Alþýðublaðið - 13.09.1937, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 13.09.1937, Qupperneq 2
MÁNUDAGINN 13. sept. 1937. ACÞYBUBLAÐItí HEYRT OG SEÐ MARGIR Islendingar, sem verið hafa við nám erlendis, hafa haft af þröngum fjárhag að segja, og hafa sumir hverjir soltið heilu og hálfu hungri og jafnvel legið úti, þegar svo bar undir. Eitt af góð- skáldum þessa bæjar hefir Iýst vel geðhrifum auralausra stúdenta og listamanna undir slíkum kringum- stæðum í eftirfarandi vísu: Dapurt er að reika um Dónár fögru borg! Drottinn minn! Hvað auraleysið veldur þungri sorg. Ætti ég nú fimmkall, hve ósköp væri ég stór, eflaust miklu, miklu stærri en Norðurlanda-Þór. Ég vil heldur drekka, drekka brennivin en bjór. * * * Skrifstofustjórinn hafði týnt tiu krónum og spurði starfsfólkið, hvort það hefði orðið vart við seðilinn. Sendillinn gaf sig fram og kvaðst hafa fundið peningana og skilaði þeim. — Þetta var fallega gert, væni minn, sagði skrifstofustjórinn. — Svona eiga menn að vera heiðar- legir. En ég get bara ekki skilið, ■hvemig á því stendur, að þér skilið skiftimynt, þar sem það var seðill, sem ég týndi. — Það er ekki undarlegt, sagði drengurinn. Hérna um daginn fann ég tiu króna seðil, sem gjaldkerinn hafði týnt, og hann hafði enga smá- peninga á sér. * * * Abbas Halim prinz er kominn til Lundúnaborgar til þess að kynna sér verklýðsmál. Hann hefir í hyggju að gerast verkalýðsforingi í Egyptalandi. Prinzinn var fyrir nokkrum árum tekinn fastur fyrir þótttöku sína í verkalýðshreyfingunni í Kairo. Hann er mjög vinsæll af öllum almenn- ingi, mikill „sportmaður" og einn af þeim fyrstu Egyptum, sem tekið hafa flugpróf. Og nú ætlar hann að gerast verkalýðsforingi. Það er hægt að tala um fram- llirir i hinu gamla landi Faraóanna. * • • Maður nokkur kom fokvondur til spákonunnar og sagði: —1 I gær spáðuð þér mér, að ég ætti tvíbura í vændum, en í dag spáðuð þér konu minni, að hún myndi eignast þríbura. Hver á þriðja barnið. • * * Á stjórnarárum Gústafs III. Svía- konungs urðu oft árekstrar milli konungsins og bændastéttarinnar. Þá skeði það eitt sinn, að bóndi einn frá Vermalandi gerðist svo hvass- yrtur í garð konungs, að hann var dæmdur til dauða. Hann bað samt um leyfi til þess að mega fara heim til Vermalands og kveðja konu sína og börn. Þetta barst konungi til eyma, og gerði hann bónda orð og baö hann að finna sig. Spurði hann því næst bónda að því, hvort hann vildi leggja við drengskap sinn að koma aftur. — Já, svaraði bóndi; — því lofa ég. — Jæja, farðu þá, sagði konungur og rétti honum hönd sina í kveðju- skyni. Bóndi rétti fram vinstri höndina. — Hvað á þetta að þýða? hróp- aði konungur bálvondur. — Réttirðu mér vinstri höndina? — Já, yðar hátign, svaraði bónd- inn. — Það hafa svo margir þorp- arar tekið i hægri hendina á mér; en þá vinstri hefi ég geymt konungi mínum. Bóndi var nfáðaður. * * * — Ég hefi heyrt sagt, að þú hafir lengið 5000 krónur i skaðabætur hjá bílstjóranum, sem ók yfir þig. Hvað ætlarðu að gera með peningana? — Kaupa bil sjálfur. * * * í New Castle varð nýlega atburð- ur, sem gefur til kynna, að hinn svarti kynstofn sé líka farinn