Alþýðublaðið - 14.07.1937, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.07.1937, Qupperneq 4
MIBVlKUDAÍflNN «. fÖLI 1017 g GAMLA BIÓ 1 Ben Hnr Aðalhlutverk: Bamon Novarro Stórfeuglegust fegurst allra kvikmynda Afburða gott fyrir hvers- konar hrein- gerningar Aðeins 45 aura pk. Sparið i kreppanni. Notið Peró við vorhreingerningar l E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 15. þ. m. kl. 7 s.d. til Bergen (um Vest- mannaeyjar og Thiors;havn). I Fiutningi veitt móttaka til há- degis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sarna tínm. E.s. Nóva ler héðan kl. 12 á hádegi á fnorgun vestur og niorður til No?1- egs. P. Smith & Co. Drengiir 11—16 ára, sem vilja ■fara í sveit í sumar, ættu að tala við okkur sem fyrst. Fyrir kaupakonur höfum við úrvals- staði víða um landið. Vininumiðl- unarskrifstofan, sími 1327. VINNUSKÓLINN Á ÍSAFIRÐI. (Frh. af 2. síðu.) athafnaleysi. — Mér er einnig mjög uiiihugah um að Reykvík- lingar og ríkisstjómin taki pessi ínál til alvarlegrar umhugs.unar, ,[>ví að þörfin. er s,vo brýn og mikil hætta, á ferðuin, ef ekki er hafisit handa svo um munair.“ Þamnig sagðisf Lúðvíg Guð- mundsísyni frá. Ég hitti hamn á Stúdentagarðin- um, þar sem hann býr nú í fýrista sinni, en hann átti fyrsta frum- kvæðið að pví fyrir mörgum ár- um, a,ð s,á staður væri reistur. I3að mál, sem hér um ræðir, er injög vandasamt og áríðaindi. Væri ekki vegur a.ð fá Lúðvíg Guðmundsson ti.l a,ð gera tilraun með vinnuskóla hér í nágrenni bæjarinS' nú í sumar? V. S. V. FRAMTIÐ BYLTINGARINNAR Á SPÁNI. (Frh. af 3. síðu.) stefnu og óttast afleiðingar henn- ar fyrir verkalýðinn á Spáni, og pað er engan veginn óhugsanlegt að enn eigi eftir að verða alvar- leg átök um hana innan alpýðu- fylkingarinnar par í landi. Bein Sólveigarfrá Miklabæ grafinað Glaumbæ; SíðastliÖinm sunnudag voru jjarðsett að Glaumbæ í Skaga- firði bein Sólveigar frá Miikla- bæ, er dó nálægt 11. apríi 1778 og pjóðtrúin setti í samband við hvarf séra Odds Gísiasonar að Miklabæ aðfaranótt 2. o'-któber 1786. Lágu bein hennar í kirkju- garði að Miklabæ, en hún á að hafa á miðilsfundum í Reykjavík flutt ítrekaðar beiðnir um að vera grafin upp og flutt að Glaumbæ. Kveöjuathöfn: fór fram að Miklabæ er beínin vo-ru flutt pað- an-. Fjölmenni var á báðum stöð- um. Athöfni,na framikvæmdi séra Lárus Arnórssoin að Miiklabæ. Torgsala á óðinstorgi kl. 9,30 á morgun: Grænmeti og blóm, agúrkur 50 og 45 au. st. Næpur 35 au. búnt. Salat 15 au. búnt. Spínat 15 au. búnt. Radísur 15 au. búnt. Pottablóm. Fisíraflli í síalt nam 30. júní s.l. 25110 purmm lonmum. A sania tíma í fyrra nam hann 25 775 purruni tonniim, Vil kaupa notaða eldavél. Sími Nova 4533t kom í morgu.n að nor'óan. Skólastjórastaðan við gagnfræða- skölann i Neskangstað er laus tíl umsóknar. Árslaun, 3600 krónúr. Einnig kennaras'taða við sa.ma skóla. Árslaun 2400 krónur. Umsóknir sendist slkólanefnd fyrir 10. ágús't n. k. Gagnfræðaskólinn í Neskanpstað sfarfar frá 1. okt. til 15. mai. Umsóknir ásamt fullnaðarprófs- skírteini og heilbrigðisvottorði sendisf skólanefnd fyrir 1. sept, n. k. Skólanefndarformaður. Ansturferðir. firíBues - liiigardalir - Blskopstsipr | fastar ferðir frá Bifreiðastöðinni „Geysir“ við Aranarhólstún. — 1633. Sími 1633 Olafur Ketilsson. Bissieski flig- meníriir jrfir Kai- ada I gærkvoldf. LONDON I gærkveldi. FÚ. Flugmennjrnir frá Mos|kva áttu eftir þús;und mílur en,skai’ til San Francisco, þegar siðast bárust fregnjr frá þeim. Höfðu þeir þá verið fjörutíu o,g þrjá klukku- tíma á flugi og alt gengið að ósjkum. Stöðvakerfi pað, sem Rússar hafa sett upp á ísnuni í kringlum Norðurheimskautið, dugði svo vel, að aldrei liðu meira en þrjár klukkustundir á milli að fregnir fengust frá flugmönmiunum. Fiagn rfir Norðnrpðiinn i gærmorgnn. ___ ! r*- OSLO í gærkveldi. FB. Rússneska flugvélin, sem er á leið til San Francisco frá Moskva-, flaug yfir Norðurheim- skautið í morgun, og var kl. 8,37 milli Patricks-eyju og Banks- eyju. (NRP.) JAPANIR OG KINVERJAR. Frh. af 1. síðu. veggjum Peiping-borgar. 1 gær var baríst í návígi og rwotuðu Ktnverjar aðallega syerð og bys.suslinjgi og eingöngu vegiýa þess að þeir voru miklu fle'iri tókst þeim að hrekja Jap- ianji á flótta. Eftir fregnum þeirn, sem koma í dag, virðislt það vera augljóst, jað Japanjir s;jái sér ekki mögu- leika á að vinjia með því að stetja manji á móti manni. Eru þeSr því að búa sig un,dir að nota loftfloía og gera árásfir0 en Kín- verjar eru að búa s!ig unjdir að senjda traustastu hersveitir sínar á vettvang. Stórveldin óttast stríð. Miklar umræður eru um það í ölltum helztu blöðum víðs viegar um bedm, hvað úr þessari deilu kunni að verða, og er augljóst bæði í New York, Washington, Lond'on og París, ,að mienn eru hræddjr um að hér kunnj að draga til sv'O alvarlegra óieirða, að ófriður kun'ni að hljótast af. Það, sem einkum styður piessa skoðun, ier það, að utanríkismála- ráðuneyti Japana hefir lýsit pví yfir, að framkoma Kínverja í þ'essu deilumáli væri þannig, að það væri augljóst að taka þyrfti fastar á til pess að ke.nna Kin- verjum og kínversku stjórninni,, hvernig ætti að konia fram við Japainia. SeinUstu skeyti frá Nanking herma, að stjórnin par sé ennpá að Igera sitt ítrasta til pess að koma á sættum. Anthony Ed'en átti í dag tal við . seindiherra Japania í London og sagði, að brezku stjórninni pætti mjög mikið undir því komið, hvemig fram úr pessu deilumáli rættist. Hann átti einnig tal við sendihierra Bandaríkjanna í Lond- on tun petta mái. Um árangur af pessum viðræðum er ekki kuimn- ugt. Leiðréttinjg’. I greininni um skemtiferð F. U. J. hefir orðið s,ú villa,, a.ð talað er um Mjólkurbú Flóamanína;, par sem átti að stanjda Mjólkurbú 'Ölfusinga, og eru menn beðnir velvirðingar á vangá þesisarif, er stafar af misritunj í handriti. Alþýðuæ»kun»ar. i DAS. Næturlæknir er Alfred Gísla- | son, Ljósvallagötu 10, sími 3894. ■ Næturvörður er í Reykjavilkur- '■ og Iðun'nar-Apóteki. 'Vieðrið: Hiti í Rieykjavík 12 stig. stig. Yfirl.it: Lægðiin suðvestur af Rieykjaniesi er orðin nærri kyr- ' stæð og fer minkandi. j ÚTVARPIÐ: 15„00 Veðurfregn'ir. 19„10 Veðurfregnír. 39„20 Hljómplötur: Létt klassísk iög. 20„00 Fréttir. 20„30 Erincli: Viinnuskólinn í Birkihilíð (Lúðivig Guð- mun'dsson skólastjóri.) 