Alþýðublaðið - 12.03.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.03.1927, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 fiiiÉys niólkli m anra. aura. n nt-cígarettor. og Fásð alls staöar fi heOdsðlu hfá filalsierzlim tsiands h.f. Ef þið eruð fótköld eða fótrök, eða ef skórnir eru harðir og ósléttir í botninn, þá komið og fáið ykkur kork- eða strá-íleppa I iléueriliii Jðns Stefánssonar, Langavegi 17. við það, sem nú er gildandi fyrir karlmenn með samning'um. Kaup sjómanna lækkaði um lOo/o, kaup verkamanna um 14,3°/o, miðað við kr. 1,40, starfsmanna bæjarins um 10%, prentara um 7,2%. Yfirleitt hafa allar vinnandi stéttir, sem samninga hafa gert um kauplækk- un, ekki farið niður fyrir 10°/o í lækkunaráttina. Verkakonur í 0,65 i dagvinnu 0,80 - kvöldvinnu 0,90 - nætur og helgidagadv. 1,15 - — - —við uppsk.— Þessi eru boð útgerðarmanna að viðbættu því, að öll ákvæðis- Vinna við. íi kpvotí á að lækka um 121/2 o/o. Verkakonur hafa teygt sig til samkomulags fram yfir pað, sem hægt er, en gátu vitanlega ekki gengið að pessu. Hvaða sanngirni mæ’ir með því, að kaup verkakvenna lækki langt niður fyrir kaupgjald annara stétta? Hver er sá, sem ekki sér, að útgerðarmenn eru hreint og beint að nota sér neyð pessa fólks, treystandi því, að allur próttur sé þeim runninn til að rísa á móti slíkri kúgunaraðfexð. Hafnarfirði hafa nýverið gert samning við útgerðarmenn þar um 70 aura kaup í dagvinnu eða 121/2 0/0. Er pað mesta lækkun, sem nokkur vinnustétt hefir gert á pessu ári, sem lækkaði kaup sitt í fyrra. En hvað gerist hér: Ot- gerðarmenn vildu eftir langt og mikið póf ganga að Það er vitanlegt, að mikill fjöldi verkakvennanna eru ekkjur, sem vinna fyrir börnum sínum, dætur bláíátækra fjölskyldna og konur, sem verða að ganga á reitina til að fullnægja þörfum heimilisins. Fólk þetta hefir orðið að bíða í allan vetur eftir þessari von urn vinnu, þegar saltfisksvertið byrj- aði. Og þá er það þannig, að launin eru skömtuð úr hnefa og skorin við nögl af tilfinningar- lausri harðýðgi. Otgerðarmenn! Svo langt getið jþi'ð gengið í ósanngirni gagnvart mæðrum, systrum, konum og dætrum karlmannanna, að þeim hitni í kinn og renni blóðið til skyldunnar að rétta hlut þeirra. Verkakonur! Takið höndum sam- an og knýið fram sanngjarnar kröfur. Samúðin er ykkar megin og rétturinn í þessu’ máli. — „Máttur samtakanna er ykkar eina vopn.“ S. Á. Ó. Gtuðbranöiir Vigfússon. 13. marz 1827 — 13. marz 1927. Það eru fáar fræðigreinar, sem dáðst er jafnmikið að hér á landi og norrænni málfræði, og engum fræðimönnum er hampað meir en þeim, sem við hana fást, senni- lega af því, að við höfum annars •staðar ekkert eða fátt lagt til vís- indanna. En hvað um það; hér á landi er það trúarsetning, að nor- ræn.málfræði sé drottning fræði- greinanna. Og þó er engin fræði- grein jafnfjarri lífinu, sem andar og bærist, eins og einmitt* nor- ræn málfræði; hún er, eins og hún nú er rekin af flestum, orðin að an'd- og gagns-lausu orðamunar- og ritháttar-stagli, sem grefur sig iofan í hyldýpi aukaatriðanna og sér ekki fjöllin — aðalatriðin — fyrir þúfum. Hún er orðin að fræðunum um það, hvernig mál- iræðingunum sýnist menn ættu að tala,'en er hætt að vera fræði um það, hvernig menn tala, og því orðin martröð á lifandi, sí- kviku málinu, sem er perpetuum mobile. Menn taki sér í hönd nýja, svo nefnda „vandaða" út- gáfu af einhverju fornritanna, og þá verða á hverri síðu fyrir manni 