Alþýðublaðið - 21.07.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1937, Blaðsíða 1
RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON OTöEFANDI: ALÞVÐUFLOKKURINN XVIII. ÁRQANGUR ÍMIÐVIKUDAGINN 21. JÚLÍ 1937. 165. TÖLUBLAÐ Krafa verkamanna er að allír verkamenn fði sama ’timakaup. En atvtnnnrekendnr vilja að kanp lansaviniinnBanna verli lægra. i staöinsa f|rlr lýHskrnmið fyrfir kosnfingar flytja fiftiafidsblððln kbú ■ svæsnustu krásfir á verkamenn. TTRÖFUR ATVINNUREK- ENDA, sem Alþýðu- blaðið skýrði frá í gær og raunverulega voru viður- kendar í uppástungu sátta- semjara, um að stjórn Dags- brúnar gengi að því að lausavinnuv erkamenn fengju lægra kaup en fasta- vinnumenn hafa sem von- legt er vakið mikla gremju meðal verkamanna, og það er álit almennings í bænuin að samtökum vinnandi manna hafí sjaldan verið sýnd önnur eins ósvífni. En hér var abieins um áfram- hald að ræða af framkomu at- vinihuriekenda 'g.egn samtökum verkamanna frá pví í vor. Þá mættu þek kröfum Dags- brúnjar, sem samþyktar höfðu verið við (allsherjaratkvæða- grdðslu með um 800 atkvæðum með því að kref jast kauplækkun- ar og lengri vinnutima hjá lausía- vinnumönnum, auk stoilyrðislausr- ar hlýðn'i verkamanna við at- vinnurekendur, eins og hér væri um að ræða einhvern storíl, sem illt væri að tjóntoá við. Stjórn Dagsbrúnar reyndi þá hvað eftir annað að fá atvinnu- nekendur til að sýna einhvierjat tilhliðrunarsemi, svo að hægt værii að ræða málið áfram, ear atvinnu- rekendur slóu hnefanum' í borðið Verkfinll liéfist fi gær kveldi á Siglnfiirði. VerkameDn krefjast kaup- tryggtngarvlð sfildarsðltan Atvinnurekendar eru klofnir í málinu. VERKFALL hófst kl. 12 í gær- kveldi á Siglufirði. Stendur deilan um lágmarkskauptrygg- ingu, sem verkamenn fara fram á fyrir vinnu við sildarsöltun. Vilja Sumir (atvinnurekendur ganga til samkamulags, en á fundi þeirra í gærkveldi urðu þeir ofan á, sem ektoert Samkomulag vilja, og feldu á þeim fundi tillögu frá einum atvinnurekanda, sem var mjög likleg til samkomulags. Samþykti því venkamannafélag- ið „Þróftur", sém eimnig hélt ífumd í gærkveldi, einum rómi að verkamenn skyldu leggja niður viiinjnu við síldarsöltun. Síldársaltendum var vel kumn- ugt um kröfur ver'kamanina um kauptryggiiiglUi, en hafa ekki i'eng- ist til að tala við fulltrúa verká- manna fyr en söltun var alveg í þan.n vegiinn að hefjast. Á fundi atvinnunekenda í íyrra- dag bar einn þeirra fram tillögu, sem líklegt var að samkomulag 'næðást um, og var hún á þá leið, að verkamenn hefðu 600 kr. kauptryggingU, miðað við 6 vikna. vinnu, og væri einn niaður trygður fyrir hverjar 1000 tunnur,. sem áætlað væri að salta upp í 10 þúsund tunnur, og til viðbótar 1 maður fyrir hverjar 2 þúsund tunnuir, sem fram yfir væri 10 þúsund tunnur. En á fundi sínurn í gærkveldi feldu atvinnurekendur þessa sam- kömulagstiilögu og samþyktu uðra, sem í raun og veru gerir kauptrygginguna að engu fyrir verkamenn. Segir í þeirri tillögu,, að aldrei skuii meira en 10' verkamenn njóta kauptryggingar' hjá hverjum atvinnurekanda, og: trygginguna skuli miða við sölt- un eftir á, en það er aúövita'ð- sama sem að gera kauptryggin.g- una að engu. Fréttir af þessari samþykt at- vinnurekenda bárust á fund Þrótt: ar í gærkveldi og