Alþýðublaðið - 14.06.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1937, Blaðsíða 1
6 DA6AR eru eftir til kosninga. Vinn- iö að sigri alþýðunnar! RITSTJÓRI: F, R. CTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKivum^w Sjðifbeflaliðar til að vlnna a kjördegi Sfefi sig fram á skrlf- stoíu Áíþýftuiloítkslni?, simS 1018. XVIII. ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 1'4. JÚNf 1037. 133. TÖLUBLAÐ. Um 7000 mðl sfldar bár ust til SlgluQarOar fgær Sildln veiddist Ml á erlmseyj* arsundi er sæmilega felt. Síjórnmáiaumræð- urnar í útvarpinu hefjast kl, 8 í kvöld, Héðiiin oo Stefán Jóhann fyrir Albtðnffokbinn. Ríkísverksmiðjurnar eru allar til búnar tii að taka á móti sild. UTVARPSUMRÆÐURNAR um stjðrnmál fyrir Reykjavík hefjast bl. 8 1 kvöld. Röð fl jkkanna verður sem hér Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í miorgun. SILDVEIÐIN er nú byrjuð af miklum krafti fyrir Norður- landi. Um 30 skip eru nú við síldveiðar á Grimseyjarsundi, og er veiði þar ágæt. Tll Siglufjarð- ar komu 1 gær 9 síldveiðiskip, öll með fullferml, eða samtals um 7000 mál. Fltumagn síldar- innar er upp og ofan 10V2°/o. Síld hefir vaðið mikið fyrir Norðurlandi á allmörgum stöðum undanfama dag-a, þó aðallega á Grímseyjarsundi og við Langa- nes. Fyrir helgina veiddist lítils- háttar af síld við Langanes 1 herpinót og út við Drangey 1 ,rek- net, en aðalveiðin varð þó í gær á Grímseyjarsundi. Um hádegisbilið í gæf komu fyrstu síldveiðiskipin til Siglu- fjarðar -og k»omu síðán hwert af öðru, alls 9 skip. Um 30 skip stunda nú síldveið- ar á Grímseyjálrsundi, »og komu þiessi skip til Siglufjar'ðar í gær: Huginn I. með ca. 700—750 mál Öl. Bjarniason Huginn II. Huginn III. Sæborg Mirtnie Nan|n»a Hrönn Lín»uv. Hringur — 1200 i—- — 700—750 — — 700—750 — — 600—700 —> — 600—700 — — 600—700 — — 600—700 —< — 500—600 — Fita síld-arinnar ler um 10V2°/o- Ihaldið h koniA' nlstar ð nndaihaldi í VutHiiieilM. Framblóðendnr pelrra ÐoröB ehki að mæta á íimdiHmn á langarðagsbvöldið. FUNDURINN, sem Alþýðu- flokkurinn boðaði til í Vest- mannaeyjum á laugardagskvöki- ið, daginn eftir hinn almenna framboðsfund, sem Alþýðublað- ið hefir þegar sagt frá, var fjöl- sóttur, -og mu»nu um 300 manns haf-a mætt þar. Frambjóðendur íhalds -og kommúnista, Jóha-nn Þ. Jósefsison og Isleifur Högnas-on, voru báðir boðnir á fundinn, en mættu ekki, og var þa-ð mál ma-nna, að þeir h-afi ekki þorað að mæta eftir útreiðina á framboösfundinum klvöldið áður. Stefán Péturss-on hélt langt er- indi á fundinnm, um landsmál og í hönd farandi kosuingar, lýsti ástandinu áður en stjóm Alþýðu- fiokksins og Framsóknar tók við, viðreisnarstarfi stjórnarinnar »og hinni ábyrgðarlausu -og fíflslegu stjórnarandstöðu ihaldsins. Því næst tók hann- til meðferðar fyr- irætlanir Breiðfylkingarinna-r og ki-ofningsframboð kommúnista og vöktu ummæli, sem hann hafði í því sambandi um ástandið í Frh. á 4. síðu. Öll skipin fóru strax út á veið- ar, þegar þau höfðu losað, »og ter búist við miklum landburði af síJd í dag til Siglufjlairðár. ísfirzku samvin'nubátarnir fóf’u frá Ísafirði í fyrila