Alþýðublaðið - 21.07.1937, Blaðsíða 2
MIÍ5VTKDDAGINN 21. JÚC! T937.
i
I Verður Palestínu skift í tuö ríki?
i
{
T MEIRA EN HEILT ÁR hefir
öl) Palestína logað í óietli'ðuin
hiiTli Araba, sem öldum sarnan
Trafa búið í landinu, og Gyðiinga,
sem hafa flutt þangað eftir
lieiinsstyrjöklina til þesis að nema
iSiitt forna ættland á ný.
N ú hafa Englendingar, sem
hafa ,,umboÖ“ þjóðabaindalagsiins
til þess að fara með yfirstjóm
landsiins, lagt til áð því veröi
íslkift á milii Araba og Gyðinga í
tvö ríki til þesis að gera enda á
innanlandsófriðinum. Eiga Gyð-
ingar að fá norðurluta laindsins, j
rsem til forna nefndisl Galiiea, og
strandlengjuna nokkuö lengra
,isuður á bógjinn, en Arabar suð-
ivesturhiutann eða gömlu Judeu, j
með borgunum Jerúsalem og
Betlehem. |
En það eru litlar Jíikur til sem
stendur, að þessar tillögur leiði ,
til friðar. Báðiir aðilar eiru óá- j
nægðir og þó einkum Arabar. !
í>eir boða miskunnarlausa bar- !
áttu á móti skiftingu landsina, I
í öllu falli eins: og Englendingar •
hafa hugsað sér hana; og á
hverju auignabliki er búiist við að
hinar blóðugu1 erju r blossi upp
með nýjum krafti.
En'glendinigar sendu fyrir sfuttu
síðan herskipið „Repul'Sie“ til Pa-
lestinu, hlaðið hermöpníum, tit
þess að vera við öllu búnir. A
myndinni sjást ensiku hermenn-
irnir á verði' úti á götu í hafoar-
borginni Haifa, s'kömmu eftir að
þeir voru .s'ettir á land. Byssurnar
hafa þeir til taks á milli sfa á
miiðri götunni.
firátt gaman.
"T\AGLEGA má sjá á götum
Reykjavíkur tvær gámlar
konur, töturlega klæddar, svo af
ber um útlit fátæktar og um-
komuleysis. Full nöfn þeiirra veit
ég eikki, en önmir er köliuð.
Lauga og h.in Gumina, aiuik viður-
nefni’S.
Pessar tvær konur eru ólíkar
imjög í ftamgöngu,. Lauga geingur
venjulega hiratt og stikar oft
drjúguni, lítur jafnam smöggt og
hálí-flóttalega tii hliðar, og s,viip-
urinm ber vott umi hörkulega
varnarafstöðu, sem eigi hún sífeilt
vom á áreitni frá hverju húshorni,
þess gáleysis, er vitibornir með-
b.ræður þeirra h,öfðu í 'ftammi við
þá.
Sem betur fer, virðlst þó sem
skilnimgur fóllks fyrir þessari
harðýðgi hafi aukist, svo þessi
miskunnarlausi „leikur“ hafi far-
ið þverrandi síðustu áratugi, og
s'é nú ef tid vill að mestu iiorfinn
meðál fuilorðinna mamná; Enda
er nú þurradramb það, sem ein-
ikendi fjölda þeirra manna, er
'unnu að afgreiðslu innan við
„búðardi'skihn", að mestu hjaðn-
að. En það var öðrum ftetaur
sú stétt mánna, er á mínum yngri
árum tók sér eins konar einka-
rétt á því, að spila með vaingefna
menn, enda höfðu þá eigi óisjald-
*n vín tij þess að gera einfeldni
og kátilega háttu vesalinganna
enn meira áberandi.
En svo ég ví-ki máli mínu aftur
að Laugu og Gunnu, þá e;r það
margendurtekin staðreynd, að
þær komast ekki ferða sinna um
bæinn, án þess að vera áreittar á
almannafæri. Að vísu hefi ég
ekki séð fullorðið fólk standa að
þeim ósóma — að minsta kosti
eiiki beint.
Sérstaklega verður Lauga fyrir
ónæði og áreitnii ófyrifleitjínna,
unglinga, enida er hún fljót-esp-
aðri til reiði og æsiing hennar
svæsnari i orðuta og athöfnum
en Gúnniu.
