Alþýðublaðið - 05.06.1937, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 05.06.1937, Qupperneq 2
LÁUÖARDAÖÍNN 5. JÚNI 1037. &'0Þýsubiía:SIS Hvers ber aH m\mm~ ast 20. Júnl? Hvað heSnr AlþýOnflokk- urinn gert fyrlr pjóðina? svo nútíma tæk'ní iog nuúvnlds- »T»[L PESS að allir geti séð það sem Ijósast, hversu geysi- ijegri breytingu jafnaðarstefnan hiefir valdíð hér á liandi, sem anníajrsstaðar, i því að bæta hag fjöldans til aukinnar vellíðunar og vaxandi menninjgalr, þá er það vel ómaksins vert, að líta til baka og sjá, hvernijg ástandið var áðu.r en jafniaðarstefnan barst hingað til lands. Við skulum ekki farú langt ía’ftur í timann, ekki hundr- að ár, þega r tnenn og skep.nur hrundu niður af hungri og hiarð- rétti — hundruðum saman, nær því hvernig sem áraði. Við förum aðeins aftur að síð- ustu aldamjótum, þá var þó á- standið mikið farið áð batna, ’Og útflutningur íslenzkra afurða far- inn að aukast. Fjölmehnustu und- irstóttirnar hér á landi voru þá smábæindurnir, vinlnuhjú til sveita j-jg svonefndiT tómthússmenn í sjávarþiorpum, sem var visirinn að þeim fjölmenna verkálýð, sém nu ifer í kaupstöðum landsins. — Kaup hjá vinnumönnum til sveita var þá 30—50 kr. á ári, en hjá \ innuk >num 9—20 kr. jrfir árið, og vinnutímiinn 14—16 stundir á sólarhrfng, og þaðan af meira, en kaupiö hjá verkamönnum í sjávarþorpunum viar 9—13 aufar um tíráann. Allir geta nú séð við hvílík eymdarkjör alþýðah hefir lífað, lendialaius og vonlaus bar- átta við skort, erfiði og áhyggjur. Aiþýðan hafði iekki af niednium þægindum, skemtunum eða menn- ingu að segja, (nemá sagnafnóð- Feiík). Æðsta sæla, sem fólkið dreymdi um, var að hafa ieitt- h\rað til að sefa hungrið og eitt- hvað til að klæðast í, til að verj- ast óblíðu veðurfarsins. Svo ó- guðleg voru lífskjör alþýðunniar íslenzku um aldiamótin 1900. Upp úr aldamótunum heldur þróun innreið sinja í þetta land, ! með komu mótorbáta og togara. ‘ Og gróði atvinnurekendauna átti efcki að Verðia minni hér á landi ! heldur ien hjá fram 1 eiðendunum í j Englandi, iog á megiiniliajndi Ev- rópu,, þiegar vélaimienningin flóði ýfijr í byrjun nítjándu aldar. Því j í staðinn fyrir það, að franileið- ehdurnir þá létu verkalýðinjn ( vinna 1 14—16 stundir á sólair- j hring', þá létu togaraeigendurnjr ísienzku sjiómennijnia vinna og vakia meðan þeir gátu staðið. En það vitdi til, að um líkt leyti barst jafnaðarstefnan hingað, og braut af kúg- uniuni sárustu br jddania. Pað er ekki hægt að segja, að skipu- lögð starfsami fyrir útbreiðslu iOg efli,ngu jafnaðarstefnunnar hefjjst fyr en með stofnun Alþýðusam- bands islands 1916. Pá fer flofck- urinn að gefa út blöð, hánn fer að eiga fulltrúa á Alþingi, hann fer að komia, að möhnuim í þýðj- ilngarmikil embætti, og áhrifia hans fer áð gæta á löggjöf þjóð- arinnar. Pannig hélt þrúunin á- fram til 1934, en þá er bezt að nema staðar, og athuga stærstu endurbæturnar sem urðu fram til þess tíma hjá öllum stéttum hér á landi, fyrir atbieinia Alþýðu- flokksins. Kaupið hefir hækkað stórkost- lega, vinnutíminn styzt um