Alþýðublaðið - 05.06.1937, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.06.1937, Qupperneq 1
KosBÍBgaskrifstofa AiþfðiflokksiM i Alþýðnhúsinu 3, hæð RITSTJÓRI: F, R. VALDEMARSSON OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVIII. ÁRGANGUR .iWi.ttn LAUGARDAGINN 5. JÚNI 1937. 126. TÖLUBLAÐ. Sími 2931 á kosniDgaskrifstofo Aipfðnflokksins. fðdæna hneyksli ð fram- boðsfondi aö Brúarlaadi. Pundarstjórinn, Magnús á Blikastöðum, sviftir fulltrúa Alþýðuflokksins, Sigfús Sigurhjartarson, hluta af ræðutíma hans. rnmmmm— Fundurinn leystist upp i óreglu. 'C'INDÆMA hneyksli varð á alinennum framboðs- fundi að Brúarlandi í gœr- kveldi, Magnús á Bllkastöðum, sem var fundarstjóri, vaið viti sinu fjær af vonzku og réðist á Sigfús Sigurhjartarson með steyttum hnefum og svifti hann ræðutíma sínum I síöustu umferð. 'Almennir frambDösfundir eru nú haldnir á hiverjum diegi, í ÍGulir bringu- og Kjósar-sýslu og var fundur að Brúarlimdi í gær. Pað befir verið venjía á þess- um fundum, að fyrsíi ræðumað- urinn tilnefodi fundarstjória. Var Finnbogi Guðmundsson fyrsti ræðumaður á fund- inum í gær, og tilnefndi sem fundarstjéra ’Magnús Porláks'gon á Blikastöðuni. Eftir að peir Finnbpgi, Guinniar Bieniediktsison, (siem mætti fyrir Hauk Björnsson) og Ölafur Thors hafði tal.að, tók Sigfús Sigurhjariarsm til máls'. Undir ræðu hans ókyrrðist Magnús mjög — og er hann var að ljúka; ræðu sinni rauk Magnús að hionsum blár af vonsku, stieytti hnefana við aindlit hanis og jós yfir hann svivirðiingum. Sigfús skifti sér lítið af ma.nn- öfétinu, sem er yfirleitt illa pokk- aður fyrir harðdrægni og singirni — en bað liann að reynia að vera róiliegan. Héidu umræðurnar síðan áfram, •en Magnús rl^u^ \fð og við upp til að svala skapi sínu á Sig- fúsi. Er Gunnar Bieniediktsson tók aftur til máls, lnafði fuhdajrstjór- inn 'svo hátt, að Gunriar beyrði viarla til sjálfs sín, og er hanfn bað Magnús að sefast, hreytti hann út úr sér, að hann skyidi pá bar@, tiaila öðruvísi. Jafnframt stióð hann upp og sagði mönnum að nú skyldu peir fá sér kaffi!! 'Sigfús talaði aftur og sýndi pá fram á athafnir Ólafs Thors. Espaðist Magnús enn og jó9 úr sér svívirðingum úr sæti sínu. Og eftir að Finnbogi, Gunnar og Ólafur höfðu talað í priðja sinn og kom að Sigfúsi, tilkynti Magnús, að Sigfús fengi ekki að tala meira. j Sigfús mótmælti pessu, par ! sem hann ætti eftir af hinum á- kveðna ræðutíma sínum, en \ Magnús lét sig ekki — og leystist i fundurinn um leið upp í óreglu. ! Slík framkoma og sú, sem hér , hefir verið lýst, lýsir svo frá- , munalegum skepnuskap, að siíks f munu engin dæmi hér á landi. I En petta er ijós vottur pess , nazistiska ofbeldishugarfars, sem I ríkir hjá íhaldinu núna fyrir kosningarnar — og hvað mun pá eftir pær, ef pað ynni kosn- ingarnar? 45 daga éskil- orðsbnndið fang eisi fyrir að ráð ast ð lðgreglnna NÝLEGA féll í lögregluréíti Reykjavíkur dómur yfir forsprakka peirra, sem ríð ust á lögreglupjónana á Álafossi um daginn. Var hann dæmdur í 45 daga óski’.orðsbundið fangelsl. Eins og blaðið hefir skýrt frá, var fyrir nokkru síðan skemtun á 'Áiafoissi og voru tveir lög- reglupjónar sendrr uppeftir, til piess að gætia laga og réttar par efra. Þiegar lieið á skemtuinira gerðist all-sukksiamt par effa, og mik- ijð fylliríi. Sáu lögreglupjónaruir að svrj bvijið mátti lek'ki sta,ndá og bjuggust til að fjiarlægja’ pá ó- róiliegustu skemtistaðnum. Gierðu pá hinir druknu menn aðsúg að 1 ögreg 1 úpjónunum, svo að pieir urðu að taka upp kylf- u;r. 