Alþýðublaðið - 24.05.1937, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.05.1937, Qupperneq 3
MÁNUDAGINN 24. MAf 1037. Á'BþÝÖÖBEA'SlÉ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRí: F. R. VALDEMARSSON AFOREISSLA: ALÞÝÐUKÚSINU (Inngangnr frá HverflsgBtu). SÍMARs 4990-4006. 4S0Q: Afgrelðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902; Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. ViUy&Imsson(h#ima) 4904: F. R. Vnldemarsson (helma) 4903: Ritstjórn. 4906; Afgreiðsla. ALFfeVPRENTSMIMAN Fallkoiin hitaveita sem Ijrrst EITT mesta framtíðarmál Reykjavíkur er að fá full- komna hitaveitu, og pað sem allra fyrst. Alpýðuflokkurinn hefir frá pví fyrsta iagt ríka áherzlu á, að allár leiðir, sem færar kunna að vera að pessu marki, væru rann- sakaðar til hlítar, og pað af mönnum, sem kunna bezt ski.l pessara mála. í pví sambandi kemur einkum til mála að rannsaka, hvaða stað- ir, sem ekki eru of fjarlægir, liafa nægilegt magn jarðhita tíl pess að fullnægja hitunarpörf borgarinnar, nú og í náinni fram- tíð. Þar næst kemur til athug- unar, hvort hentara muni að nota laugavatn til upphitunarinnar eða helta jarðgufu. Gufan hefir pá kosti, að með henni myndi verða hitað upp venjulegt ferskt vatn og pað síð- an leitt til 'hbrgarinnar. Væri hægt að nota pað til hitunar, pvotta og matreiðslu, eða í sem fæstum orðum sagt: Þá fengist heitt vatn í hvern krana, nothæft til hvers konar heimilisparfa. — Væri hins vegar notað heift laugavatn, rnundi pað ekki vera hæft tii matreiðslu og yrði pá aðeins notað til hitunar og hrein- lætis. Því miður hafa forráðamenn bæjarins tekið pann kostinn í pessu stórfelda hagsmuna- og ménningarmáli, að einblína á ernn stað, Reyki í Mosfellssveit, og láta sem ekki væri um aðra staði að ræða, pó færðar hafj verið sterkar likur fyrir pví, að hagkvæmara myndi að virkjia: gufuhveri í Henglinum,' og pó sjálfsagt megi telja að rannsaka einnig hverina í Krísuvík. Allir pessir prir staðír: Reykir, Hengiliinn tíg Krísuvík, jk»emu til mála, og hver víðsýn og frjálshuga bæjarstjórn hefði tal- ið pað skyldu sína, að láta rann- saka pá alla, og pessari rannsókn væri nú lokið og framkvæntdir hafnar, ef hið pröngsýna íhald stjórnaði ekki málum pessa bæjar. Nokkuð liefir verið unnið að rannsóknum á Reykjum, og allar likur benda nú til, að par fáist •ekki nægilegt vatnsmagn til pess :að fullnægja bænum eins og hann er nú, hvað pá að pað geti fullnægt honum á ókomnum ár- um. Þetta má pó ekki verða til pess, að lagðar verði árar í hát í hitaveitumálinu. Þvert á möti á pað að leiða til pess, að raon- só'knum verði hraðað sem mest þarna og annars staðar, pví Reykjavík verður fyr en sernna hituð með jarðhita. Ef íhald pað, sem nú ræður Reykjavik, fær að ráða, pá er því trúandi ti:l, ef það á annað borð gerir nokkuð í hitaveitu- málinu, að leggja hitaveitu frá Reykjum, án pess að rannsaka aðra staði, pó sannáð væri að vatn skorti par. Þetta væri ekki n#ma I fullm samræmi. við pað, 80 helldsalar og ðrfáir stórút- gerðarmenn ðgra afkomn allra annara stétta þjóðfélagsins Þessi litli hættulegi hópur berst harðvitugrl haráttu gegn Aiþýðufiokknum af því að hanu heimtar sérréttindin burtu. QTJÓRNMÁL ASTEFNA Aipýðuflokksms er ekki , |— O m.8n8 við