Alþýðublaðið - 21.07.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1937, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 21. JÚLÍ 1937. miásmmmM ALÞÝÐUBLAÐIB RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON AFGREIÐSLA: ALÞYÐUHUSINU (Inngangnr ftó Hverflsgntu(. SÍMAR: 4900 - 4908. 4900: Afgreiðsla, auglýsinga-. 4901: Ritstjórn (innlendar iréttir). 4902: Ritstjóri 4903: Vilhj. S. Vilhjáimsson(htíima) 1904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4605: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPBENTSMIÐJ a n Fjðlmeimasta sam- vinsDÍélai landsios. ■gK AÐ eir nú svo komið, að * héT í Reykjavík er starfandi eitt fjiölmennaista og öflugasta samvinnufélag landsins ■— Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennisi, — sem. stofnað er með' san;e'.ningu PöntiU'narfélags verka- manna. Kaupfélags Reykjavíkur og pöntunarfélaganna í Hafnar- firði, Kefilavík og Saindgerði. Þetta er staðreynd, sem á að vera öllutn umbóta- og framfara- mönnum, hvaða stjómmálaskoð- anir, .sem þeir aðhyllasit, sa'nnar- legt gleðiefni. Það orkar ekki tvímæli®, að samvminufélög íslenzkra bænda hafa, bæði frá þjóðhagslegu og memningarlegu sjónarmiði, verið hinar merkustu stofnanir. Hitt þarf engan að undra, þótt þau hafi átt við marghiáttaða örðug- leika að etja og þö þau hafi á sumum stöðum látið hrekjasí nokkuö frá rétfri braut uindan ofurmagni þeirra. Eirakum hefir þietta átt sér s'tað hvað staðgreiðsluna snertir; fé- lögin hafa yfirleitt látið undan, Síga fyrir illri nauðsyn og tekið upp skuldaverzlun. Á síðari ár.um héfir þó nokkuð 'sózt aftur í horfið, hvað þetta snertir, og má nú telja, að fé-, Jögin séu vel á veg komin að íkomast á staðgreiðBlugruindvöll. Pöntunarfélag verkamainna hef- ir frá upphafi vega sinina haldið fast við staðgreiðslugrunidvöll, og hið nýja kaupfélag gerir sjtað- greiðslu að ófrávíkjanlegum grundvelii. Það er auðveldara ab halda fast við þann grundvöll hér í Reykjavík og. nágrenni en í 'nokkru öðru héraði landsins, því meginþorri þeirra inanna, sem þes'si héruð byggja, eiu l,aun- þegar, en framleiöendur flestir, ■sem þar búa, senda vöru sina daglega á markað og fá hana greidda í peningum. Það er því éfalaust, að starf jiessa félags mun verða einn hinn merkasti Iþáttur í því, að afnema skulda- verzlun, en það er ein sú mesta framför, sem hugsanleg er í við- skiftamálum okkar. Þá er ekki siður vert að geta þess, að í hinu nýjia kaupfélagi er engin sj&mábyrgð. Félagsmenn leggja þar ekkert í hættu nema 10 kr. inntökugjald og þá sjóði, sem þeir smám saman eignast í vörslu félagsins, en þeir eru myndaðir af fé, sem annars rynni í vasa kaupmanna. Lofcs'. þarf að taka frarn, að, félagið er fullkomlega óháð öll- um stjórnmálaptefnum, flokkum ■og stéttum. Það er félag allra, sem vilja verzla á hagkvæman hátt og vdja vinna að því, að' efia heilbrigða verzlunarháttu. Samvinnumenn um land alt munu fagna hinu nýja félagi sem nú gerist liður í alIsherjar&aJin- tökum þeirra, Sambandi ísleinzkra sanivinnufélaga. Þeir vita,, að þetta félag hefir reiist starf sitt á traustum grundvelli, á grund- velli, sem sambandsfélögin eru nú að keppast við að komasf á. „Norges handels- og sjöfartstid- ■ende“ skýrði frá þv.