Alþýðublaðið - 14.07.1937, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 14.07.1937, Qupperneq 3
MiÐVIKUDAGINN 14. JÚLÍ 103*7 ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSO-N' AFGREIÐSLA: ALÞVÐUHUSINU (Inngangnr fr.í Hverflsgíituj. SÍMAR: 4900 — 4000. 4930: Afgreiösla, augiýsmga . 4901: Ritstjórn (innlenclar íréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Vaidemarsson (heima) 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 40Ö3: Aígreiðsla. ALPYÐUPRENTSMIÐJAN Ihaldið oflsneiíifoar SIGURÐUR KRISTJÁNSSON i&krifar í gær í Moi'gunblaöiö hugleiðingar um koaninigamar, er hann nefnir „Atkvæöin frá Kleppi“. Eiginlega virðiat það vera dálítið seinheppilegt hjá honum, að minna lesiendur Mbl. fi þetta, áþreifanlega dæmi um siðleysi og menningarleysi í- hald'sins. Srnölun íhaldsiœ á meðal geðveikra sjúklinga á Kleppi er aðein's eitt og ekki einu sinni ljótasta dæmið um bardagaaðferðir íhaldsins við síð- usiu kosningar. Tilgangur ]>esisara hugleiðinga S. K. er þó ekki að afis.aka þessi vinnubrögð ihaldsins eða verja kúgunaraðferðir þær, sem íhald- ið beítti til að afla fjár í kosn- inigasjóðinin, þetta finst honum alt gott og blessað, heldur er haun- sá, að reyna að ala upp í IReykvíkingum óvild til sveitanna. Engin hæíta. er á því að Reyk- vikingar taki nokkurt mark á þessum skrifum S. K.' en söm er han.f' gerðin fyrir því. Það er ekki í fyrsta sinni', sem þessá fulltrúi íhaldsins lætur í Ijós ó- vild sina til sveitafólksins. Allir muna sjálfsagt emnþá greinina um mennina með „mosann í j;kegginu“, sem útvegaði Sigurðd viðurnefnið „Mosaskeggur". íhaldið flaggar með þvi fyrir hverjar kosningar og við önnur hátíðleg tækifæri, a.ð það vilji sátt og sameiningu allra stétta þjóðfélagsins, og að það vilji v«ra flokkur allra stétta. 1 raun- inni héfir ílialdið, sem fyrst og fremst er hagsmunaklíika "stór- kaupmanna og stórútgerðar- manna, þótt því hafi tekist að blekkja marga kjósendur um hið íVa.ina innræíi sitt, gert þaö sem- /það helir getað til að egna fólkið í kaupstöðunum, og þá sérstak- 'lega í Reykjavik, á móti sveita- fólkinu. Ske’eggasti liðsmaðudnn í þessari þokkalegu iðju hefir verið Sigurður Mosaskeggur. Af- s'.aða íhaldsims til afurðasölumála bænda sannar bezt hið rétta hug- arfar íhaldsins' til bænda. Með afurðasiölulögunum var bændurn trygt hóflejgt verð fyrir afurðir sínar og réttur við hagur þeirra, eftir að allar afurðir bænda liöfðu s(tórfalLið í verði og landbúnaðinum lá við hruni. 1- 'haldið,. með Sigurð Mosaskegg í broddi fylkingar, gerði alt, sem ‘í þeas valdi stóð, til að eyði- leggja þesjsar réttmætu kjarabæt- ur til handa bændum, efndi til mjólkur- og kjötverkfalis^, ráð- iagði Reykiavíkurbúum að borða htval og bíta gras heldur en að leggja s,ér til munns afurðir bænda Mjólkur- og kjötlögin (voru í munni. íhaldsinis „ofsóknir tgegn Reykja,vík“. Nú reynir Mosaskeggur enn á ný að te.lja Reykvíkingum trú (um að þeir séu ofsóttir af stjórn- arflokkunúm og það jafnvel af Alþýðuflokknum, sem á helming- inn af atkvæðamagni sinu í Reykjavík og nágrenni hennar. Slík öfugmæli tekur enginn al- varlega; en hitt er annað mál, að Alþýöuflokkurinn hefir alt af (unnað bændastéttin'ni sannmælis íog tekið undir réttmætar kröfur hennar,, o.g það jafnit fyrir það, þótt kjósendur flokksins í bæj- unum hafi o-rðið að leggja á ,sig nokkra.r byrðar til þess að hagur hænda gæti verið þolan- legur. Ihaldið fékk maklega ráðningu fyrir afstöðu sína til sveitanna við síðustu kosningar; Reykvik- ingar munu ekki láta Sigurð Mosaskegg og lians líka æsa sig upp á rnóti sveitafólkinu eð.a gangast upp við hið ógeðsilega smjaður hans tim að reykivískir jiíjósendur séu .