Alþýðublaðið - 21.09.1937, Side 1
RITSTJORl: F, R VALDt MARSSON
XVIII. ARGANGU8
PRIÐJUDAGINN 21. SEPT. 1937.
OTC3EFANDI: ALPYÐUFLOKKURINN
219. TÖLUBLAÐ
Irúnaðarmannaráð Dags-
brúnar lýsir fullu trausti
sínu á stjórn félagsins.
FMHdssr 1 morpffi bpIIII Gnim.
E. Oddssoaar Rnnd Efonisen.
pJÖLMENNUR FUNDUR
í Trúnaðarmannaráði
Dagsbrúnar, sem haldinn
var í gærkvöldi, lýsíi fuliu
trausti á framkvæmdum
stjörnar félagsins út af dei!-
unní við Kol & Sait og bæ-
inn.
Fttndurirm hófst kl. 8V2 og' stóÖ
til kl. 11, og tóku fjölda inargir
til rnáls.
Var deilan í luimræðunum rakin
frá upphafi, og pví lýst, hvemig
málin stæðu nú.
í umræðulokin var efttrfarandi
ályktun sampykt með meginþorra
atkvæða fundarmanna:
„Trúnað'3rmánnaráðið lýsir ein-
tíregið yfir trajustl sínu á stjórn
V erkamannaf élagsins Dagsbrún
o(g bar fult tmust til henniar til
að leiöa tíeilu þá, er félagið nú
er í, til fiarsællegxia lykta.“
Sýnir þetta, að stjórnendur
Dagsbrúnair ætla að standa fast
saman I Idei'unni og vikja ekki af
þeim gmndvelli, sem kröfiur fé-
lagsins em bygðar á.
Er þess að vænta, að sættir
geti tekist hlð bróðasta, svo að
vinnustöðvuntnni verði aflétt.
Kolaskipið Grana liggur hér
©nn með uokkuxn hluta kola-
farmsins, — og enn eru engiin
kol afgreidd frá verkfallsbrota-
firmanu Kol & Salt.
I dag kl. 10 höfðu þeir fiund
með sér Guðm. R. Oddsson og
Knud Zimsen.
MaðirfeHnrnið-
nr m hleriop og
meiðist.
iMfAÐUR féll í gær niður um
*■''*'*■ hlsiaop í húsi, sem verið
e,r að byggja rétt hjá sláturhúsl
Sláturféags Suðarlands, cg
mieiddlst tölmært. Var hann fiutt-
Ur á Landsspitaiann, en var
hvergi bnotinn.
Maðurinn heitir Steinn Jónsson,
er 74 ára gamall og á heima á
Holtsgötu 16 A.
Var hann eftirlitsmaður í Slát-
urhúsinu fyrir hönd Dýraverndun-
arfélags Islands.
Atti hann erindi inn í þetta
hálf-byggða hús, og fór þar upp
á loft.
Var dimmt þar uppi og sá
hiann ekki hleraopið. Steig hann
finam af brúninni og féll niður.
Um leið og hann féll lenti haun
með hökuna á opbrúuiixni og fékk
töluverðan áverka. Einnig hafði
haxxn fengið áverka á hnakkann.
Síðan féll hainn niður á stein-
gólf sem undir var.
Var hann fluttur í Landsspítai-
ann, en við rannsókn komj í ljós,
að hann var hvergi brotinn, e.
töluvert þjakaður.
1 Reykjaborgin
I fór á karfaveiðár í nótt.
Njrjir aöferöir meö bræðsli
á síld bafi gefist mjög vel.
MífcfsverksmlOJarnap gera tll-
raanlr með aO brœða kmlda sild
ÞESSA MÁNAÐAR var
•gerð í ríkisvei ksimiðjunum
á Sigiufiiði fyrsta tilraun til þess
að bræða kælda sild. Pressaðist
sTdin hetur en ella, og virð'st að-
fierðin l kleg tii þess að tryggja
betri vör,u og meiri afköst en
ella.
Tilraunirnar fóm fraan í nýju
þrónni, og voru gerðar á mánað-
arga'malli ieitri síld. Jafnótt og
síldinni var steypt í þróna við
löndun, var dneift yfir hana
kuldablöndu: það er snjó og
salti. Snjónum va'r dreift með
nafknúinmi dælu, er jafnhliða
mylur snjóinn eðia ísinn. Síðan
hefir síldin haldist í tveggja til
fjögurra stiga kulda í sildar-
bíngnum, og var síldin nú ailger-
Iega óskemd og bræðist með MI-
um hraða eða samsvaramdi 2800
málum á sóiarhring. Lýsiismagn
kældu síldarinnar reyndist mikl-
íuim mun uieira en venjuiegrar
þróarsíldar, og þar eð ekkert lýsi
var sjálfbrætt vegna kælingar,
skilar kælda síldin ineira íýsis-
verðmæti en ella. Sýmmagn lýs-
isins reyndiist 3—4 af hundraðá
og er mjög ljóst é lit. Saltmagh
mjölsins var 3,6 af hundraði.
