaskól- unum miðvikudaginn öftir páska, Endurreisn tooaratitoerðarinnar er skiljrrði fyrir bættnm njóðarhag. Yfirráðin yfir atvinnotækjnnum verðnr að taka úr hðndnm hinna athafnalansu og nppgefnn einræðisherra. Eftir Jön Signrðsson ¥ FYRRA VETUR fluttu þing- -®- menn Alþýðuflokkslns í neðri deild alþingis frumvarp til laga um togamútgerð ríkis og bæja. Fyrir andstöðu íhialdsflokksins og Framsóknar náði frumvarpið ekki fram að ganga. Hvaðanæfa af landinu bárust áskoranir til alþingis um að sam- þykkja- frumvarpið, en íhalds og Framsóknarmenn, þessir fjendur aííra umbóta og framfara í sjáV- aí'útvegsmálum, létu allar áskor- anir sem vínd um eyrun þjóta. Það hefir lengi verið krafa Al- þýðuflokksins, að togaraflotinn yrði endurnýjaður, en þeirri kröfu hefir ekki verið sint ennþá. Eftir því sem lengra líður, togurunum fækkar, þeir eldast og iganga úr sér á ýmsan hátt, verður þörfin fyrir aukningu og endurnýjun enn þá brýnni, en jafnframt enn pá erfiðari til framkvæmda. Það dylst engum sjómanni eða verkamanni, sem um þessi mál hugsa, að með sama afturhaldi og kyrstöðu er stefnt í hreinan voða. Ef ekkert er að gert, ef alt er látið reka á reiðanum, má búast við að við stöndum einn daginn togaralausir og verðum að láta okkur nægja að horfa á aðrar pjóðir ausa upp afla á nýtízkutogurum á okkar eigin fiskimiðum. Við verðum að láta okkur nægja „reykinn af réttun- um“, eins og par stendur. Hverjir eiga að endur- nýja togaraílotann og á hvaða grundvelli á að reka útgerðina? Um pörf endumýjunar togara- flotans hefir verið minna déilt heldur en pað, hverjir ættu aö gera út togarana. Ef einstaklingamir, sem hafa haft yfirráðin á togurunum, væru þess eða hefðu verið pess megn- ugir að viðhalda togaraflotanum eða auk hann, pá skulum við gera ráð fyrir að þeir hefðu gert pað. Því er samt ekk\ að leyna, að ef vel hefði verið stjórnað, ef fé frá útgerðinni, pegar vel gekk, hefði verið látið ganga til við- halds henni, í stað pess að stela pví til aníhars, pá væri ejkki komið sem komið er. En reynslan hefir sýnt, að ein- staklingarnir geta hvorki né vilja endurnýja flotann, og verður pví pað opinbera að gera það. Um rekstur stórútgerðarinnar er piað að sjpgja, að þar hefir einstaklingsframtakið sýnt sig þannig, að glæpur væri gagnvart þjóðfélaginu sem heild að láta einstaklingana hafa yfirráðin lengur ótakmörkuð. Dæmin sanna petta ápreifan- lega, og er pað nærtækasta og skýrasta frá s. 1. vori, þegar Kveldúlfur bindur togarana við hafnarbakkann og skipar áhöfn- um þeirra í Iand, til viðhótar í atvinnuleysingjahópinn, sem fyrir var, prátf fyrir pað, að mokafli er á Halamiðum iOg hijnir tog- ararnir koma hver á fætur öðrum með hlaðafla eftir stutta útivist. Og Kveldúlfur lét heldur togar- ana liggja ®n að láta þá veiða Þanníg lágu Kveldúlfstogaramir hundnír við hafnargarðinn af pólitískum ástæðum, þó að afli væd nógur. pví á pessum tíma öfluðu þeir (oga ar ve', sem voru að karfa- v'eifium fy'rir Sólbakkaverksmiðj- una. Ffeiii dæmi mætti nefna, en það er óparft. Það