Alþýðublaðið - 21.05.1937, Page 4

Alþýðublaðið - 21.05.1937, Page 4
FÖSTUDA'GINN Óf. MAI mt. H GAMLA BIó. WBB ZIEGFELD revýkonnsgorlon Mikilfengíeg og skrautleg amerísk tal- og söngvakvik- mynd í 20 þáttum, tekin af METRO-GOLDWIN-MAYER félaginu, og lýsir hinu æfin- týralega lífi, frægasta leik- hússtjóra Ameríku, Florenz Ziegfeld. Aðalhlutverkin eru meist- aralega leikin af WILLIAM POWELL, MYRNA LOY og LUISE RAINER. M. s. Dronníng Alexandrine fer mánudaginn 24. þ. m. kl. G síðd. til ísafjarðar, Siglufjarða-r, .Akureyrar. Þaðan sörnu 1-eið til ba-ka. Þeir farþegar, sem fengið hafa loforð fyrir fa,ri, sæki farseðla í d.ag og á morgíun; annars seldir öðrium. Fylgibréf yfir vörur komi ídag og á morgun. Gísii Sigurðsson endurtekur eftirh'ermur sínar, vegna fjöldia áskorana, í Garnla Bíó á sunnudaginn kl. 4 e. h. Skipafgr Jes Zítnzen Tryggvagötu. Sími 3025. ékvöldskeniíun með dimsi heldur Þ. K. F. Freyja- í Iðnó laugardagimi 22. niaí kl. 10 síðd. Hljómsveit: Blue Boys. Aðgöngumiðar í IÖnó frá kl. 4 á laug- ardag. Sími 3191. SKEMTINEFNDIN. _m „ ............1,1,1, II— ™^r* SundnAmskelð fi Snndliðlllnnl hefjast að nýju 24. þ. m, Þátttakendur eiga að sækja kenslu- kortin í dag kl. 2—-5 e. h. og á morgun (laugardag) ld. 9—12 f, h. og 2—6 e. h. SUNDHÖLL REYKJAVIKUR. Afmæliskappleikur Í.S.Í. verður í kvöld s,uður á íþrótta- velli og hefst kl. 81/2- Keppa þar hin góðkunnu knattspyrnufélög Fram og Valur. Eins og kunn- ugt er, hefir Valur haft sk-ozkan knattspyrnukennara í vetur og æft af kappi. Fram hefir nú fengið Reidar Sörensen fyrir þjálfara, og hafa þeir tekið mikl- um framförum undir stjórn hans. Verður því tvísýnt um, hv-ort fé- lagið sigrar í kvöid, því svo lillu munaði á félögunum s .1. sumar. Nú er stutt til tslandsmótsins — það verður 6. júní — og er þetta eina tækifærið að sjá þes-sa ald- ursfl-okka félaganna keppa fyrir mótið. — Það er búist við góðu v-eðri í kvöld og mjög skemti- legum kappleik. — Hvort félag- ið sigrra? — Allir út á vö 11! „Gottafoss" fer í kvöld kl, 11 vestur og norður. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir kl, 2 í dag — verða annars seldir öðrum. „Brúarfoss" íer á priðjudagskvöld 25. maí vestur og norður, Aukahöfn: Bildudalur. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag — verða annars seldir öðrum. Lenglno viunn- tíma í bæjar- vineunni. Umræðnf á bæjarstjórnar- fnnði i nær. AÐ er aigeriega óforsvaran- legt, að þegar slculi ekki hafa verið lengdur vinnutími verkainamva í bæjarvinnunni, Sjagði Jón Axel Pétursson á bæj- arstjórnarfundi i gær. Verkamenn hafa ná undanfarið dregið fram lífið á þeirxl 6i/2 tíma; dagvinnu, sem höfð hefir verið undanfarlö í bæjarvinnunni, og það má ef til vill segja með réttu, að eklú sé gott að koma við lengri vlnnu- tíma, að vetri til, en slíkur vianu- tími, með jafnlágu kaupi og ná er, er algerlega óþolandi fyrir verkatnannaheimilin að sumrinu. Það er þegar búið að lengja vinnutíma-nn við ýms önnur fyr- irtæki hæja-ríns, meðal annars við höfnina, en það þarf að stíga skrefið til fulls. Vinnutímann í hinni a-lgengu bæjarvinnu verður a-ð lengja nú þegar. J. A. P. lagði fram á fundinum tillögu um þetta mál. Ihaldið steinþagði um það og vísaði mál- inu til bæjarráðs, en það mun verða- mint á þetta. mál þar til vinnutíminn verður lengdur. Mæðriadagsnefndin óskar eftir því, að mæður hvetji börn sín til þ-ess að selja blóm á sunnudaginn kemur. Blómin