að fá einhverja nasasjón af menning- unni. Svartur skjálftalæknir hafði 'gengið um kring meðal hvitra bænda og boðist til þess að reka út úr þeim illa anda gegn sanngjarnri þóknun. Hann hafði getað sannfært marga bændur um, að þeir væru haldnir af illum öndum, og þeir höfðu borgað honum stórfé fyrir að reka andana út. En loksins kom hann þó til bónda, sem ekkert þóttist upp á læknisað- gerðina kominn. Hann tók surt og barði hann án afláts í tvo klukku- tíma og lýsti þá surtur þvi hátíð- lega yfir, að allir illir andar væru komnir úr bóndanum. Þvi næst dró bóndi svertingjann fyrir dómarann og fékk hann þar 80 daga fangelsL • * 1 ! I ! : I * ' 1 • : ' Lögneglan í Danmörku hefir tek- ið fastan hjónabandssvindlara, Con- rad Falklund að nafni, sem hefir haft fé út úr eldri stúlkum, sem hefir langað til þess að komast í hjónaband. í allt hefir hann komist yfir um 75,000 krónur á þennan hátt. Síðasta afrek hans var það, að hann snéri sér til stúlku, sem hann hafði haft út úr 12000 krónur áður og hafði út úr henni 12000 krónur í viðbót, esnda þótt hún vissi, að hann hefði haft hana að féþúfu áð ur, * ík * Málarinn var að sýna listdómar- anum málverkin sin og sagði: — Jæja, hvernig lizt yður nú á þau? — Málverk yðar munu hanga uppi í málverkasöfnunum, þegar Rafael, Rembrandt og Velasques eru gleymdir. — Er yður alvara? — Já, en heldur ekki fyr! E'JÆR Island í erlendum blöðum. í „Mancbester Guardiam" 25. ágúst er birt bréf frá Frances M. Watts, skrifað að Ambjargiairlæk, undir fyrirsögninni: „Holiday in Ioeland. Staying on a Fairm“ (Sumarleyfi á tslandi. Dvöl á bú- garði), — í blaðinu „Tmth“ b. 18. ágúst birtist grein, sem nefn- ist „Fishing in Troubled Waters" og er par rætt um landhelgis- gæzluna við Island; — brezkir togaraskipstjórar haldi pvi fram, að skip peirra hafi verið stöðvuð utan landhelgi og skotið á pau. tíreinarhöf. ræðir málið frá báð- um hliðum og segir um tslend- inga, að peir hafi ábyrgðartilfinn- ingu og séu sáttfúsir; — en pað verði ekki sagt um allar pjóðir, sem Bretar eigi í deilum við — og megi pví búast viö, að aillar deilur út af slíkum málum jafn- ist brátt. — I „Time and Tide“, kunniu brezku riti, birtist nýlega bréf frá E. S., en pað er skrifað til pess að mótmæla skoðunum Mr. Goeffrey Gorer's, sem p. 7. ágúst í sama riti hafði látið í ljós litla hrifni af Islaindi ðg Is- lendingum. Fer E. S. lofsamleg- um orðum ura náttúrufegurð ís- lands og segir Islendinga vel mentaða, gestrisna, góðviljaðá og hjálpsama. Þúsundir ferða- manna heimsæki sögueyna árlega og fjöldamargir erlendir ferða- menn komi par margsinnis. (FB.) Drengur deyr af brunasámm. Tveggja ára gamall drengur, sonur bjónanna í Hólakoti á Hafnarströnd, féll 7. p. m. í pott með sjóðandi vatni og skað- brendist. Hann Iézt af brunasár- um eftir sólarhring. (FO.) Barytonsöngvariim Sigurður Skagfield söng í Nýja Bió á Akureyri nýliega við húsfylli og ágætar viðtökur á- heyrenda. Undirleik annaðist Ro- bert Abrahams. (FO.) IÞROTTIR: miimiaiuiuiiiiuiiiiiiiuiiuiuiiiiiuiuiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiuiiiiiiiiiiuiui Fer ipróttamðnnnm okkar fram? ÞAÐ er efcki