Alþýðublaðið - 05.06.1937, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.06.1937, Qupperneq 4
LAUGARDAGINN 5. JCNÍ 1937. 1 DA6. ■ OAHLA Blð. ■ Hver er Don Carlos? afar spennandi söngmynd, gerð eftir hinni heims- frægu óperettu „Rose of the Rannco“. Aðalhlutverkin leika og syngja hinir vinsælu leik- arar: Gladys Swarthout, John Boles og skopleikarinn Willie Howard. Síöasta sinn. Gísli Sigurðsson endurtekur f slðasta slnn EFTIRHERMUR í Gaimla Bíó I dag, 5. júní, ki. 7 síðdegis. Aðgöngumiöar hjá Eymund, sen f dag og eftir kl. 1 í Gamla Bió. HRESSANDI HLATUR LENGIR LIFID. Guðrún Lárusdóttir er komin til ísafjarðar og ætlar að taia þar um „Kristilegt barna- uppeldi". Filadelfiusöfnuðurinn. Samkomumar eru sunnudaga kl. 5 e. h. í Varðarhúsinu. Allir velkomnir. Sími kosningaskrifstofu Aljrýðu- flokksins er 2931. ÁRÁSIN á LÖGREGLUNA Frh. af 1. síðu. hann í tugthúsinu yfir nóttina. Dagiinn eftir var hoinum sieppt lausum, fenda 'lá fyrir fullkomin játuing lians. Fyrir nokkrum dögum féll svo diómur yfir honum og var hann dæmdur í 45 daga ós(kilorðsb. fangelsi við venjulegt fangaViður- væri. SUMARLEYFI STARFSMANNA BÆJARINS Frh. af 1. síðu. að sumarleyfi starfsmannanna skuli vera fyrir alla fasta starfs- menn 14 dagar, en fyrir pá, sem unnið hafa 15 ár og lengur, 3 vikur. Erindi hreinsunarmanna í j)jón- ustu bæjarins og framkomnum tillögum um sumarleyfi verka- manna, sem hjá bænum vinna, frestaði íhaldið ákvörðun um. Verður fróðlegt að sjá, hvort íhaldið getur unnað verkamönnum sínum, sem vinna að staðaldri að erfiðri og ópverralegri vinnu, pess að fá sumarieyfi, eins og fastir starfsmenn bæjarins, verzl- unarfólk og yfirleitt flestir hafa. Gísli Sigurðsson, hinn ágæti eftirhermusnillingur, endurtekur í síðasta sinn skemt- *m sina í Gamla Bíó í kvöld kl. 7. Listi Alþýðuflokksins er A listi. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hið ágæta leikrit „Gervi- menn“ eftir Karel Capek annað kvöld kl. 8 fyrir lækkað verð í síðasta sinn. TVEIR BEZTU „BOXARAR“ bæjarins, Þorsteinn Gíslason og Halldór Björnsson, keppa í Rauð- hólum á morgun. Vaxagdi ðtbreiðslnstarf- semi AlMðuMksias . LONDON í mDiorguln. FÚ. Brezki jafnaðafmannafliokkurinn ætlar sér að reka víðtæka út- breiðslustarfsemi um lalt Bretland í sumari, í undirbúningsskýnj fyrir næstiu kosningar. Áætlun hiefir piegar verið samin um útbreiðslu- fundi í öllum héruðuim Landsins. Skrifsíofutími til kl. 71/2 á laug- ardögum! Alpýðublaðilnu biarst sú frétt á skotspónum í gær, að ©kki væri allt nneð feldiu um vinnukjör starfsmiannaininia við Sparisjóð Reykjavíkur. BLaðjið Leitaði sér nánari upplýsinga um pietta;> og fékk fulla vilssu fyrir pvi, að skrifstofufólkið ler látið vinna til 7V2 hvern lednasta dag — að Imtg- ítrdögum msötöldum! Hver ein- astia skrifstofa og hver idnaSta verzlun önmur lokar nú kl. 1 á laugardögum, en Spiarisjióður Rieykjavíikur Lætur sér sæma pað að hiafa