„þroskaðri að viti öig siðsemi“ og „betur að sér í landsmálum en aðrir kjósendur la:n'dsins“. Reykvíiskir kjósendur eru það þroskaðir, að þeir munu r Henglllinn útknlnaðnr! - eöá Morgunbl&ðlð verð- ur fyrir slönhverflnguna. Eftir Gísla Halldérsson. TkT Ú er ljótt í efni. „Gíslahver ” í Instadal er horfinn“ síknif- ar Morgunblaðið þriðjudagiinin 29. júní. — „Um daiginn upplýstist það, að vatnið vantaði í Innsta- dal. Nú vantar lí'ka gufuna;“ — og blaðið bætir við, að þar með sé hitaveituhugmynd sósíalista úr sögunni! Þetta, voru ejkki á- rennilegar fréttir. En þegar mað- ur opnar blabið næsta dag, 'oregður manni í brún. — Þar segir sem sé frá ferð hitaveitu- verkfræöingsins um gil og skorn- inga Hengilsins. „Leit hafin að týnda gufuhvernum í Innstadál,“ heitir fyrirsögnin. „Nýr hver um 30 metra ofar í gMinu,“ og smám saman kemur blaðið orðum að því, að í stað þesis að finna allt útdautt og kalt, eins og vonir höfðu staðið ti,l af hálfu Reykja- veitu-idealistanna, þá er korninn nýr h,ver í stað þess gamla, sem talinn var horfinn. En þessi nýi hver stendur það framar gamla hvernum, að hann hilar upp lækinn, sfem streymdi fram hjá gamla hvernum og er þannig að sjýna Morgunblaðs- mönnum, hvernig hægt er að íramkvæma hitaveitu byggða á gufuvitkjua. í Morgunblaðinu segir svo: • „Lækurinn fo.ssaði ofan í slkál- ina og við það hitnaði vatnið á að gizka 60 gr.“ ,„t skáiinni hull- aði o,g sauð á mörgum stöðium.“ „Gufan hitar svo vatnið í lækn- um jafnóðum og það fellur nið- úr i s'kálina.11 Birti'r blaðið síða'n 2 myndir af gufuyrju í giliniu og líklega 3—4 metra 'háum fossi, sem gufan hitar. Athugum nú, hversu óviðjafnanlega vel Morgunblaðinu hefir þama tek- ist að segja frá því, á aðeins iskilja tilganginn og gjal'da slík skrif með verðskuldaðri fyrirlitn- ingu. tveimur dögum, að gufan, sem ekki sé til, hlti upp vatn, sem ekki sé til, meira að segja um 60 gr. En blaðiö vill þó ekki gjöra þessa grínsögu endasleppa, held- ur leitast við að draga ályktanjir af þeim náttúruundrum, er hér hafi gerst. Eru þær auðvitað á þá leiö, að Hengillinn sé svo ótryggur, að bezt sé að leggjast á hægra eyrað aftur í æfintýra- landi Bjarna á Reykjum og lofa Henglinum og jarðskjálftunum þar að eiga sig. Ég á nú að vísu bágt með að trúa því, að lesendur Morgun- blaðsins séu svo skyni skroppnir,, að þeir felli .sig við þaö til lengd- ar, að stórkostlegt fjárhagsmál eins og hitaveita Reykjavíkur sé látið sæta slíkri meðferð af hálfu trúnaðarmanna bæjarins og síns aðalmálgagns, eins og hér hefir komið í Ijós. Rökin fyrir því, að ekki má ramnsaka hitamöguleika Hengils- ins verða sífelt færri og van- máttugri. Nú eru það „strokur og skjálfti“! Vegna þes,s,- að eitthvert grjót- hrun hefir orðið,, e. t. v. af völd- um hræringa, hefir uppgöngu- augai hins umrædda hvers stíf'l- as. t. Slíkum breytingum má aJltaf búast við í yfirborði hverasvæða, sem eru sundurgrafin