tilviljun, að betrii afrek hafia náðst á síðast- liðnu meistaramóti en dæmi eru til. 17. júní mótið spáði góöu á sinum tírna. Næsti stórviðburður er svo bæjakeppnin dagana 27. —28. júlí. Náðist pá mun betri 'árangur í fliestum greinum en við eigum að venjast hér á íprótta- mótum. T. d. má geta pess, að sex ný met voru sett, auk pess náðist betri árangur í 1500 m. hlaupi en náðst hefir áður hér á landi. Meistaramótið er pð enn betra. Þar voru sett sjö ný met, enn fremur hlaupið á xnettfma bæði í 110 m. grindahlaupi og 200 m. hlaupi og stokkið lengra í prístökbi en áður hefir verið gert hér á landi. Sé samanburðurinn athugaður frá hinum prem síðastliðnu meist- aramótum kemur í ljós meöal annars pað, að meistaraimótin seekja ekki nœffilega mörg í- próttafélög. 1935 eru pað fimm félög, sem fiá meistara. 1936 fjög- ur og 1937 aðeins prjú. 1 pessu má lesa aifiturfiör. 1935 skiftast meistarastigin á milli 12 manua, 1936 á miili 7 og 1937 á milli 8. Þar af eru prír ,sem hafa 10 meistarstig. Þetta bendir ótvírætt til pess, að pessir prír menn eigi ekki keppinauta, sem eru peim neitt hættulegir. Crtlíþróttir hafa ekki enn náð peirrl útbrelðslu hér á landi, sem er nauðsynJeg. 1 fyrsta lagi frá uppeldislegu sjónarmiði séð, og að hinu leyt- inu til pess að keppni í 'Utiif próttum verði f jörugri og í hverri grein séu svo margir og jafnir keppendur, að ekki sé hægt að grafa á verðlaunaperiingana fyrir- fram, ef einhverjum dytti pað í hug> eða að lakasti keppandinn gæti ekki orðið aftar en nr. 2, svo framarLega að hasnn ljúki ikeppni í simni grein. ! 'Afrekin í spnetthlaupum, stökk- um og köstum hafa verið bætt mjög mikiö síðastliðin prjú ár. En pað er ekki fjölmenn fylkiing ungra ípróttamanna, sem veldur pessum framförum, heldur aðeins þrír roenn, sem hvor um sig BOÐHLAUPSSVEIT K. R.: Sveinn Ingvarsson. Garðar Gíslason. Öl. Gu ðmundsson. G. L. Sveinsson. MEISTARÁR VESTMANNAEYINGA: Sigurður Sigurðsson. Jón Jónsson Karl Jónsson. Öl. Erlendsson. KARL VILMUNDARSON meistari í langstökki. keppa nú við eigin afrek. Það er ekki hægt að búast við að almenningur sæki útiíprótta- mót á meðan æskan ekki hefir áhuga fyrir pví að skipa sér und- ir merki ípróttanna og æfa, ekki aðeins til pess að geta kept um verðlaun í ípróttagreinum par sem ekki eru nema prír kepp- endur, heldur fyrst og fremst til pess að fá mótvigt gegn einhliða vintiu, loft í lungun efitir inni- setur og kynnast peirri gleði, sem erfiðið leysir úr læðingi. Skólamir verða að taka ípróttir meira á sína stefnuskrá en að undanfömu. Erliendis eru margir beztu ípróttamennirnir háskóla- stúdientar. Tveir af beztu íprótia- mönnum Olympiuleikjanna á síð- astliðnu ári voru t. d. læknar* peir Owens og Zovelöck. Bezti spretthlaupari Norðurlanda, Sví- inn Z. Strandberg, er háskóla- hemi í Lundi, og nú pann 23. á- gúst náði íiski læknirinn Patrick O’Callaghan 60,57 í sleggjukasti KRISTJÁN VATTNESS. og hefir par með slegið beimsmet ! Ameríkumattnsins Ryains. Þeíta ; met hefir staðið óhaggað síðan I 1913 og var pví langsamiega elzta ; kastmetið. Því miður ver'ður petta l ínet O’Callaghan senniiega ekki ' staðfest vegna pesp, að