Alþýðublaðið - 26.07.1937, Blaðsíða 1
XVUl. ÁRGANGUR
MÁNUDAGINN 26. JÚLl 1937.
169. TÖLUBL'AÐ
OTGEFANDÍ: ALPÝÐUFLOKKURINN
RITSTJÓRI: F R. VALDEMARSSON
Samningar DagsbrÉar og atvinnn
rekenda gengn í gildí i gær.
Kanphœkknnin nemnr f dhgvinnu 9 anr-
nsn á kl.sL en i iausavinnu 23‘|2 eýrl.
011 viisna aftnr I fallnm gangf.
Sildaraflinn er nú orðinn jafn-
mikill og á sama tíma í fyrra,
Bræiislnsíldaraflinn en
saltsíldarafllnn nefekrn minnl.
Mlkll sildveiði er norðanlands
OAMNINGAR tókust' milli Dagsbrúnar og atvinnurek-
^ enda á laugardagskvöldið.
Var samningsuppkast, sem fyrir lá efíir fundarhöld-
in hjá sáttasemjara ríkisins, pá lagt fyrir Dagsbrúnarfund
og sampykt með 254 atkv. gegn 156.
Vinna byrjaði strax í gærmorgun samkvæmt hinurn
nýja samningi og er öll vinna í bænum í fullum gangi
í dag.
Raunverulega hafa verka-
menn enga atvinnu mist
vegna vinnustöðvunarinnar,
pví að engin framleiðsla
innanbæjar stöðvaðist og
sú vinna, sem vinnustöðv-
unin náði til, verður nú
unnin, að eins ef til villaf
fleiri höndum en annars
hefði orðið.
Satnningurinn felur að vísu í
s,ér hœkkun á tímakaupi verka-
tnianna, en þó ekki þá hækkun,
sem verkamenn áttu fulla sann-
girniskröfu til og taxti Dagsbrún-
ar hljóðaði upp á.
(Kaupið hækkar í allri dagvinnu
eins og samningarinn ber með
sér, úr kr. 1,36 upp í kr. 1,45,
eðja um 9 aura á klukkustund;
en í aliri lausiavinnu, þar sem
kaffitími fellur ekki inn í vinnu-
tímiann verður greidd 10o/o viðbót
við þetta timakaup, og hækkar
tímakaupið þvi í öllum þeím til-
fellum Um 23'/2 eyri frá því, sem
áð;ur var.
Lagði Dagsbrúnarstjórnin í öll-
um samningaumleitunum, sem
fram fóru, mikla áherzlu á það,
að hækka tímakaup I lausiavinnu,
þar sem kaffitími væri ekki
greiddur; og hefir þeirri kröfu
að miklu leyti verið fullnægt með
þessiari 10'j/o viðbót.
Eftjrvinna hækkar úr kr. 2,00
jupp í kr. 2,15 eða um 15 aura
Slys á Kjaiar-
nesi í gær.
Maður feliur á sfeln
og biður bana.
AKJALARNESI vildi til það
slys í gær, að maður, sem
viar að stígia á hestbak, féll og
beið bana.
Var þetta á Teitsstöðum í
Melahverfi á Kjalarnesi.
Ásmundur bóndi á Teitssítöð-
um ætlaði að stíga á hestbak,
en hesturinn var eitthvað við*
kvæmur og tók viðbragð, áður en,
maðurinn var kominn í hnakkinn.
Slengdist maðurinn frá hestin-
um og lenti rne’ð höfuðið á steini,
brotnaði höfuð'kúpan og dó mað-
urinln þegar í stað.
á klukkustund, auk þess sem alt
af skal greiða y2 tíma til kaffi-
drykkju, ef nokkur eftlrvinna er
unnin.
Kaup í næturvinnu og helgi-
dagiavinnu hækkar úr kr. 2,50
lupp I kr. 2,70 eða um 20 aura;
en jafnframt ákveður samningur-
inn, að næturvinna skuli ekki
unnin, nema með sérstöku leyfi
Diagsbrúnar, og er það í fyrsta
skifti, iað atvinnurekendur sam-
þykkja næturvinnubann Dags-
brúniar.
Enn fremur samþykkja aívinnu-
rekendur í fyrstia sinni með
slamningi þessum, að Dagsbrún-
armenn skuli sitja fyrir allri
vinnu og að enginn skuli tekinn
í vinnu fyr en hann sé genginn í
féliagið.
