Alþýðublaðið - 05.06.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.06.1937, Blaðsíða 3
LAUGAftQAftlNN 5. JÚNi lffl. nðB8> ALÞÝÐUBLAÐI® RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON AFGREIÖSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangnr fr\ Hveriiagötuj. SÍMAR: 4960 - 4006. 49D0: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Ritstjórn. 4906: Afgreiðsla. A L ÞVÐUPRENTSMIÐ J A N Líninar sbýr^st KOSNINGARNAR 20. júni munu að ýmsu leyti marka tímamót í sögu íslenzkra stjórn- mála. öllum kjösendum hlýtur aö vera orðið það ljóst, að stjórn- málin hafa síðustu árin færet inn á nýjan vettvang. íhaldsflokk- arnir í landinu, sem hingað tii höfðu látið sér nægja að flytja boðskap afíurhaids, kyretöðu og aðgerðaleysis, hafa síöustu árin meir og meir tekið upp bardaga- aðferðir og stefnu fasista og naz- ista og nú að síðustu hemlinis1 gert kosnmgabandalag við hinn ísienzka afleggjaxa þessara er- lendu ofbeldisflokka. Hér þarf ekki að lýsa stefnu eða starfsaðferðum þessa flokks, sem nú hefir runnið saman við Sjálfstæðisflokkinn. Foringi þeirra hefir látið svo mn mælt, að rétt- ast væri að slátra andstæðingun- um og salta þá niður í tunnur. Þeir hafa margsinnis ráðist að pólitískum ó\dnum sínum og barið þá til óbóta, komist á ó- heiðarlegan hátt yfir einkaskjöl þeírra og hótað þeim ofbeldi eða lífláti. Sjálfstæðismenn og blöð þeirra hafa borið þessa pilta á örmum sér og tekið málstað þeirra í hví- vetna. Þeir hafa talað um hinar „hreinu hugsanir“ þjóðernissinna, varið ódæðisverk þeirra og ætíð verið reiðubúnir til að Ijá þeim blöð sín til árása á lýðræðis- flokkana. Sjálfir hafa þeir meir og meir samið sig að siöum einræðis- flokkanna og breytt starfsháttum .sinum í samræmi þar eftir. Margir hafa undrað sig á því, ;að flokkur nazista, sem mikið hefir látið á sér bera undanfarirr ár, hefir aðeins boðið fram til málamynda í einu kjördæmi við kosningamar 20. júní. Ástæðan ér sú, að þeir treysta fullkom- lega Sjálfstæðisflokknum til að f ramkvæma stefnuskrá sína. Sjálfstæðisflokkurinn, sem að yisu í orði kveðnu hefir þózt vera lýðræðisflokkur, á sér þegar slika fortíð, að engan þarf að .undra þótt nazistar beri traust til hans, Blöð flokksins hafa si og æ vegsamað þessa erlendu ofbeldis- stefnu; sumir þingmenn hans hafa opinberlega hamipaö stefnu nazista, t. d. Gísli Sveinsson ýslumaður, sem bauð hreyfingu pjóðemissinna velkomna sem „hluta af Sjálfstæöisflokknum" og lét svo um mælt, að stefna hans væri „allra norrænna þjóða insta lif". Starfshættir Sjáifstæðisflokks- ins siðustu árin hafa og greini- lega bent í þá átt, að hann væri að yfirgefa þingræðisleiðina, Flokkurinn og blöð hans hafa jhaldið Uppi látlausum æsingum gegn svo að segja hverju itm- bótamáli stjórnarflokkanna, kall- að saman lýðæsingafundi, t. d. í símahlustanamálinu, efnt til neyzluverkfalla, tekið þátt í bíi- stjóraverkfalli með kommúnist- um, neitað að taka þátt i nefnd- arstörfum .utanrfldsmálanefndair, halifð uppi aiálþéSi #g á annan Utgerðarmenn neita að hækka premfu sjómanna á síldveiðnm, pó að ðll sanngirni mæli meðþvi, Sjðmaniafélagið gerði itrekaðar tilrannir til að fá útnerðarmenn til pess, en Kjartan Thors neitaði. |rT TGERÐARMENN HAFA NEÍTAÐ vinsamlegum til vJ mælum Sjómannafélags Reykjavíkur um að þeir hækkuðu „premíu“ á síldveiðum í sumar. Stjórn Sjómannafélagsins var það fyllilega ljóst, að hækkun á „premíunni“ gat ekki fengist, nema með góðfúslegu samþykki útgerðarmanna, þar sem þetta atriði er fast bundið í heildarsamningum milli félags- ins og Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda. Henni datt ekki í hug á.ð rjúfa gerða samninga, það hefir Sjómannafélagið aldrei gert og mun ekki gera, því að starfsemi állra verkalýðsfélaga byggist á því, að at- vinnurekendur geti treyst undirskrifuðum samningum þeirra Við þau, og gera verkalýðsfélögin einnig sömu kröfu til atvinnurekenda. Hins vegar mælti öll sanngirni ineð því, að sjó- menn fengju VERULEGA HÆKKUN á premíu sinni á komandi síldarvertíð, þar sem skyndilega stórkostleg hækkun hefir orðið á síld og síldarafurðum og af þeim ástæðum snéri stjórn Sjómannafélagsins sér til at- vinnurekenda með þessa málaleitun, sem hún hefir nú loksins fengið svar við. Viðtal við fonnann Sjðmannalélagsins. Út af þessu máli snéri Alþýðu- blaðiö sér í gær til Sigurjóns Á. ÓLafssonai', formanns Sjómanina- félagsins, og sagði hann meðai ánnars: Á aðalfundi Sjómannafélagsins 27. janúar síðastliðinn var sam- þykt svohljóðandi ályktun: „Sjómannafélag Reykjavíkur hátt óvirt Alþingi íslendinga. Þeir hafa þannig dyggilega fet- að í fótspor hinna erlendu fyrir- mynda. Blöð flokksins hafa haldið uppi látlausum áróðri fyrir erlendum einræðisflokkum og glaðst yfir hverjum ósigri lýðræðisins. Séra Knútur Arngrímsson skrifaði þeg- ar fyriir kosningarnar 1934, að Sjálfstæðisflokkurinn gæti ekki framvegis látið afskiftalaust, hvaða lífsskoðanir væru boðaðar þjóðinni, ef hann næði völdum. Það þýðtr að afnema á málfrelsi, prentfrelsi og skoðanafrelsi. Sami maður hefir nýlega gefið út bók, sem er óslitin lofgerð um ofbeld- isstefnuna þýzku. 1 öðru íhaldsblaðinu hér í bæn- Um var því haldið fram, að hér muni hefjast bræðravíg eftir kosningarnar, ef Sjáif stæðis- flokknum takist ekki að vinna þær. Ekki myndu sigurvegararn- ir hefja þau, en Breiðfylkingar- rnenn telja sér auðsjáanlega slík- ar bardagaaðferðir leyfilegar. Ofan á alt þetta bætist nú af- hjúpunin á fyrirætlunum Ólafs Thors, er hann var dómsmálaráð- herra. Breiðfylkingin gengur til kosninga undir forustu manns, sem hafði fullráðið að láta taka helztu foringja verkalýðsins fasta á næturþeli og varpa þeim í fangelsi. Línurnar eru farnar að skýr- ast. öll þjóðin hlýtur að skilja hið sanna eðli Breiðfylkingarinn- ar. Hún hlýtur að skilja, að við kosningarnar 20. júní stendur baráttan um það, hvort hér á landi skuli vera persónufrelsi, skoðanafrelsi og hugsanafrelsi, feða fangelsanir án dóms og laiga, -skoðanakúgun og ofbeldi; hvort íhér á landi skuli rikja lýðræði áða #inreaðí. samþylrkir að fela stjórninni að leita eftir því við Fél. ísl. botn- vörpuskipaeigenda, hvort unt sé að fá tekna upp samninga um betri kjör á síldveiðum, gegn því að jafnframt verði samið um ný kjör á upsaveiðum til herzlu.