Alþýðublaðið - 14.06.1937, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 14. JÚNÍ 1937.
ALÞÝÐUBLAÐI©
HITCTl/lRl.
F. R. VALDEMÁRSS0N
AFGREIÐSLA:
ALÞÝÐUHÚSINtí
(Inngangnr ír.'t HverfisgStu).
SfMARi 4600 - 4906.
49D0; Afgrelðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir).
4902: Ritstjóri
4903: Vilhj. S. Villijáimsson(heima)
4904: F. R. V'aldemarsson (heima)
4905: Ritstjórn.
4906: Afgrelðsla.
ALÞfÐUPRENTSMIÐJAN
--- ■■■•.-.—---------------».g<
Stiðntnfiur kommfi-
nista við einrœðið.
T 7 IÐBURÐIRNIR í Rússlandi
* síðustu dagana varpa dálít-
ið einkennilegu ljósi yfir kosn-
ingabaráttu koinmúnístanna, Stal-
inistanna íslenzku.
Sömu dagana og yfirbo'ðarar
jreirra í Rússlandi láta taka af
lífi 8 háttsetta embættismenn úr
Rauða hernum, jrnr á meðal Tu-
katsjevski marskálk og Putna,
fyrv. sendiherra í London, eftir
að rannsókn hefir farið fram fyrir
luktum dyrum og hinir háttsettu
sakborningar, eins og venja er
til í hliðstæðum málaferlum í
Rússlandi, hafa játað á sig land-
ráð og aðra stórglæpi, reyna
þessir dýrkendur hins rússneska
einræðisherra að telja íslenzkum
kjósendum trú um, að þeirra
hlutverk við þessar kosningar sé
að bjarga hinu íslenzka lýðræði
og tryggja sigur vinstri flokk-
anna í landinu. Þessir menn
þreytast aldrei á að lofsama ógn-
arstjórn þá, er ríkjum ræður i
Rússlandi, og þaðan fá þeir allar
sínar skoðanir og fyrirskipanir
um það, hverja afstöðu þeir eigi
að taka í íslenzkum málefnum.
Hve lengi á þessi ógnaröld í
Rússlandi að standa, til þess að
augu kommúnista opnist fyrir
því, að tneð fylgjendum slíks
stjórnarfars á íslenzk aljrýða
enga samleið?
Kommúnistar reyna nú að telja
fólki trú um, að ef svo fari, að
engiim komist að á sprengilista
koirimúnista, fari svo mörg at-
kvæði forgörðum, að óvíst sé um
sigur vinstri flokkanna.
Nú vita allir, að þeir, sem
mynda Kommúnistaflokkinn, eru
aðeins litil klíka, er safnast hefir
kring um nokkur misheppnuð
foringjaefni, sem meta meira
klikustarfsemi með sjálfa sig í
broddi fylkingar, heldur en sam-
eining alþýðunnar. Hið eina
hálmstrá, sem jiessir fylgislausu
sundrungarmenn gripa eftir, er
vonin um að fá Alþýðuflokks-
rnenn og Framsóknarmenn til
þess að kjósa lista sinn. Ætti
þó hverjum manni að vera ljóst,
að sprengilisti kommúnista hefir
enga möguleika til (ið koma
manni að. Til þ)ess þyrfti hann
að fá meira en helmingí fleiri
atkvæði en honum tókst að fá
við síðustu kosningar með sams
konar blekkingum og hann beitir
nú til að fá andstæðinga íhalds-
ins til að ónýta atkvæði sín. —
Hins vegar þyrfti Alþýðuflokk-
urinn aðeins að fá lítinn hluta af
þeim atkvæðum, er kommúnist-
um síðast tókst að ginna yfif á
lista sinn, til þess að trygt væri,
að Alþýðuflokkurinn fengi þrjá
menn kosna í Reykjavík. Þeir,
sem vilja vinstrimeirihiuta á al-
þingi, eiga því að kjósa lista Al-
þýðuflokksins, en ekki hinn von-
lausa sprengilista Stalinista.