af gufum og vatni. Gufan hefir iaið þessu sinni fundið nýja útrás við það aö hin fyrri stíflaðist og kemur nú fram undir vatnsyfirborði: auðvitað s,ama gufan. — En í augum Morgunblaðsins nýr imdraiverður spreliikarl! Hinir ítölsku hveravirkjamenn eru rólegir fyrir áhrifum jarð- skjálfta á virkjanir sínar. Segja þeir, að jaröskjálfíar hafi aldrei ínein áhrif á gufuholurnar, sem þeir fóðra með stálpípúm., til þes.s að þær hrynji ekki saman og til þes,s að gufan geti haldist hrein. Auk þes.s halda þeir jafn- ve', að gufuboranir og gufuútrás- irnar, sem opnast, dragi úr jarð- skjálftunum á sama hátt og ör- yggishani á gufukatli niinkar hprengingarhættuna. Á Italíu voru litlir sem engir gufuhverir áður en boranais.tarf- semdn hófst,, en þar hefir nú verið virkjuð margföld sú gufa, sem við þyrftum að fá úr Henglinum til upphitunar og raf- lýsingar gjörvallri Reykjavík og Hafnarfirði. Sú gufa, sem á hverjum tínia er sýnileg í Henglinum er að- eins örlítið hlægilegt brot af þeirri hitaorku sem telja má víst iað í ihionum sé að firana, ef bor- að verður. Nær því engri átt að Játa blékkjast af sjónhverfingum slík- um, sem Morgunhlaðið varð fyr- ir. Jafnvel þótt a.Ilur hiti hefði horfið frá yfirhorðinu,, þarf eng- inin að halda, að Hengillinn væri útkulnaður fyrir því. En nú ætla ég til gamains og 'fróðleiks að rifja upp kafla úr grein er ég skrifaði í Morgun- blaðið fyrir nær 2 árum eða 28. sept. 1935. Þar segir svo: „En þó að hverir hverfi þannig í jörð', mega menn ekki lialda að jarðhiti sé útkulnaður, og þó að nýi.r hverir komi í ljós, er held'ur ekki ástæða til að halda að mikið jarðriask hafi orðið. ' j Sanjnléikúrinn iear sá, að breyt- ingar þessar eru þvínær alltaf yfirborðsbreytingar, sem tiá að isins grunt og auðvelt er að háfa hönd í bagga með. Á ég hér við það, að bægt er að bora það djúpt í flestum til- fellum að rúmgóð útrás opnist jarðhita þeim, er undir býr. Bjrhoiumar ier bezt að fóðjia með stálpípum. Streymir jarðguf- an upp um pípurnar — oft mpö geysiléga miklum þrýstingi og hitja. Pípumar tryggja það, að píp- urnar haldist sem hreinastar.'1 Svo mörg eru þau orð. Heföi Morgunblaðið átt að rifja þetta upp fyrir sér, áður en það hóf þietta síðasta frumhlaup sitt, og trúi því hver, sem vill, að H©ng> illinn sé ekki ngegilega heitur, fyrir þá monin, sem nú hata í 4 'ár verið að bora eftir volgu vatni á ReykjUm. Læt ég síðan að sinni útrætt um sjónhverfingar Morgunblaðs- iins í Hienglinum það herrans ár 1937, og geri ég ráð fyrir, að þæjr muni ekki ná lengra en til blaðs- ins. Ætti þar með aö vera bnncl- inn lendi á þessa vesælu flótta- tilraun Hielga Sigurðsso,nar og Morgunblaðsitts frá rökræðum og alvarlegum athugunum á upphit- unarmöguleikum Reykjavíkur. Gísli Halldórss.vi. iiKIMW l.l nilllll— 11 ■ I ... REYKIÐ J. ORDHO’8 ágæta hollenzka reyktébak. VERBt AROMATISCHER SHAQ.kostar kr. 1,05 l/» kg. FEINRIECHENDER SHAG. - - 1,15 - - Fæst i öliuiai verzlunum. Nl. Hin skoðunin var sú, að sikilyrð- ið fyrir því, að borgarastyrjöld- fin ynnist, væri einmitt það, að byltingunni yrði haldið áfram af fullum krafti og róttækar breyt- Bngar gerðar á eignarréttiinum á framleiðslutækjunum og jörðun- um, til þess að verka- inennirnir og fátækustu bænd- urnir fyndu, að þeir hefðu eitt- hvað að verja. Þó