Eitt sinin síðast liðið vor va,r
Lauga á gangi upp Laugaveg,
'Og er hún, var komiin að Smiðj|u-
sltíg, hafði safnast um hana
Strákahópur. Þeir höfðu æst
Lauigu s'vo, að hún ger'ði ýmist j
áð hella yfir þá grófyrðum eða 1
reyna að koma á þá höggi með
siþýtu, er hún bar í herndi, Eft'ir
þvi seim æsing Laugu varð meiri,
þess betur var tilgangi strák-
lannai náð. Fullorðið fólk, er um
götuna gekk í inánd við þennan
simánarlega leik umglinfflnna,
stanzaði margt til þesis að horfa
á Laugu verjast vmrgnum, án
þesis að nokkur gerði tilraun til
að vei-ta henni lið. Jafnsnemma
og mi'g bar þarna að, eindaði við-
ureignin þannig, aö Lauga bjarg-
áðisit inn um næstu búðardyr. En
áhoriéndurnir héldu áfram, siumir
brosandi, líklega yfir þessari ó-
væmtui tilbreytni götulífsins!
En það er eiimmitt þetta af-
skifíaleysi hinna fullorðnu og
áðhalds'leysi um athafnir ungllng-
anina á götuim úti, er óbeiint ýtir
uindiir atrák.slegt framferði þeirra,
'jafnfraimt því sem úrkostn leysi
uni leikvelli æsikunni til handa
leiðiir til ýmis konar óhollra
ærsla, sem þróaist viö uimferðár-
þrenigsli og oft miður hollar’fyr-
irmyndir fullorðins fólks*, sem
daglega ber fyrir augu vegfar-
anidans á leið um bæinn.
Gunna, tekur aðköstunum með
meiri ró en Laiuga. Þó sá é:g
henini verðai skapþungt fyrir
skömmU', er hún va/r á leið niður
Hverfisgötu, umkringd af strák-
um, er eigi gátú séð hana í friði.
Ekki er mér Ijóst, hvers vegna,
.Gunna hefir hlotið viðumefnið,
en auðsjáaniega er henni sár raiun
aþ því, er strákar spyrja hana:
„Hvað er klukkan, Gunna!“
Ef mig brestur ei minni, va.r
það einin þektasti rithöfundur
þessa lands, sem eitt sinn gerði
stríðnina að umtalsefni og taldi
haina heyra til grimdar. En sé
það rétt S'kilgreining á þessum
skaplesti ýmsra manina, þá virðist
mér megi flokka þann þátt skap-
gerðarinnar til grimdar, sem
íkemur einistakiingnum til þess að
snúaiSt á hæli í æstum gáska
við það að fcnýja frani grát eða
'gremju þeirra, sem orðiö hiafa '
Frl Stein
Akureyrarferöir.
Alla mánudaga og fimtudaga.
Hraðferð alla fimtudaga frá Akranesi; lagt af staö úr
Reykjavík kl. 7 árd. m#S nb. „Lajrf#^si“.
Þingvallaferðir.
Þrjár ferðir á dag.
Frá Reykjavík kl. lO'ft árá., 1% »g 5 sí#d.
Frá Þingvöllum kl. iy2, G *g siSd.
Eyrarbakkaferðir.
Tvær ferðir á dag, árdegis og sí8d#gis.
Keflavíkur- og Sandgerðisferðir.
Tvær ferðir á dag, árí#gis og sllilógis.
Grindavikurferðir
Ein ferð á dag.
finllfoss- og fieysisferðir
Skemtif erO nm Lanfsarvaíra, Lyngdals*
heiði og Þlngvelll aiia innnndaga
kl. 9 árdegis
SiiBfil 1580.
Darsjka sijórnin
hiefir ákveðið að skipa nefnd
til þiess að rannsaka atvinnulíf
landsins og þá sérstaklega land-
búniaðinn. Rannsökniina á a'ð
fremja með nýjia skipulagniingu
at'vinnuvieganna fyrir augum og
sérstiaklega hviernijg uint sé að
k'oma því fyrir. að landið verði
ekki eins háð hrávöru innflutn-
ingi frá útlöindum. (Ftl.)
fyrir því hlutskifti að vera „ein-
ikenniilegt“ fólk, og hajga göngu
'sinni taktlaust við fjöldann.
En það verður að vero verkefni
heimilanna og skólanna — fyrst
og fremst —■ með aðstoð ákveð-
ins ^(ötuaga, að stemma stigií,
fyriir þróun grimdarmnar, sem
við ým,s tækifæri sýnist skjóta út
öngum í ltrnd unglinganna. Á.!.
Skákmenn á alþjcðamóíið
í Siokkhólini.
Nýlega sigldu meö Lyru
til Stokkhólms 5 skákmenn á al-
þjóðaskákmótið í Stokkhólmi.