Fer samningurinn orðréttur hér
á eftir.
SiBllllir ■1111 Vim-
veiteitdafélags Islaads og
VertwiuiféliBtlii
Bmktii.
1. gr.
Vinnuveitendur skuldbinda sig
til þess að láta verkamenn, sem
eru gildir meðlimir i Dagsbrún,
hafa forgangsrétt til almennrar
verkamannavinnu, þegar þess er
krafist, og Dagsbrúnarmenn bjóð-
ast, ier séu fullkomliega hæfir til
þeirmr vininiu, sem um er -r/ð
ræðia. Vininuveitendur hafa ávalt
frjálst val um þ-að, hvaða félaga
Dagsbrúnar þieir taka til vininu.
Nú vill vinmuveitandi ráða til sin
(mianjn í vininu, Sem ekki er félagi
í Dagsbrún, og s-kal Dagisbrún þá
skyld til þiesís -að veita þieim manni
imngöngu, ef hann sækir um þaÖ
og það kemur ekki í bága við
siamþyktir félagsins.
2. gr.
Dagvininia t-elst frá kl. 7 f. h.
til kl. 6 e. h. Eftirvi-nna frá kl, 6
e. h. tiL kl. 10 e. b. Næturviinnia frá
kl. 10 síðdegis tii kl. 7 árdegiis.
Hielgid-agavinina frá kl. 7 f. h. til
kl. 10 ie. h. Næturvimna skal eklti
Uninjin, nema brýn-a niauðsyn bieri
ti! og þá því aðeins að stjórn
V.m.f D'gs’orán sanþykk í hveri
sinn.
3. gr.
Kaffitímar séu kl. 9—9,30 f. h.,
3—3,30 e. h. og sé unnin eftir-
vinna kl. 6—6,30 e. h. Kaffltím-
ar, sem falla in,n í vinnutímabil,
reiknast sem vinnutímiar, og sé
lunlnið í þdim, reiknast tilsvarandi
lengri tími sem unninn. Nú vinn-
ur maður aðeins vinnutímabil,
Sem fellur utan kaffitíma, og skal
honjum þá greití tímakaup með
10°/o álagi á kauptaxta þann, er
greinir í næstu greln. Matartími
skal vera frá kl. 12 á h. til kl. 1
e. h., og reiknast hann ekki með
vinnutímianum.
4. gr.
Lágmarkskaup í dagvinnu fyrir
fullgilda verkamenn skal vera kr.
1,45 fyrir klukkastund. í eftir-
vinnu kr. 2,15 fyrir klst. og í hæt-
urvinniu og helgidagavinnu kr.
2,70 fyrir klst.
5. gr.
Verkfæri -og vinnutæki séu verka-
mönmium lögð til þ-eim að kbstn-að-
arlaiusu. Vinin-uveitiendur skulu sjá
um, að útbúnaðiur allur og áhöl-d
Séu í góðu i-a|gi, svo iekki stafi af
slysahætt-a eða öryggi v-erka-
Frh. á 4. síðu.
SILDARAFLINN á öllu land-
inu, samanlagt í bræðslu og
salt, var nú fyrir helgina í fyrsta
sinn á þessu sumri jafnmikill og
á sama tíma í fyrra.
Aflinn í bræðslu er þegar orð-
inn nokkru meiri en á sama tíma
í fyrria, en söltun hins vegar tals-
vert minni, enda byrjaði hún nú
nokkrum dögum siðar en 1 fyrra.
Bræðslusíldaraflinn allur var á
föstudagskvöld orðinn um 730
þús, hektólítrar, en um 712 þús.
á siama tima í fyrra.
Saltað-ar höfðu verið á laug-
ardagskvöld 33 506 tunnur á öllu
lan-dinu, en 59 978 tunnur á sama
tíma í fyrra.
Bræðslusíidaraflinn skiftist
þannig á síldarverksmiðjarnar:
Hjalteyri 88.032 hl.