helm- ing, en þetta hefir fært undirstétt- um íslands áður óþekta vellíðan og alls konar menningu og þæg- indi. Munu þær framfarir, sem orðið hafa í heilbrigðismálum, skólamálum og iþróttamálum all- ar eða nær því að öllu leyti Al- þýðuflokknum að þakka. Og okk- ur ,sem nú lifum, mundi finnast, að við gætum hvergi hreyft okk- 1 ur fyrir ófrelsi og kúgun, ef við nytum ekki jjeirra mannréttinda, sem jafnaðarstefnan hefir fært okkur. Pað er henpi að þakka, að við höfum kosningarrétt, að við megum vinna og vera livar sem er á landinu, að kvenfólkið er jafn frjálst og rétthátt og karl- mennirnir o. s. frv.; alt þetta hef- ir jafnaðarstefnan fært okkur. Við kosningarnar 1934 varð í- haldið í minnihluta i' 4. skifti í röð. Við þessar kosningar efldist Alþýðuflokkurinn svo ntikið, að nú varð hann aðili í stjórn lands- ins, og þessi stjóm hefir gert meira til blessunar fyrir land og lýð, heldur en nokkur önnur stjórn, sem farið hefir með völd í landinu. Hún hefir komið á fullkomnum greiðslujöfnuði við útlönd, gert framleiðsluna fjölbreyttari, út- vegað nýja markaði., og svo má segja að hún hafi fundið upp nýja atvinnuvegi, svo sem karfa- veiðarnar, rækjuveiðarnar, ufsa- veiðarnar (herðingu) o- s. frv., en alt' þetta hefir veitt hundruðum manna góða atvinnu og veitt milljónum króna inn í landið. Vinna hjá hinu opinbera hefir verið aukin, en kaupið hækkað. Landbúnaðurinn hefir veriö reist- ur við. En þó hefir allra mest verið gert í mannréttinda og mannúðannálunum. Fullkoniin tryggingalöggjöf vex, ríkisfram- færsla sjúkra og örkunila manna og ný fátækralöggjöf. , En á móti öllum þessum mál- um hefir ihaldið barist, ávalt og alls staðar, þrotlausri en von- iausri baráttu. Og nú kemur þetta sarna íhald flaðrandi til okkar al- þýðumannanna og biður okfcur að kjósa sig. En hvaða verkamaður vill ger- ast sjálfs sín bcðuli og kjósa þessa herra? Pví afstaða íhalds- ins til alþýðunnar er hin sama og refsins til unglambsins, eða vita ekki allir alþýðumenn, að ef i- haldið kemst í stjómaraðstöðu, þá hættir öll ríkisvinna og at- vinnubótavinna, kaupið lækkar, vinnutíminn verður lengdur, at- vinnuleysið margfaldast, útgerð- inni hrakar ár frá ári o. s. frv. Fulltrúar alþýðunnar hafa sýnt það á síðustu 3 árum, að þeim einum er treystandi til að fara með stjórn landsins á þessum krepputímum, sem íhaldið hefir leitt yfir landið. Pess vegna kjósa allir alvar- lega hugsandi menn Alþýðuflokk- inn 20. júní. Benjamín Júlíusson. Koattspirrnnmöt Is- lands hefst i sunnn- dagínn kemnr. Reikningnr H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1936 liggur frammi á skrifstofu vorri frá deginum í dag til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 5. júní 1937. SfJÓI*Si!z3. Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Bratin. KAUPMANNAH0FN. HlðjiO kanpmann yðar nm B. B. munntóbak Fæst alls staðar. NÚ í ár eru liðin 25 ár frá því Knattspyrnumót fslands (var háð í fyrsta sinn, í Reykjavík. 26. knattspyrnumótið hefst nún|a á iSiUin.nudagiinin iog keppia þá K.R. og Fram. Vierður keppt um ís- landsbikiarinn iog ier hainidhafi hans nú kna11spyrniufélagið „Via3ur.