verða afhent kl. 3—5 á morgun í Austurbæjarskólanum og í Þing- holtsstræti 18, en kl. 2—5 í Mið- bæjarskólanum. Það sem engin húsmóðir máánvera Aiburða fljótvirkt og drjúgt. Rispar ekki. Pakk að eins anra. Ung stúlka óskast til að gæta barna. Kristjana Elíasdóttir, Óð- insgötu 22. NYJA BIÓ. gm Svartar rósir mikilfengleg -og fjörug kvikmynd frá Ufa með hljómsveit eftir finska tónskáldið Jean Sibelius, þar á meðal Valse Triste og kafli úr tónverkinu Finlandia. — Aðalhlut- verkin leika eftirlætisleik- arar allra kvikmyndaviná: LILIAM HARVEY og WILLY FRITSCH. Hjartians þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Ragnhiluar Magnúsdóttur, frá Litla-bæ. Helgi Sigvaldas'jn og börn. Jarðiarför kjniumar mininar og fósturmóður, Ólafiu Vilborgar Bjarnadóttur, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafjnarfirði laugardaginn 22. þ. m. kl. 2,30. Stiefán Nikulásson. Kristín Sigurðardóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín og móðir okkar, Jóhanna Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 29 B, að kvöldi þess 20. þessa ménaðar. Þorsteinn Oddsson. Þóranna Þorstieinsdóttir, , Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Gísli Sigurðsson ENDURTEKUR ENN VEGNA FJÖLDA ASKORAN A Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og K. Viðar. HRESSANDI HLÁTUR LENGIR LÍFIÐ. ilVORIi: AtvinjDluveitendur (sbr. 4.-5. tölul. 1. mgr. 85. gr. laiga um alþýðutryggingar nr. 26, 1. febrúair 1936) á samlagssvæði Sjúkraisamlags Reykjavíkur eru hér með ámintir um að tilkynna þegar í stað samlaiginu, ef breytingar verða á um fasta starfsmenn þeirra, iðnnema og sveina, svo og þá aðra starfsmenn, er hjá þeim vinna. Húsbændur, sem ábyrgð bera á iðgjöldum fyrir aðra (sbr. 1,-3. tölul. 85. gr. alþýðutryggingarlaganna), skuiu á sáona hátt tilkynna samlaginu þær breytingar, sem á- hrif hafa á þessa áhyrgð þeirra, svo sem ráðningu eða uppsögn hjúa og annars þjónustufólks o. s. frv. FJutninga ber að tiikynna þegar í stað, og hvílir tilkynn- ingarskyldan jafnt á húseiganda sem leigjanda eða öðr- um eínstaiklingi, sem í húsið fiyzt eða úr því. Eyðlublöð undir allar slíkar tilkynningar fást ókeypis í skrifstofu Sjúkrasamlagslins í Austurstræti 10, og er hún opin alla virka daga frá kl. 10 árdegis til kl. 4 síðdegis. Sjttrasainlag Rejrbjavíknr. EFTIRHERMUR í Gamla Bíó n. k. sunnudag 23. maí kl. 4 e. m. Eftir hinni nýju regiugerð 9 «•« S V er gengur í gildi í dag, verða búðir félagsmanna opnar til kl. 8 í kvöld og lokað bl. 1 e. h. á morgun. Mæðradaprinn. Búðir ijkkar velða opnar á sumnudaginn (23. þ. máin.) frá kl. 10—4 síðd. 100/0 af sölunni rennur til Mæriaistyrksnefndarinnar. Blém & Avextir, Fléra. Félag matvðrnbanpmanna. Félag kjðtverzlana. 10-30% afslátt gefum við af Snmarkápoixi og DrlSgtam. Softfubúð Tllkynnlng. Pprium í idag fiskbúðin|a| í Vierkamannab'ústöðununi. Við mun- urn kappkosta að hafa ávalt nýjan fisk af flestum tegundum. Fijót og trygg afgreiðsla. Virðingarfylst Jón & Stelngrii Sísni 2738, ' / ■ [ Sííöl »738. HafnBrstrætl 5. - Austurgtræt i 7. Lfíla blómabMfn. SkólavörðusKg 2. ----------------------------------------• Ódýrt ærkjöt. Kindabjúgu. Hanglkjöt. S|a?cað kjöt. E/ilkakjöt. Rjúpur. Svlð. Kjötdeild Pöntunarfélagsins Vesturgötu Í6 Sími 4769. Verzl. Jóh. Norðfjorð Lnegaveg 1S9 er flntt fi AastartetrætS 14 (hús Jóns Þorlákssonar).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.