Alþýðublaðið - 24.05.1937, Side 1

Alþýðublaðið - 24.05.1937, Side 1
Kosníngaskrifstofa AiDýflaflokksins i Alþýðuhúsinu 3, hæð OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Sfmí 2931 á kosningaskrifstofffl Aiþýðnflokksins. XVIII. ÁRQANGUR MÁNUDAGINN 24. MAI 1937. 116. TÖLUBLAÐ Alðgur ihaldsins á Reykvíkluga nema nú alls 5 mill|ónnm króna Utsvðrin hœkka um 10-151,. Utsvðrio ern að meðaitaii 1431 Utsvarsbyrðin ð bæjarbfinm befir kr. á hvert mannsbarn i bænnm. prefaidast síðan árið 1929. Síðan 1925 helir skatta- og tollabyrðin^til rfikisins hinsvegar lœkkað tir 120 kr. fi 105 kr. ð mann. TTIN NÝJA ÚTSVARSSKRÁ kom út í morgun og mun hún færa öilum bæjarbúum mikii tíðindi. Útsvör raanna hækka yfirieitt um 10-—15%. Við samningu fjárhagsáætlunar síðastliðíð ár, ákvað meirihluti bæjarstjórnar að hækka utsvörin um nærrí 500 þúsund krónur og hefir samkvæmt því verið jafaað niður víð aðainiðurjðfnun fast að 4 milljónum og 200 f)ús. kr. En við aukaniðurjöfnun má gera ráð fyrir að við pað bætist um 100 þúsund krónur, svo útsvarsupphæð- in, sem jafnað er niður á bæjarbúa að þessu sinni nemur samtals um 4,300 þús. kr. Vi8 þessa upphæð bætast enn frernur útsvör ríkisstofnana og sainvinnufélaga. Þá kemur enn fremur tíl viðbótar hluti af ágóða bæjarfyrirtækja (gasstöðvar, raf- magnsveitu, vatnsyeitu o. fl.), sem nemur nokkrum hundruoum þúsunda króna. Þessi s'ðast taldi skattur er fenginn með of háu verði á nauð- synjum manna, sem bærinn selur þeim, — og má þvi fullyrða, að bæjarstjórn taki af bæjarbuum með útsvörum og sköttum á lífs- nauðsynjar um 5 milljónir króna, auk fasteignagjalda, sem eru hátt á 2. milljón krðna. Útsvarsupphæðin nemur því á hvert mannsbarn i bænum, börn og gammalmenni með talin, um 143 krónum. 80 hr. 1929 - 143 k-, 1932. Árið 1929 var öll útsvarsupp- hæöin 1,6 millj. króna, og heflr gjaldabyrðin á bæjarbúum því þrefaldast á síðast liðnum 8 ár- um Að vísu hefir fóikinu í bænum fjölgað nokkuð á þessu tímabili, en miðað við fólksfjöldann í bænum bæði árin hefir gjalda- byrðin á hvert mannsbarn hækk- að úr rúmum 60 krónum upp í 143 krónur eða þar um bil. Reyklavik oo riklð. Hvað myndu íhaldsblöðin hér í bænum segja, ef útgjöld ríkis- sjóðs hefðu hækkað jafn stórkost- ilega í tíð núverandi stjórnar, eins pg útsvarsbyrðin i Reykjavík hef- ir hækkað síðan 1929 undir meirihiutastjórn íhaidsins hér í bænum? Samkvæmt því ætti heildarupp- hæð skatta og tolla l ríkissjóð að vera komin upp í a. m. k. 30—35 salHjónk króu«, m I itaðlnn heítr tolla- og skatta-byrðin til ríkis- sjcðs lækkað úr 120 krðnum á í- öúa í tíð Jóns Þorlákssonar niður ! 