“ Samkvæmt þessu var útgerðiar- mönnum skrifað 5. febr. I febr- úiarmáinluði v;ar heimálað að fé- lagsmenn skráðust á ufaaveiðar samk\'’æmt tilboði Skúla Thorar- ensen á þau skip, er hann ieigði. í síðiastliðinum mánuði áttuim við tal um þetta mál, ég og Kjárt- þn Thors, forrn. F.Í.B. Skýrði halnn svo frá, iað hainn hefði ekki anr.aö áð flytja frá útgerðamönr,- um af fundi, er þeir höfðu hald- ið í febr., en neitun við tilmælum Sjömannafébigsins. Kjartan Thors lofaði þó að leggja málið fyrir fund á ný og var sá fundur hald- i|nn 31. maí. Ályktun útgerðiar- manna á fundi'num er biri í eft- irfarandi bréfi: Neiton útgerðarmaoaa. „Með tilliti til undangenginna bréfaskifta milli félaga vorra og samtala undirritaðs við formann félags yðar, látum vér ekki hjá líða að tjá yður eftirfarandi. Út af tilmælum yðar um að fé- lag vort hækki að einhverju leyti samningsbundið kaup meðlima féiags yðar, þeirra, er síldveiðar stunda á komandi vertíð, var að ósk formanns félags yðar, enn á ný haldinn fundur með togaraeig- endum síðast liðinn mánudag þ. 31. f. m. Fundur þessi var vel sóttur, og létu allir fundarmenn lálit sitt í ljósi, og voru skoðanir manna mjög á einn veg. Fól fundurinn undirrituðum að til- kynna yður úrslitin, þau er sam- þykt voru með atkvæðum ALLR A fundarmanna. Undirritaður til- kynti því formanni félags yðar þegar næsta dag árangurinn, er samkvæmt ósk hans sendist yður 'hér með bréflega. Með hliðsjón af viðurkendri mjög lélegri afkomu togaraút- gerðarinnar á undanförnum ár- um, sérstaklega aflaleysis tveggja undanfarinna þorskvertíða og hins lága verðiags á þessari framleiðsluvöru, ásamt tapi því, er hlotist hefir af sölu ísfiskjar í Englandi, SÉR FÉLAG VORT SÉR EKKI FÆRT AÐ VERÐA VIÐ ÞESSUM TILMÆLUM YÐ- AR UM KAUPHÆKKUN. Virðingarfyllst. Kjartan Thors.“ Sjójnarmáfélági'ö er bundið samningi við F.Í.B. um síldveiði- kjörin ásamt saltfiski- og ísfiski- veiðakjörmn, einnig um kaup- gjald a ísfisksflutningum. Sanin- i'ngum þessum þurfti að segja upp fyrfr 1. okt. fyrra ár, svo uppsögu væri lögleg. Sökum í- skyggilegs útlits um úthald á saltfiskveiðum og jafnvel ísfisk- veiðuni og allt í óvissu um verð- lag sildarafurða var samningun- um ekkt scigt upp, var það sam- róina áli’t sjómapna yfirlieitt, að ekki væri rétt að tefia í hættu nokkru úthaldi togara eftir ára- mót fram til síldveiða, ef til deilu hefði komið, þar sem vitanlegt er að útgerðarroenn hafa viljað iækka kjör manna við þessar veið- ar og borið við lélegri afkomu útgerðarinnar. Hinsvegár var öll- um ljðst, að upp úr áramótum var sýnilegt, að verðlag síldar- SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON. afurða var stórhækkandi, og geta útgerðarmatma til þess að greiðá