'Komu lögreglupjóinarnir pá fyllibyttúnum út og hringdu himg- pð í bæinn eftir fleiri iögregiu- pjónum. Komu Skömmu seinna tveir lög- treglupjónar í viðbót. ' Náðu piei'r pá forsprakkia óróa- seggjanna og kom'u með ha'nn Íiingað í bæiinn. Var honum stungið inn og via,r Frh. á 4. siðu. Bezta útiskemtanín i Raaðhólum á morgm. ftœðnr, hljðmlelkar, talkór, hlanp, ef tlr her mnr, hnef alelknr og f leira Farið snemma upp eftir tíl að forðast prengslin við bilana upp úr hádeginu. Knattsprrnnmötfð ð morgnn. Knattspyrntmiót tslands hef3t annað kvöld kl. 8,30. Keppa pá Fram og K. R. Kapplið Fram er pannig skiplað: Þráinn Sigurðssoin. Ólafur K. Þorvarðssou. Sigurjón Sigurðs- so:n. Sigurður Halldórsson. Harry Fredriksien. Lúðvík Þorgeirsson. Jó'n Magnússoin. Höginj1 Ágústisi- s jn. Nioolae Autonsson. Jón Sig- urðssoin. Jón Guðbjörns'Sion. Sæ- mundur Gíslason. Stiefán1 Guð- mundsson. Ragnlar Jö'nlsision. Guð- mundur Magnússoin. Guntnlaugur Jóusson. Kapplið K. R. er pia;n;nig skipáð: Eðvald Sigurðssoin,. óli B. Jóns'- soin. Haraldur Guðmundsson. ól- afur Þ. Guðmundsson. óiafur Skúlas'jn. Björn Halldörsson. Þor- steilnn 0,Jömssom. Gísli Guð- mundsson. Þorsteinn Einarúson. Hans Kragh. Guðmundur Jóms- som. Bjarni óiafsson. Birgir Guð- jiðnsson. Leó Leós. Anton Sig- urðssjn. Bjöjgvin Schram. LÞÝÐUFÉLÖQIN hér í bænum hafa aldrei vandað eins vel til hátíða- halda sinna í Rauðhólum og að þessu sinni. Má og búast við geysilegum mannfjölda par efra, ef veður verður gott. Hátíðahöld verkalýðsfélaganna hefjast kl. 2,30, og leikur Lúðra- sveit Reykjavíkur pá Alpjóðasöng jafnaðarmanna, en síðan talar Héðinn Valdimarsson. Þá leikur Lúðrasveit Reykjavlkur aftur; sið- an talar Stefán Jóh. Stefánsson; pá fer fram Rauðhólahlaupið, og verður keppt urn Rauðhólabikalrinn og verðiaunapeninga. Að pví loknu verður verðlaunum útbýtt, en Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Þá skemtir ’hinn vinsæli Gísli Sigurðsson með eftirhermum. Talkór ungra jafnaðarmainna liefir framsögu, Stefán Pétursson flytur ræðu. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur. Þá keppa peir Þorsteinn Gísla- son og Haildór Björnssoin í hnefaleikum, og siðast verður danzað á palli. Hefir danzpa.il- urinn nú verið fluttur úr Rauð- hólagíg og að skálanum. Ræðunum og skemtiatriðunum verður útvarpað um liólana. Það er ráðlegast fyrir fólk, að fara upp eftir snemma, pví að búast má við mikilli pröng við allar bifreiðastöðvar upp úr há- deginu, enda er skemtilegast að fara með matinn með sér og borða efra, ef veður verður gott, eins og alt útlit er fyrir. Þessi verkalýðshátíð í Rauðhói- um er fyrsta útiskemtunin á pessu sumri. Hafa alpýðufélögin venjulegast verið fyrst með úti- skemtun sína, og svo er enn. Eyðileggið ekki atkvæði ykkar! Hiendið peim ekki á Framsókn eða kommúnistiai. Kjósið áður en pið farið úr bæiíum. Leitið upplýsinga i kjsningas'krifgíofu Alpýðufiokksiins í Alpýðuhú'sinu, sími 2931. Formlegt hernaðarbandalag milll Dýzkalaids og Italini Hermálaráðherra Hitlers, von Blomberg hers höfðingi, hefir gengið frá pví fptalíuför sinni. LONDON í mjrgun. FÚ. O REZK KVÖLDBLÖÐ birta í gærkvöldi með feitletruðum fyrir- sögnum þá frétt, að Ítalía og Þýzkaland hafi gert með sér hernaðarbanda- lag. Þau birta kafla úr grein, sem birtist í gærkveldi í „Giornale d’ Italia“ eftir Signor Gayda, par sem pví er lýst yfir, að hehn- sókn von Biombergs marskálks háfi orðið til pess, að færa fylk- ingar ítaía og Þjcðverja saman til varnar, og