105 krónur á Ibúa í landiim nú. Og þó er vert að veita þvi glöggar gætur, að ríkissjóður leggur Reykjavíkurbæ til árlega alt að 500 þúsundum króna í atvlnnubótavinnu o. fl. ðsijðm Ihaidsins á bænam er að eyðilegcja afkomg iians Hvers vegna hefir þessi gífur- lega hækkun á útgjöldum og á- lögum bæjarins orðið? Menn myndu í lengstu lög reyna að borga þessi háu út- gjöld með jafnaðargeði, ef þeir sæu að þeim væri varið til skyn- samlegra framkvæmda, sem ykju möguleika fyrir bæjarbúa til betri lífsafkomu bæði I nútfð og fram- tíð. En þessu er alls ekki að heilsa. Bærinn hefir ekki ráðist í neinar framkvæmdir fyrir sitt eigið fé, sem til þess miða. Jafnvel gatnagerð og önnur slík nauðsynjastörf eru unnin í at- vinnubótavinnu og því kostuð að vierulegu leyti úr rikissjóði. Meirihluti bæjarstjórnar forð- ast hins vegar eins og heitan eld að ráðiast í nokkrar framkvæmd- ir, sem aukið geti framleiðslima iog þar með aukið atvinnuna, en aukin atvinna þýðir auðvitað minna fátækraframfæri og minni atvinnubótavinnu. Alþýðuflokkurinn, sem skipar minnihluta bæjarstjórnar Reykjia* víkur, hefir hvað eftir annað lagt til að bærinn setti á fót atvinnu- nekstur, bæjarútgerð, niðursuðu- verksmiðjur, og jafnvel tæki tog- ara á leigu til skamms tíma til ufsaveiða, en íhaldsmenn hafa aldnei viljað sinna þessu. Jafnfnamt hefir fátæknafram- færið aukist ár frá ári, og því er stjórnað með frámunfllegu sleif- arlagi, enda fátækrafulltrúarnir engir sérfræðingar í starfinu, heldur pólitískir smalar — og sumir pólitískir ribbaldar, Slík stjórn á fjármálum bæjbrins hlýt- ur fyr eða síðar að leiða til hmns, enda er að því stefnt. í- haldið leigir í húsnæði eins í- haldsmanns og borgar fyrir það um 20 þús, kr. * ári, Alþýðu- flokkurinn befir lagt til að bæi’- inn bygði sín eigin skrifstofu.- hús, len því hefir ekki verið sint. Alþýðuflokkurinn hefir lagt til að bærinn ræki si'tt eigið elliheim- ili, en íhaldið hefir afhent naz- istiskum gæðingum sínum öll ráð á elliheimilinu, bærinn borgar rándýru verði dvöl gamalmenna sinna á þessu heimili — og borg- ar síðan vexti og afborganir svo þúsundum króna skiftir árlega fyrir þetta fyrirtæki, sem hann hefir enga hlutdeild í stjórn á. Þannig væri lengi hægt að telja. Slíkt ástand, &em ríkir í stjórn, bæjarmálefnianna, getur ekki endað nema með skielfingu — ef það fær enn um skeið að sýkja afkiomu bæjarins. Bjartsýnj og þor þiarf til að rétta við það, sem nú er að sligast, bjartsýni á möguleika bæjarfélflgsins. Utsvarsskráin mun kenna mörg- um bæjarbúum þau sannindi, að svona getur það ekki gengið lengur — íhaldsmeirihlutinn verð- ur að víkja. Það verður að reyna nýja menn og taka upp nýja stefnu. OSLQ í gærkveldi. FÚ. IDAG hefir verið barizt á Baskavígstcðvunum, og er það vinstri armur uppreisnar- hersins, sem mest sækir fram, en hann er á suðurhluta vígstöðv anna umhverfis Bilbao. Segjast uppreisnarmenn í dag hafa tekið 160 vopnaða mena t l fanga, og ailmikið af hergögnum. Herstjórnin í Madrid tilkynnir, að uppreisnflrm'erm hafi nú hafið nýja sókn um miðbik vígstöðvv- anna umhveríis Madrid, eða