En segjum nú svo, að koinmún-
istar kæmu manni á þing, og að
atkvæði hans réði úrslitum, væri
þá afstýrt þeim Voða, sem yfir
alþýðu þessa lands myndi dynja,
ef hið nazistasýkta ihald næði
völdltm? — Alls ekki.
Heð logunnm um alpýðutrygginp
fékkst grnndviillnrlnnjein byggja verðnr ð.
Þar með var fyrsta áfanganum náð fi
margra ára baráttn Alpýðiiflokksins.
En im leið hófst baráttan fyrir fnllkomnnm algýðutryggíngum.
^ LÞÝÐUTRYGGINGAR NAR hafa verið annað
stærsta baráttumálið á þessum áratug. Hið fyrra
og stærsta var baráttan fyrir lýðræði í stjórnmálum,
lækkun aldurstakmarks til kosninga og breytt kjör-
dæmaskipun, svo að menn hefðu jafnan rétt til á-
hrifa á þjóðmálin, hvar sem þeir byggju á landinu.
Það er athyglisvert, að í báðum þessum miklu
baráttumálum hefir Alþýðuflokkurinn haft aðalforust-
una, eins og hann hefir nú aðalforystuna í heitustu
baráttumálum dagsins í dag: viðreisn sjávarútvegsins
með nýjum framleiðsluháttum og nýjum tækjum og
eflingu hins unga atvinnuvegar þjóðarinnar, iðnaðarins.
En eins og Alþýðuflokkurinn hefir haft forustuna
í baráttunni fyrir öllum þessum stórmálum og háð um
þau áralanga baráttu, hefir og íhaldið tekið sína af-
stöðu og barist gegn þeim öllum og berst enn gegn
þeim, sem ekki eru þegar komin fram.
íhaldið barðist hatrammri bar-
áttu gegn kosningarrétti unga
fólksins og hinna uppgefnu, eins
og sannað hefir verið áður hér
í blaðinu með ummælum íhalds-
manna á Alþingi, þar til Alþýðu-
flokkurinn var búinn að afla
þessum réttlætismálum svo mik-
ils fylgis meðal þjóðarinnar, að
þeim flokki var bani búinn, sem
beittí sér gegn þeim. Sama var
um breytinguna á kjördæmaskip-
uninni. Gegn því máli barð'st i-
haldið, þar til það hafði sjálft
hagsmuni af því að breyta kjör-
dæmaskipuninni. Um það, hvort
þeirri baráttu fyigdi nokkuð rétt-
læti, varðaði það ekki nokkum
skapaðan hiut.
Öryggi fyrir fólkið.
Hér verbur aðallega rætt um
alþýðutryggingarnar.
Gegn alþýðutryggingunUm
barðist íhaldið af dæmafárri
heift, og það hatar þær enn. Al-
þýðuflokkurinn hafði það sjónar-
mið, að nauðsyn krefði að koma
Framsóknarflokkurinn hefir lýst
því yfir, að hann myndi „alger-
lega neita að taka þátt í stjórnar-
myndun eða pólitísku samstarfi á
alþingi, ef kommúnlstar væri
stuðningslið “
Nú vita allir, að innan Fram-
sóknarflokksins eru sterk íhalds-
öfl og að ýmsir af ráðandi
mönnum hans óska efjtir sam-
starfi v>ð íhaldið. Þetta sýndi
*sig bezt í Kveldúlfsmálinu í vet-
ur og bankamálunum.
Fengjii kommúnistar úrslita-
vald á alþingi, myndi það gefa
þessum mönnum kærkomið tilefni
til samvinnu við íhaldið.
Hið eina, sem kommúnistar á
þingi gætu trygt, ef þeir þá ekki
frekar óskuðu hreinnar íhalds-
stjórnar, eins og á Isafirði um
árið, er þeir með hlutleysi sína
komu Iandhelgisnjósn,aranum Jóni
Auðuni í bæjarstjórasætið, væri
því að þrýsta saman ihaldinu og
ihaldsöflunum í Framsóknar-
flokknum. Þannig hefir árangur-
inn orðið í öðrum löndum (t. d.