muni tíminn leiða í Ijós gildi peirrar samvinnu, „til verndar siðmenningunni“ í Ev- rópu. Á meðan Þjóðverjar og ít- alir bíði eftir því, að aðrar pjóð- tir í Evrópu taki rétta stefnu, seg- ir Gayda, taka peir saman hönd- um til styrktar peim öflum, sem miða að pjóðernislegum proska. Brezk blöð halda því fram, að með pessum orðum sé auðsjáan- lega átt við samtök, sem þegar hafi verið gerð, og verðl þau vart skilin á annan hátt en þann, að um hernaðarbandalag sé að ræða. GÖRING OG MUSSOLINI, SEM UNDIRBJUGGU HERNAÐAR- BANDALAGIÐ I RÓMABORG I VETUR. ir:, að Mjla muini hijóta „heið- urs&eso í frelsissögu Spánar.“(!) Mola hershöfðiingi verð'ur jarð- aettur í dag í Pampljna. 1 gær fór fram kvteðjuathöfn í dómfirkj- Unni í Burgos yfir líki ha,ns, með mikilli viðhöfn. Bifvéiavirkiar reyna að fá kjðr sin bætt. Flelri íiððir pitttakend- nr í eftlriitiBu við Spán? I samb,andi við tillögur pær, sém komið Iiaía fraírn í sam- baindi við öryggferáðstlafalnir tii VON BLOMBERG. handa skipum er stunda straln'd- gæzlu á Spáni, hafa Fralkkar mælst til piess, að tala þátttak- enda sé aukin, og pátttaka nái ti! sem flestra af þeim 23. pjöðuim, siean gengið hafa áð hlutlieysis- sáttmálanu'm. Stjörnin 'i ,V,aliendla tilkynnir, láð enn hafi prjú brezk flutningaskip kómist til Bilbao með mlatvæli til Baska. Hela jarðsettar i day. BERLÍN í nurgun. FÚ. Hitier hefir sent Franco sam- hryggðarskeyti út af daiuða Mola hershöfðjngja, par sem hann seg- Breiðfylkfngin fer halloka hjú Bilbao LONDON í gærkveldi. FÚ. Baskastjórnin lýsir pví yfir, að hersveitir hennar hafi nú hrakið hersveitir uppreisnarmanna aust- ur á böginn frá Lamona-hæðun- um, næstum pví aila leið til A- more Vieta. Þannig hafi peir náð til baka á tveimur dögum öllu því svæði fyrir suðaustau Bilbao, sem uppreisnarmenn hefðu tekið á síðastliðnum tveirour vikum. I grend við Madrid segjast uppreisnarmenn aftur á móti hafa náð til baka úr höndum stjórnar- hersins öilu pví svæði, sem hann hafði náð undir sig á síðustu fjórum dögum, eða síðan stjórn- arsinnar hófu hina nýju sókn í Guadarramafjöllum. i jeu«i.in'w*BBi 'i { j Brezkir vélstjérar svara samfjflbingar- blekkingnnnm. „Inn í AIMðuflokkinn, ef ykk- nr er alvara“. LONDON í morgun. FÚ. Vélstjórasambandið brezka hafnaði í gær tillögum frá kom- múnistum um samfylkingu allra verkamanna. Elnn ræðumaður sagði, í urn- ræðum um tilboð kommúnista, að ef peir vildu samfylkingu, skyldu peir sýna það í verki með því að ganga inn í jafnaðarmanna- flokkinn brezka. Félao heirra er gengið í AI- Mðnsambandlð. ÉLAG BlFVÉLAViRKJA gekk í tvfbjir I Alþýðusamband ís- lands. Það telur rúmlega 80 fé- Iaga og formaður pess er Valdí- mar Leonhardsson. Að undanförnu hafa staðið yfir samningaumleitanir milli verk- stæðiseigenda og bifvélavirkja um kaup og kjör við vinnuna, en ekkert samkomulag hefir enn náðst. Samningaumleitanir stóðu til kl. 3 í nótt, og mun verða úr því iskorið i dag eða á morgun, hvort samningar takast eða ekki. Félag bifvélavirkja er ungt að aldri, en hefir pegar sýnt með því að losa við sig atvinnurek- endur, sem voru í pví, að það hefir fullan skilning á eðii og hlutverki verklýðsfélags. Alpýðusambandið vinnur að samkomulagstilraunum með bif- vélavirkjum. Ssamarleyfl fasf ra starfsmanna bœjarlns áhveO- 10 Ætlar íhaidið að neíta verba- mðnnnm í bjónnsta bæiarins nm snmarlevfi? Á bæjarráðsfundi í gær vai' sampykt út af erindi Starfs- inannafélags Reykjavikurbæjar, Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.