dag og leruj inú ko-mnjr á síldarstaðinn. Ríkisverksffliðjurnar eru all-ar tilbúnar til að taka á nióti síld. s-egir: Framsó kna rflo k k ur, Al- þýðufliokkur, k-oimnúnistar og Sjálfstæðisffokkur. Bændafl-okkur- iinjrt tekur ekki þátt í umræðun- um. Hver ílokkur befir 60 mín- útur tii umfáða, og skiftist tím- jirtn í þr-ent, 30 mín., 20 mí;n. og 10 mbi. Ræóumenn Alþýðuflokkslins í kvöld verðia Héðinn Valldimairsson og Stiefán Jóh. St-efánsson. FjSli félks var 1 RanD- hölBB i bezta jfirlæti. En omurlegt var um að lit- ast í eyðistað íhaldsins. A prlðja pösand maaiiis séttu sanakomor AipýÖBtíokksini meðan 200 fbaldssélir sknlfn eiœar í aiðniani Á Eiðf, RÁTT fyrir slæmt veður hér 1 Reykjavík 1 gær, safnaðist mikill maunfjöldi saman á skemtistað alþýðufélaganna 1 Ra-uðhólum, bæði héðan og frá Hafnarfirði, og voru þeir tiltölu- lega fjölmennari en Reykvíking- arnir. Hafnfiiðingarnir komu í hafnfirzkum bílum, hundruðum saman, en fjöldi vörubifreiða flutti fólk uppeftir héðan úr bæn- um og höfðu nóg að gera frá kl. 1 og fram á kvöld. ölm allir vörubifreiðastjórarnir fólki fyrir ekki neitt, en því miður gátu þeir ekki annað aðsókninni, og urðu því margir að kaupa sér farmiða með öðrum farartækjum. Veður var tiltölule-ga gott í Rauðhólum, svo að segja engin rigning, en nokkuð kalt um tí-ma, en þá hafðist fólk við í hinum stóra veitingas-kála, í tjöldunum og á hinum yfirtjaldaða danz- palfi. Komas-t fyrir á þessum stöðum u-m 2 þúsundir manna. Fundurinn hófst með ræðuhöld-v um kl.u»m4, og töluðu þeir Héðinn Valdimarsson, Ernil J-ónsis-on, Sig- urjón Á. Ölafsson og Stefán Jóh. Stefánsson. Hvöttu þeir hina mörgu tilheyrendur lögeggjan, að standa sem órjúfandi heild um alþýðusamtökin og rétt verka- lýðsins til að hafa samtök, í þefm átökum, sem fram undan eru. Þeir vöruðu fólk við gengislækk- unarfyrirætlunum íhaldsins og brýndu fyrir fólki nauðsyn þess, að allir andstæðingar ihaldsins 1 Reykjavík stæðu 1 einum hóp og sameinuðust um einn lista gegn íhaldinu, lista alþýðusamtakanna, A-listann. Var öllu-m ræðumönnunum tek- ið með dynjándi lófataki -og húrrahrópum, og var auðfundið, að baráttuhugur alþýðufólksins í Reykjavík og Hafnarfirði hefir aldr-ei verið annar eins og bann er nu. Áð ræðunum ioknum söng Karlakór alþýðu, og nú undir stjórn Brynjólfs Þorláksisionar, sem lengi hefir verið sjúkur. Var söng kórsins tekið með miklum fögnuði og að lokuin hrópað fer- falt húrra fyrir kórnum og stjórnanda hans. Að þessu loknu f-óru fram ýms skemtiatriði, en síðan var danzað fram á kvöld. Tók-st þessi hátíð mjög vel -og var alþýðusam-tök- unum til sóma. Fátt fólk kom á skemtistað í- ihaldsins í Eiði, enda er þar v-ont að vera, ef nokkuð er að veðri. Þegar fánaliðsmenn íhaldsins voru að fara heim, voru andlit. þeirra jafnvel blárri en s-kyrt- urnar, sem þeir voru í, -og eru þær þó kolbláar. Aðsóknin var svo aum, að Magni hætti við að far uppeftir, og aðeins örfáar bif- reiðar fóru. Um 1000 konur á Mmyndasp inpm Alpýði' Mksins. • j | • «««—» RæðnmðnnDm var tekið með dyniaRdi lófataki. En hátíðin í Rauðbólum via»r ekki einasta staírfaemiin, sem