Alþýðublaðið - 21.05.1937, Síða 1
Kosningaskrífstofa
AlÞýðuflokksins
i Alþýðuhúsinu
3, hæð
ÚTGEFANDI: ALÞtÐUFLOKKURINN
FÖSTUDAGINN 21. MAÍ 1937.
114. TÖLUBLAÐ
Símí 2931
ð kosningaskrifstofu
Alpýðufiokksins.
RITSTJÖRI: F, R. VALDEMARSSON
XVIII. ÁRGANGUR LULj
Nýi borinD á Rejkinm hefir reynst
svikinn eftir 2 jnánaða tilrannir.
Búið er að eyða nm 500 Þúsund krðnnm
f tilrðnnir, sem ekki hafa borlð árangnr.
Allar líkur benda til að ekki sé
i&æ§t al fá nóg vatn frá Reykj-
gw til &ð Mta npp alian bœinn.
■jVTÝÍ BORINN, sem nota átti við heitavatnsbor-
^ anírnar á Reykjum í Mosfellssveit, hefur reynst
svikinn. Borinn er þýzkur og hefur hann algerlega
brugðist vonum verkfræðinga bæjarins.
Miklar umræður urðu í gær um hitaveitumálið á hœj-
arstjórnarfundi og sannaðist við þær: að borinn hefur
reynst svikinn, að boranir með honum hafa sýnt lítinn
árangur, að búið er að eyða um hálfri milljón króna
í boranirnar á þessum stað og að miklar líkur benda
til þess að ekki muni fást nægilega heitt vatn fyrir
bæinn á þessum stað.
fræðingum hér í blaðinu. Bæði
vahti Gísli Halldórsson verkfræð-
ingur máls á þessu sumarið 1934
og síðar og sýndi fram á, hve’
miklu hagkvæmara væri, m. a.
með tilliti til fenginnar margra
ára reynslu á italíu og víða um
heim, að virkja gufuhveri ef þess
ýæri kostur til upphitunar á tæru
vatni, sem síðan yrði veitt til
bæjarins og hægt væri að nota
bæði til hitunar húsa og matar,
heidur en að leiða hveravatnið
sjálft til bæjairins. Einnig má
minnat á ummæli prófessors Son-
ders, sem er þektur svissneskur
vísindamaður á þessu sviði og
dvalið hefir tvö síðastliðin sumur
hér á landi við rannsóknir á
hverum, en hann staðfesti skoðun
Gísla Halldórssonar í viðtali hér
í blaðinu.
Almenningar lætar sér ekki
nægja tslikt sleifarlag, sem verið
heíir á þessa máli frá hendl í-
haldsins. Hitaveitumálið er hon-
lum svo mikið áhugamál, að hann
bíður eftir framkvæmdum nú
þegar og álítur alt sleifarlag og
sinnuleysi í imtíirbúningmim vera
a;lgerlega óforsvaranlegt.
Lokan búða:
Ráðherra stað-
festi regli-
gerðíia i dag.
Lobað hl. 1 á morgnn —
oplð til hl 8 i hvðld.
¥JT IN NÝJA reglugerð um
* lokunartíma sölubúða
og takmörkun á vinnutíma
sendisveina var samþykt svo
lað segja með samhljóða at-
kvæðum á bæjarstjórnarfundi
í gær.
Borgarst j ór askrif stof an skrif -
aði atvinnumálaráðherra um
hádegi I d;ag, og sagði hann
í viðtali við Alþýoublaoið, að
hann hefði þegar staðfest
breytingarnar á samþyktinni.
Verður búðum því lokaö kl.
1 á morgun — og framvegis á
laugardögum til 14. sept.
Alla virka daga aðra nema
föstudaga skal loka búðum
kl. 6, en á fösjtudögum kl. 8.
1. maí, 17. júní og 1. des. skal
loka búðum kl. 12 á hádegi.
Engar breytingar verða á lok-
un brauða- og mjólkursölu-
búða, en í gömlu s,amþyktinni
var ákveðið að þeim skuli
lokað kl. 4 á laugardögum
frá 1. júnl til 31. ágúst.
Allri vinnu sendisveina skal
lokið eigi síðar en einni klst.
eftir lokunartíma.
HommAnistar knnna ekki
að bjöða tram til pligs!