suð- vestan við borgina, en með hvaða árangri er ekki sagt. Aftöiu ífski flugfor- iuojanua fcestað. LONDON á laugardag. FÚ. í frétt, sem tekin var eftir Lundúnaútvarpinu í gærkveldi, var sagt frá því, að Baskastjórn- ín befði ákveðið, að fresta af- töku hinnn þýzku flugforingjflV Nobkilr hæsto gjalðendnrnir. Hér fer á eftir skrá yfir þá, sem hafia yfir 8000 kr. útsvar. Eins og menn sjá á þessari upptflln- ingu, eru stærstu gjaldendurnir svo að segja eingöngu stór v-erzl- unarfyrirtæki. Á. Einarsson & Funk 10800 Andersen Ludvig heilds- 8000 Andrés Andrésson klæðsk. 10000 Árni Jónsson timburw. 13500 Ásgarður, smjörlíkisg. 8400 Edda, heildverzlun 31000 Edinborg 10000 Efn-agerð Rvíkur 14000 Egigert Kristjánss. stórk. 18500 Egill Jacobs-cn h.f. 10000 Egill yiihjálmsson 11500 Eimskipafél. Jsafold i 8600 Friðrik Jónsson 10500 G. Helgas. & Melsted 19000 Garðar Gíslason 11500 H. Ben. & C. 16000 Haraldur Árnason 15000 Hið ís-1. stieinolíuhlutafél. .13000 (Frh. á 4. síðu.) sem dæmdir voru til dauða í Bilbao á föstudaginn var. Gr-emj-a Þjóðverja út af dóminum fer æ vaxandi, og er það haft eftir ein- um af fulltrúum stjórnarinnar í gær, að hann vildi ekki vera í sþorurn Bilbao-búa, ef Þjóðver:j>- arnir yrðu teknir af lífi, því fé- lagar þeirra myndu hefna þeirra grimmilega. Spán-ska hafskipið ,,H-avana‘‘ kom til Southampton á Englandi í gærkveldi með 5000 börn frá Baskahéruðunum. í morgun voru þau flutt í land og farið, með þ-au í tjaldbúðir, sem settar hafa verið upp um 8 km. frá South- ampton. Þar verða börnin höfð í hálfan mánuð, unz þau verða flutt tii þeirra beimila og stofn-, ana, sem annast þau á meðan þau dvelja í Englandi. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins er í Alþýðuhúsinu á 3. hæð, simi 2931, Látlausir bardagar ð vig- stöðvonumjiö Bilbao. Aftöku þýsku flugforingjanna, sem teknir voru höndum, hefir verið frestað. Geysiqðlmennlr Alþýðn flofeksfnmlir nmhelglna á Slgluflrðl og Isafirðl. Mikll lylglsaoknlng AlpýOnflokks Ins 1 Eyjaflrðl. BJarna Benedlktssynl fálega tek- 10 á Isafirðf, KyfJÖG fjölmennir Alpýðu- llokksfundir vorn um helgina á ísafirði og Siglu- firði. Fundurlnn á ísafirðl var á laugardagskvöld í Alþýðuhúsinu og var það fullskipað. Voru þar mættir um 400 manns. Finnur Jónsson og Guðmundur G. Hagalín fluttu aðalræðurnar á fundinum, en auk þeirra töluðu Jón Baldvinsson og Haraldur Guðmundsson. Var ræðumönnu-m tekið mjög vel. Á sama tíma hélt hínn nýi frambjóðandi íhaldsins, Bjarnj Benediktsson, flokksfund í Her- kastialanum, og v-oru þar um 100 manns. Er þessum frambjóðianda í- haldsins mjög fáleg-a tekið á ísa- firði. Er orð á því haft, og eiga þó sendimenn íhaldsins á ísafirði ekki úr háum söðli að d-etta. Fyrsti sam-eiginl-egi framboðs- fundurinn verður á Isafirði í kvöld. Á Siglufirði boðaði Alþýðu- fbkkurinn til flokksfulndair í gær- kveldi, og var