er vitaö, að með einstak- lingsreksíursfyrirkomulaginu er ekkert hugsað um atvinnupörf verkamanna og sjómanna eða hugsað uni hagsmuni heildar- innar, heldur er útgerðin háð dutlungum einstakra manna, og pað hefir sýnt sig, hve hörmu- legar afleiðingar það hefir haft fyrir afkomu hins vinnandi fólks og hag þjóðarinnar í heild sinni. Það opLibera á að endurnýja og aiuka togaraflotann, og tog- araútgerðina á að reka af því op- inlbera, eða ráði, sem skipað er af því, og íagfélögum verkalýðs- ins. Þá fyrst er fengin trygging fyrir því, að stórútgerðin sé rekiri með hagsmuni verkalýðsins, hagsmuni heildiarinnar fyrir aug- um. Ásigkomulag togaranna sem til eru. Það hefir áður verið skrifað um það, bæði af mér og öðrum, hvernig togaraflotinn rýrnar ár frá ári, án pess nokkuð sé að gert. I íslenzkri eigu eru nú 37 tog- arar, og eru 2 þeir yngstu nú 7 ára gamlir; sá elzti er 25 ára. Tólf af togurunum eru 20 ára og eldri. Meðalaldur togaranna eir' 17 ár. Af pessum tölum má sjá, að ástandið er verria heldur en margur gerir sér í hugarlund. Viðhald togaranna hefir veri'ð mjög slæmt, málamyndahreinsun og viðjgerðir, en ekki verið fylgt peirri reglu, að taka fyrir ein- hvern. vissan hluta skipsins á ári hverju og gera það vel, heldur hefir verið farið á hundava'ði yfir alt skipið og ekkert hálfgert. Eftir pví hefir eftirlitið verið, fyrst og fremst mjög lélegt, og svo pað sem verra er, að miklar undanpágur hafa verið veittar frá pví að framkvæmt yrði það, sem skoðunarmennirnir voru búnir að fyrirskipa að gera. Þessir aflóga togarar, sem til eru, ganga miklu ver og {5yða mikið méiru af kolum heldur en þau skip, sem bygð eru nú á seinni árum. Okkar togarar ganga 9—10 mílur á vöku og ur á vöku og eyða ekki nema 5—7 smál. af kolum á sólarhring Á útgerðarkostnaði munar petta allmiklu, fyrir utan það sem hæfni nýju- skipanna er mikið meiri til veiða og skipin hafa 1 skilyrði til að koma með mikið betri fisk á markabinn, par sem flýtir í ferðum er mikiÖ meiri. Um öryggið er pað að segja, að ^ það er stórhættulegt hverjUm manni að fara út í skipin, pví ó- hætt er að segja, að pau eru flest úr sér gen;gin. RyðkláfaJog raanndráps- bollar. Það hefir einnig verið svo að orði komist af einum „háttsett- | um“ útgerðar- og íhaldsmanni, að ásigkomúlag íslenzku togar- ! anna væri þannig, að þeir væru : sannkallaðir „ryðkláfar og inanr,- drápsbollar", og felst ótrúlega mikill sannleikur í flessum orð- um. Það kom fyrir atvik í haust, sem hendir ápreifanlega til, hversu mikið öryggisleysi er fyrir sjómennina að fara út í togarana suma hverja. Það er í fersku minni enn pá, pegar togarinn Leiknir frá Pat- reksfir'ði fórst á s. 1. hausti. Annar vörpuhlerinn slæst ó- gætilega utan í skipið; pað kem- ur gat undan, sklpið fyllist af sjó jg sekkur. Fýrir .pað, að skip eru nálægt og petta skeður i ekki mjög slæmu veðri, verður mannbjörg. Ef skipið hefði verið eitt séf á fiskimiðunum, ekkert skip ná- lægt og veður slæmt, þegar ö- happið vildi til, má búast við að allir mefcnimir heíðu