í í fyrrad., að ver- ið sé að senda miikið af norskum saltfiski frá Álasimdi til Ant- werpien, og verði hann senduir þáðan á hóllienzkum skipum til Valencia. Er flutningunum Iiagað þanniig, með tilliti tál þess, að Halliendiingar hafa herskip við Spánarstrendur, og er þeim ætlað að viejta f i skfl utningaski p unum aðstoð. (FÚ.) Trulofun. Nýlega, hafa op'inberað trúlofun sína ungfrú Jóna Björnsdóttlr og Torfi þorsíeinsson járnsniiöur. Ferill Jöiasar Jónssonar pYRIR nokkuð mörgUm árum þó tti Framsóknarmöinnum það tíðindi, er grein birtist éftir Jónas Jónsson 1 blöðum þeirra, enda var hann þá foringmn, seni stjórnaði af röggsemi á sinu pólitíska hehnili og maxgir treystu. ' En vlð fimtugsafmæli Jónaaar Jónssonar urðu' á fleiri en einn veg límamót í lífi hans, o,g þessi ’tímamót markaði hamn sjálfur og skapaði. i grein, sem hanin sikrifaði rétt eftiir fimtugsafmæli sitt, sagði hiann meðal annars, að hann hefði unniö' laíngt og erfitt starf, og va,r það satt; „en“ — bætti hann við — „við íimtugílaldur iara menn að þreytasit og oftast ia: a miklir s.arfsmeim þá að vilja fá ajð sjá árangurinn af starfi' s(Inu á fleiri en eina lund.“ Þetta voru raunverulega fyrstu þreytumerkin á ganrla bardaga- manninum frá Hriflu, sósíaliStan- um frá 1916, uppreisnarmaoinin- um gegn heildsölunum og höfð- ingjavaldinu, og síðan hefir þreytan aukist og áranguriinn af starfinu hefir ekki verið nægi- legur fyrir hann. Jafnframt þreytunni, sem fær- ist yfir þemnaai gamla bardaga- mann, verður hann íhaldssamari, sem eðiilegt er. Hann teiur, um leið og hann sér stóram Fram- só'knarflokk og eflingu Sam- bandisins og vaxanidi aiþýðu- s'kóla, að, starfið sié brátt á enda. ffonum fer eins og mörgum þeim, sem hafa verið miiíklir bardaga- taenu, að hann tekur. ekM fe,ftir: jþví, að nýlr tímar koma með vax- laindi aldri þeirra, ný viðhorf og nýjar kröfur. Hann stendur föst- um ýótum við árið 1919, er Framsóknarflokkuriin.n var stofn- aður, og eygir ekki nauðisynjamál ' dagsiins i dag. Hann skilur ekki áð hann er liægt og hægt að Verða íhaldsmaður. I Vegna þessa er það, að hinir j ungu flokksmenn hans verða nú; ' 'dags daglega að lýsa af sér allri 'ábyrgð á skrifum hans og sfcoð- unum, og það er beinlíniis sorg- legt að sjá vamnáttugar tilraunir 0. J., eftir að hanin hefir orðið- Va.r við að hin unga kynslóð er andvíg skrifum haos í gær eða í dag, vera að gera tilraumr til að útsíkýra sjálfan sig. En þetta hefir toomiö fyrir ekki ósjaldan síðustu mánuðina, og grátbroslegust var tiilraun Imns til að blása yrfi'r' spor sin, eftir að hann hafði skrifað grein sína um. samvinn- una við íhaldið og stjó'rnarsam- vinnu tii hægri um daginn, eftir toosningamar. „Hvað skrifar hann nú um í dag, karlinn?" sagði einn af for- ingjum Framsóknarflokksiiiis ný- lega, er hann- var spurður að ■því, hvort hann hefði lesiö greán Jónasar sama dag í Nýja dag- blaðinu. Honuni var fengin grein- 'iin, og hamn las hana. Meðaumk- unarbros lék um varir hans„ með- an hann las greinina, og að því loknu sagði hann brosandi: „Já; Jónas er ágætur; þiað er sjálfsagt að lofa honum að skrifa, lumn meinar hvort sem er ektoert með þessu.