haan i Alþýðuhús- in-u. Var húsið fullskipað uppi og miðri, á öllum göngum og út úr dyrum. Er talið að um 400 man,ns hafi setið fundinn. Jón Baldvinsson, Haraldur Guð- mundsson og Barði Guðmundsson komu til Siglufjarðiar í gær Iri. rúmlega 3. Sóttu þieir allir fund- inn, og hóf Jón Baldvinlns-on' um- ræðurnar, en síðian talaðí Barði Guðmundsson, þá HaraldurGuð- mundsson og síðan Erl-endur Þ-orsteinsson. Var rætt um atvinnumálin, sjávarútveginn, landbúnaðinn -og iðnaðiran, fjármálin, geingislækk- Un br-eiðfylkingarinn-ar og vinnu- löggjöfina. Öllum ræðunum var tekið mjög vel. Allir flokkarnir haf-a nú haldið fl-okksfundi á Siglufirði, -og haf-a fundir íhaldsins, k-ommúnista -og Framsóknar verið illa sóttir. V-oru Bill valt hjá Banða- vatiM gœr. UM kl. 3 í gær keyrði bill út 'f veginum við bugðuna hjá Rauðavatni. Bíllinn var á leið austur, og v-oru í h-onum 5 m-ann's, þrír karl- menn og tvær stúlkur. Billinn fór út af hægr-a brautar- kanti, valt tvær veltur og hafn- aði loks á hvolfi i vatni. Bílstjórinn handleggsbrotnaði, en farþegana sakaði minna; fengu þeir þó smávegis skrámur. Billinn var R 82, og hafði eig- andinn lánað unglingspiltum bíl- inn, Kosniogin er þeg- ar hafin. KOSNINGARNAR hóíust I diag kl. 10 f. h. Aliir, sem eiga kosningarétt úti á Iandi, og -apir, sem ætla úr bænum og ekki koma hingað aftur fyrir kjördag, geta kosið. Kjörsíaóurinn er í Mlobæj- arbarnaskólanum, stofu nr. 1, gengið inn um norourdyr frá ganginum. Muniö að kjósa áður en þiö farið úr bænum, Listi Alþýou- flokksins í Reykjavík ejt A- listi. Eiga þeir, sem kjósa Al- þýoufíokkslistann, að skrifa A á kjörseSilinn. Þeir, sem eiga heima úti á landi eiga ao skrifa nafn eoa nöfn frambjóð- enda flokksins á kjörseoilinn, e<5a bókstaf landslistans, en landslisti Alþýðuflokksins er A-listi. Munio að kjósa, áðar en þið fario úr bænum. Þeir, sem eiga kosningarétt úti á landi, eru beðnir að kjósa sem allra fyrst. t. d. um 60 manns á fundi, sem kommúnistar héldu á 1-augardags- kvöld og boðuðu á all-a íhalds- an-dstæðinga í bænum. Fylgisaukhing Alþýðufiokksins -er geysimikil á Siglufirði, -eins og raunar um alla Eyjafjarðar- sýslu. Kommúolstar æsa app ð mðíi stjðro Blnms. Þeir stofnnðB til blóðngra slagsmála i París i gær. OSLO í gærkveldi. FÚ. í París var í dag haldinn mannmargur útifundur ung- mennafélaga þeirra stjórnmála- flokka, sem styöja stjórn Leons Blums. Einn af ræðu nönnum ung- mennafélags kommúnlsta rtð’st á stjórnina, og einkanlega á fram komu forsætisráðherrans, Leon Blum. Varð úr þessti háreysti, og lenti í handalögmáli. Nokkrir hlutu minniháttar meiðsl. Lögreglan var kvödd á vettvang, og voru nokkrir fund- armanna teknír fastir. Savoy Hotei heitir þýzk sakamálamynd, s-ean Nýja Bíó sýnir nún-a. Aðalhlut- verkin leika H-ans Albers og Gus* ti Huber,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.