Reykjavikurlistinn og laudlistinn báðir gallaðir
Það varð að veita peim leiðbeiningar og frest
til þessað ganga formlegafrá framboðunum
fjðgar þðsund bðrn flatt
bort (rð Bðlbao i gœr.
Baskaherinn vantar tilfinnanlega flugvélar
til að mæta loftárásum uppreisnarmanna.
UmræðiurniaT hófust með fyrir-
spurn, er Guðmundur R. Oddsson
gerði til borga'rstjóra fyrir hönd
Alþýð,uflofeksins. um hvað Iicl
boiiunum á Reykjum.
Borgarstjóri kvaðst skyldi
reyna að svara fyrirspumunum
„upp ur sér“. Hann kvaðst verða
að segja það, að boranirnar
gengju ékki eins vel og skyldi.
Borinn hefir ekkl reynst eins
góður og ætlast hafði verið. tll.
Hanji hefir ekki enn getað borað
nema, eina 100 metra djúpa holu.
Þetta kem|ur til af því, að þessi
nýi bor, sem átti að vera af nýj-
luístu gerð, hefir verið gallacur,
og hafa verkfræðingar bæjarins
undanfarið verið ao reyna að
gera við hann, og síðan þeir
gerðu það, er hann betri.
Annari fyrirspurn frá G. R. O.
íum, hvort borað væri með báð-
um borunum, svaraði borgar-
stjóri neitandi. „Það er ekki bor-
að með hinum bornum vegna
þess, að það vantar ( hann steng-
ur.“
Eaalnn árandui enr,.
Jón Axei Pétiursson sagði, að
alt þetta mál sýndi hinn versta
slóðaskap. „Við Alþýðuflokks-
riíenn höfum hvað eftir annað
hvatt til þess, að alt væri gert
til að hraða framkvæmd þessa
nauðsynjamáls, og fyrsta atriðið
er að ganga fullkomlega úr
skugga um það, hvort nægilegt
vato er á Reykjum til að hita
upp bæinn, en á því tel ég, væg-
ast sagt, stórkostlegan vafa. En
samt stendur nú á þvi að gengið
sé úr skugga um þetta. Þess
vegna lagði ég til fyrir nokkru
að hafðar væru TVÍSKIFTAR
VAKTIR VIÐ BORUNINA, en því
hefir ekki verið sint. Það virðiist
ætla að nægja íhaldinu, að
þvaðra um málið í blöðum sín-
um, gera, það aðeins að draurn,
og látai svo fólkið í bænum, sem
bíður með óþreyju eftir heita;
vatninu, bíða von úr viti eftilr
FRAMKVÆMDUNUM. Það ríður
á því, að úr því verði algerlega
skorið, bvort sá grunur margra
er réttur, að ekki sé nægilegt
vatn að Reykjum, því að ef svo
er, þá verður þega,r í stað að
hefja naiuðsynlegar rannsóknir
annars staðar.“
Lögðu Alþýðuflokksmenn síðan
frarn eftirfarandi tillögu:
„Bæjarstjómin s.-mþykkir að
feía borgarstjóra og bæjarverk-
fræðingi að hlutast til um að
hiafðar verði tvískiftar vakiir uid
boranirnar á Reykjum og að öðru
leyti flýtt svo mjög fyrir borun-
lunum, sem kostur er.“
Hálf fflilión króna i slæ-
Ieoan ontiirbúnino.
Ölaíur Friðriksson sagði, að
allur undirbúningur þessa máls
hefði verið mjög slælegur. Þeg-
ar væri búið að eyoa hálfil millj-
ón króna, í boranirnar, sem enn
hefðu ekki borið rteínn árangur.
Hins vegar h,efði alt af verið tal-
ið sjálfsagt, þegar um svo stór-
kostlegt framkvæmdamál væri að
ræða sem hitaveituna, að leitað
væri umsagnar hinna færustu sér-
fræðimga', en það hefir ekkt ver-
ið gert í þessu máli. Bæjarstjórn
hefir ekki einu sin.ni leitað til
þeirra: jarðfræðinga, sem hér
eru, og spurt þá ráða, og þó væri
ekkert líklegra: en að þeir hefðu
mikið vit á aðstæðum til að ná
heitu vatui úr iðrum jarðar. Það
væri og sjálfsagt, að leita álits
erlendra sérfræðinga um þetta
stórfelda mál.
ihaldið svaraði fáu, en lét sér
nægja að vísa tillögu Alþfl. til
bæjarráðs, sem svo á auðvitað
að sofa á málin'u eins og það
hefir gert undanfarið.
