Alþýðublaðið - 14.06.1937, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.06.1937, Blaðsíða 2
MÁNUDAGÍNN í'4. JÚNI 1937. Æskilýftar Islaiis! Hvað viltu JÚNÍ nálgast. Úrslitabar- • áttan milli lýðræðis og dnræðis stendur. yfir. Ef svo ó- líklega fer, að ihaldið sigri, geta þetta orðiö síðustu kosningamar á íslandi. í þessari baráttu og við þessar kosningar er nauðsynlegt, að hver einasti íslendingur geri út um það, í hvorti fylkingunni hann vill standa, iog hér má ekki æskulýð- urinn láta sitt eftir liggjia. Hann á að taka við, og hann verður að hafa áhrif á það, hvað það verð- ur, sem hann tekur við. Við höfum að baki okkar tnargra ára stjórn ihaldsflokkanna í landinu, margra ára bjargráða- og úrræða-leysi, margra ára kyr- stöðu, eymdar og afturhaldstíma- bil. Við höfum hina kolsvörtu og koldimmu íhaldsnótt að baki iokkur. Er þetta það, sem við óskutn okkur í kotnandi framtíð. Er þetta það, sem við ljáum stuðning bkk- ar við kosningarnar 20. júní n. k. eða er það eitthvað annað, setn við viljum. Viljum við tímabil framfam og frelsis og menning- ar. Viljum við völdin í hendur alþýðunnar á fslandi? Þietta • verðum við.að gera upp við okkur. - Höfuð andstæðingur íhaldsins er Alþýðuflokkurinn. Hvað hefir hann gert? Og hvernig væri mál- _ unum koinið, ef að á-hrifa hans hefði ekki gætt? , Hvar væru togaravökulögin? Hvar væru Verkamannabústað irnir, 21 árs kosningarrétturinn, leiðrétting kjördæmaskipunarinn- ar, vinnumiðiunarskrifstoíunnar, hátekjuskatturinn, skipulagning afurðasölunnar, lækkun útflutn- ingsgjálds af sjávarafurðum, al- þýðatryggingarnar, lögin um ný- býli og samvinnubygðir, fræðslu- lögin nýju, framfærslulögin nýju, hjálpin til iðnaðarins, hjálpin til sjávarútvegsins, auknu opinberu framkvæmdirnar, atvinnubóta- vinnan til atvinnulausra unglinga, einkasölurnar, aukning héraðs- skólanna, ríkisútgáfa skólabóka, Fiskimálanefnd, Síldarútvegs- nefnd, Fiskimálasjóður, hin bættu lög um iðju og iðnað, karfavinsl- an, rækjuvinslan, ufsavinslan, o. m. m. fl.? Hvar væri þetta allt? Puo vœrl \ctlls <ehki iil! En hefði íhaídið mátt ráða, — Hvað væri þá? Hvar væri ríkislögreglan, tog- aranjósnimar, svikin í landhelg- ísgæzlunni, kauplækkunin, kaup- kúgunin, gengislækkunin, eymdin örbirgðin, hungrið, hallærið, ves- aídómurinn og hörmungarnar? Hvar væri ia,llt þetta? ’ Alt þetta væri tií og svo geysi- margt fleíra af sama tagi, sem Alþýðuflokkurinn hefir barist á inóti og komið í veg fyrir til þessa. En Alþýðuflokkurinn og alþýö- |án í landinu vill meira en það, sem þegar hefir verið gert. Hún vill ekki, að Breiðfylkingin nái völdum í þiessum kosiningum til þess að getia afnumið alian ár- angurinn af baráttu Alþýðuflokks- ins fyrir velferðamálum þjóðar- innar og til þess að geta lög- leitt þá ógnarstjóiin með tilheyr- andi árásum á laiþýðuina, sem verkalýðuriinn getur ekki búið við. Jsiénzk alþýða óskar eftir yfir- ráðum Aiþýðuflokksins, til þess að hann geti framkvæmt þau mái, sem hann óskar eftir, en það er t. d. afnám þjóðjarðasölu, al- menn vaxtalækkun, rikiseinkasala á iyfjum, fullkomin framfærslu- iög, fulikomnar tryggingar, lækk- un skatta og tolia á alþýðunni, 20* fúnty gætna fjármálastjórn, telcjuhalla- lausan ríkisbúskap, aukna at- vinnu til lands og sjávar, a. m. k. 20 ný hraðfrystihús, nýjar síld- arverksmiðjur, fiskimjöls- og karíavinsluverksmiðjur, niður- suðuverksmiðjur, aukning vél- bátaflotans með nýjum og full- komnum veiðarfærum, a. m. k. 6 nýja togara, uppgjör milljóna- fyrirtækja, sem ekki eiga fyrir skuldum, en sóa sparifé þjcðar- innar í botnlausa hít brasks og fjárglæfra, fullkomna mentun iðnnema, nýjar iðnaðargreinar, aukning þeirra, sem þegar eru