Alþýðublaðið - 22.03.1937, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.03.1937, Qupperneq 4
MÍNUD'AGINN 22, MA12 '1937. GAMLA Bíð. Tarzan strýknr. I. O. G. T. ST. FRAMTíÐlN. Fundur á mánu- daginn (22. roars). Nýliðar annast undir stjórn Lárusa'r HalldórssDnar. Nýjasta leikin af Tarzan-myndin, Johnny Weissmuller og Maureen 0‘Sullivan. Mynd þessi tekur fyrri myndum jieirra langt fram hvað spenning og gerð snertir. — Sýnd kl. 9. — Ullarprjónatuskur, alumlnium, eir, kopar, blý og tin keypt ð Vesturgötu 22. Simi 3565. JafnaðarmanHafélag Reykjaviknr heldar fnnd n. k. mlðvikcdagskvold 24. p. tn. kl. 8,30 í dLlfiýðnhúsina eið ilverflsgotn. (Gengið inn frá Hverfisgötia). Fondarefnð: Kveldúlfsmállð. Málshefjendur: Þingmenn Alþýðuflokksins. Félagar fjðlmennið! Komið með nýja félaga! STJÓRNIN! Kolapantanir. Vjer leyfum oss hjer með að biðja heiðraða við- skiftamenn vora að gera pantanir í tíma fyrir páskana. Sjerstaklega viijum vjer benda á, að ekki verður hægt að afgreiða nema takmarkað af pöntunum laugardaginn fyrir páska Kolaverslanir i Revkjðvik fingin Msmóðir ,er óáBægð með Tip Top UÞfBQBUfilÐ Nýslátrað nanta- kjöt og hrossakjöt í buff og steik. Svið kr. 1,30 stk. Kjötfars kr. 0,70 (4 kg. J Fiskfars kr. 0,45 1/2 kg. Ærkjöt kr. 0,50 1/2 kg. Kjðtbúðin Njálsgota 23, Sími 4433. ENDURREISN TOGARA- ÚTGERÐARINNAR Frh. af 3. síðu. Þó Alþýðuflokkurimn hafi eikki onin íýngið framgengt þeirri kröfu hinara vinnandi stétta, og nrá segja kröfu þjóðarinaiar, að tog- araflotinin veirði endurnýjaður og togai aútgeirð ríkis, eða ríkis Ojg' bæja, VÆpði k'omið á, þá nnm hamn eikki hætta við svo búið. Á þeissu þinjgi mun frumvarp um þetta verða flutt af pifi'g- mömnum Alþýðuflokksins, og verður fróðlegt að vita, hverjir. af þinjgfulltrúum hinna flokkanna treysta sér til þess að stanida í vegi fyxir því, að sjómamnastétt- in fái aukið öryggi og bætt kjör og aðbúmaö, og standa í vegi fyrir því, að þessum atvinmu- vegi, sem mörg þúsund manns eiga lífsafkomu slna undir, verði 'bjargað frá því öngþveiti, jieirri bættu, því hruni, sem honurn er búið, sé ekkert að gert. Af hálfu sjómaimastéttarinnar raun verða fylgst með þessu máli af ekki minni áhuga heldur en togaravökulögunum á sínum tírna. Og það munu fleiri stéttir fylgjast mað af áhuga mikluni, og það mun verða munað við næstu kosningar, hverjir greiða atkvæði á móti. Jón Sigurðsson. Áouenmngar. Æfingar hjá öllum íþróttaflokk- um félagsins, bæði börnum og fullorðmum, hefjast aftur íkvöld. 