samþyktu þá. fundarmenn þegar í stað að hefja, vinnustöðvun. Verkamenn standa sem einn 'maður um kröfur Þróttar, en at- vinnurekendur eriu hinsvegar klofnir í málinu og er búiist viö' að sumir þeirra a. m. k. gangi til isamkoniuiags við verkamenn nú þegar. Siðostnfréttlr. Rétt áður en blaðið fór í press- una komu þær fréttir frá Siglu- firði, að þessir atvinnurekendur'' hefðu samþykt að ganga að kröf- um verkamanna: Steinþór Guðmundsson, Helgi Hafliðason, f Aage Schiöth, og Rögnvaldur Pétúrssort fjpúr stöðvar Ásgeirs Pétuj'ssonar. Þrír þeir síðasttöldu munu vera meðlimir í VinnuvýútendafifrlagS Siglufjarðar. á i__ og sögðu, að þetta væri þeirra síðasta orð. Þá þögðu íhaldsblöðin um þesisa framkomu og þótti góð. ’Nú samþykkja verkamenin á- kveðinin kauptaxta, en slóu á fnest kröfunni um 8 stunda vinnu- dag og ýmsum öðrum aðkallaindi kjarabótum. Þeir ákváðu aðieiins að selja vinmu sína framvegis ekki lægra vefði en kr. 1,50 um tímann, ieða hlutfallslega -ekki lœgra en aðrar atviininusitéttir í bænum. Undir einsi og þe-sisi taxti hafi verið auglýstur, óska atvinlnunek- endur eftir samningaumieitunum og fá sáttasemjara til að kalla aðila á sinin fund. En jafnframt ganga fjöldamargir atvinnunek- endur skilyfðislaust að taxtanum og hafa um leið þau orð við verkamerm, að kröfur þeirina séu svo sanjngjarnar, að ómögulegt sé anmað en ganga að þeim. !En hinir a tvinn ur ekend ur|ni r halda deilunini við — og á fundi sáttasemjara hafa þieir ektoert mál að flytja, fyr en eftir langt þófj, að þieir bjóða upp á það, að kaupið verði kr. 1,43 um tímanm, ien þó þannig, að tímakaup lausa- vinaiumanna skuli ekki vera jafn- hátt og kaup fastavinnumanna. Stjóm Dagsbrúnar bjóst við ýmsu frá atvinlnufekendum, en þiessu gat hún ekki búist við,t þar sem bær, ríki, Höjgaard & Schultz og flieifi stóratvinnurek- endur höfðu áöur tekið upp þá regliu, að neikna tímakaup manna eftir naunverulegum vinnutíma, en það þýddi. að tímakaup lausa- vinnumanna var jafnhátt og hinna. En nú neita atvinnureik- endur að faliast á þessa sjálf- sögðu reglu. Hér er um svo dæmalausa ó- svífni að ræða, að ekki einn ein- asti saningjarn maður álítur það koma til mála, að gengið sé að slíku. Það ler Hka vitað, að fjöldi at- vininurekenda, sem hafa verka- inenn í þjónustu sinni og eru í Vjninuveitiendafélaginu, ieru alger- liega ósamþykkir þessari fram- komu. En í félaginu er fjöldi, kaiup- menn og aðrir, sem ENGAN MANN HAFA í ÞJÓNUSTU SINNI, en hiafa þar yfirhöndína á fundum og reka féla.gsskapjnn eins og PÓLITÍSKA KLIKU og þessvegna — og af engu öðru ER DEILAN EKKI LEYST. Það er algerlega vonlaus leið fyrir þá, sem vilja reyna að kúga, verkamiemn, að ætia sér a,ð bíða eftir því, að þeir slái af hjnium sahmgjörnu kröfum sínum. Verka- .roenn eru alljr á einu máli utm það, að þeir hafi beðið of lemgii Frh. á 4. síðú. fioit veiðiveðnr tjririorðæídag Nobbir skfp koom til Siola- fjarðar í sær með slatta. VONT VEIÐIVEÐUR er nú fyrir norðan, rigning og hvajsjsviðri. I gærkveldi og nótt komu þð nokkur skip inn til Siglufjarðar að austan með slatta. 1 Skipin komu inn til þesis að losa, af því að ekkert veiðivieður var og þau vildu nota tímann á meðan. Þau, sem komu tii Siglufjarðar;, voru: Skúli fógeti m(eð 450 mál. Þór, Ólafsfirði, — 200 — Alden — 50 — Hringur — 50 — GarðaT — 350 .