Al- þýöuflokkurinn hafðii í gær. H,ann baiuð komum að sj-á Alþýðufliokks- kvikmyndimar, seni n-okkuð hef- ir verið skýrt frá hér í blaðinu uudanfarið, og voru sýningar í Wðnblaðið innkeimtir 100 ðús. kr. fyrir SjAkrasamlaoið Ei bBfiin borgaði mel.gnlDM seOIam* JAKOB MÖLLER og bæjar- stjórnaríhaldið hefir orðlð dauðskelkað við símtal, er Al- þýðublaðið átti við Jakob 1 síðustu viku. Var frá þessu samtali skýrt í blaðinu á Laugardaginn, og upplýsti Jakob, að bærinn skuldaði Sjúkrasamlagi Reykja- víkur 203 849 kr., eða með öðrum orðum, að hann hefði enn ekki greitt S. R. einn einiasta eyri, þó að féð hafi verið tekið af gamla fólkinu við úthlutun ellistyrksins í október 1936. Þetta upplýsti Jakob Möller. En í gær birtir Morgunblað- ið svohljóðandi klausu: „Það munar ekki nema 100 þúsundum. í grein í Alþýðu- blaðinu í gær er sagt, að bæj- arsjcður Reykjavíkur skuldi Sjúkrasamlagi Reykjavíkur kr. 203 849,000. Það mimar ekki nema 100 þúsundum. Skuldin er kr. 103, 849,00, og má segja, að Alþýðublaðið hafi und- aníiarna daga sjaldan komist nær sannleikanum, því blaðið lýgur I þetta skifti ekki nema tæpum helming.“ Hver er skýringin á þessu? Hún er sú, að strax daginn eftir að Alþýðublaðið átti tal við Jakob Möller, greiddi bær- inn Sjúkrasamlaginu 100 þús. kr. S skuldabréfum á sig sjálf- an, eða m. ö. o. með „GUL- Horðtél litlers og Hnsso- linls ern að leggla nmhverfl Bilbaoborgar 1 rbstir. Ægilegar loftárásir á langardaginn. LONDON í gærkveldi. FÚ. ABASKAVIGSTÖÐVUNUM segjast uppreisnarmenn hafa rofið „járnhringlnn“ um Bilbaó á tveimur stöðum, eftir orustur, sem staðið hafi í alla fyrrinótt og allan daginn I gær. Aðalárásimar voru gerðar með flugvélum. Bilbao varð fyrir harðvitugri árás; enn fremur flest þorp í grend við borgina. f grafreltnum, sem sprengjur úr flugvélum upp- reisnarmanna tættu í sundur á föstudaginn, hafði safnast fyrir fjöldi fólks í gær. Komu flug- vélar uppreisnarmanna þá að og flugu Iágt yfir hópinn. Létu þær skothríð dynja á honum úr vél- byssum slnum. Sjónarvottar segja, að flugvélamar hafi allar verið Junkers, Heinkelp, Savoy og Fiat, þ. e. af þýzkri og ítalskri gerð. Einn af h-erforingjum stjórnar- l-iðsiin-s, ier áður hafði verið á vígstöðvunum við Madrid, sagði ! í gær við blaðiamienn, að hann ; hefði aldrei séð eins grimmjar bardagaaðferðir þar, leiins og á Bilbaovígstiiðvunum, enda er mælt, að í sókn sinni til Bilbao undanfama tvo daga hafi upp- rieiisnarmienn beitt nýjustu her- ■ gögnum og herbrögðum. | Það er áætlað, að 10 þús. spnengikúl-um hafi verið varpað niður á 4Va km. löngu svæði. Failbyssur þær, s-em uppr-eisn- ; armienn nota, eru sagðar vera nær -eingöngu af ítalskri og þýzkri 1 gerð, og skytturnar þýzkiar og ít- ! alskar. í Alllr skotnlr! Rerforinolanlr von teknlr al lífl i fyrradae* LONDON í gærkvieldi. FÚ. IMOSKVA var opinberlega tilkynt í gærkveldi, að hinlr 8 hershöfðingjar, sem á föstudaglnn vor-u dæmdir til dauða, hefðu allir verið skotn- ir. Um stað og stund var ekki getið. -Blöð álfun»nar hafa ritað mikið um þetta mái. Þýzk »blöð skýrðu frá þvi í gær, að nokkrir þýzkir