hagsmuni neinnar einnar stéttar U j g |j j, f f „ J Sf^rfSStéttaHOM tíl En jafnframt pessu hefir og stóríeld ibreytlng farið fram í þjóðfélaginu á síðustu árum. Hellir atvinnuvegir liggja í bylgjudalnum vegna vanrækslu og skammsýni peirra manna, sem hafa verið elnráðlr í þessum at- vinnuvegum. Nýr atvinnuuegur rís upp einnig á sama tíma og mikil röskun er að verða á fram- leiðslunni til sjávarins. Þetta gerir hvorttveggja í senn, að vega upp á móti hruni á* 1, öðrum svið- um og taka við mannfjölguninni. Aðelos stórfeld átðk feoma ,ið En þrátt fyrir þetta hefir hið erfiða ástand síðustu ára, sem er bæði af óvibráðanlegum atburð- um erlendis og glapræðisfullri stjórn urídanfariuna ára á aðalat- vinnuvegunum, valdið þvi, að flestar eða allar stéttir hafa ótt- ast um öryggi sitt og horft von- litkun augum til framtíðariinnar. Þetta hefir valdið meiri sparn- aði einstaklinga og meiri hygig- indum i búrekstri á fjölda mörg- um heimilum, en þetta vonleysi hefir einnig skapað dreggjar, sem að vísu exu ekki miklar, en eru þó til og pjóðfélaginu stafar hætta af. Alpýðuflokkurinn vill gera alt í senn, skapa nýja vo,n með pví að endurreisa atvinnuvegi, sem eru til, og skapa nýja. Og petta er vel hægt og pegar byrjað á. Hins vegar parf að taka til stórra ráða, ef á að gera verulega ál- vöru úr þessu, og því hefir Al- pýðuflokkurinn borið fram frum- vörp sín um endurreisn sjávarút- vegsins, endumýjuin togarafiot- að byggja rafveitu við EUiðaár, pegar fjöldi manna vissi, að byggja bar við Sogið. Það væri yfirleitt í samræmi við megin- reglu íhplds allra alda og allra landa, að gera allar framkvæmd- ir pannig úr garði, að pær séu úreltar eða of litlar áður en pær eru fuillgerðar. En pað má ekki vexða um hitaveitu Reykjavíkur. I pví máli parf að ríkja stórhug- ur, samafara þeirri gætni, sem rannsakar alla möguieika áður en hafist ©r handa. ans og efiingu og verndun fyrir iðnaðinn, og pess vegna átti hann ekki minstan þáttinn í pví, að af- urðasölulögin voru sett, sem hafa bætt að verulegu leyti kjör bændastéttarinnar. Það er enginn vafi á pví, að ef ætlun Alþýðuflokksins tekst, og það veitur algerlega á úrsjitum næstu koshinga, pá hefst nýtt tímabil í landinu, nýtt starf, sem aillar stéttir njóta góðs af. HiBar faaeUaleqa sléttir. Það eru aðeins tveir hópar manna, fámennustu stéttirnar í pjóðfélaginu, sem Alpýðuflokkur- inn berst gegn, og sem berjast gegn honum af hatri örvænting- arinnar. Alpýðuflokkurinn berst gegn pessuni tveimur hópum, sem ekki eru stéttarheildir, bein- línis vegna þess, að peir ögra afkomu allra annara stétta. Þess- ir menn eru fámennur hópur ó- reiðumanna meðal stórútgerðar- manna og heildsala- og stórkiaup'' mannastéttin. Um aðra þessara stéttá verður að segja pað, að hún er ekki einungis algerlega ópörf, lieldur stórkostlega hættu- leg. Það er heildsalastéttin. Það getur ekki góðri iukku stýrt, að stétt, sem telur aðeins um 80 einstaklinga, græði miiljónir króna á einlu ári á því að útbýía erlendum vörum til kaupmahna, sem síðan hafa rétt og slétt til hníís og skeiðar fyrir að dreifa spmu vörum til neytenda, sem ekki hafa til hnífs og skeiðar. Þessi stétt verður því að leita sér brauðs við aðrar atvinnu- greinar pjóðfélagsins. Um hina