21„00 Hljómplötur: Frönsk tónlist (dTndy og Debussy) til kl. 22. Ragnhildur Teitsjdóttir Holtsgötu 10, á sextugs afmæli í dag. Þjóðhátíðardagur Frakka. 1 tilefni af pjóðhátíðardegi Fraklka, tekur fran'ski ræðismað- ur’inin á móti gestum í dag frá kl. 15—17„30. Skipáfréttir. Gullfoss fór til Vestm.eyja ki. 8 í gærkvekli áleiðis til útlanda. Goðafoss fer vestur og nprður ‘í kvöíd kl. 11. Dettifoss er í Hamborg. Brúarfoss er á leið til Vestm.eyja frá Leith. Lagarioss er á leið til Kópaskers. Selfoss kom til London urn miðnætti í nótt. Drottninigin er væntanleg 'til Færeyja í kvöld. Esja eir í Gíasgow og fer þaðan á föstu- dag. Súðin' var á Norðfirði kl. 5 í gær. Rejikníngar viðvíkjandi Skolaheimsókninni verða greid'dir í K. R.-húsiinu kl. 2—4 á laugardag. Jpns Ág. Jóhannesson læknir verður fjnrverandi um tíma. I fjarveru han’s, gegnir Ey- þór Gunnarsson læknir störfum fyrir hanli. Be[n Húr er eu'nþá sýnid fá Ganila Bíó. Ramon 'Novarro leikur aðalhlut- verkið. Nýja Bíó sýnír myndina Hvíti engillinn með Kay Francis í aðalhlutverk- inU. Fiskmarkáðurinn í Grimsby 13. júlí: Bezti sölkoli 38 sh. pr. hoxj, rauðsipretta 50 sh. pr. box, 'stór ýsa 22 sh. pr. box„ miðlungs ýsá 21 sh. pr. box, frálagður porskur 22 sh. pr. 20 sitk. stór þorskur 12 sh. pr. box og smá- iþorskur 11 sh. pr. box. (Tilk'. frá Fiskimálantefnd. FB.) Skaftfelljngur ier að hlaða til Biieiðafjárðar tog fier í kvöld. I. O. G. T. pBI BflA HM. 1® Hvíti eigililBi) S ST. EININGIN. Funidur I kvöld. Fréttlr frá S'órstúikupingrnu, íerðasaga og l:arnasöngur. (Florence Nightlngale). | píkfiiþo£a> aðeins Loftur. Töfrandi fögur og áhiiía- | mikil kvikmynd frá War- | ner Bros félaginu, er sýn- | ir æfisögu hinnar heims- i frægu hjúkrunarkonii Florence Nightingale. 1 Vinnumiðíunarskrifslofan í Al- Aðalhlutverkið ieikur: þýðuhúsinu, sími 1327, hefir á- gæta staði í sveit fynir stúlkur, bæði til úti- og inniverka. Kay Francis ásamt Donald Woods, Lania Huníer o. f'l. Húsnæði í Hafnarfirði, 2 her- bergi og eldhús ó'skast 1. októ- • útbreiðið Alþýðíublaðiö! ber. Upplýsingar í sínra 9145. Hérmeð tilkyninist æitimgjum og vinum, að systikiinin, Aðalheiður Jenny Lárusdóttir, sem andaðist 11. þ. m,, og Kristhm J. Lárusson, sem andaðist 7. p. m. verða jarðsungin frá dómkirkjunni, föstu daginn 16. p. m. kl. 4 e. h. Eigin maðut, sys'kirfi og unr.usta. VetkaMBBafél. Bagsbrii. findnr verður haldinn kl. 8 e. m. á fimtudaginn kemur í Iðnó Fundaréfni: Akvaröanír trúnaðarmaonaráðs. Áríðandi að allir féiagar sem eru í bænum mæti. Sýii" ið skýrteini fyrir 1936 eða 1937. STJÓRNIN I ffarveru minni um 3—4 viikur gegnir hr. læknih Eyþór Gunnarsson,, Bankastr<*ti 11 (viðtalstfmi kl. 1—3), læknisstörfum fyrir mig. Jens Ag, Jdhannesson Til iknreyrar mánudaga Braðferðir miðvikudaga, föstudaga, laugard, og sunnud, Tveggja dsga ferðir þriðjuuaga og fimtudaga. Afgreiðsia í Reykjavík, Bifreiðastöð íslands, sími 1540 þrjár línur. Bifreiðastðð Akureyrar. w TJaldstæði pru valin, á afmöxkuðu svæði og á hteptugum stað á Þingvöllum,- eftir tilvísun, Umisjónarmanns. Fyrir utan það svæði, er Þing- vallagestum stranglega bannað að reisa tjöld. Gu(Ditt. DavíÖBison,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.