“ Meira var ekki rætt um þaö mál, ernda var það óþarfi. Það er líka eftirtektarvert, þeg- ar ínenn eiga áð fara að dæma um skoðanir kjó'senda Framsókn- brflokksins, að Jónas Jónsson er svo að segja eini Framsóknar- fraínbjóðandinn frá síðustu kosn- iingum, sem kemur með minkandj fýlgi út úr þeini. Ástæðain er bersýnilega sú, að kjósendur í Suður-Þingeyjarsýslu eru farnir að sjá, hvert stefnir með hann. Haran er ekki lengur fulltrúi fram- faranna og baráttunnar gegn í- haldinu, heldur aðeiras: maúurinn, sfem var það. Undanfarna daga hefir .1. J. liaft nóg að gera. Hver grcinin hiefir komið 'eftir aðra úr penraa hans um Alþýðuflokkinn. Han,n vi'll fá að stjórna honum og hann skákar mjög í því skjólinu, að Jón Baldvinssoo svarar önsjaldan árásargreinuin á sig og befir víst aldrei á æfi sinni svarað J. J. neinu opinberlega. J. J. lnefir þiessa dagia brotið heilann um Álþýðuflokkinn iog telur í ein- feldni hins gamla og þreyfta manns, að helmingurinn af Alþýðuflokknum og meirihliut- iun iaf foringjum luins séu í raun og veru Eramsóknarmenn(l!) Þa5 beflir Inú sýnt sig á undanförnum ártun, að J. J. hefir átt fult í fangi inieð að stjórna á sínu eigin pólitísfca hehnili, það sást ekki sízt við stjórnarmyndunina 1934, og :það væri því réttast fyrir hanin, að halda sig við það hey- garðsliomið. Hann mun, hvort sem ler, verða að hafa s,ig allan við, ef honnm á að t-akast að smita hina ungu og nýju þing- tnenn þess fbkks með þeini þreytu og pólitísku friðarhug- sjöm, sem inú einkemiir aila af- stöðu hans ■gagnvart íhaldinu, sí'ð- an liann fór sjálfur að verða lang eygður eftir persónulegum ár- angri af baráttu liðinna ára. Sága J. J. verður án efa strg- arsaga. Haran ier orðinn kyrstöðu- maðurinu, íhaldsmaðúrinn í Fraini sóknarflokknum, og liættan sem af því stafar, er mikil, þrátt fyri® það, þó að flestir forvígismenn Frh. á 4. siðu. Þér parlið ekki að blygðast yðar S^rlr bélugratið hðraud! Örvæntið ekki um liörund yðar, því á skömmum tima getur Viger hreins- að það algerlega. Viger er nefnilega gert í töilum, og gerlagróður þess veldur því að minni úrgangsefni safn- ast fyrir í líkamanum, en þau spilla ? m. a, hörundinu. Viger verkar því ef svo mætti segja, sem „innvortis feg- urðarlyf". — Borðið Viger daglega! — 1 Gerlarannsöknarstofa Alfred Jörgen- I sens hefir eftirlit með framleiðslu Vi- ger-taflanna. — Viger-föflur fást í í öllum lyfjabúðum. 'iger töfl\ Verksmiðjan VIGER, Kaupmannahöfn. FÉLAGSSKAPURíNN „Uniran fiir Reoht und Freibeit“ — (Bandalag fyrir rétti iog freisi) hefír nýlega á vegum þýzka Mal- ikforlagsins í London giefið út bóik, sem nefhist „Die'utsche Frau- ienschicksale“ (Hlutskifti þýzkra kvenna). Þiessi bók hefir inni að halda skjöl, skilríki og greinar, þar á meðal eftir hin beimlsfrægu f þýzku skáld og bræður, Thomas J og Heinrich Manin, sem varpa 1 ömurltegu ljósi yfir ástand hinraar ! þýzku þjóðar undiir ógnarstjlórn nazismans. Æfíflerill f jöhnargra þýzkra kvenina, sem fram til ársins1 1933, þegar iniazistár brutuzt til valda,, ýar í leingu verulégu öðruvísi en, æfíferill kynsystra þieirra, ffiesuina — um allan heim, varð að písl- arsögu, siem vart á siran líiká í aninálum vera 1 darsögimnar. Les- ! aradinn stendur sem steini lost- ! inn leftir iestur þiessara frásagna ■ úr fangelsum og fanlgabúðum