Voru það þeir Eggeirt Giifer, Jóm
Guðmundsson, Asimundur Ás-
g irss in. Baldur Möller og Stiiria
Péturssjn. Mótið hefsit 31. júlí„
og ier l'okið 16. ágúst. Eggerit
Gilfer er fararsiíjóri.
oðetns Loftur.
mmnnnmmmm
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
unmmmiummo,
oig nxá oft heyra hana kaista fram
orðkyngi af grófara tagi, seta
bendir tiil æs,tra skapsmuina.
i Gunina gengur við pniik, stíguó
þuingt til jarðar1, lítur hvoriki' til
hægri eða vinstri og virðist vera
djúpt hugsandi. Svipur hennar og
.hreyfingar g,efa til kynna, að ár-
In, 'senx að bakii hiemnar liggja,
hafi iagt henini til þuimga byrði.
Sögð er hún greimd og fróð um
margt.
Þesisar gömlu k-onur sietja sinn
svip á götulífið í bænum, þó
með öðrum hætti sé en aðfengnar
tízkureglur mæia fyrir eða heima-
ræktaður ruddaskapur mátar, og
ait þar í miili af geðfeldum og
ögeðfeldum götubra,g.
Ei'gi sýnist nú nema eðiiiegt
og sjálfsagt, að þessar gömlu
konur, isem engum gera mein,
fái að gan,ga götu sína í friði', en
því miður er því ékki þamn veg
farið.
Það virðist nokkuð ríkt í luind-
jarfari Islendiinga, að henda gam-
■an að „einkennilegu'1 fólki, upp-
nefna það og æsa til geðfrekju,
valda þvi sársauka eða egna til
bjánalogs yfirlætis', sé gáfnafari
þessara vesalinga áfátt urn skiln-
ing á þessum ófagra leik. Orð-
rómur á liðinmi tíð hefir jafnvei
gengið svolangt, að tveir menn,
er sinn í hvorum landsfjórðungi
voru rnjög hafðir að skotspæmi
skops og hrekkja, voru taldir
hafa týnt lífi síinu — ef ekki
'beint, þá óbeint vegna afleiðinga
AJpton Sinclairt
ORUSTAN UM MADRID.
þiess að sýna hoinium fram á, hvað hann hiefir rangar
hugmyindir um samtök viefkalýösins. Við vitum þaðí,,
að mienn iáta oft stjórnast af eigin hagsmunirm, og
ef leinhver vefkalýðssiinjni fengi á óvæntan hátt eina
milljón og yfirgæfi veBkalýðshreyfinguna. þá y,rðum
við náttúrliega vonsvikjiif. en við myndum ekki gefast
upp. Við myú'dum halda áftam að ala upp vefkialýðiinin,
alia þá, sejn ekki hef'ðu fengið þessa milljón ijg tayndu
sennjliega aldrei eignast hana.
Öldunguriinn sagði lágri rödd:
— Ég veit, að sósíalistar eru álitnir misheppniaðúr
viesaliimgar og ef þér segðuð frænda yðar fæá högiun
ok'kar feðgainjna, þá myndi hawn vafalaust álíta, a'ð
hanm befðii á réttu að standa.
En lei að síöur er nauðsynlegt að gera sér gineiiþ
fyrir því, hvað átt er við roeð þvi „að komast á-
fr,am.“ Ég sjálfur t. d. hief alltaf veríð vefkamaðuœ og
ef ég hiefði aldrei hugsað uta annaö en peninga, þá dr
ekld útilokað, ,að ég hefði getað orðið sæmilega efn>
aður, eignást gott hoimilj og getað lifað áhyggjulausu
lífí, átt bíl og því um líkt. Og þá hiefði frændi yðar
sennalega sagt, að ég befði „komist vel áfram.“ 1
Og þó að nazistarnjr lnefðu þá komið og byrjiað
Gyðingaofsóknir síjnaf, lnefðu þieár máske fullyrt, að
ég væri arí/, tef ég hiefði verið nógu ríkuir. Hvað hald-
ið þér um þa'ð, féliagi Rudy?
— Mess,er og syini,r eiga fjöldan allan af Gy'ðingum
að viðskiftavinjúm, sem borga sklilvísl'ega og njóta
mlikillar vifðjingar.
— Þarna sjáið þér, félagi Rudy! Þegar hirnn langi
Viininludagúr í vierkslmiðjunni var liðinn, fór ég á skinif-
stofu okkar og vaún ýmiskonar flokk*3störi. Ég fluttí
ræður, skipulagði Starfið iog vann í ieshringum. Þiegajif
peninga vantaði, lét ég af höndum það, sem ég ekki
þurfti inauðsyinTega til h,eimiljsins, enda þótt é;g tæki
oft svjo nærfi mér, að beimiliíð leiið skort. Og nú, sjiá-
ið þér hvierjnig komið ie,r fyriia mér. Ég er orðinin gami-
all maöur og ætti að viera komiinn inn í eilíföina fyriir
löngu, veikur og öliuta tiil am,a og viefð að iifa á
framfærslustyrk.