töldu fylgis- meun þessarar skoðunar nauð- synlegt að tryggja eignarrétt ein- staklinga á ýmsum smærri fyrir- tækjum, svo sem smáverzlun- um, handverksfyrirtækjum, við- gerðarverkstæðum, gistihúsum og öðrurn slíkum. Eins vildu þeir undanskilja eignarnámi aliarþær jarðir, sem ekki væru stærri en það, að eigandinn gæti sjálfur, ásamt heimilisfólki sínu, ræktað þær. Talsmenin hinnar fymefndu :skoðunar voru ekki aðeins borg- aralegu flokkarnir, sem stóðu að stjórninni, heldur og hægri armur sósíalistaflokksinis og alveg sér- siafriega kommúnistar, sem sam- kvæmt fyrirskipun alþjóðasam- bands kommúnista i Moskva hafa láíið allar byltingarsinnaðar kröf- ur á Spáni niður falla; það kem- ur til af því, að stjórn Stalins, sem stendur á bak við allar fyr- irskipanir alþjóðasambands kommúnista, óttast í dag verka- lýðsbyltingu á Spáni enigu minna Um framtíð byltingarinnar á Spáni. en Francöfasismann. Hún óttast áhrifin, sem slik byltiing myndi hafa á borgarastéttina á Frakk- landi, nágmnnalandi Spánar, en stjórn Stalins byggir eins og kunnugt er, sem stendur að minnsta kosti, alla utanríkispóli- tík sína á vamarbandalaginu við Frákkland; og fyrir því verðiir allt annað að víkja. Þeir, sem ákveónastai kiöfur gexa til byltingarkendra ráðstafana á Spáni í dag eru aftur á móti vinstri sósíalistar, anarkistar og h;inn svo nefndi marxistiski einingarflokk- ur, „Partido Obrer de Unificaci- on Marxista“ (venjulega kallað- ur P.O.U.M. eftir upphaf sstöfuinum í nafni flokksins). Sá flokkur var stofnaður skömmu áður en borg- arastyrjöldin brauzt út, úrflokks- brotum úr k'ommúnistaflokknum, þar á meðal nokkrum fylgis- mönnum Trotzkis. ~~o— ) í reyndinni hefir stefnumunur- iinn milíi borgaralegu lýðveldis- flokkanna, hægri sósíalistannaog kommúnistanna annarsvegar, og vinstri sósíálistanna, anarkist- an|na og POUM hinsiveg- ar, aðallega ko nið fram í ágrein- iingi um tvö atriði. Annað er það, hvort varnarliði verkamann- arma skuli breytt í venjulegan her, og hitt, hver fara skuli með (ögregluvaldið í landinu. Lýðveklisflokkarnir, hægri sós- íalistar og kommúnistar, telja. það höfuðgallana á yarnarliði verkamarma, að það séu sveitir óæfðra hermanna, án reglulegrar herstjórnar og án heraga. Til þess að bæta úr þessum göllum telja þeir nauðsynlegt að veita þeim fáu herforrngjum, sem héldu trygð við stjórnina, svipað vaid yfir viarniarliðinueins og her- foriiragjar í venjulegum her háfa yf- ir herm. sínum. En vinstri .sóis-íal- istarnir, anarkistarnir og POUM tortrygigja hina borgaralegu herfor iingja, og heimta víðtæk réttindi eftirliisnefnda frá verkalýðsfélög- unum og frá hermönnunum sjálf- um — einskonar hermannaráðum — til þess að hafa hönd í bagga nreð gerðum þeirra. POUM geng- ur meira að segja svo langt, að heinrta jað stofnaður verðii rauður her á Spáni eftir fyrirm. rauða'hiers ins á Rússlandi, senr skipulagður var undir yfirstjórn Trotzkis ár- ið 1918. Hitt aða’ágreiningsatriðiið er það, hvort verkalýðsfélögin, þar til kjörnar nefndir þeirra og full- trúar, sléuli framvegis fara með lögregluvaldið í landinu eins og þau hafa gert síðan hiin gamla lögregla leystist upp í byrjun bo rga as iy jjalda ri má", eða, hvort lögregluvaldið skuli falið ný- s'.ofnuðutn varð'sveitum, sem nefndar eru „lýðveldisvörðurinn." Vinstri