Hiesteyri 39.615 —
Sólbaikki 26.691 —
Rauö-k. Hjaitalín. 27.998 —
Djúpavík 81.916 —
Ríkisv.sm. Sigl-uf. 230.917 —
Grána 10.074 —
Dagverðarieyri 33.089 —
Krossanes 95.148 —
Hðrnlegt bílslis
á laigarðagskvoldið
MH ök út af brú yflr Ala í Land-
eyjnm og steyptlst úr 9S>3 metra
hab ofan i UJötlO.
Einn maður druknaði, en bil>
stjöranum tókst með naum-
indum að bjarga hinum.
ÖRMULEGT bilslys vildi til j
s úasíliðið laugiardagskvöld. j
Voru fimm Reykvíking-ar á leið !
ajusíiur undir Eyjafjöll. Fór bíll-
inn út af við svokallað-a Ála og
druknaði einn farþeginn, Guö-
laugur Þorbjörnsson.
Slysið vildi til kl. 8,40 á 1-aug- l
ar-dags-kvöldið. ;
Bifreiðin var inir. 206. Farþieg-arn
iir v-oru, auk bílstjóra-ns, Helga
P-oi'björnssonar, Jt-ona h-ans Júlí-
an-a Júlíusdóttir, Guðlaugur Þor-
bj-ömsson, bró-ðir Helga og unn- í
ust-a Guðlau-gs, Umnur Júlíusdó-tt- {
ir, systir Júlíönu. Auk þeirr-a var 1
Júlíus Júlíusison, bró-ðir stúlkn- ]
a-nna, 16 ára- gam-all.
AlþýðublaðiÖ náði í morgun I
t-ali af Hélga og sagðist h-o-num j
sv-o frá:
— Þeg-ar viö vorum komin
austur undir vestasta álinn, síkifti
ég um gang á að gizka 20 metra
frá brúnni.
Þegar ég k-om nær virtist mér
brúui eitthva'ð ótraust vinstra
megiin, en þar vanta-ði 2—3 m-etra
grindverk, ætl-aði ég því að a-ka
hægra megin á brúinni.
Allt í einiu 1-endir billinn út á
grindverkið hægra megin og fer
út af brúnin-í, e-n brúin er svo mjó
að hún er rétt fyriir bílinn. Lenti
bíllinm þarna -ofarn- í álinn.
Fallið ínun hafa verið 21/2—3
metrar.
Er sandbleyía þa-r í botninum
og mjög straumhart. Mun vatnið
ið vera þar.na rúml'ega í mitti,
en sv-o grefur sandinn undan og
dýpkar þá.
Bíllinin st-akstniður beintáend-
an;n og snérist í botninum og féll
á hvolf. Stóð-u. upp úr hálf hjólin
vin.stra megin og aurbnettið. Þeg-
ar niður er íkomiö fer ég að leita
útgöngu úr bílnum, en fin-n að alt
er fast fyrir. Leitaði ég fyrst upp,
Raufarhöfn
Neskaupst.
Seyðisfjörður
Alls
52.938 —
16.633 —
ca. 27.000 —
730.051 —
Síldarsöltunin skiftist þannig á
söltunarstaði:
tunnur
Akuneyri 1247
H-ólmavík 2930
Húsavík 160
Iinigólf&fjörðiur 82
Reykj-afjörðiur 1987
Sauðárkrókur 1440
Siglufjörður 19561
Skagaströnd 1571
Hrísey 1345
Dalvík 1552
Olafsfjörður 1630
Alls 33506
Mikil síldveiði heíir v-erið s.l.
s-ólarhring, -og voru í gær saltac'aír
á Siglufirði 3400 tunnur og 1100
tunnur á Djúpuvík. En um söl.tum
á öðrum söltunarstöðvum var-ckki
vitað, þiegar Alþýðiublaðið átti tal
viið fréttaritara siinin á Siglufirðii í
morgun.
Síldarvierksmiðjum ríkisins hefir
b-orist mikií síld s.l. sölarhringj
og biðu mörg skip l-osunar í
mnrgun.
Hin nýja síl'darþró v-erksmiðj-
anma, s-em rúmar 25 þús. mál hef-
i:r nú verið tekin í n-otkun og
gengur liosuin í han-a fljótt og vel„
jsvio að s-kip keppaist um að fá -að
losa í h-aina.
Slglttfjðrðpr.