Þýzkalandi), þar sem komrnún-
istar hafa fengið nokkur áhrif;
þeir hafa hvarvetna verið vatn á
myllu fasismans.
Hvernig sem kosningarnar fara,
væri það stuðningur við . ihaldið,
áð kjósa kommúnista. Hugleiðið
það þið, sem viljið sigur vinstri
flokkanna víð kosningarnar 20.
júní. '
á skyldutryggingum, þannig að
hver styddi annan, er sjúkdóma,
slys, elli og dauða ber að. Hann
viidi með víðtækri og fullkominni
tryggingarlöggjöf skapa fyrst og
fremst alþýbunrii öryggi. Hann
vildi með sjúkratryggingunum
skapa JÖFNUÐ milli þeirra, sem
ekki eiga við heilsuleysi að
stríða, og þeirra, sem verða að
þola sjúkdóma. Það var ekki
hægt nema með almennum
sjúkratryggingum, að hætti hinna
bezt mentuðu þjóða á félags-
málasviðinu. I þessu máli sótti
hann fyrirmyndir til frændþjóða
okkar á Norðurlöndum, og hafa
stærri þjóðir gert það, eins og t.
d. Bandaríkjamenn, því að Roo-
sevelt Bandaríkjaforseti sneið
sina tryggingarlöggjöf, sem gekk
í gildi um líkt leyti og alþýðu-
tryggingarnar hér, eftir löggjöf
Dana og Svía. Með eliitrygging-
arlögunum vildi Alþýðuflokkur-
inn skapa gamla fólkinu ÖR-
YGGI. Hann vildi afnema þánn
smánarblett af íslenzku þjóðinni,
að gamalmenni hennar yrðu að
svelta og hafast við í verstu
hreysum á æfikvöldum sinurn.
Alþýðuflokkurinn stefndi að
því, að gamla fólkinu, sem búið
væri að slíta sér út í þágu þjóð-
félagsins, án þess að hafa getað
safnað sér í sjóð til elliáranna,
yrðu greidd full ellilaun, svo að
það gæti lifað áhyggjulitlu lífi í
skjóli fullkominna ellitrygginga.
Hann vildi koma á alhliða
skyldu-ellitryggingum, kenna
fólkinu, meðan það er ungt, að
það á að hugsa fyrir æfikvöldi
sínu og skapa því skilyrði til
þess að þurfa ekki að lifa við
ógnarkjör þegar það er orðið
uppgefið, en það hefir .verið hlut-
skifti mikils meirihluta gamal-
nienna þessa lands frá ómuna tíð.
Alþýðuflokkurinn vildi með
löggjöfinni um slysatryggingar
skapa verkalýð.ium, sem vinnur
við hin hættulegustu störf þjóð-
félagsins, öryggi. Hann vildi
ikoma í veg fyrir það, að alþýðu-
heimilin kæmust á vonarvöl, þó
(Hvað sagðl ihaldið nm(
(alÞýðntryggiagarnarY (
fUadÍrtaktir pais á algtlngl 1930 pegar |
Iplngmean Alþýðnflokksins flmttn plngsá«[
lyktnnartiUSgn nm alþýðutrygglagar.