naz ! istastjórnarlnnar: Þietta lætur 1 mannkyniö viðganigast, þietta þolir þáð, dag eftir dag! Mæður gráta yfír börnum sínum, siern fæddust á ísköldu gólfí fanga- | kleíanna og voru miskunnarlaust I rjfin burt frá þeim eftir öirsfáar | vikur. Börn gráta yfir mæðirium Síuum, sem allt í einu voru teknar burt frá þeim af leinhverjum iei|n- keonisbimum ruddum — þau vita ekki leirau siinrai hversviegna. Eig- inmenn formæla fangelsismúrun- lun, sem aðskilja kranur þeirra ffá Konur í fangelsum Hitlers þöim sjálfum og börnuni þeirra E|n þaö er allt árangurslaust. „Hieiður k'inunnar." „Heiður möðurinnar"! Þetta ieru orð, sem nazistamir nota oft bæði í ræðu og Hti. Og svo lesum við í þiess- ari bók leftirfarandi orð í ávajrlpá, sem þýzkar konur hafa í laumi samið og stent út úr eiinu fangr lelsi nazistastjórnarinnar: „Minnist þess1, þegar þið lesið þessar iínur, að við stofnuðum ölliu í hættu, meira að segja lífi okkar, tii þiess að þið fengjuð að vita sannleikami um það, sem við vierðum að þola. Nazistamir taka ©kkert tili.it til korauinnar; ekkv einú siinni þótt hún sé vanfæjr. Vanfæxar kranur eru bairðar til óbóta með trékyifum og svipuirra; þæ,r eru bundnar við staura klukkustundum saman, raxeðan ver ið ier að yfirhieyra þæ,r. . . Vanfær koina bundin við staur og barin til óbóta. . . . Það er svo ótrúleg varmennska, að eng- iirara befði trúað því, að nukkur stjórn ljéti siíkt viðgangast. En í frásögnum þessara kvenna eru lengin stóryrði, aðieins staðrieyndir — ekkiert annað en staðreyndir. I bókiinni ler listi yfir 290 kon- ur, sem dæmdar hafa verið; en sá listi ier langt frá því að vera tærai- andi, Nafln, sakargift, dagS'etning dámsins, refsitínii, tegund refsing- afíniniar (einfalt fangeisi, betrunar- húsvinna, fangabúðir) — allt er nákvæmliega tekið fram. „Land- ráð,“ „mótþrói við yfirvöldin í launadeiluni," „tilraun til þess að ehdurreisa sósíaldemókrataf 1 jkk- inin,“ „óliróður um stjórnina", „ó- sannur söguburður," „auglýsing- ar rifnar ni'ður." ,,til|tlaun til þess að endun’eiisa bibliu'ramnsióknafé- lagið." . . . B'etrunarhúsvinna, — fangelsi, eitt ár, fimm ár, ótak- inörkuð vist í fanjgabúðum. . . ,. VerkakranuT, konur af b'orgairalieg- um stigum, kaþólskar nunraur sitja hlið við hjlið í dýflizum naz- istanna. Þietta er ljótur listi,, en nær þó ©kki iniema vfir 290 dæmi af senihjiega möigum þúsundum um það, sem þýzka.r konur verða að þolja í dag. Ekki allar þær 290 konur, seni neflndar eru, hafa þolað þessa meðfierð. Á ieftir nöfnum suraira þeirra stendur á listaraum: — „hengdi sig", eða „dó af mis- þyrmingum." Hiinir tilbreytingar- lausu, ömurlegu og vonlausu dag- ar iranán fangelsisveggjanna full- komina þaö, sem byrjað er mieð misþyrmingunum: liraustar, blóm- iiegar og lífsglaðax konur hröinna þar á ótrúlega stuttum tíma. Kljukkustund eftir klukkustund iíður á bak við þykka fangelsis- múrana. Sldftiing dagsins er allt af sú sama: „Fótaferðatími," „opnuMartimi “ (f angel sisklefans), „morgunverður", ,,hvíldartími“ (30 míinútur), „miðdegisverður," „kvöldverður,“ ,,háttatími“; ogþar á milli samtals iníu stunda sálar- drepaindi vinna. Þannig líður h\-er dagurinn eftir annan, hvert árið eftir annaö. Vinraan ier falin í því að