hærri aflaverðiaun en samningar ákvieða það góð, miöað við með- al veiðimagn, að félagið fór þá iieið, að óska eftir tilfærslu á samningunum, hækkun aflayterð- launa á síicl gegn því að bneyta kjörum til upsaveiða til herzlu. Fordæmi um þetta hafði áður verið gert, með viðbótarsamningi um karfaveiöar. Útgerðarmenn hafa nú tekjð þánn kosl áð neita um alíar bneyt- ihgar til kjarabóta handa sjómönn um á síldveiðnm og uni leið nieitað breytingum á upsáveiða- kjörum, sein sennilega hefðu farið i þá átt, að auka möguleika fyrir þeirri veiði og verkun á honimi, sem seljaTd'egrí vöru út úr fán'd- inu. Sjómannáféiajgdð befir aldrei rofið samninga er það hefir gert við útgerðarmenn og svo ruan ekki verða að þessu sinni, eii eft- irmálin eru í þess höndum.“ ihalffið breiðir út lyoasðiar. Það va,r auövitað ekki við öðru að búást af útgerðarmönnum. — Sanngirni eða réttsýnj hafa sjó- menn ekki átt að venjást úr þeirri átt. Þeir græða, stórgræðja á síld- veiðunum i jsujnar, aðieins ef afl- ast, en kjör sjómanna batna ekki. Að útgerðarmenn vilji taka tiiiit til hijnmar geysileigu hækkunar á síldarverðinU: þannig að j>edi' bæti kjör sjómanna, kemur ekki til mála, samkvæmt bréfi Kjart- ans Thórs, fyrir hönd félags tog- araeigenda, sem þeir hafa sam- þ'ykt i leiínju hljóði. Sjómenn geta séð á þessu, hvaða sanngirn! þeir mæta af hálfu útgerðarmanna. Nú þegar þetta er kpnnugt, vferöur þiví broslegri sagan, sem fhaldið dreifði út um bæinn í gær, að Kveldúlfsbræður hefðu boðið sjó- mönnum á sfnum skipum hækkun á premíunni. Alþýðublaðið getur rakið þessa sögu beina leið tll á- kveðins ihaldssmala, og enginn þarf að halda áð hann hafi fund- ið söguna upp. Hann hefir auð- vitað fengið fyrirsklpun um að breiða hana út um bæinn eín- mitt núna undir það að sjómenn fara að fara úr bænum, og þeir munu neyta kosningarréttar sins áður en þeir fara. Auðvitað er sú saga ósönn frá rótum, eins og sést bezt á fram- anrituðu. Dívanar, fjaðradýnur og striga* dýnur og divanviðgerðir á Freyjugötu 8. Sími 4615. Hauðhólar Skemtnn sunnudaginn 6. Júnf Kl. 2,30; Skemtunin sett, Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Internatioiaale. Ræða:'Héðinn Valdimarsson. Kl. 3—3,30; Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 3,30: Ræða: Stefán Jóh. Stefánsson. Kl. 4: Rauðhólahlaupið; hlaupið verður kring um Rauðhólaiand. Kl. 4,30: Verðlaunum útbýtt og Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 5: Gísli Sigurðsson: Eftirhermur. Kl. 5,20: Talkór F. U. J. Kl. 5,30: Ræða: Stefán Pétursson. Kl. 5,50: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kl. 6,10: Hnefaleikur: Porsteinn Gíslason og Halldór Björnsson. Kl. 6,30: Danz á nýjum palii við Rauðhólaskála, 4 manna hljómsveit leikur. Ræðunum verður útvarpað um Hólana með hátalara. Veitingar allan tímann í Rauðhólaskáia. Bílferðir á staðinn frá öllum bílstöðvum bæjarins. Njótið sólar 01 snmars og fiðlmennlð I ftanð- hðla á sunnndaginn!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.