stéttina, útgerðar- mannastéttina, gegnir dálítið öðru máli. Yfirgnæfandi meiri- hluti hennar lifir á vinnu sinni1, og Alþýðuflokkurinn berst ekki gegn þessurn mönnum, heldur fyrir þá. Afkoma þeirra er bund- in óleysanlega . við afkoniu at- vinnutækja þeirfa, ef peirn geng- ur illa, pá er afkoma peirra sjálfra slæm. En svo er dálítill hópur innan þessarar stéttar, sem sýgur til sín veítufé pjóðarinnar, borgar með því nokkuð af töp- unum á slæmu árunum, eri hirðir svo gróðann, án þess að greiða skuldir sínar eða létta af atvinnu- þjóðfélaginu eingöngu, en hún snertir afkomu og . framtið ailra stétta þess og er vernd fyrir ailar ' stéttir, sem vinna fyrir lifsnauðsynjum sinum. Því hefur verið haldið fram með réttu, að Alþýðu- fiokkurinn hafi hingað til litið fyrst og fremst i öllum tillögum sínum og aðgerðum á hagsmuni verkamanna- stéttarinnar og sjómannastéttarinnar. Þetta er eðlilegt, Alþýðuflokkurinn, eins og verkalýðssamtökin, er fyrst og fremst byggður upp af þessum stéttum, vegna brýnnar hagsmunalegrar nauðsynjar. Þessar stéttir hafa til skamms tíma, og að sumu leyti enn, búið við erfiðustu kjör allra stétta þjóðfélags- ins En Alþýðufiokkurinn hefur fyrir löngu fengið augun opin fyrir pví, að pað er lifsskiiyiði fyrir þessar stéttir, að jafnva^gi haidist sem mest í öðr- um stéttum og að fyrst og fremst verði séð svo um að bændastéttin geti lifað í sveitum landsins, svo að hún þurfi ekki að flytja yfir verkaiýðinn á möiinni og keppa við hann um atvinnuna, heildsala og stórkaupmaiina. I MLUTVERK verzlunarstéttarirmar er að dreifa nauðsynj- ! unum meðal þjóðarinnar. Þetta hlutverk er nauðsyn- J legt og sjálfsagt að fyrir pað sé greitt eftir verðleikum. ! En hvað greiðir þjéðin fyrir þetta og hvað j hefur hún greitt fyrir Það á undanförnum árum? ! Skýrslur Skipulagsnefndar sýna eftirfarandi fyrir árið ; 1934: 4 ! Tekjur verzlana: 15 höfðu 9- -10 þús. kr. 3 höfðu 17- -18 þús. 15 — 10- -11 !— — 5 - 18- -19 ,—,[ 8 — 11- -12 i— —; 1 - 19- -20 ,—i 12 — 12- -13 ; 1 — 21 - 20- -30 ) 12 - 13- -14 4 ■ )—■ —1 6 - 30- -40 — 0 — 14- -15 ,—■ — 4 — 40- -50 í 8 - 16- -17 —' — 4 — yfir 50 — Þannig hafa um 120 verzlunareigendur hér í 3 Reykjavík haft í tekjur þetta eina ár um 2.5 ! milijúnir króna. ; Helftin af þessum hátekjumönnum eru heildsalarnir, en ; auk þegs ýrnsir aðrir stórkaupmenn. Höfum við ráö á því ; að láta eina mjög fámenna stétt draga svona mikið til sín ; af tekjum atvinnustéttanna í þjóðfélaginu? ; NEÍ og aftur NEI. Þetta verður að stöðva. Þjóðin kemst ; af með ódýrari verzlunarstétt, Það verður ao taka í taum- ; ana. tækjunum pegar vel gengur, og ekki einungis pað, heldur jafn- vel lána sjálfum sér og vinum sínum af sjáilfu lánsfénu (Kveld- úlfur). Þessi öriitli hópur skapar böl í pjóðfélaginu. Réiíar felnaa fáo gegK hÍBaiB laörgH. Og þannig ögra heiidsalarnir og dálitill hópur svokallaðra stórútgerðarmanna afkomu allra annara stétta og eðlileg afleið- ing af slíkri þjóðfélagsmeinsemd hllýtur að pýða fallandi atvinnu- vegi, örvæntingu hinna fjöl- mennu atvinnustétta og hrun hins heilbrigða viðskiftalífs, pví að hið óheilbrigða nærist á hinu heilbrigða, par til það getur ekki meira. Baráttan í þess.um kosningum stendur um þetta, Hún er háð um rétt heildsal- amxa til að