sósíalistar, anarkistar og POUM telja framtíð byltingarinn- ar því aðei is borgið a) ve klýðsfél. fari áfram með lögiegluvaldið, en hinir flokkarnir álíta nauðsynlegt að fela það sérstöku, þar til skipu lögðu lögregluliði, ef frarokvæmd lögregluvaldsins eigi ekki að verða af handahó’i og réúarfarslegu ör- yggi almennings að verða stefnt í V'oða. Sé litið á þessi ágieiniingsanál innan alþýðufylkingarinnar á Spáni frá hernaðarlegu og stjórn- skipulegu sjónarmiði, þá virðist varla vera hægt að vera hægt að deila um það, að sigurvonir sijórnarimnar í. borgarastyrjökl- inni ættu að vaxa við það, ef varnarliði verikalýösinis væri breytt í reglulegan her og lög- regluvaldið falið sérstöku, skól- uðu lögregluliði. En því verður hinsvegar ekki neiíað, að sú lausn málanna felur í sér tölu- verða hætíu fyrir spániska verka,- lýðinn og framtí'ð spönsku bylt- iragarinnar. ÞM, að sú lausn dreg- ur úr valdi verkalýðsfélagan'na og eykur völd borgaraflokkanna, sem standa að stjórninni. Þeir eru að vísu í dag hræddari við Franco heldur en við verkalýðs- félögin; en það er vitanlegt, að þeir kæra sig ekkert um að völd verkalýðsins fari vaxandi, og það er því engan veginn óhugsanlegt, að þeir sæju sér meiri hag í því að komast að einhverju sam- komulagi við Fra-nco, t. d. eftir pð þeir þættust vissir um að vera búnir að afstýra fasistislkri einræðisstjónn á Spáni, heldur en að ganga milli bols og höfuðs á honuin í bandalagi vi'ð verka- lýðsfélögin, og eiga. svo á hættu, að standa einangraðir gagnvart vaxandi byltingarhreiíingu verka- lýðsins. —o— Þessar línur ættu að nægja til þess að sýna, aö skoðanamun- urinn innan alþýðufylkingarinn- ar á Spáni, sem síðustu mánúð- ina hefir komið fram í svo alvar- legum viðburðum og anarkista- uppreisninni í Barcelona og stjórnarskiftunum í Valencia, snertir beinlínis framtíð bylting- arinnar á Spáni; og það, hver S'Iefnan e.idanlega verður ofan á geiur haft örlagarikar afleiðing- ar. Sem stendur virðist svo sem hægri flokkamir í alþýðufylk- ingunni, borgaraflokkarnir, ‘kommúnistar og hægrr armur sósíalistaflokksins með Indalecio Prieto í broddi fylkingar, muni að minnsta kosti til bráöabirgða, hafa sitt fram í þessum átökum innan alþýðufylkingarinnar. 1 stjórn Ðr. Juan Negrins, eiga að eins þessir flokkar fulltrúa, en hvorki samband sósíalistisku né anarkistisku verkalýðisfélaganna (U.G.T. og C.N.T.). Bæði sam- böndin hafa að vísu eftir sem áð- Ujr stutt stjórnina af fremsfra;n:ognL á móli hinum sameiginilega óvini, Francofasismanum. En sú sitað- reynd, að fulltrúar beggja verka- lýðssamhandanna, þar á roeðal Largo Caba.llero, hinn vmsæli ‘forseli sósialistiska verkalýðs- sambandsins, kusu heldur aö víkja úr stjóminni en að verða við kröfum hægri flokkanna í alþýðufylkingunni, sýnir, að það er ekki til neins, að stimpla þá rnenn, sen eru andvígir þéirri stefnu, sem nú er verið að taka á Spáni, og vilja varðveita og treysta þau völd, sem verka- lýðsféiögin voru búin að fá — það er ekki til neins að stlmpla þá ►mn '„Trotzklsta" f>g „agienta ■fasismans1', eins og sum blöðin , bæði hér og erlendis hafa ge:t, i blekkingarskyni. Það eru fy.s: og fremst fulltrúar verkalýðsfé’ag- anna, sem eru andvigir þessari (Frh. á 4. siöu ) j if

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.