En ég vieit uim fjölda verkamanna, sem sakir flokks-
starfs miins hafá fengið gleggri skilning á málulm.
verkalýðsins og einhverntítaa kietaur að því, að þeir
verða frjálsir men.n, meðal annars siakim starfsi mins í
þágu Vierkalýðshfeiifiþ'gar'iininar. Svo að méir, firinst ekki
að líf mitt hafi algerlqga misbeppiniaist.
V. í.
Þetta var sú lengsta iræða, sem Rudy hafði nokkru
sinni heyrt gamla manniinn halda. Og afle'iðingin vairð
sú, að garnli maðurin,n varð að hialla; sér á koddann og
fékk llangt hóstakaSt, svo að hann varð að láta syni
sínum það eftír að halda uppi samræðunum..
— Menn verða á svo margan liátt undir í lífsbar-
átíunni, félagi Rudy, hóf Izzy m'áls, og menn sigra líka
í lífslxaráttunni eftiir ýmsum leiðum og maður verðuij/
að þekkja þiessar leiðir.
Til dæmis hefir mjtt líf ,mi'Shíeppin!ast“ vegna þesisi
að ég helgaði vierkalýðshreifiingunni starfskrafta mína
í stað þesis að ganga erinda adðváldsinsi.
Og svo er mú ti/1 dæmis föðurbrióðir minn, hann
Jake, sem einnig ter „miishieppnaður" viesalingur. Þegar
tnaður sér hanjn, dettur mianni fytat í hug, að hann sé
útirifaður drykkjumaður, enj salnnleikurinn etr sá, að
hanjn var með í heimsétyrjöldinni og bíður þess aldréi
bætur. 1
—- Hvað gerir Jake fö'ðurbróðiir þinln? spurði Rudy.
— Hann ekur fó-lksflútningabíl, svo að hann lifir eiig-
inl-ega sæmiTegu lífi sem stendur, en enginn veit meima
hann byrjj aftur að dre-kka og þá verðuir hann mis-
heppin-aður vesaiifngur. Svo er það Rósa, systir mín.
Ef þér sæiuð hana, myjnduð þér þegar áííta, að hienni
g-airig'i allt að óskum, af því að hún hefir rósrauðar
kinnar iog er feitlagin óg hefir ref um hálsjnh um há-
sumariö. Eú þ-að er réttast að iáta yður vita, að þaðí
kemjur til af þvi, að hún hefir verið svo „heppiin-“ að
falla vel í geð kaupsýslumanns nokkurs. Og jafnvei
þó -að líf hennar hiefðj orðið „nxisheppnað" hefði hún
-aldreí oirðið sósíalisti, hú-n' er ekki þannig skapi farin.
— Víð skúlum e-kki t-aja meira um þetta skaut gamlj
maðurinn irnn í, og Rudy sá kvaladrættina í andljti
hans. Hann gerði- þiessia athugasemd:
— Þiegar ég ræddi !um þessi mál við fræinda tainn,
sagði ég hoinium frá Giuseppie Daniiele. Ég hefi heyrt,;
að hanin hafi atvinnu og mér virðist h-’ann gæta vieJ
að því að ha-fa ttóg fyrir sig og síria að leggja.
— H-aritt er hamjrigjiusamur, sagði gamli ma'ðurinn.
H-arin rækir störf síin með s-amvizkusemi og er bezti
félagi, enda þptt ég liafi ekki sömu: sk-oðainir og ha-nn.
Þ(að er lenlriþ'á la,ngit í ]a;nd, að taeniniirjnir inái því fu.ll-
komnunarstigi, að þieir geti verið anarkistair.
Þetta þ-ótti Rudy afareinkenniieg athugasemd, en
vilidi efcki lát-a bera á óku;ninugleika sínum og sagöi:
— Mér leizt vel á hann.
— S-a.ma sagöi harin u:m yður, sagði Izzy hlægj-andi.
— Er \hyað mögulegt. Ég vildi gjarnan hitta hánn
aftur.
— Sataa s-agði h-airin'!
— Hvár get ég hitt liann?
— Þ-að- e,r símj þar sem hanin býr. Izzy dró upp litla
v-asabók. — Ég hafi hér simanúmer hans, því að við
erum bá-ðiir í sömu wefndinni.
H-anin. skrifaði nafn hins u-nga véisetjara á rniða.
— Þér sjáið, sagði hann um lejð og hann þrýsti
höirid RudyS, að ég er ekki h-ræddur við ,yður. Ég
treysti heilbrigðri skýinisemi hinna ungu Ameriku-
manna.
8. KAFLI.
FASCISMO
Einhvef h-afði nefnt spöns-ku borgarastyrjöldina „litlu
h'eimsstyrjöldi'n:a“ og þélta þótti svo h-nyttihegt nafn,