“ Leiðrétting. Á misskilningi hlýtxir það Eð viera byggt, er ste:nd)u,r í blað&xi „Harpan" hýlega, að dr. Helgi Pétiurs hafi nú lagt jarðfræðina „á hilluna.“ Mér ier vel kuninugt um að dr. Helgi hefir brenniandi á- hiuga fyrir jarðfræðirannsðknimi Islands og lieggur þar ienn tj|l drjúgan sfeerf. Er skamt að minn- aat. rannsóknarferðaT hans með fciinu varðskipi landsins meðfraxn allri vestur- iog norður-strönd- iinni. Úr þeim leiðangri bar dr. Helgi m. a. úr býtium mikilsvierðar upplýsingar um myndun norð* lienzfeu flóanna. 1 Jóhannes Askeli**vi, Almenna sfcemtan heldur [ j ■ 11 : Sjómannafélag Reykiavíbnr í Iðnó, laugardáginn 5. júní og hefst kl. 10,30 síðd. Danz Ijí ki. 4. Hijómsveit Blue Boys. Aðgöngúmiðar á 3,50. í l'ðnú :3jjf i akrf&tiffu félagsins eftir kl. 4, sími 3191 1915. Húsinu iokað kl 12. ............——---- Dingvallaferðir daglega SffiHl 1580 (4 línur) Appelsínusagan i Morgunbiaðinu lít af kosningagrein í Morgun- blaðinu í gær um að ég hafi fengið 5 appelsinukassa frá út- löndum með olíuskipi, vil ég að- eins geta þess, að appelsínukass- ar þessir voru sendir til mín og abnara starfsmanna á skrifstofu Olíuverzlunar íslands frá oliufé- laginu brezka, er verzlunin skift- ir við, og útheimta þvi engan gjaldeyri, en innflutningsleyfi hafði að sjálfsögð.u verið sótt um og veitt fyrir þessu og tollur greiddur, enda afgreitt gegnum tollstöðina. Andvirði þessarar gjafar til starfsfólksins á sferif- stofunni nernur um 7 krónum á mann, svq að af litlu er að öf- undast fyrir Morgunblaðið og undarlegt að tíðindamaður þess skyldi vilja gera sig að þjófi nieð því að stela merkisspjaldi af ein- um kassanum fyrir ekki merki- legri frétt. En það er smátt, sem hundstungan finnur efeki. Héðinn Valdimarsson. Drengur drukknar á Akureyrarpollf, Þiann 1. þ. m. féli þriggjn ára driengur í Akureyrarpoll og drukknaði. Drenguxixxn hét Riafn, en forieldrar Kristján Stefánsson i0g Sigurlaug Miagnúsdóttir, Hiatfn- arstræti 33. Húsið stendur aðieimg götubneidd frá sjónum og átti drcngiirinn að leifea sér með öði'- !um börnum að bafei hússins. Peg- ar hians . var saknað, fór sysiiir hans, fjögna ára:, að svipast um leftir houum og sá hanin fljótanidi á gxúfu á sjónum framan við göttubrúnina. Riafe hún upp hljtóð ijg hieyrði það maður ,sem var i nánd. Sá hann hvað urn vár að vtera og 'óð eftir drengimm. Var um leins mietra dýpi þiar sean hann var á fiioti. Drengurinn via,r fluttur í sjúkrahús ien lífguniartilraunir reyndust árangurslausar. (FÚ.). Aknreyriogar safna fé tii fingvéiarkaipa. NOTIÐ að eins það bezta, þegar skórnir eiga í hlut. Mýkir leðrið og hreinsar. Gljáir afibiu'ða vel. „Self03s“ fer héðan á mánudagsmorgun (7. júní) um Hafnarfjörð og Vest- mannaeyjar, til Aberdeen, Grims- by, Antwerpen og London og heirn aftur. MUNIÐ iað síminn í Fisk- búðinni í Verkamannabú- stöðunum er 2738. Agnar KOFOED-HANSEN fór nýlega norður til Ak- ureyrar til þess að athuga lend- ingarskilyrði fyrir flugvélar í Eyjafirði. Komst hann að þteirri