farist og enginn verið til frásagnar um hvað oýðið hefði inör> .um og skipi að fjörtjóni. Togaramir eru sterkbyggðir, gert ráð fyrir að þeir poli högg af hlerunum og gert ráð fyrir að peir erfiði mikið, pegar verið er að toga í slæmum sjó. Leiknir var gamalt skip, 16 ára, og er ekki niokkur vafi, að | hlerinin hefir hitt á veikan eða viðigerðan blejtt. Á miýju skipi eða vel við höldnu hefði petta ekki komið fyrir. ^ Þeir, sem eru á móti endurnýj- un togaraflotans og tefja að byrj- að verði á henni, skapa s'ér punga ábyrgð. Ár frá áiri eldast togara- garmarnir sem til eru, örýggis- leysið eykst að samia skapi, afl- inn minkar og hagur þeirrna þreng ist sem lífsafkomu eiga undir pví, hv-ernig togararekstuirinn gengur. Þ-egar gainall togari ferst og og manntjón verður og ekkjur og munaðarleysingjar, sem mist hafa íyrifvinnuna, standa uppi bjarg- arlaus — allslaus, pá hljóta þeir, sem verið hafa á móti togarafrum várpi Alpyðuflokksins, að finn-a til sektar. ,Þeir hljóta a'ð v-era séirí p-ess meðvilandi að peirra -er sök- in að nokkru leyti. íhaldsmenn hafa vi'ðurkennt, að t-ogararniirl, sem til eru, séu ryðkláfar, sem tæpl-ega er .faramli á sjó á. Þeir viðurkenna einnig, að togaraút- gerðin geti borið sig, og menn- irnir, sem .á t-ogurunum vin-na, hafi -einna hezt -og lífvænlegust kjör allra sjómanna, og pó — hierjast þ-eir m-eð hnúum og hn-ef- um móti pví að úr verði bætt því hörmul-ega ástandi, sem tog- araflotinn ier k-ominn í. En sjómannastéttin, sú vinnu- stéttin, seni m-esfu fórnar og mesta björg færir í pjóðairbúið krefst pess að fá b-etri tæki ti.1 að vinna m-eð, góð skip til að sækja sjóinn á, skip, se-m veita peim b-etri aðbúnað, m-eiri arð -og meira öryggi, heldur -en gömlu skipin g-eía g-ert. Sá arður, sem fengist h-efir á togurunum er óeðlilega lítill, sam anhorið við aflann s-em inn í skipin hefir komiö, en v-egn-a þess að skipin -eru lítil, gömul -og á eftir tínranum, og yfir útg-eröinni hafa framsýnislausir og aftur- haldssamir einstiaklingar haft ráð- in, pá h-efir -ek'ki nema tiltölul-ega lítið af aflanum v-erið hagnýtt. Vinnukraflur skipshafn-arinnair h-ef ir v-erið notaður ti.1 þ-ess að mokia v-erðmætunum í sjóinn aftur. Rányrkjan. Þaö má segja, að á -öllum íiski- flotanum okkar og pá sérstak- 1-ega á t-ogurunum, hafi ríkt megn- asta rányrkja. Á saltfiskveiðum hefir sem sagt karfa til ver.ksmiöjuanar á Si-glu- firði, þó p-eim væri boðið kr. 5,50 pr. mál, og þrátt fyrir þaö, að vitanlegt var, að pað marg- borgaði sig fyrir pá a'ð láta pá til v-eiðanna fyrir petta hátt verð; eyða 8—14 smálestum af kol- um á sólarhring, en nýjustu tog- arar-nir, sem bygðir hafa verið og komið hafa til fiskveiða hér við Iand, eru mun stærri en peir stærstu okkar, ganga 12—15 míl- ekkcri verið hirt annað -en p-oirsk- bolurinn og lifrin. Öllum hausurn, hryggjum og fiskúrgangi verið fl-eygt, og v-eit ég, að fólk getur ekki látið sér í hug d-etla, hvaða fádæm-a auðæfum h-efir verið h-ent þannig fyrir borð. Það var svo lengi vel, að nieð lifrina var