Eftirtektarvert þótti að kælda
síldin pressaðist betur en hæfi-
lega gömul venjuleg þróafsíld.
Virðist eftir pessarj reynslu kæl-
inigargeymslan sérstaklega hag-
kvæm og hagnýt til varðveizlu
bræðslusíldar og virðiist þessi
geymsla muni tryggja betramjöl
og lýsi og meiri afköst en venju-
ieg geymsla á þróaTsíld.
Silfurrefur banar hænsnum.
í Vorsabæ í ölfusi vom dauð í
gærmorgun, er komið var í
hænsnahúsið, 38 af 46 hænsnum,
er inni voru. En skammt var
þaðan utxgur ókunnugur silfujr-
urrefur, er banaö hafði hænsn-
unum. Var refurinn eltur á hest-
um og máðist hann og er nú
geyxndur í Vorsabæ. (FÚ.).
FLÓTTAMANNASTRAUMURINN INN Á EINA JÁRNBRAUTARSTÖÐlNA í NORÐUR-KfNA.
línverski herinn i Norðnr-
Kína hefir komizt nndan.
Hann býst nú til varnar á milli járnbraut-
anna frá Pelping, austnr af Pao - ting - fu.
LONDON í morgun. FO.
TT'KÍN VERSKA HERNUM,
**■ sem Japanir höfðu
nær því umkringt milíi
járnbrautanna, sem liggja í
suður frá Peiping, hefir
tekist að forða sér, og er
það pessi her, sem nú
býst til varnar á herlínu,
sem liggur í austur frá
Pao-ting-fu.
Japan,skar og mongólskar her-
sveitiLr eru nú sagðar á leiöinni
Inn Í Suiyuan-hérað, en það er í
Norður-Kína, vestan Shansl-fylk-
is.
Kölern breiöist e» út
Ibiilbii
LONDON í moirgun. FO.
Kólera breiöist enn út í Shang
hai. I alþiócahverÍTinu og frauska
borgarhlutanum hafa sýkst á ann-
að þúsumd manns. 1 Hong-Kong
þar sem hún var í rénun, hefir
hún goisið upp á ný.
Tvær loítðrlsir á
liBkiBg I morgiB.
VatRsfelðilDrBar skeimdar,
háskólinn lafiðar í iústir.
AOelas forspii að afiai-
örbslaai?
BERLIN í .inorgun. FO.
Sanxkvæmt fregn frá Shanghal
gerðu japanskar flugvélar í
morgun tvær stórfeldar loftárás-
ir á Nanking og vörpuðu mörg-
um hundruðum smálesta af
sprengjum yfir höfuðborgima.
Segir í fregninni, að rnargar
sprengjurnar hafi hæft herstjórn-
arstöðvar Kinverja þar í Worg, að
mikið tjón hafi oiðið á vatns-
ieiðslum borgarinnar og að há-
skólinn í Nanking hafl verlð
lagður í rústir af hinum japönsku
áxásarflugvélum.
Er þetta talið forspilið að loft-
árás þeirri hinni stórkostlegu,
sem Japanir hafa boðað að þeir
muni hefja í dag á Nanking. Það
er gert ráð fyrir, að 2—300 árás-
arflugvélar taki þátt í árásinni.
Aieritka seidlsveitlB
flýr fri liablig.
SendisveitarMltrúar Breta og
Frakka i Nanking tilkyntu jap-
önsku herstjórnimd í gær, að þeir
teldu þann foest, sem hún heföi
veitt Nanking-búum tii þess að
búa slg undir hina væntanlegu
loftárás á borgina of stuttan,
I gærkveldi var þessaxi orð-
sendingu ósvarað.
Erlendar sendisveitir í Nan-
king, að sendisveit Bandaríkjanna
Frh. á 4. síðu.
Spisa e&kl endarkosiai
f ráð Þjöðabaadalagslis.
Með endurkosningunQii voru greidd 23
atkvœði, en 24 atkvæði á móti.
