Alþýðublaðið - 21.09.1937, Side 4

Alþýðublaðið - 21.09.1937, Side 4
ÞRIÐJUDAGINN 21. SEPT. 1937. GAMLA BIÓ Jieiss eina n6tt‘ Listavel leikin amerísk talmynd. gerð eftir leik- ri:inu „ONLY YESTER- DAY“. AÖalhlutverkin leika hin fagra kikkona MAR3/ R T SULLIVAN, og hlaut hún hcimsfrægð fyrir leik sinn í pessu hiutverki, JOHN BOLES og dreng- nrinn JiMMY BUTTLER Afeoglsfióðið og einstakllogarBir. ÞEGAR ungir menn og konur koma heim eftir velunnið starf, og stundum, eins og t. d. núna, með góðan árangur fjár- hagslega, eftir mikið erfiði við framleiðsluna, til lands og sjáv- ar, mæta þeim margar og miklar freistingar. Sú fneistingin, sem befir að fornu og nýju, verið okk- ur íslendingum dýrkeyptust, er hefir að fornu og nýju verið okk- ur íslendingum dýrkeyptust, er áfengisnautnin. Nú er það svo, að umhverfi einstaklinga og fé- lagsskapur, ræður miklu um, — hvo t menn komast fram hjá þess um þjóðarlesti, eða ekki. Til eru menn, og þeir ekki allfáir, sem án nokkurs tillits til hinna margvíS'- legu og oft sorglegu afleiðinga, beinlínis eru á veiðum á eftir vínhneigðum mönnum, til að gera sér þá að féþúfu. Þessir menn, hinir ólöglegu áfengissalar, verða að teljast hættulegri en aðrir á- fengissalar, af því að þeir eru alltaf við hendina. Ennfremur ber að gæta annarar manntegundalr, það eru þeir vesalingar, sem eru alltaf að leita efíir mönnum, sem hafa nennt að vinna sér inn fé, og leiða þá síðan til áfengiskaupa o,g áfengisneyzlu. Fyrsía og síð- asta, sem athuga þarf í þes:u sam bandi, er félagsskapurinn. Veljið ykkur ekki félagsskap þeirra, sem ekki sjá eða skilja neina gleði, nema í sambandi við áfengis- nautn. Veljið ykkur félagsskap bindindismanna, er finna gleðina, og áxieiðanlega kunna að skemta sér, án þess að sorg og eyðilegg- ing hljótist af. Bezti bindindls- félagsskapur þiessa lands er Góð- templarareglan. Þ. Glímufélagíð Ármann heldur slna árlegu hlutaveltu næstkoinandi sunnudag i K.R.- húsinu, og mun þar verða margt góðra muna, Félagar og að'rir, sem ætla að gefa muni á hluta- veltuna, eru beðnir að koma þeim til Þóraxins Magnússonar, Frakkastíg 13. R'klssk’p: Esja var á Raufathofti í gær kl. 4. Súðin var á ísafirði í gærkv. KINA. Frh. af 1. síðu. undantekinni, hafa ákveðið að halda kyrru fyrir í Nanking. Am- eríska sendisveitin ætlar aðflytja sig til bráðabirgða lengra upp eftir fljótinu, í hér um bil 20 kílómetra fjarlægð frá borginni. Klnverjar eru mjög gramir sendi- sveitinni vegna þessara ráðstaf- ana. SPÁNN. Frh. af 1. síðu. Tvær sprengjur sprungu í há- skólahverfinu i Mi fdrkl í gær, og kom það liði uppreisnarmanna þar mjög á óvart. Stjómarher- sveitir notuðu sér glundroðann, sem varð í liði u;p preisnarmanna, til þess að gera árás, og stóð þarna omsta í. eina klukkustunid. í fréít frá París er sagt, að í Salamanca fari nú fram samn- ingaumleitanir milli Franoos og spönsku stjórnarinnar um skifti á 25 þúsund föngum. iltikirair balda áfram i RAsslaBdl. LONDON í gærkveldi. FO. Samkvæmt frétt frá Moskva hafa um 20 embættismenn við járnbrautimar í Austur-Síberíu verið teknir af lífi fyriir skemd- arstarfseani og njósnir og fyrir að vera Trotski-sinnar. Tvedr meðal helztu embættis- manna í stjórm Karelíanrikis í norðvestur Rússlandi hafa verið