fyrir, aukna byggingarstarfsemi til sjós og sveita, fulikomna skipulagningu afurðasölunnar, aukna markaði fyrir íslenzkar af- urðir innan lands sem utan, enga gengislækkun (sem þýð'.r, að af- koma alþýðunnar legst í rústir) o. m. m. fj., sem Alþýðuflokkur- inn berst fyrir. íhaldið berst gegn öllum þess- um málum og yfirLeitt gegn öll- um afkomumög'ulieiikum íslenzka verkalýðsins. íhaldið sér lengin ráð, ekki nokkur ráð í atvinmimálum þjóð- ariininiar. Óskar nokkur æskumiaður í landiínu eftir gjiaidþrDti í atvinnti- og fjár-málum þjóðarinnlar? Óskar nokkur eftir islandi undir yfirdrottnun Kveidúlfs og bankia- valds? Áreiðiainliega enginn ís- lenzkur æskumiaður eða konia. Þetta er munurinn á stefnu og vilja Alþýðuflokksins og Breið- fylkiingarin'nar í þe'ssum málum? Æskulýðuriinn í landinu á 20. jftní n. k. að skera úr urn það; hvort hann kýs heldur af þeim málum, sem.ég hefi hér minst á, hvort hann vill beldur Alþýðu- fbkkinn eða Breiðfylkmguna, — hvort hann vill heldur áfmmhald- andi nótt verkalýðsins á ísiandi, eða hvort han,n óskar eftir degi íslenzkrar aiþýðu og íslenaks verkalýðs, friam undam. Það er þetta, sem æska lands- ins á að velja um 20. júní n. k. Viitu þrælalög eða frjáls verka- lýðssamtök? Viltu kauplækkun eða aukna kaupgetu alþýðunnar? Viltu atvinnukúgun eða at- vinnufrelsi? Viltu ihaldið eða viðreisn at- vinnuveganna? VILTU ALÞÝÐUFLOKKINN' EÐA ALGERT HRUN? Feldu þinn dóm, æskumaður og æskukona, við kjörborðið 20. júní með því að greiða Alþýðu- flokknum atkvæði þitt. YFIRRÁÐIN TIL ALÞÝÐUNN- AR! Jónas St. Lúðvíksson. Hraklatir ihaldsins í Barðastrandasjrsio. Á þinígmáiafundi, sem háldinn var í Gufudialssveit í Barða- strandiasýslu, var þingmannsefni B rei ðf y 1 k i nga rinpa r, Gísli Jóns- son svo aðþrengdur, iað hann treysti sér ekki til að tala út' ræðutíma sinn og iét svo ummiæit við kjósemdurna, a.ð þeir væru vitiaust fóik. Er sami frambjóð- andi mætti á fun'di í Baiðastramda hreppi, ofbauð áheyremdunr svo mjög málfiutiningur hans, að þeir neituðu algerliega að hlusta á hanm og via.rð hann því að hætta, við svo búið. Þannig taka bændur >og verka- fnenn í 'Barðastrandasýslu á móti Breiðfylkingarkandidat Ólafs Thors. áL>vÍM.!ílaS18 Friðrlk Stefðnssoo stífimaðHr. FRIÐRIK STEFÁNSSON. L4UGARDAGINN 5. júní lézt ’ að Landakotsspítala Friðrik Stiefánsson stýrinra'ður, til heimil- is á Grettisgötu 79, eftir all-!aoga legu. Bainiameiinið voru berklar. — Friðrik var fæddur 25. janúar 1907 og því fullra 30 ára, cr hann lézt. Hann var sonur þc-irra hjóna Stefáins Friðrikssonar sjómannS og Önuu Jónsdóttur, er þá bjuggu á Búðumi í Fáskrúðsfirði, er þeinr fæddist þessi somir. Þau hjóni bjuggu síðan mörg ár liér; í bæn:- uní, og er Stefán dáinn. fyrir fá- um árum. Friðrik ólst því hér upp og byrjaði ungur aö fara til sjávar,l enda var halnn tápmikilI og harð- ger. Mestan hluta siunar stuttu æfi lifði hann á sjónum og mest á togurum. Hann gékk siðan á Stýrimanniaskólann hér og útskrif- aðiist úr honum vorið 1930. Sama ár kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Lilju Þórðardóttur. Eignuð- ust þau 2 dætur, senr báðiar lifa. Friðrik var meðlimur Sjóm|a:nnafé- lags Reykjavíkur frá unglingsár- um, og reyndist þar, senr annnrs- staðar, velskipað hanis rúm. Hann var ágætis féliagi, jafn-t á nieðial skipsfélaganna sem annarsshað.ar. Æfi hams viar stutt, franrundan beið hans nrikið starf, ef hamn hefði lifað. Hann var kappsamur, íiarðgerður, og vel undir búinn til þess að hafa mannaforráð á sjón- um, en það va,r hans markmið og um leiÖ ab skapa konu sinni og börnum, er hanm unni hugástum, gott og skemtilegt heinrili. Von- irnar hiafa brostið, eins og oft vill verða. Sorg