f-arið þannig, að hún var látin í tunnur og ge-ymd í peim, par til að landi kom, pá var hún tekin til bræðslu, meira og minna skemd, -og fékkst ekki úr henni pað lýsi, sem raunveru- ]-ega h-efði átt a'ð fást, og piað siem fékkst, var -eðlilega ekki góð vara. Smám samau breyttist þó petta í b-etra h-orf. Bræðslutæki v-pir|u sett um borð í skipin -og lifrin brædd ný. Ómögul-egt -er með töl- um að gera sér gr-ein fyœir, hve mikiu af verðmætum hefir verið bjargað, m-eð pví að taka upp pietta fyrirkomulag á lifrairbræðsl- unni, en óefað er pað mikið. Þó er -ekki nærri vel í p-essum efmun. M-eð nýrri -og betri tækjum, pir-ess- urn -e'ða skilvindum er hægt að ná mikið m-eiru lýsi úr lifrinni h-eld- ur en nú er g-ert. Áirl-ega -er h-ent1 í sjóinn ópressuðum grút, sem talsv-ert lýsi -er í, s-em a,ð v-erð- mætum irílun v-era 100—200 pús. króna virði. Það v-erður h-eld-ur -ekki með tölum talið, hve miklum verðmæt- um hefir verið fleygt fyri-r b-orð 1 hausum -og hryggjum, ufsa og karfa og öðrum fiskúrg-angi. Aðeins í janúarmánuði s.l. er flutt út úr landinu fiskimjöl fyr- ir rúnrar 43 pús. kr. Á s. 1. ári er flutt út fiskimjöl fyrir tmimar 600 pús. króna, og á s.l. ári eru fluttar út karfaafuirðir fyrir urn tvær milljónir og ufsi og annar fiskur, s-em áður v-a-n að mestu hent, fyrir um -eina miilj- ón króna. Það -eru ekki n-einar öfgar, pó maður láti sér í hug d-etta, að á togaraflotanum s.l. 15—20 ár, hafi verið hent í sjóinin verðmætum. s-em pó var búið að afla og taka in:n í skipin, verðmætum — se-m nema ár-eiðanlega pjóðarskul-d- um okkar ísl-endinga, -en þær em; yfir 90 milljónir. Það h-efir v-erið kvart-að sáiran yfir pví, hvað afli væri lítill, að útg-erah ba r; sig ekki og fl-eira af líku tagi. En pað er ábyggilegt, að slik- ar kvaríanir h-efðu ekki puirft að' k-oma, ef allur aflinn, sem fengist hefir, hefði v-erið hagnýttur til fulls. Eins og að framan greinir, pá h-efir v-erið flutt út á s.l. ári afurðir úr því, sem áður viar fleygt, fyrir hátt á fjórðu millj- ón króna. Þó má s-egja, að -ekki hafi verið n-ema lítill hluti hirtur móts við pað, sem hægt h-efði verið, -ef tæki væru til, að hag- nýta allt sem -aflast. Þeir togarar, seim til eru, eru pað Igamjir og þam.ug byggðir, að erfitt e; að koma fyrir í peim beinavinnsluvélum, hvað þá öðr- um tækjum, svo sem til nlður- su'ðu eiða þ-ess háttar. Frystiklef- ar eru e-ngir. Við byggingu nýrra skipa 'yrði að ge;a ráð fyrir jiessu öllu saman-. ! Rányrkjan verður að hverfa. Atvinnumöguleika alla verður að nota pjóðinni lil framdráttar, og arðskiftingin verður að vera réttmæt. Þjóðin he-fir aldrei haft og hef- ir ekki ráð á að henda. ver'ð- mætum; alt verður að Imgnýta lii fulls, sem aflast, en pað verö- ur ekki g-ert með peim tækjum, sern til eru. Ný tæki, nýja togara,' vesrður að fá, 03 þeir verða að vera þannig úthúnir, að alt sé hægt að hirða, engu purfi aö henda af tiví, sem hægt er að skapa verð- mæti úr, og v-e-,rða má til aukn- inigar atvinnu. Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.