Alþýðublaðið - 14.03.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.03.1927, Blaðsíða 4
4 ALfcÝÐUBLAÐIÐ Smábátur (skekta) er til sölu. Hvg. 91. 14—15 ára drengur óskast tii sendiferöa. Upplýsingar í síma 1994. stafanir til a‘ð koma í veg fyrir 'óreglu og troðning við aðgöngu- rniðasöiu. Það er m. a. hægt með pví að taka upp þá reglu, sem lengi hefir verið höfð við guðs- þjónustur Haralds próf. Níelsson- ar, að skipa fólkinu í fylkingar í sömu röð og það kemur. Að öðrum kosti verður lögreglu- valdið að taka í taumana, krefj- ast- þess, að fuilkominnar reglu sé gætt við afgreiðsluna, en hún ekki höíð á hrútaatsmáta, afi við- iög'ðu sýningabanni elia. Giícm. R. ólafsson úr Grindávík. Fluið undir sauðargæru fávizk- unnar. Sá, sem vinnur embættisverk eilegar tíefir á hendi starf, sem líf og heilsa annara manna iigg- ur við að hann ræki vei, er trún- aðarmaður almennings,, og mann- félagið á heimtingu á, að hann vinni starfið svikalaust og geri sig ekki viljandi ófæran til þess. Hann á að standa alþjóð ábyrgð þeirra gerða sinna. Þetta vita víst flestir, þótt ekki séu lögiærðir. Svo skrítiiega hefir þó tii borið, að „Mgbl.“, sem he'fir að ritstjóra mann, sem tekið hefir próf í lög- fræði, pykist ekki jíekkja þenna almenna sannleika. Það stendur sem sé þannig á, að Jónas Krist- jánsson, bindindisþingmannsefnið frá í haust, hefir verið með sex íhaldsfélögum sínum að því ó- happaverki að fella frv., sem lagði víti við því að vera öivaður við embættisstörf, læknisverk eða skipstjórn. Blaðið vill reyna að bjarga Jónasi úr klípunni, en noí- ar til þess svona fávxslega aðferð. En er það blað ekki nógu þunt . sarnt, þótt það telji ekki fram aukatíund í fávizku? Raflýsing sveitamia. (Frh.) Það er sem sagt hálfgerður hundamatur aö, prediká sannleik- ann fyrir fólki, sem lepur dauð- ann úr skelinni. Lepja [)á islend- ingar yfirleitt daúðann úr skel- inni? Já. Heilabrotalaust er ekki hægt að komast nær sannleikan- um en segja, að þeir lepji dauð- ann úr skelinni. Vi'ð töíann kaiip- túnin. Eriendur meðalöreigi Jifír við betri kjör en íslenzkur með- alborgari. Ég veit það af eigin kýnningu. Verkamenn í París éta smjör. hlenzkur meðalborgari liíir á margaríni, Fyrir riokkrum ár- um konx ég til kurmingja míns, öreiga í Kaupmanpahöfn. Hann býr í nýíízku-bæjarhluta; verka- mannahverii, húsin í tröllauknúm samstæóum, eins innan og utan, Rök iafnaðarsteínunnar. ______ bók ársins 1926. Bylting og íhald, úr „Bréfi til Láru“. „Deilt urn jafnaðarsíefnuna" eft- pton Sinclair og kunnan í- uaidsmann. Byltingin í Rússlandi, " og skemtileg frásögn. Kommúnista-ávarpið eftir iviaxx og Engels. „Höfuðóvinurinn“ eftir Dan Grif- fiths. Húsið við Norðurá, spennandi ieynilögreglusaga, íslenzk. S©kkas? — Sokkar — Sokkap frá prjónastofunni Malin eru ís- Jenzkir, endingarbeztir, hiýjastlr. Þorl. H. Bjarnason og Árni Pálsson: Midaldasagan. Ib. 9,00, Samin fyrir hærri skóia, en um leið ágæt bók fyrir þá, sem sjálf- ír viljá kynna sér sögu; eina mið- aldasagan, sem fáanleg er á ís- lenzku. Þorsteinn Gíslasoji: Dœgurfiug- ur. Þessar gamanvísur „gerðu lukku“ á sínum tíma, og geta menn ótæpt brosað að peixn enn. öskubuska. 