Svo virðist, að íhaldið ætli sér
aðeins að blaðra um hitaveitu-
máiið framan í kjósendur núna
fyrir alþingiskosningamar og
einnig fyrir næstu bæjairstjórnar-
kosningar, en gera svo að segja
ekki neitt, og sízt af öllu að
hraða svo framkvæmdum, að það
geti ef til vill sannast, að ekki
sj nægilegt heitt vatn að hinum
dýru Reykjum, eins og haldið
hefir verið fram af ýmsum og
m&ðal annars af færum verk-
YFIRKJÖRSTJÓRNIN í RVÍK
kom saman í gær til þess
að úrskurða listana, sem fram
voru kommr, en þeir eru að
þessu sinni aðeins fjórir; því að
hvorki Bændaflokkurinn né naz-
istar hafa lista í-kjöri hér.
Við athugun á listunum kom i
1 jós,að kommúnistar höfðu ekki
haft vit á að ganga frá meðmæl-
endaskjölum sínum eins og fyr-
ir er mælt í kosningalögunum.
Höfðu þeir látið fólk skrifa upp
á meðmælendaskjölin, án þess að
nefnt væri á nafn, að listinn væri
fyrir Kommúnistaflokkinn. Eru
þó skýr fyrirmæli um það i kosn-
ingaiögunum, að svo skuli vera,
og mótmæltu uimhoðsmenn hinna
listanna þessum frágangi á með-
mælendaskjölum kommúnista og
bentu á, að fólk befði getað ver-
ið blekt til þess að skrifa upp á
skjölin, án þess að vita með íista
, hvaða flokks það væri að mæla.
Yfirkjörstjórnin veitti Komm-
únistaflokknum alt að tveggja
sólarhringa frest til þess að lag-
færa meðmæ'.endalis'tana, en
Brynjólfur Bjarnason krafðist
fjögurra sólarhringa!
Þá hefir og komið í Ijós hjá
landkjörstjórn, að landlisti Kom-
múnistaflokksins er einnig gall-
aður, með því að miðstjórn
fíokksins hér hefir ekki hirt um
að setja á hann alla frambjóð-
endur flokksins. Hefir blaðið
frétt, að þannig vanti annan
frambjóðandann í Eyjafjarðar-
sýslu, Þórodd Guðmundsson,
sjálfan fyrv. forseta V. S. N.!
Það er eftirtektarvert, að
Kommúnistaflokkurinn er eini
flokkurinn, sem ekki virðist geta j
lært að bjóða fram til alþingisi,
því að svipaðir gallar á framboð-
um hans> komu einnig í ljós við
síðustu kosningar.
Slikur aulaháttur og trasisa-
sikapur getur haft þær afleiðing-
ar, að ekki sé hægt að ’hefja
utanikjörstaðaratkvæðagreiðslu á
tilsetttun tíma, en það getur aft-
ur orðið til þess, að fjöidi fólks
víðs vegar um land verði af því,
að geta neytt atkvæðisréttar síns.
Er engu iíkara en að það hafi
yeriö tilgangur Brynjólfs
Bjamasonar, er hann bersýn’ilega
að óþörfu krafðist fjögurra sólar-
hringa freiSts til þess að láta
hripa hundrað nöfn á b!að.
LONDON í morgun. FÚ.
JÖGUR ÞÚSUND BÖRN úr
Baskahéruðunum voru flutt
með sjö jámbrautarlestum til
skipshliðar við höfnina í Bijbao
i gær, og sett um borð í spájiska
skipið „Havana“, er síðan mun
flytja þau til Englands. Borgar-
búar stóðu á bryggjunni í dynj-
andi rigningu til þess að kveðja
börnin.
Munguia verst emiþá fyrir upp-
reisnarmönnum. Uppreisnarmieinn
segjast hafa sótt fram um 10
km. viegar á 10 km. breiðu svæði
milli Munguia og str,andarinnar.
Baskar standa illa að vígi vegna
skorts á flugvélum, en uppreisn-
armenn hafa fjölda flugvéla og
nota þær óspart.
Uppreisnarmenn hafa ekki enin
ísezt að; í |\more Vieta, vegna elds
og sprengingahættu.
' í ... í . ' L . i • _ j . • - , I
Gngar sáttaamleltanir
m nppreisnarmenn.