þiessa laugardagshvíld af starfsfólki símu. Þiann'g eru vinnu- kjöri'n, þar sem íhaldið ræður öíllu og starfsfólkið ier ekki skipu- Jagt í. hagsmunasamtökiim hinna vinnandi stétta! Island í erlendum blöðum. Bnezka blaðiö The Fish Trades Gaziette birti p. 15. maí bréf frá C. Rotbioll, aðialræðismianni Dan- mierkur og ísland's í Lionldiom1 og er bréf hains dagsett 7. maí. Inini- heldur pað lieiðréttingar á grein, sienx birtist í Fish Trades Gazettie þ. 13. febr. og nefnist „Watch on Iaeland Patrol Boaits.“ (FB.) Munið Rauðhóla á rnorgun! Næturlæknir er Sveinn Péturs- son, Eiríksgötu 19, sími’1911. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Útvarps- tríóið leikur. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Um golfíþróttina (Ragnar E. Kvaran). 20,55 Hijómplötur: Kórlög. 21,25 Útvarpshljómsveit- in: Gömul danzlög. 22,00 Danzlög (til 'kl. 24). Á MORGUN: Næturlæknir er Katrín Thor- oddsen, Egilsgötu 12, sími 4561. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. OTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar: Symfónía fanfastique, leftir Berlioz (plöt- ur). 10,40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju (séra Garðar Þorsteinsson). 15,30 Miðdegistón- leikar frá Hötel Borg (til kl. 17). 17,40 Útvarp tiíl útiiianda (24,52 m). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljóm- plötur: Sænsk lög. 20,00 Fréttir. 20,30 Karlakór Reykjavíkur syng- ur (söngstj. Sig. Þórðarson) 21,05 Upplestur (Alfreð Andrésison leik- ari). 21,25 Hljómplötur: Ungversk fantasía, eftir Lizst. 21,45 Danz- lög (til kl. 24). Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju hieldur hazölr á miorgun,,. sunnu- daginn 6. jún'í, kl. 4 e. h'. í Bæjt- arþingsalnum. GISLI SIGURÐSSON eftirhermuleikari veiður í Rauð- Iiólum á morgun. Höfnin. Dönsk skonmorta, sem hefir legið á Eyrarbakka, kom hingað í morgun að sækja hrogn. Hjónaband. í dag voru gefin saman i hjónaband ungfrú Elín Elías- dóttir og Skafti Sigpórsson hljóð- færaleikari. Heimili ungu hjón- anna er á Bergstaðastræti 55. Á mánudaginn kemur kl. 22,35 ieftír döinskum tíma (p. ie. M. 20,35 eftir íslenzkum tima) mún Stefano Islandi synlgja í dansika útvarpið, frönsk og it- ölsk ópierulög, með hljómsveitar- ulndirieik. (FO.). Norrænt blaÖamannamót fer fram í Danmörku dagana 3.-13. 'júní, »og hiefst í Kaup- manniahöfn. Fyrstu tvo daga imótsins verður dvalið í Kaup- miainnlahöfn, »og heimsóttar ýms- ar stofnanir, og setin ýms boð. T. d. sitja blaðaíinenn síðdeg's- boð við sendisveitir hinna ýmsu Norðurianda, hver við sendisveit sinnar pjóíiar. La'ugardaginn 5. júní verðuir farið nneð bifneiðum til N'orður-Sjálands. Næ'sta dag vierður lagt af stiað frá Kaup- mannahöfn lii Hinidsgavi, »og dval ið' par til pess 11. júni. Þar verðia haldnir ýmsir fyrirlestrar, par á mieð'al um gagnkvæ;m áhrif nor- rænna tungumála, um ræktun Jót- landsheiða, og blaðanfensku í Danmörku. Dagarnir 11.