sortéra matbaunir, líma saman pappjrs- poka, prjóina peysur, sauma kari- mannaskyrtur, kjóla, svefnpoka, hakakrossfána, gluggatjöld (fyrír járnbrautar'vagn.a), búa til papp- irsblóm og annjað þess hátiar. Saiunakonurnar fá saumavél inn í fangakiiefaiijn, og séu tvær kon- lur í klefa, eru tvær saumavéíar flutt þangað inin> enda þött varia sé hægt að hreifa sig þar fyrir þrengslum. „Ég hefi sjálf,“ segir konan, sem þiessi lýsing er tekin eftir, „límt pappírspíoka dagirara út og daginn inn; á fímmtán mán- tiðum er ég búin að'líma samtals 118 000 pa p pirs pbka Ofurlítil fangaklefakytra, sem ætluð er fyrir eiinin mann,, en venjulega tvær eða þrjár konur verða að búa saman í, er atlt í senn: vinnustofa, dagstofa, svefn- ' herbergi og salerni. Þar eir saum- að, lfínt, borðað; þar verða kon- urnar -að garaga erisnda sinna í viðurvist hiínnla; þar ver'ða þær að sofa. Að nokkru leyti verðia þæ,r að kósta fangielsisvistina með sinni eigin þradkunarvinnu, því að fjárframlögin fyrir hvemn fáinga hafa verið stórkostlega lækkuð af inazistastjórinirani- Og þegárþar á ofan er tekið tillit til skorjtsins', sem stöðugt ríkir á ýmsúm nauð- synlegustu matvælum á Þýzka- landi, geta nnenn nokkurn veginn gert sér í hugarlund, hverskranaip matur það ier, sem föngunum er færður í dölluinum. í raun ogj veru svelta konurnar beilu og hálfu hungri; þær eru allar otrðn- ar langþjáðar áf of lítilli nær- ingu og ýmjskonar sjúkdónnmi:. sem hafa orsakast af fæðuskort- inum. Blóðkreppusótt hefir oftar en leinu sinni geisað á meðal þeirra. Án þeirrar samábyrgðajr.tilfiran- ingar og samtaka, sem ríkir á nieðal þiessara þrautpíndu kven,na, myncii engin þieirra lialda fang- elsisvistina út hiema örsfuttan títna. Það er samúöin Óg sarav hjálpin, sem veitir þeim andlieg- an styrk til þess. I Einu sinni ætlaði einn kvien- I Ifangavörður í.. iangelsinu í, Jaiuer ^ a‘ð banna konunum að segja „góða nótt“ hvor við aðm, áður en þær fóru að sofa, en þær óhlýðnuðust því banjii. Fyrir það voru fimmtíu og fjórar þeimia ákærðar fyrir „samblástu|ti“ í fainjg elsinu.“! Hiinra opiinberi ákærandi krafðist þess að þær væru dæmcl- iar í tvieggjia og þriggjá ára fajng- elsi fyrir þenna.n mótþröa, en dómstóllinn treystist ekki til þesa og sýknaði þær allar af ákærunni. Átakanleg er frásögnin um eina konuna, sem neitaði, að gefa hin- um kvenlega fangaverði upp nöfn in á tveimur stallsystrum aínurai, sem höfðu verið að tala saraian. Henni var refsað fyrir það á þann hátt, að hún var einangruð frá öllum hinum og lokuð inrai í sérstakri iklefakytru í heila viku. „Við hinar,“ segir í bóikirarai, „spöruðum svo mikið af sunnu- dagsmatnuni okkar og inögul egt var, og gáfum iienni, þegar he.ini . var sleppt aftur út úr klefanum. Þegar liún sá þessár birgðir, sem við höfðum safnað saman af þoim litlu skömmturai, sem okkur voru úthlutaöir, fconiu tárin fram í arjg- un á henni, og hún sagði, að þetta væri áneiðanlega hamingju- samasta stundiin, sem hún hiefði nokkurn tíma iifað.“ l'eosi samúð, þessi hugprýði, er önraur hliðin á lífi þeirra kvenna, sem kvaldar eru mánuð- ujn og árum saman í iangelsum Hitlers. Hin -— þjáraingarnar, misþyrm- Frh. á 4. siíðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.