Negrin, hinn nýi forsætisráð-
herra Spánar, h-efir b'Jrið á móti
þeim fregnum, að hin nýja stjórn
myndi fús til að hefja sáttaum-
leitanir við uppreisnarmenn. „Vér
erum lögmæt stjórn, sem höfum
það viöfangsefni, að bæla niður
iuppreisn í landiniu. Frá því sjón-
armiði geta engar sáttaumleitanir
komið til greinaj segir forsæt-
isráðherrann.
Arthur Koestler, hinn brezki
blaðamaður, s-em nýlega var iát-
inn laus eftir að hafa s-etið í
fangelsi hjá uppreisnarmönnum
síðan Malaga féll, kom til Ply-
mouth í Englandi í gær. Hann
sagðist ennþá búa að fangelsis-
vistinni, og myndi hann aldrei
gl-eyma þ-eim hörmungum, er
hann þoldi og \nar sjónarvottur
að.
Dppreisnarmennkveihjat
spánshu shipl I tðmsii
Brezk líknardeild í Valencia
’Jenti í því, að aðstoða við björg-
un skipshafnar af spönsku skipi,
sem uppreisnarmenn kweiktu í á
hafi úti með eldsprengju.
Einn maður af skipshöfninmi
hafði beðið bana, en 8 voru særð-
ir. Skipið var með farm af sjúkra
vörum og brann allur varningur.
Nokkrir Spánverjar sigldu í gær
frá Gibraltar, áleiðis til ítalíu.
Meðal þeirra var hertoginn af
Alba, og Don Juan March, einn af
'hinum auðugustu mönnútm á
Spárii.
U.M.F. Vclvakajidi
tefnir til ferðar í Þrastaskóg á
sunnudagsnvjrguninn kl. 8. Farið
v-erður með mikið af nýjuni trjá-
plöntum til gróðursetningar og
verður skemmt sér að vinnu bk
inni. Fargjald verður sérlega ó-
dýrt og tilkynnist þátttaka stjórn
og ferðanefnd.
Fjðrntíu og fimm
aftðhur í eínu
í SSberíu.
linir dauðadæmdu voru sah-
aðir um njðsnir og shemdar
stðrf,
LONDON í gæTkveldi. FÚ.
í rússneskum herrétti í Slav-
gorod í Síberíu hafa 44 menn og
ein kona verið dærnd til dauða
fyrir njósnir og skemdarstarf&emi
í þágu Þýzkalands, og Japan.
Dóminum var framfylgt í dag.
Aifons fjrrv. Spánar
bonnngnr reiðnr við
elzta son sínn.
Sonurinu hefir hvænstlhonn
af óhonnnobornnm ættnm, en
gerir tilhall til tihlserfða ð
Spáni.
LRP í morgun. FÚ.
Alfonso, fyrverandi Spánarkon-
mngur, er sagður hafa slitið öllu
sambandí við elzta son sinn,
greifann af Covadonga.
Alfonsio er sagður bæði gramur
og óttasleginn yfir þeim fréttum,
að þessi sonur hans befir tekið
til baka afsal sitt á rétti til rík-
iserfða á Spáni, en faðir hans
segir, að með því að skilja við
konu sína í þeim tilgangi að
kvænast annari, hafi greifinn af
Covadonga fyrirgert rétti sínum
til konungdóms.
t DAO.
Næturlæknir er Axél Blöndal,
D-götu 1, sími 3951.
Næturvörðúr er í Reykjavíkur-
og Ingólfs-aipóteki.
ÚTVARPIÐ;
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veöui'fregnir,
19,20 Hljómplötur: Söngíög.
20,00 Fréttir.
20,30 Útvarpssagan.
21,00 Hljómplötur: íslenzk lög.
21,15 Bækur og menn (Vilhj. Þ.
Gislason).
21,40 Hljómplötur: a) Islenzk
lög; b) Dainzlög (til kl. 22).
Ungir jafnaðarmenn!
Fundur F. U. J. er í kvöld kl.
8,30 í Iðnó. Fundarefni: Félags-
mál, sumarstarfið, alþingiskosn-
ingarnar. Þeir, sem hafa sótt um
upptöku í félagið, eru heðnir að
mæta rétt áður ien fundur hefst.
Nautilus,
hjllenzkt iiskleiðangursskip, —
kom i morgun. . J