—13. júní 'eru ætlaðir til ferðiafaígs um Suð- ur Jiótland, komið til Fanö á föstudagskvöld og dviaiið pialr til sunnudiagskvölds og pá er mótinu s'litið. Tveir meðiimir úr félagi útliendna blaðamannia í Kaupmiainníahöfn munu leggja a stað ti'l íslands með næstu skipaferö, og æt'lla þieir a'ð skrifa gneinar um ísiand í pýzk og írönsk blöð. (FÚ.) Kærufrestur útsvars 0g skatts er útrunninn á sunnudagskvöld kl. 12. Ctbreiðið Alþýðublaðið! P.V. R, AJun PðNTUMARFEUG VERKAHANNA S 1 O’tiduJib-cvrLusni. - S.J. imerlskor borgarl bðlshðaflvian i gær ð Þýzkalandi. Fyrir nokkur önætilen orð. LONDON í gærkveldi. FÚ. I dag var hálshöggvinn í Þýzkalandi Bandaríkjaborgari af pýzkum ættum, Helmuth Hirsch alð nafni. Hann var dæmdur til dauða í hinum svo nefnda al- pýðurétti nazista og fóru réttar- höldin fram fyrir luktum dyrum. Bandiaríkjialstjó'rn gerði ítrekað- ar ti'lrauhir til piess að bjarga lífi hans. HB HfáA BIÖ. — Hetjnr vilta laidsíis 01! myadfii 2 kafl ar 22 þættir sýnd í kvöld kl. 8. Síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang. Þaö scm hoinum var gel'iö að söfc, var að hafa sagt, að hann Lelktélag Re;k|avlknr. lei'ðtoga niaizista í Þýzfeálandi, iqn hann gierði: lengla tilraun til pess að Stíanda við orð sín. ; „GERF1MENN“ Frá Karmöy í Noregi rnunu yfir 40 skip taka þátt í'síldveiðum við Island í sumiar. Nokkur piessaria skipia hafa ný- lega verið keypt frá Frákklandi. I ráði »er, að mátjes-salta s»em allra mest af Islandsisíldinni, par siem leftirspumin er nnest eftir henni á hieimsmarkáðinu'm. Sænsk ir síldarkáupmienn hafa boðið Karmöy-búum fyrirfriam samn- inga, ier tryggja peim tveirn krómun hœrra verð á síldar- tunnu en borgað va;r sl. sumar. Sýoino á morfluo ki. 8. Lækkað verð. Síðasta sfnn. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. SIMI 3191. Bðm fá efekt aðqasg. Ctióreiðið Alpýðublaðið|! Ein af hinum mörgu gjöfum, ler k jnungi bárust á ríkisstjófn- aráfmælinu, valr málvierk frá Þingvöllum, eftir Eggert Guð- mundisson. Gefandi málverksinis er Geografisk Selskab. ~$J3hn$o£a> aöetns l0ffur Sími fcasningaskrifstofunnar er 2931. Listi Alþýðuflokksins *er A listi. 1 r ^ J ^ 4 Anna Þðrðardóttir, sem andaðist 29. maí að heimili sinu, Baldursgötu 7, verður jarðsungin frá pjóðkirkjunni þriðjudaginn 8. p. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu kl. 2V2- Jarðað verður í Fossvogi. Guðrún Símónardóttir. Jón Þórðarson. Innilegt hjartans þakklæti vottum við öllum peiin, sem á einn eða annan hátt glöddu okkur á silfurbrúðkaupsdaginn. Hafnarfirði, 5. júní 1937. Sigurborg Sigurðardóttir. Hannes Jónsson. Framboðsfundnr verður haldinn í kvöld, laugardaginn 5. júní, kl. 8,30 í leikfimishúsinu í Hafnarfirði. Bjarni Snæbjörnsson, Emil Jónsson. K, R. R. I S. í. KaattsiyriBBét Islands byrjar sunnud. 6. júní 1937. Fram og K. R. keppa annað kvöld kl. 8,30.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.