1 Tillagan var á þessa leið;'
Alþlngi ályktar að skora á ríkisstjórnina að skipa þriggja |
| manna milliþinganefnd til þess að undirbúa og semja frumvarp |
| til laga um alþýðutryggingar, er nái yfir sjúkra-, elli-, örorku-, |
| slysa-, mæðra- eða framfærslu-tryggingar og atvinnuleysistrygg-§
1 ingar o. s. frv. < §
MAGNÚS JÓNSSON: „Hv. f ramsögumaður (Haraldur Guð-1
1 mundsson) sagði eitthvað á þá leið, að þetta mál væri eitt af 1
| þeim nútímamálum, sem við íslendingar værum lengst á eftir |
|í. AUMINGJA ISLAND!“ |
| „Eitt af þeim málum, sem sósíalistar nota til agit- §
l ationa eru tryggingamálin. Eftir því sem sósíalistar eru §
| sterkari í löndunum, eftir þvi er meira um alis konarf
1 tryggingar ... allt.. fjötrað ogflæktí eintómum trygg-1
| ingum... .“ |
„ ... Tekið stórfé frá atvinnufyrirtækjunum ... “ 1
„ ... mun greiða atkvæði á móti þessari tillögu ...“
Tillagan var þó samþykt :og nefndin skipuð. En énginri vann |
| neitt í henni nema Haraldur Guðmundsson. Síðan fluttu þing-1
| menn Alþýðuflokksins á tveimur þingum mjög rækilegt og vel |
| undirbúið frumvarp um almennar alþýðutryggingar, hið merki-1
| legasta mál fyrir vinnandi stéttir þessa lands, sem fram hefir |
| verið borið á alþingi. |
Á alþingi 1935 voru lögin um almennar alþýðutryggingar |
| samþykt. Þrátt fyrir störgallaða framkvæmd af hálfu íhaldsins §
l'hér i bænum, hafa þau Iög á fáum mánuðum sannfært allan al-1
| menning um nauðsyn trygginga.
1 Alþýðufólk! Gerið Alþýðuflokkinn sterkari við næstu alþing- i
| iskosningar! Munið eiau slnni orð Magnúsar Jónssonar:
„Eftir því sem sósíalistar eru sterkari í löndunum, |
| eftir því er meira um alls konar tryggingar.“ |
því meira sem fylgi Alþýðuflokksins eykst, því|
1 meiri og betri og fullkomnari alþýðutryggingar!
að fyrirvinnan yrði fyrir slysi eða
létist af slysförum. En það hefir
orðið hlutskaftí f jölda alþýðu-
heimila, og ekki sizt sjómanna-
heimilanna. Þessi löggjöf er nú
orðin, fyrir áralanga baráttu Al-
þýðuflokksins, 'fullkomnasta
tryggingalöggjöfin í landinu. Og
þekkja verkamenn og sjómenn og
konur og ekkjur og börn sjó-
manna og verkamanna hana nógu
vel til þess, að þörf sé að rekja
hana hér nánar.
Baráttan fyrir fullkomnum
tryggingum.
En um aðrab greinar trygg-
inganna er alt öðru máli að
gegna. Alþýðuflokkurinn þar'ðist
fyrir fíjllkomnum trygginguím. En
hann komst brátt að raun um
það, að slíkar tryggingar mundi
hann alls ekki fá í þesswm á-
fanga, og þó hafðl hann stannar-
lega gert sér vonlr u'm það við
stjórnamyndunina, 1934. Það var
því aðalatriðið, að fá það næst
bezta, því að reynsla Alþýðu-
flokksins i stjórnmálabaráttunni
hefir kent honum, að fyrst er að
fá grundvöllinn og síðan að
byggja ofan á hann. íhaldinu,
meðtnokkurri hjálp Framsóknar-
manna, tókst við setningu lag-
anna um alþýðutryggingar að
eyðileggja að stórum mun þær
iillögur, sem Alþýðaflokkurinn
hafði lagt fram á alþingi og
komu frá nefnd, sem skipuð hafði
verið til að semja frumvarpið um
alþýðutryggingar. Og hinir 10
þingmenn Alþýðuflokksins munu
lengi minnast þess kvölds, sem
úrslitaatkvæðagreiðslan var háð
á alþingi um lögin um alþýðu-
tryggingar. Það var barist harðri
baráttu um hverja einustu setn-
ingu ! lögunum og fjölda mörg-
um snúið um til hins verra.
Baráttan er hafin fyrir
endurbótum.