okra einvaldir áverzl- uninni. Hún stendur um það, hvort rieyíendafélög fjöldans eigi að fá að halda áfram að þroskast eða hvort heildsalarnir eigi að fá tækifæri til að eyðileggja pau. Hún stendur um það, hvort heildsalarnir eigi ötakmarkað að fá leyfi til að okra á smákaup- mönnum, se,m starfa sjálfir að verziun sinni, en hafa ekki nema sullariaun vegna óhæfiiegs verzl- anafjölda og óeðlilegrar sam- keppni, og vegna þess að heild- salar gína yfir innflutnings- og gjaldeyrisleyfum. Hún ste|ndur um það, hvort ís- lenzk alpýða á að fá leyfi til að framleiða þær iðnaðarvörur, sem hún getur unnið í landinu, eða hvort heildsalarnir eigi aft- ur að fá ötakmarkaðan innfiutn- ingsrétt á þessum vörum frá út- löndum. Baráttan stendur og um það, hvort hinni fámennu stórútgerð- armannastétt á að leyfast það lengur að sjúga til sín veltufé þjóðarinnar, svo að ekkert verði eftir handa hinum smærri útgerð- armönnum og peir fái pví aldrei tækifæri tii áð eignast betri fram- leiðslutæki, eða að endurbæta pau, sem þeir eiga. Hún stendur um það, hvort ausa eigi veltufónu eins tak- markalaust í hina ábyrgðarlausu Kveldúlfsbræður, sem ekki láta lánsféð ganga nema að nokkru leyti til fyrirtækjanna, heldur lána sjálfum sér af pví, án pess að borga pað nokkru sinni. Hún stejidur um það, hvort beina eigi sparifénu iíin á ný svið, láta pað renna til nýiTa at- vinnuvega, nýrra atvinnutækja, sem rekin séu af einstökum dugnaðarmönnum undir eftirliti hins opinbera. Um þetta á fóikið 1 landinu að dæma 20. júní. Það á að dæma úm það, hvort það vill fylgja 'stefivu íhaldsins: að ausa millj- ónunum til ábyrgðarlausra brask- ára, sem hafa sannað það áþreif- anlega, að þeir eru ekki færir jum að stjórna stórum fyrirtækj- [um, eða hvort það á að byggja nýjar verksmiðjur, ný hraðfrysti- hús og nýja togara fyrir það fé, sem bankarriir geta látið af niöik- rim til atvinnuveganna. Alþýðu- flokkurinn er flokkur allra vinn- andi stétta I landinu. Hann berst hins vegar gegn hinum fámenna burgeisahóp, sem gín yfir hlut allra starfsstétta þjóðfélagsins og ögrar afkomu þejrra. 20. júní verður kosið um lýðræði eða einræði í at- vinnumálum og fjármálum, um Alþýðuflokkinn eða Breiðfylkinguna. X A Farþegar með E.s. Goðafossi til vestur og norðurlandsins: Har. Guð- mundss'jn ráðherra. Jón Ealdvins- son, Halldóra Jónsdóttir, Ingunn Þórðardóttir, Inga Frimannsdóttir, Rebekka Jónsdöttir, Guðrún Kristj ánsd. Aðalheiður Hiallgrímsdóttir. Agnar Koefoed Hansen. Frú Guð- rún Þorvarðárson með barn. Anna Stefánsdóttir. Barði Guðmunds sjn. Bjarni Benediktsson. Dr. Iw* an og frú. örnólfur Valdimarsson og frú. Kristín Irigvarsdóttir. Ragnheiður Björnsson. filfeyaEiBB tii Vökumanna. Landsmót Vökumanna verður að Þingvöllum 26. þ. m. Vökumenn frá Reykholti, Laugarvatni og aðrir héraðssólanemar! Fjölmennið á Þingvöll! Þar verður rætt um fram- tíðarstarfsemina, merki ákveðið og íyrirlestrar haldnír. Undirbúningsnefndin. BlfrelðastMIn Stml 1683. Geyslr við Arnarhólstún. Siml 1638. Bifreiðnstöðin „Bifröst Hverfiegötu 8. U Shnl 1508. Býður yður fyrsta flokks bifmið- ar í lengrx og akemrí fwrötr. — Fljót og góö afgreibela. — Bifreiðastöðln „Bifröst“. Slmi 1508. Sími 1508.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.