Síðd-egi-s á laugardag- konni
þessi skip m-eð síld inn til Siglu-f
fjarðar:
Arthur og Fanney með 500 ínál,
Da'gný 150, Hreína 300, línuveiðar-
jinin' Vienius 750, Björn austræjni
350, Þiorgeir goði 500, Ægir 1,50,
Ágústa 450, Jökuil 1400, Auð-
björn 400, Sæbjöm 300, Kolbeinn
ungi 500, Kári 300, Fylkir og
Gyllir 600, Leo 300.
1 gær komu þ-essi skip inn iii'
Sijgliufj-arðar með sild:
Erlingur I. 300 mál. Minni* 700,
Björn 550. Ráin 200, Hrefna 35«.
Olivetta 550. Gulltoppur 600. Jón
Þorfáksson 750. Vébjörn 600, —
Njáil 600. Sæfari 750. Fylkir 600.
Birkir 600. Drífa 100. Þó-rlr 400.
Svalan 500. Þorsteinn 750. Frigg
Vestmanin 150. Síldin 750. Mun-
iinn 300. Stathaf 400. Lagarfoss
300. Isbjörn 500. Haraldur 500.
Frigg, Akranesi, 400. Reynir og
Víðir 400. Freyj-a, Vestm. 350.
Geir goði 350. Skúli fó-g-eti 450.
Hrönn 400. Grótta 6000. Ásbjörn
650. Valbjörn 550. Ann-a 150. —
Skagfirðingur 800. HilmJr 509.
Bára 300. Hvitingur 6000. Óðinn
200.
1 nótt k-omu inn til Siglufj-arft-
ar Árni Árnas-on með 550 mál,
Helga með 650. Ágúst-a 450. Fylk-
ir, Akran. 600. Kristnes 110©.
Bára 800. Unnur 400. Ægir 300.
Garð-ar 800. Sv-anur 700. Viðir
300. Freyja, Súg-amdaf. 400, Sœ-
brímnir 1000. Dr-angey 700. Ing-
ólfur og Eggert 700.
TIl Sólba-kkia fcomu síðastliðinn
sólarhring 5000 mál. Kom Vsnus
með 2000 mál og Júpíter ag Há-
varður Jsf. með 3000 mál lamtalis.
Djápavik.
Til Djúpuvíkur k-omu í fyrri-
-n-ótt Máljnéy með 323 tn„ Pil-»t
523, Harp-a, Isaf. 264, Hamn-es lóðs
og Herjólfur Viestm. 274.
I gær komu Huginn I. með 7S0
mál, Ólafur 1576, Bragi 1413, —
Hilmir 1593 mál + 270 tunjnur,.
Tryggvi gamli 2000 mál, Kári
1700,
í inótt komu Málmey aftur mjeð
211tin„ Hanp.es Jóð-s -og H-erjólfur
eimnig aftur með 176; aufc þ-ess
bát-ar með smáslatta í bræðslu.
Dppreisnanueon ð Spinl
lynda formlent ráðuneytl
Innanrikisráðherrann í einræðtsstjórn
Primo de Rivera gegnir sama embætti
í ráðnneyti nppreisnarmanna.
BERLÍN í morgun. FÚ.
INGAÐ TIL hefir stjómar-
nefnd farið með stjórn í
þeim hluta Spánar, sem er á
valdi upprelsnamanna. En sam-
kvæmt tilskipun frá Franco hefir
nú verið myndað ráðaneyti, og
er Jordan greifi og hershöfðingi
forsætisráðherra. Innanr.kisráð-
herrann er sá sami og gegndi
ir.nanrikisráðherraembæ ti í stjðrn
Primo de Rivera.
Lundúnablaðið „Times“ segir
frá því, að hlutJeysisnitlndin muni
koma sa^iian á ifuud í dag. til 'jnesis
að- samþykkja, að senda fyrir-
spurnaskjal briezku stjórr.aiinn.an
til meðlima hIutleysisnefndarinn-
ar, en í því skjali f-er bnezka
stjörnm frám á, að svarað verði
með „já“ eða „nei“ spurningum
um þáð, hvort aðspurð stj-órn
sé ir.eð eð-a m-ó-ti hverri einstakri
tillögu brezku stjó-rnarmniar til
hl utley sisnef nd-a rinnar.
1 „Po'p-olo d'Italia" eru Bretar
í gaar sak-aðir um að r-eyna að
Frh. á 4. sí»u.