3,00. Ein af hinum vinsæiustu barnabókum með lit- nxyndum. hverri fjöiskyldu ætla'ð jafnmikjð rúín: þrjú herbergi og eldhús. Hann hafði verið atvinnulaus í mlssiri, af því að iðnaðargrein hans var í kaldakoli, og lifði á hjáip verklýðssambanclanna. Ég heíi naumast komið á íslenzkt höfuðból, þar sem verið hafi glæsiiegar uni að Jitast én hjá honum. Þar var alt eins og hjá efnamönnum í íslenzkri borgara- stétt. Þa'ð var í afmælisfagnaði. Við fengum steikta gæs. Ríkis- menn á ísiandi eru sömuleiðis fátækiingar í samanburði við er- ienria stóreignamenn. Kunningi minn, erlendur ríkisxnaður, gefur konunni sinni til, dærnis einn kjól og eina gullsaumaöa skó á hverj- um degi; það eru sendar inn heii- ar birgðir af skóm á hverjum morgni áður en hún kemur á lcomin afiur; kosta stk. Vörohúsið. Nönnugötu 5. Sími 951. fætur, svo að hún geti valið úr. Ríkismenn á íslandi hafa eklci efni á að gefa kohum sínum eina guil- saumáða skó á dag né sjö kjóla á viku. Þeir myndu fara á haus- inn eftir mánu’ð. Þegar einhleyp- ur braskari í Reykjavík gerir sér giaðan dag, kemst hann ekki öiJu hærra en svo að drekka sig full- an með nokkrum stúdentum, ieigja sér síðan bíl og aka einn rúnt fram á Seltjarnarnes og syngja: Yfir kaldan eyðisand. Dag- inn eftir er hann blankur. Stétt- arbróðir hans í Lundúnum ieigir sér dýra friilu, fer með hana suð- ur til Nizza og dvelst þar í vel- lystingunx í þrjá mánuði. Ég var að taia um öreiga og borgara. Nú skal ég fara upp til sveita, þangað senx þjóðin býr, bænclaalþýðan, sem „Tímann" les Frá Alþýðubrauðgerðinni. Ot- saia á brauðum og kökum er opnuð á Framnesvegi 23. Sjómenn! Varðveitið heilsuna og sparið peninga! Spyrjið um reynslu á viðgerðum olíufatnaði frá Sjóklæðagerðinni. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Harðfiskur, riklingur, smjör, tóJg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Verzlið við Vikar! Það verður, notadrýgst. Riístjóri og ábyrgðarmaöur MallbjöíR HalMórssa*. Aiþýðuprentsmiðjan. og sannieikann í „Timanum". Þjóðernishetjurnar og aðrir stofu- Jvgarar í kauptúnunum segja, að í menningargreinum mínum kenni vanþekkingar á þjóð og þjóðhátt- um. En ég tek mönnum vara fyrir að trúa þeim. Ég tala af þekkingu. Ég get bezt hugsað, að enginn xxxaður hafi gleggra auga fyrir þjóð sinni en ég. Ég hefi lagt á mig meira terfiði en allir þjóðern- ísspekúlantar vorir samán lagðir til þess að kynnast henni. Ég hefi þreifað á slagæð þjóðlífsins af nærgadnari íhygli en allir þess- ir .pólitísku flugumenn saman Jagðix, ærn takfl kaup fyrir það að bítast eins og náttúruiausar kexlingar í daghlöðunum. Ég er ekki háður neinurn pólitískum flokki, engum lánardrottni nema guði og( tek ekkert kaup. (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.