Ihaldið vildi fyrir hvern mun
drepa frumvarpið í heild, en tal-
aði flátt og skrifaði flátt í blöð
sín vegna þess, að málið var þá
þegar búið að fá mikiö fyjgi
meðal þjóðarinnar.
En grundvöllurinn fékst, og þó
að hann sé ekki traustur, þá er
nú verkefnið að byggja ofan á
hann, enda sagði Haraldur Guð-
ihundsson, kvöldið sem lögin
voru samþykt: „Þá er grund-
völlurinn fenglnn; nú tekur þaö
5 ár að berjast fyrir breytinguní
á lögunum og sigra, svo að þau
komi að fullu gagní.“
f engu máli veltur eins mikið k
skilningi fólks, mentun þjóðar-
innar og gáfum eins og einmttt
í tryggingarmálunum.
TEKST IHALDINU ætlunar-
verk sitt, að gera lögin um al-
þýðutryggingar óvinsæi, eða rétt-
ara sagt þá hugsjón, sem liggur
tii grundvallar fyrir þeim, vegna
þess, að þessi fyrstu lög um
sjúkratryggingar og ellitrygging-
ar eru að mörgu í þess eigin
mynd og því ekki fullkomin?
EÐA hefir þjóðin opin augu fyrir
því, að þetta er bráðnauðsyniegt
stórmál, að þetta er byrjun, sem
verður að endurbæta og bæta
við?
Þessum spurningum veröur
svarað við kosningarnar á sunnu-
'daginn kemur. Ef Alþýðuflokkn-
um eykst fylgi svo um munar,
þá verða alþýðutryggingarnar
bættar að stórum mun, ef vinstrl
kjósendurnir fylkja sér einhuga
um Alþýðuflokkinn, þá verður
barátta hans fyrir bættum al-
þýðutryggingum, fullkomnutn
sjúkra- og elli-tryggingum ÖR-
UGG. Fólk verður að gera sér
það ljóst nú þegar, að Fram-
sóknarflokkurinn hefir sama sem
engan áhuga á þessu máii,
og atkvæðum, sem hent er á
Stalinista, er kastað á glæ. Fóík
verður .iika að gera sér það ljóst,
áð ef íhaldið, Breiðfylkingin,
vínnur á, þá þýðir það gereyði-
leggingu á þvl starfi til alhliða
trygginga, sem nú er hafið.
ihaldið hefir barist gegn al-
þýðutryggingunum, og það hatar
þær enn. Það vill þær feigar og
reynir að eyðileggja þær í fram-
kvæmd, af því að svo óheppilega
vill til, t. d. hér í Reykjavík, að
það hefir meirihluta i bæjar-
stjórn.
Alþýðuflokkurinn bar fram á
síðasta þingi tillögur ura miklar
endurbætur á lögumnn. Þær til-
lögur voru miðaðar við það, sem
lengst væri hægt að teygja Fram-
sóknarflokkinn. Alþýðuflokkurinn
mun á næsta þingi taka niáiið
upp að t)ýju, og menn geta sjálfir
Kert sér grein fyrir þyí, hvort
baráttan fyrir fullkomnum trygg-
ingum verður ekki léttári, ef AI-
þýðUflokkurinn verður stærri
fiokkur á alþingi en Framsóknar-
flokkurinn, eins og vel getur
orðið.
Allir þeir mörgu, sem
vilja halda áfram að vinna
að sköpun öryggis fyrir hin-
ar vinnandi stéttir í sjúk-
dómum, slysum, elli og at-
vinnuleysi, verða því að
fylkja sér um flokkinn, sem
barist hefir fyrir þessu máli
nú í heilan áratug.
X A
Baðhús Reykjavíkur
hefir juiridáirifarið verið lokað,
þa'iT eð farið hefir fram viögerð
á húsinu. Var þab opnað aftur á
laugardaginn.
Hvert einasta atkvæði á Aiþýðufiokkinn kemur að gagni, ðilum
atkvœðum á kommúnista og Framsókn hér i Rvík er kastað á glæ.
KJósið A-llstann.