— Eggert og LngölfuT — 100 i— Erlingur i. og II. - 100 —i Skúli og Einar Þveræ- ingur — 200 — Drangey •. —. 50 — Ihítingur — 100 . — Valbjörm — 200 — Bjöminm ’■— 500 — Skúli fógeti einin kom að vest- an, og hafði hann fengiö aflia sinm vestur af Kálfsham|arsvík. Nokkur sjld ímtn viena á Húina- flóa, en veður hanrlar veiðum. Vierksmiðjan á Djúpuvík er nú alls búin að taka á móti um 50 þúsund málum. I gær komu þessi skip til Djúpuvíkur: Pilot með 178 mál. Frh. á 4. síðu. Bardagamir byrjaðir á ný nmhverfis Peiping. Japanir ráðast með fallbyssum, flugvélum og eldsprengjum á setuliðsstöðvar Kinverja CHIANG KAI SHEK, FORSETI - "V'\T«eJs•éikk'Ú' & 1 LONDON í gærkveldi. FtJ. IMORGUN hófu Japanjr stór- skoíaárás á Wanking, setu- tiðspiöð kínverska hersins skamt frá Peiping. Stóð viðureígnin í 40 anínútur og veitti Kínverjum bet- ur. Lögðu þá Japanjr níður árás Marcoii, bðfndir loftskeytaua oo úívarpsins, iézt 1 gænaoroRi. Útfðr hans fer fram í Rómaborg i dag. GUGLIELMO MARCONI. LONDON í gærkveldi. FÚ. IMORGUN andaðist í Róm hinn frægi vísindamaður og úppfinningamaðiur Guglielmo Marconi af hjartaslagi. Hann var sfextiu og þriggja ár,a að aldri. Marconi var fæddur 25. april 1874 í Bologna á ítalíu. Faðir háns var ítalskur en móðir hans írsk. 1 Menntun sina hlaut hann á ít- aiíu, og tutiugu og ein,s árs að ajdri, eða árið 1895, fór haun að gera t’ilraunir með að 6enda þráð- iaus skeyt'i; það ár tókst boúum að senda skeyti meira en mílu vegar, og ári síðar för hanh til Englands, þar senf hann hélt til- raunum sínum áfram, og þar tók hann út einkaleyfi að uppfinn- ingu sinni: ttalska stjórnin bauð Frh. ú 4. síðu. KÍNVERSKU STJÓRNARINNAR. sína, drógu að sér mejra tið og gerðu nýja atrennu. Nutu þeir nú aðstoðar flugsveita sinna og vörpuðm nicur eldsprengjum á seíuliðsstöðvarúar. Tókst þeim að eyðileggja hermannaskálann og varðturninn. Japönum segist þannig frá, áð (Kínverjar ,hafi orðið fyrri til að skjóta. Þeir telja Kínverja eiga kök á því, ef til ófriðar kenrur, þar sem þeir hafi ekki staðiö við samning þann, er japamskir hers- höfðingjar gerðu við yfirvöldin í Norður-Kína 11. júlí. Kfnverska •stjórnin viðurkennir ekki giidi þess samnings. Kinveiska stjðrnin gerlr sér enn von nin Irið. í frétt frá Shanghai er sagt. að kínverska, stjómin geri sér vonir um, að koma megi í veg fyrir stríð. Aðrar fréttir segjia, að barist sé víðar en við VVan- king. Chiang Kai Shek er kominn til Naniking og kvaddi á fund sinn í dag hermálaráðherra sinn og aðra embættismenn. Japanska ráðuneytið kom saman á auka- sfund í Tokio og síðan fór Hirota ^tanríkisráðberra á fund keisar- ans og tilkynnti honum, hvaða ákvarðanir stjórnin hefði tekið, ©n þær ha.fa ekki verið birtar. í Kína hafa atburðir undanfar- iinna daga orðið til þess að sameina ýmsa flokka, sem hingað til hafa, verið á öndverðum meið. Andúðin gegn Japönum fer vax- andi dag frá degi. Sung hers- höfðingi, sá er hefir með hönd- uni yfirherstjórn í Norðiiir-Kíin\ er kominn til Nanking, og seg- ir hainn, að hann muni í öllu l'.aga sér samkvæmt fyrirmælum miðstjórnarinnar í Nanking, ísár Chiang Kai Sheks. Skaftfellinigur fór í gærkvoldi austur um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.