kommúnistar, sem flúið hefðu til Sovét- Rússlands, hefðu nýLeg-a ver- ið handteknir þar. Tveir Itallr nntlr ð Öi í Frakklaidt. Morðingianir senðlr af 1- íðlskn fasistnnnm. LONDON i gærkveldi. FÚ. Tveir bræður, ítalskir, að nafni Rosell!, hafa fundist myrtir í skógi í grend viö Bagnols i Frakklandi. Þeir voru báðir blaðamenn og annar þeirra pekktur rithöfundur og andfasisti. Frönsk blöð líkja þessu við Matteotti-moröið 1924. UM SEÐLUM“! þ. e. LOF- ORÐI um að borg-a upphæðina síðar. Þannig innheimti Alþýðubl-að- ið 100 þús. kr. fyrir Sjúkrn- samlagið hjá bænum —! En hvenær fær Sjúkrasam- lagið gula seðia fyrir eftir- stöðvumim, 103 849 krónum? báðum kvikmyndahúsunum. Bæði kvikmymlahúsin voru svo að segja fullskipuð. Alls voru í Ihiús- unum um 1000 konur. Stiefán Jöh. Stefáinsson fliutti ræðu í Nýja Bíö áður en sýni- ingin hófst. Lýsti hann efni mynd- -anúia og ræddi um stefnumál Al- þýðuflokksiins. V-ar ræðu hainis t-ekið ákaflega vel. í Gamlia, Bíó talaði Héðinn Valdim-arssan um lefni mýndaima og baráttumál Alþýðuflokksins, Var ræðu hans einnig tiekið á- gætlega. Síðain hófust sýnjngarnar og stöðu yfi;r í tæpa 2 tímia. Er efni kvikmyndanna mjög athyglisvert og lærdómsríkt, og munu miarg- ar konur haafa betur skilið bar- átttu -og stefhu alþýðuféliaguhna eftir að haf-a séð þær. Búið er að sýna, bessiar kvik- myndir tvisvar iað þessu siinini;, Frh. á 4. síðu. i Þýskaland og Italía aftur í hlutleysis- nefnd. h !■ t- i _____ FTXpfi LONDON í gærkveldi. FÚ. Samkomulag náðist í gær um skilyrðin fyrir því, að ítalía og Þýzkaland taki aftur úpp sam- vinnu við aðrar þjóðir í filut- leysisnefndinni og gæzlustarf við Spánarstrendur. 'Á fundi Edens og sendiherra, Frakka, Þjóðverja og Itala í Loindon var samþykt uppkast að bréfi, ier skuli aent spönsku stjórninni og Franco, »og þótt efni þiess hafi ekki v-erið birt, er tal- ið, að farið sé fram á loforð um að ekki verði ráðist á gæzluskip við strendur Spánar, og ákveðin séu viss öryggis-gvæði í höfnum, þangað sem gæzluskip geti sótt kol og vatin. Þá er álitið, að orð- ið hafi að satokomulagi, að full- trúar gæzlupjóðanna skuli tafar- laust koma saman á ráðstefnu, ef árás er gerð á leftirlitsískip ein- hverrar þjóðarinnar, en »engin dn Þjóð skuli grípa til hefndarráð- stafana á -eigin ábyrgð. Listi Alþýðuflokksins er A-listi. . --—------- i . ! i j Bifvélavirkjar og H.f. Strætis- vagnar gerðu samning i morgun. ■ • •- i t PELAG bifvélavirkja og h.f. *■ Strætisvagnar gerðu með sér samning um kaup og kjör bif- vélavirkja þeirn, sem vinna hjá h. f. Strætisvaghar. Var samningurinn undirritaður í morgun. Hafa þá tveir atvinnuitekendur gert samiiing við bifvéla\drkja,: þ. e. B. S. R. og hf. Strætis- vaginjar. Viinlniustöðvim heldur áfram hjá hinum a tv i npu reken d un um. 'Ágæt eining rikir hjá bifvéla- virkjum. Sigurður Þórarinsson jarðfræðinemi kom frá útlönd- úm með Gullfossi nýl-ega. Tók hanin þátt í 1-eiðiangri próf. Ahl- toanns i fyriia, á V&tnajökul og ætl-ar hanin að halda áfram þvi starfi og dveljta við ramisóknii' 'á jökln;um( í sumar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.