írska í- : próttasambandið er ekki í Al- p j óðaí p ró tta samban d inu. Mefstaramót I. S. I. 1935 -1936 — 1937 íþróttagrein: Árangur 1935: Árangur 1938: Arangur 1937: 100 m. hlaup 11,4 sek Sveinn Ingvarss. K. R. 11,5 sek. Hallst. Hinrikss. F. H. 11,2 sek. Sveian Ingvarss. K. R. 200 — — 24,2 sek. Sveinn Ingvarss. K. R. 23,8 sek. Sveinin Ingvarss. K. R. 23,3 sek. Sveiun Ingvarss. K. R. 400 — — 54,5 sek. Baldur Möller Á. 54,8 sek. Ólafur Guðmimdss. K. R. 52,7 sek. Sveinn Ingvarss. K. R. 800 — — 2 mín. 10,4 sek. Gísli Kæmest. Á. 2 mín. 5,5 sek. Ól. Guðm. K. R. 2 mín. 4,2 sek. Ól. Guðm. K. R. 1500 m. hlaup 4 mín. 35,3 sek. Sverrir Jóh. K. R. 4 mín. 30,1 sek. Gunn. Sig. í. R. 4 min. 24,5 sek. Jón Jónss. K.V. 5000 — — 17 m. 39,3 sek. Gísli Alberts 1. B. 16 m. 57,2 sek. Sverrir Jóh. K. R. 16 mín. 22,7 sek. Jón Jónss. K.V. 10000 — — 35 m. 26,3 sek. Gísli Alberts Í.B. 36 mín. 2,4 sek. Jóin Jónss. K. V. 110 m. gr. hl. 18,3 sek. Jóhann Jóhannesson Á. 47,8 sek. Ólafur Guðmundss. K. R. 17,6 sek. ólafur Guömundss. K. R. '4x100 m. boðhl. 48 sek. K. R. , 46,8 sek. K.R. 45 sek. K.R. Langstökk 6,26 metra Kari Vilmundarson Á. 6,47 metrar Sig. Sigurðss. K. V. 6,07 metr. Karl. Vilmundars. Á. Hástðkk 1,60 metra Sig. Nordal Á. 1,70 metrar Sig. Sigurðss. K. V. 1,67 metr. Sig. Sigurðsson K. V. Þrístökk 13,38 metra Sig. Sigurðsson K. V. 13,73 metrar Sig. Sigurðss. K. V. 13,98 metr. Sig. Sigurðsson K. V. Stangarst. 8,15 metra Hallst. Hinrikss. F. H. 1 3,18,5 metr. Hallst. Hinrikss. F. H. 3,36 metr. Ólafur Erlendss. K. V. Spjótkast 45,96 metra Kr. Vattnes K. R. 54,79 metr. Kr. Vattnes K. R. 55,67 metr. Kr. Vattnes K. R. Kúlukast 11,88 metra Kr. Vattnes K. R. 12,64 metr. Kr. Vattnes K. R. 13,12 metr. Kt. Vattnes K. R. Kringlukast 35,80 metra Júlíus Snorras. K. V. 35,53 metr. Kr. Vattnes K. R. 40,38 metr. Kr. Vattnes K. R. Sleggjukast Fimtarpraut Karl Vilmundarsion Á. 35,98 metr. Karl Jón'sson K. V. Kristján Vatttneis K. R. 1000 m. boðhi. Met voru sett í 400 metra hlaupi 4x100 metra boöhlaup. 2 mín. 5,4 sek. K. R. Kringluk., stangarst., 400 m. hl. sleggj' kasti, fimtarþrciut, 4x100 m Bezti árangur í stigum: 100 m. hlaup. 735 stig. Þrístökk, 747 stig. og 1000 m. hoðhlaupi. 100 metra hlaup, 787 stig. Hér pykjast skólanemar og há- skólastúdentar ekki hafa tíma til að æfa neina íprótt. En peir sömu hafa samt tíma til að sitja á kafffihúsum og rangla um götur bæjarins með hendur í vösum. Ég hygg að bókleg mentun sé ekki lakari hér en í öðirum pieim löndum, sem kalla sig menning- arlönd. Fyrir peim málum hafa margir ágætismenn beitt sér og eiga par óskiftar pakkir allra. En likamlegt uppeldi pjó'ðarinnar er mjög lélegt. Það eru að vísu kendir fim- j leikar við flesta skóla, en óvíð(a meira en 2 stundir á viku. Þess- ar 2 stuudir eiga svo að vera nægilegar til pess að fullnægja leikjaprá, starfshvöt og til að laga líkamslýti unglinganna. j Þetta mundi nú takast að ein- hverju leyti, væri pessari kenslu- grein gert jafnhátt undir höf'ði og öðrum námsgreinum skólanna, og eftirlit haft rne'ð pví, að nem- endur mættu jafn vel í fimleika- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.