LONDON í gærkveidi. FO.
jK JÖÐABANDALAGSÞINGIÐ
“ hefir synjað Spáni um end-
urkösningu til Þjóðabandalags-
ráðsixxs. Kjörtímabil þrjggja ríkja,
þar á mieðal Spánar, er nú út-
riunnið, og sóttu bæði Spánn og
Tyrkland um endurkosningu, en
hvorugt h!aut hana. Kosnhxgin
var leynileg. Með endurkosningu
Spánar voru greidd 23 alkvæði,
en 24 á mótl. Fimm seðlar vora
Ögildir. Til þess að ná kosningu
þarf 2/3 atkvæða.
í síað Spánar og Tyrklands
hlutu Iran og Perú kosningu í
Þ j óðabandalagsráðið.
Það er sagt í Genf, að meiri-
hiuti ÞjóÖabandalagsríkjauna sé
greiniiega mótfallinn öllu er tafi-
ist gæti hlutdrægni í styrjöldinnx
á Spáni.
Kosning þriðja ríkisiins í Þjóða-
bandalagsráðið fer fram síðar i
þessari vdku.
faegasbifti milli Fraace
og ValenclastfArnaríbb-
LONDON i gærkveldi. FO.
Af fréttum frá Spáni að dæma'
Kefir ekki orðið nein veruleg
breyting á afstöðu herjaxma nú
um helgina. Þó viðurkennár
'stjórnin, að á suðurvígstöðvunum
hafi hersveidr hennar neyðst til
að hörfa lítiis háttar til baka.
Frh. á 4. síðu.
Alpingl kallað
saman9.október
Jðn BaldfiDSson 11019111 lieim
i Dessart vikn
LÞINGI hefir verið kvaít
isiaman laugaídaginn 9. okt-
öber.
Barst forsætisráðherra í gær
bréf frá konungi, þar sanx hann
kvaddi saman alþingi þenna dag.
Formenn stjórnarflokkanna, Jón
Baldvinsson og Jónas Jónsson
koma haim úr utanför í þesáari
viku og munu því að iíkindumi
innan skamms hefjast tilraunir til
stjórnarsamvinnu milli flokkanna.
Blað Framsóknannanna skýrir
frá því, að þingmenn Framsókn-
arflokksins muni koma saman á
fund hér í bænum um mánaö>a-
mótin.
OiigiaaiiuÍBi er
konln frin.
Hann kom i §si ttl BBngna-
mama dr Eystrt-irepn.
GANGNAMAÐUR sá, er skýrt
var frá hér í blaðimx í
gær, Þorsteinn Einarsson frá
Tungukoti í Skagafirði, er kom-
inn fram. Tapaðist hann frá
gangnamönnum á laugardags-
morgun uppi við Hofsjökul i svo-
nefndum Þjórsárkrika og var í
gærmorgum ekki kominn til
bygða. I gænnorguin var Slysa-
varnafélagið beðið að gera ráð-
stafanir til þess, að mamisms
yrði leitað, og var þegar búið
að skipuleggja fjóra leitarflokka
af Norðuirlandi á vegunx félags-
ins. En um kiukkau 3Vs í gær
var símað ftá Ásólfsstöðuim, að
maðurinn hefði í fyrra kvöid
komist túl leitarmanna úr Gnúp-
verjahreppi, en tjöld þeirra voru
vfð Dalsá uui 50 kílómetra fyrir
ofan Þjórsárdal. Maðurinn hafði
orðið áttaviltur og faxið niður
með Þjórsá í stað Jökuisár eystri.
Hann hafði tvo til reiðar, ein var
nestislaus tvo síðustu daga.
BjBrgaiartklta Slysa-
vanafélagiiss kemu
fyrlr áramét.
IDAG selur Kvennadeild
Slysavarnafélags fslands
merki á götum bæjarins til á-
góða fyrir sjóð væntanlegs björg-
unarskips fyrir Faxaflóa. Það er
búist við þvi, að björgunarskipið
verði tilbúið og komið hingað
fyrir næstu áramót og geti tekið
til starfa á næstu vertíð. En til
þess að geta. haldið því úti, þarf
rékstursfé. Það væri því mjög
æskilegt að geta aukið svo björg-
unarskipssjóðinn, að hann yrði
fær nm að standast að einhverju
meiru eða miuna leyti útgerðar-
kostnað sikipsins fyrst eftir að
það kæmi. Það er því vonast eft-
ir að Reyloikingar taki vel á
móti sölubörnunum þegar þau
koma og bjóða merkin og gleðji
börnin með því að kaupa þau af
þeim.