6 hefur eniipá orðið hjá okkur. Vrið seljum allar okkar vörur með sama lága verðinu og áður, svo sem: Postulíns-, leir- og glervörur. Borðbúnað úr stáli og pletli, Ke - Það er nú álitið jbezta sjálfvirka f anöik,Kristallsvörur,Barnaleikföngogýmsar smávörur þvottaefnið. Tip Top kostar 0,55. K. Eimarsson & BJðrnsson, Bankastræti 11. verður opin og sýnd almenningi þriðjiu’aginn 23. þ. m. frá kl. 4—7 e. h. Öllum er heimill aðgangur eftir því sem rúm leyfir Borgarstjóiinn í Reykjavík, 22. marz 1937. Pétnr Halidórsson. Aðalfundur hlntafélagsins Alþýðnhás Rejrhjaviknr verður haldinn í Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfis- götu, miðvikudaginn 31. marz kl. 8V2 síðdegis. Verkefni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Hluthafar, sem hafa rétt tii að sitja aðalfund, vitji að- göngumiða að fundinunr í Alþýðuhúsið Iðnó (skrifstof- una) virka daga kl. 4—6 síðd., og verða reikningar fé- iagsins þar til athugunar fyrir hluthafa. Reykjavík, 20. marz 1937. STJÓRNIN. forfrakkar og dragtir. Nýjasta tíska. Silfurrefir — Blárefir. Lítið í gluggana. Dömudeildin. Andrjes Andrjesson Laugaveg 3. Elisabetli Gohlsdnri: Fanst eftir Goethe Upplesturí Iðnó fimíudaginn 25. marz (skírdag) kl. 4,30. Aðgöngumiðar við innganginn á 1 kr. og 2 kr. aðeins Loftur. NÝJA Bíó. Sú kunni að matreiða Amerisk skemtimynd frá Columbia film. Aðalhlutverkin leika: Herbert Marshall, Jain Arthur og Leo Carill'). Aukanrynd: ÍÞRÓTTR FRÁ ÖLLUM LÖNDUM mjöig fróðleg íþróttamynd. Hvergi betri 1,25 kr. máltíð en á Hótel Heklu. Erfðafestuland lítið eða ekik'ert ræktað, óskast. Upplýsingar í síma 3289. Engin verðhækknn f* ’ > Hérmeð tilkynnist vinum og vandamöinnum, að móðir okkar’, Sigriður Stefánsdóttir, andaðist að heimili sínu, Vesturbrú 22, Hafnarfirði, 20. þ. m. Eirikur Eiríksson og Setfca Nielsen. Það tilkynnist, að jarðarför móðjur okkar, tengdamóður og ömmu, Sigríðar Jónsdóttur, fer fr,am frá heimili hinnar Iátníu, Bergþórugötu 19, þriðjudag- inn 23. þ. m. kl. 1 e. h. Jarðiað verður I gamla igarðinum. Synir, tengdadætur og Jjamabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför okkar hjartkœra föðjur, Jóns Jónssonar. Þorbjörg Jónsdóttir. Jón B. Jónsson. Ástráðiur J. Proppé. Jarðarför bróður okkar, Guðmundar Sveinbjörnssonar, bónda frá Hámundarstöðum i Vopr(afjrði, er andaðist 16. þ. m., fer fram frá dómkirkjunni þriðjiudiaginn 23. þ. m. kl. 13,30. Jarðarförinini verður útvarpiað. F. h. fjarstaddra foreidra og systkina. • Gtuðrún; Sveinbjörnsdóttir. Hólmfríeur Sveinbjörnslóttir. Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir. Sigrún Sveinbjörnsdóttir. Rögnvaldur Sveinbjörnsson. Valdimar Sveinbjörnsson. Vajgeir Sveinbjörnsson. JZLéCL OOÁAAÝU AjJl> 'Úféjfu A4lJ^AA2Á1JZAJJjUXj og það kaupið þið auðvitað i Pðntunarfélaginu, Grettisgðla 46. Sfuii 4671. Skélavörðastfig 12, Sfmi 2108. Ný hænuegg á kr. 1,45 \ kg. Verzlun Alþýðubrauðgerðarinnar, VerkamannabústÖðunum, sími 3507,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.