og söknuður ríkir hjá ungu dætrunum, konu hans og móður, sern eiga á bak að sjá styrkri stoð í ijfcharáttunni. Við félagarnir, sem höfðum iaf honujnl kynni, meðan hiajin iifði, minn- urnst góðs rélaga og góðs manns og þökkurn bonum liðnar stundir. ' S. Á. Ó. MentasitólsDDin ð Aknr- eyri sagt npp Dtan kjðrstaðaratkvœði 1 Skaoafirtl ógild. Bráðabirgðialög hafa verið gefirn út af dómsmáiaráðherra, senr. ó- gilda öll atkvæði í Skagafjarðar- sýslu, sem greidd hafia verið ut- an kjörstiaðar. Tilefni þessar-a laga er það, að engin ákvæði eru til í núgildandi kosnjngalögum -um það, hvernig fara skuli með utanikjörstaðar at- kvæði, sem greidd hafa v-erið, þegar frambjóðandi deyr. Að sjálf sögðu geta þeir, sem áður hafa greitt atkvæði, gert það á n!ý. A-listinn er listi Alþýðu- flokksins. Hótel Akureyri. Blaðið befir verið beðið að geta þess, að frú Vigdís Bjiarnadóttir, (ekkja Jóns Guðmundssonar hót- elstjóra) og dóttir þeirra Gígij reka Hótel Akureyri áfram og nneð líku fyrirkomulagi og áður. Vieitingastiarfsemi þeirra er mörg- um að góðu kunn„ svo að það munu margir ier f-erðast til norð- urlandsins iátia þær njóta sinna viðskifta. Geskir. Listi Alþýðuflokksins er A-listi. Listasafn Einars Jónssonar, sem hefir verið lokað nú undanfarið, verð- ur opnað sunnudaginn 13. þ. m. og verður þennan mánuð opiö sunnudaga, þriðjudaga og föstu- daga kl. 1—3. Frá 1. júlí verður safnið opið daglega á sanra tírna. Aðgangur er ókeypis á sunn.u- dögum, annars ein króna. Börn fá ekki aðgang. Alþýð uf lokksk j ósendur! Gleymið ekki að kjósa, ef þið ætlið úr bænum. Snúið ykkur til kosningaskrifstofu Alþýðuflokks- ins, sern veitir ykkur aliar upp- lýsingar. 1.) 2.) 3. ) 4. ) 5. ) 6. ) 7.) w Torg salau í markaðsskála vorum við Ingólfsstræti getur haf- ist snem na í júl mánuði. Þeir, sem ósk*. eftir að fá að reka sölu I skál- anuni, eiu beðnir að gefa sig fram fyrir 20, þessa mánaðar. Græmnetisverzlnn rfkfsins. [ ' «■**».• ■ " '■'5h Nýr fisknr á borðið á ðllom heimilnm snnnanlands. Bílferðimar um Suðurland eru byrjaðar, og nú geta húsmæðjr hvarvetna haft á borðam nýjun fisk, eins og húsmæðurnar í Reykjavik. Hrað- frystistöð Hafliða Baldvinssonar, sími 4456, send- ir yður glænýjan fiskinn heim á borðið, BEIN- LAUSAN STEINBÍT, ÝSU og ÞORSK, tiibúið að steikja eða sjóða altí 6 punda hraðfrystum plötum. Öll olstihás á Snðnrlanftl helmta þennan fisk veg'na þess að hann geymist betur én annar F.sk- iur og er altaf sem nýr. Sveitakooor! Viljið þér ekki reyna bezta nýmetlð handa fóiki yðar? LISTINN KRONOS- Títanhvíta HÖrpu-Zinkhvíta Hörpu-Blýhvíta H ö r p u-Dekkhvíta, Hörpu-Olíulitir HARPOLIN - Löguð Málning HARPO - Ryðvarnarmálning 33 stúdentar útskrifaöir. SKÓLAUPPSÖGN Mentaskól- ans á Akureyri fór fram síðast liðinn laugardag kl. 2. Að þessu sinni útskrifuðust 33 stúdentar úr tveimur deildum. i máladeild hlutu 17 fyrstu eink- unn, 6 aðra og 1 þriðju. i stærð- fræðideild fengu 7 fyrstú eink- unn, 1 aðra og 1 þriðju. Hæsta einkunn hlaut nemandi úr stærð- ■fræðideild, Þorbjörn Sigurgeirs- son. Gagnfræðingar útskrifuðust 66, 47 með fyrstu einkunn og 19 með aðra. 50 nemendur hafa sótt um upptöku í 4. bekk. Verður því aðeins hægt að taka svo marga, að fullkomin skifting verði milli raáia- og stærðfræðideildar. Munu kennarar skólans ekrifa kensluinálaráðuneytinu og leggja til, að slík skifting verði tekin iipp. 8. ) JÖKULL - Hvítt Japanlakk 9. ) HÁRPANIT - Glær lökk f 10. ) HARPANOL - Lituð lökk 11. ) 4 - STUNDA - Gólflakk 4 J 12. ) LOKA - LÖGUR, Málningareyðir Kjósið öll pennan lista! Þessum frambjóðendum má treysta. Kjðrstaðir ero par sem máloiogin er seid. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.