2-—3 lín jr af te :ta en hit, er orða- munur úr öiium mögulegum hand- ritum. Og framan við alt sam- an er 30—40 blaðsíðna formáli um stafagerð, rétt- og rabg-ritun afskrifarans. En sé litið um öxl til íslenzkra fræða um miðja öldina, sem leið, verður fyrir manni glæsileg fræði- mannakynslóð mannvits og and- ríkis, þó ekki séu neíndir aðrir en Jón Sigurðsson og Guðbrandur Vigfússon. Á morgun eru liðin 100 ár frá fæðingu Guðbrands Vigíússonar, „hins góða og vitra manns“, eins og Jórvíkur-Páll vinur lians kall- ar hann. Hann var fæddur vestur á landi, en ól aldur sinr mestan erfendis, aðallega á Englandi, og þar dó hann 31. jan. 1889. Það er ekki tóm hér til þsss að rekja æfi Guðbrands, enda hvorki gæti ég það né. þyrði, þar sem faðir minn sálugi heíir ritað æfisögu 'hans í „Andvara" 1883, og er vís- að þangað um það efní Fyrst vakti Guðbrandur athygli á sér með ritgerð sinni: „Um tí aatal í lslendingasögum“, og er sú rit- gerð enn og mun verða undirstað- an undir tímatali fornsagtia vorra. Hann gaf út fjölda af fómritum vorum: Sturlungu, Eyrbyggju, Biskupasögur, Corpus poeticum Verzlunin Foss h. f.« Laugavegi 25 (áður nýlenduvöru- verzlun Eiríks Leifssonar), heldur sérstaka sýningu á morgun (sunnu- dag) á framleiðsluvörum frá 14 íslenzkum verksmiðjum. boreale, Origines íslandicae og fleira, og eru formálarnir aÖ þeimt jafn-andrikir og auðgandi til lest- urs og nútíðarformáli fyrir slíku riti er snauður og eftirtekjulaus. Hitt mun satt, að hann hefir, stundum ekki séð þúfumar — aukaatriðin — fyrir fjöllunum, og kalla málfræðingar það nú „óná- kvæmnr. En eins víst er það, að vér eigum vart glæsilegri fræði- rit á sína vísu en prolegomena fyrir Sturlungu og íormá'ann fyrir þjóðsögum Jóns Árnasonar. Að- alrit Guðbrands verður þó orða- bókin, sem í daglegu talf er kend við Cleasby. Þó að síðan hafi' komið aðray orðabækur, er orða- bók Guðbrands ómissandi bæðf vegna hinna ágætu þýðinga og þess, að hún hefir orð, sem hin- ar vantar. Þó að margt.gleymist, mun þess þó langt að bíða, að minning Guð- brands Vigfússonar fari undir móldu. Giidbr. Jónsson. Uim dagiam ©g vegimrao Næturlæknir er í nótt Magnús' Pétursson, Grundarstíg 10, sími 1185, og aðra nótt Árni Pétursson, Uppsölum, sími 1900. Næturvörður er þessa viku í lyf jabúð Lauga- vegar. Messur á morgun: 1 dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson (alt- arisganga), kl. 5 séra Bjarni Jónss. 1 fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sig- urðsson. I Landakotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. fyrir- lestur: Trú og vísindi. 1 Aðvent- kirkjunni kl. 8 e. m. séra O. J. Olsen. Eíni ræðunnar: Andatrú og grundvöllur hennar. — 1 Sjö- mannastofunni kl. 6 e. m. guðs- þjónusta. Allir velkomnir. — í Spítalakirkjunni (kaþ.) í Hafnar- firði kl. 9 f. m. söngmessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með pre- dikun. Samsöngur Karlakórs K. F. U. M. i Nýja Bíó í gærkveldi var þakkaður með miklu lófataki, og varð söng- flokkurinn að endurtaka mörg lögin. Húsfyllir var áheyrcnda. 'Samsöngurmn verður endurtekiim á morgun. Kjörskrá til alþingiskosninga l'ggur frammi þessa dagana almcnni gi til athugunar í bæjargjaldkeia- skrifstofunni við Tjarnargötu. Skrifstófan er opin virka daga eða 18,8%, lækkun í fyrra 11%, samt. 29,8%, — 20,0% — - — 9%, — 29,0%, 18,1% — - — 12%, — 30,1%, 14,8% . — - — 10%, — 24,8%.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.