niður5- stöðu, að þieilr eru óvenjulega, góðir viða um Eyjafjörð. Hafði hann sérstaklega augastað á Svor kölluðum „Melg'erðfemelum,“ — siem ieru af náttúrunnar henidii fuil- feominn flugvöllur, Þá leru tún Jafeobs Karlssowar fyrir ofan bæinn, sem er einnjg ágætur yöll- ur og loks er sægur af nauð- ien.dángarvöllum Um allain Eyja- fjörð. Áhugí Akureyringa fyrir flug- máltum er rnjög mikill, enda nauð- synlegt fyrir Akiureyringa að fá góðar samgöngur við höfuðstáð- inn, þar sem vegirnir eru aðeins færir fjórða hluta ársins. Vilhjálmur Þór kaupfélagsstjóri á Akureyri er mjög áhugasiamur um þiessi mál, og gékkst hann fyrir fjársöfnun til kaupa á flug- vél og er þiegar fengin loforð fyrir Um 25 þúsundum króna og mún endamlega frá þessu gengið eftir tvo daga. Er þiað því undir iimflutnings- og gjaldieyrisnefnd feomið, hvort hægt verður að fá þettia flug- tæki himgað upp eða ekki, og má buast vió að leyfið fáist þar eð ekfei hefir verið veitt neitt fé til flugvélafeaupa Síðastliðin 6 ,ár. Listi Alþýðuflokksins er A listi. .... Nazlstar œtlaða að myria Schuschilig. Sextán teknir fastir. LONDON, í rnojgun. FÚ. í Austurríki hafa verið teknir fastir 16 menn, sem sakaðír eru um áð hafa ætlað að myrða Schuschnigg kanzlara á síðast liðnu hausti. Þá hafia verið tekhir fástir 31 jnázfeti, sem gefið er þiað að sök, að þei'r hjafi ætlað a‘ð stofna í Austurríki stormsveitardeild, en st'ormsveitirniar teljast til ólög- legs félagsskapair í Aujstturrí'ki. HertogahlðDin af Windsor farlo til Aostorrlhia. LONDON í gærkveldi. FÚ, Að lokinni hjónavígslu þeirra hertogans af Windsor og frú Wallis Warfield var haldin veizla í Condé-höllinni, en kl. 6 slðdeg- lis í dag lögðu brúðhjónin af stað áleiðis til Austurríkis. Rakara- og hárgreiðslustofum verður lofeað í sumiar fel. 4 á laugardögum og.kl. 6 aðra virfea daga, samkvæmt samþyfet, sem Igerð var í fyrrad. á bæjarstjórnar- fundi. Þá var og siamþykkt áð skó'smíðavinnustofum sfeyldi lok- áð kl. 4 á laugardögum en kl. 7 aðra virfea daga. Gcð vertíð á Húsavik. A Húsavífe hiefir vertíð verið betri nú en dæmi eru til. Mest- ur afli á vélbát er orðinn 250 skippund lén á trillubát 100 til 140 skipþund. Fisfeurinn er vel lifraður. (FÚ.) Blað Framsóknarmanna tók sér fyrir hendur í gær að verja skóla'mál Péturs Otte- sejn.. Karfinn og íhaldið. Samkvæmt smáriti, sem íhialdið dreifir ’út um bæinn hiefir það alltlaf b.arist fyrir því, að karfa- vinnsla byrjaði, en „raíuðliðar“ hafa hinsvegar alltaf staðiö á móti því. Svona fara íhalds- menn að því að skrifa sögu at- \innuveganna!! Sjómftdur. Jón Hallvarðsson lögfræðingur hiefir verið skipað- ur sýslumaður í Snæfellsnegs- og Hnap padaissýslu. Yfir öxnadalsheiði fór ífyn-ád.fyrsta fólksbifreið á þessu vori. í bifreiðinni var Har- alidur Guðmundsson atvimnumála ráðherra á lieið til Afeureymr og ‘Akureyrar og Björin Blöndal lög- gæslumaður. Bifreiðin er R. 1212. - (FÚ.) Útflutningurinn inam 30. apr. s.l. kr. 10 955,190, Á sama tíma í fyrra nam hanm i kr. 10 993,900. .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.