teknir fastir, en það var í þessu héraði, sem nýlega komst upp um leynilegan finskan félagsskap. »!i!)i!nHii!iiii!i!!iiiiuiiiiiiuiiiiiiH!iiiiifliiiiii!iiimiiiuuiiiiiuuiiiiiiHiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimmiiiniiiniiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiii! 1 lálgÓlfShYOll eru til leigu tvÖ skrí fstofuherbergl á 2. hæð. Semja her við Harald Johannessen, Landsbanka íslands. iimiimiimiiiiiiiiiiuimuimimimiiimiiiiiiiiiiimuiimmHiiumiiiiiiiiiiiiiiniiiiHiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiimii Tll sðln, M/s. Kári EA 320, Akureyri, er til sölu nú þegai’ ásamt snurpunót og snurpubátum, 17 síldarnetjum og 60 þorsklóðum. Verðtilboð Öskast send fyrir 30. nóvember n. k. til Bjöms Haildórssonar lögfræðings, Akureyrj, sími 312, er gefur allar nán- aii upplýsingar, Masaryk verðnr jarðaOnr i dag. Iltt ftalskt beftiskíp biióp sl I BERLIN í morgun. FO. Á Livornaskipasmíðastöðinni á ítalíu hljóp í gær af stokkunum nýtt beitiskip „Arriere" að nafnl. Er það útbúið öllum nýjustu tækj um hernaðartækninnar. Um sama leyti hljóp af stokk- unum í Torrente nýsmíðaður kaf- bátur. Massolinl bræddor nm lif s tt. LONDON í gærkveldi. FO. í Berlín og Munchen er nú mikil viðhöfn vegna væntanlegr- ar heimsóknax Mussolini síðari hluta þessarar viku. I Beriín er verið að skrey+a aðalgötur borg- arinnar. Italskir leynilögreglu- menn eru komnir í stórhópum til Þýzkalands til þess að að- stoða þýzku lögregluna í þvi, að tryggja öryggi um líf Mussolini á meðan hann dvelur í Þýzka- landi. I Austurríki fara einnig fram víðtækar ráðstafanir til vemdar lífi Mussolini á meöam ferð hans gegnum Austurríki stendur. MASARYK. LONDON í gærkveldi. FO. Thomas Masaiyk, fyrverandi forsoti TtkkLSlóvak'u, veður ja ðiunglnn á morgun mtö mik- illi viðhöín. Isfisksölur: Geir seldji í Wesiermiinde 18. þ. m. afLa sinn fyrir 17100 ríkiis- mörk. blafsteinn seidi í Cuxhaven í gær fyrir 18933 ríkismörk. Hlutaveltan hjá „Fram“ á sunnudag nn var svo vel sótt, að eins dæmi mun vera og var dregið upp á svip-í stundu, en fjöldi fólks beið úti- fyrir húsinu og komst ekki að. I gær var dregið í happdrættinu hjá lögmanni og komu upp þessi númer: 3784 matarforði til vetr- ari)ns. 6200 málverk eftir Eirík Jónsson. 6383 1 tonn kol. 549 far- seðill til Viestmiannaeyja og til baka. 6357 farseðill til Isafjarðax. Vinninganna má vitja til Jóni Magnússonar, — Kaupfélaginu, — Grettisgötu 46. Hiaustfermlngarbörn séra Ama Sigurðssonar eru beðin að koma til viðtals í frí- kirkjuna á fimmtudaginn kemur kl. 5 síðdegis. Danzleíkur verður ha’dinn í K.-R.-húsinu fimtudáginn 28. þ. m. kl. 8 e. h. til ágóða fyrir sjúklinga á Víf- ilsstöðum. Agætar myndir eru sýndair núna á kvikmynda- húsunum. Nýja Bíó sýnir mynd- ina „Glæpur og nefsing", sem gerð er eftir samnefndri heiims- frægri skáldsögu eftir rússneska stórskáidið Dostojefski. Aðalhlut- verkin leika Peter Lorre, Marian j Marsh, Edward Arnold o. fl. — Gamla Bíó sýnir myndxna ,Að- eins ein nótt“ með Margaret Sul- Jivan i aðalblutverkinu. Trúlofun. Á laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Klara Hjairtar- dóttir, Hafnarfirði, og Kristján Jónsson, Laugavegi 46 A. Stnandarkirkja. Áheit frá Maju 5 kr. Eirðritar'nn, september-októberheftið er ný- kiomið út. Hefst það á grein um Marconi. Þá er grein, sem heitir: Saga loftskeytanna á sjó, Far- manna- og fiskimannasamband ls!ands, Fjarlægðarskynjun og litbrigði o. ru. fl. I DAO. Næturlæknir er Páll Sigurðs- son, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðunnar-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 8 stig. Yfirlit: Alldjúp lægð fyrir sunn- ! an land á hreyfingu norðaustur. Otlit: Stinningskaldi á norðaust- an. Léttir til. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplöíur: Sungin danz- lög. 2000 Fréttir. 20,30 Iþróttatími. 23,45 Garðyrkjutími. 21,00 Hljómplötur: a) Fiðlukon- sert, eftir Spohr; b) Or ,duntastíque“ -symfóníunnd, eftir Berlioz; c) Celló-kon- sert, eftir Lalo (til kl. 22). Eimskip: Gullfoss er í Kaupnxannahöfn. Goðafoss kom til Vestmannaeyja W. lU/a’ í dag. Dettifoss kemur til Vestmannaeyja í kvöld kl. 10. — Brúarfoss er á Akureyri. Lagar- foss er á Leið til Leith frá Kaup- mannahöfn. Selfoss er á leið til landsins frá London. Drottningin fer frá Kaupmannahöfn í fyrna- málið. Aðalfundur íþróttafélags kvenna verður haldinn í Oddfellowhöllinni (uppi) í kvöld kl. 8/4 e. h. Sklðaskáli vícður. 1 fyrradag fór fram vígsla á skíðaskála er skíðaféLag í Patreks firði hefir reist í sumiar í MikLa- dal við Patreksfjörð. Félag þetta var stofnað í voir og hafa féLags- menn unnið að smiði skáLans að mestu Leyti í frístundum' sínum. Stærð skálans er 10 sinnum 5,25 metrar. Skiftist hanin í vistarveru kaTla, eldhús, anddyri og vistar- veru kvienna. Alls geta gist í skálanum 35 til 40 manns. Efni í skálann kostaði um 2500 krónur. Á þriðja hundrað manns var við- statt vígsluna. Veður var hið bezta og útsýnið frá skálanum er mjög fagurt. (FÚ.). Ungbamavemd „Líknar“ , Opið hvern þriöjudag og föstu- dag kl. 3—4- aðeins Loftur Held í Metusr í Hafnarfirði nám- skeið í pýzku, lensku og dönsku. Einkakennsla ef óskað er. Upp- iýsíngar í s,íma 9185 kl. 1—3 dag- lega. Harry VilLemsen. Hölnin: Max Pemberton kom frá Eng- landi í nótt og fór á veiðar í morgun. Hilmir var væntanlegur af ísfiiskived'ðum í dag. filæpar og refsiae Stórfengleg amierísk kvik- mynd frá Columb. fllm, samkv. samnefndri sögu eftir rússneska stórskóldið FEDOR DOSTOJEFSKI. Aðalhlutverkin leika: Peter Lovre, Mariian Marsh, Edwiard Arnold o. fl. Börn fá ekki aögang. OTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ! fiókfærzla - Viðskiftafræði. Ráœskeið til nýjárs Kvðldskóll. Kennsla, sem samsvarar 1 bekbfar nðml ■ f Verzlunarskólannm. Nánarl nppl. Jóra Sivertsen, sSmS 3085. VEGGFÖÐRARiNN H. F. hefir öl! pau beztu skilyrgi til að full- napgja pörfum manaa nú um flutningana. Fyrirliggjandii í stiru úrvaíi veggföður og góífdúkalímið viðurbenda, ásamt öllu öðru er að vegfóðraraiðninni lýtnr. Ennfremur múlningarvörur ailskonar frá Litir og Lökk k. f Komið eða hringið sem fyrst í fftMerémmm* W VEOGFDÐIIH - GÚLFDÚHAR Koiasundi 1. Simi 4484. Fáum daglrga: Nýsvíðín dilkasvið Lifur og hjörtu Mör. Ishúsið Herðubreið Fríkirkjuvegr 7. Sími 2678. Næsta hraðíerð til og frá Akoreyri er næskomasdi fimtndag. Afgrelösla á Aknreyri í b fceíð»stöð Oddeyrar. ^ Stelndór, slnsi 1580, Qanstverð er komið á kjötið. ■—■ Það er pvi ekki eftir neínu að hiða með kjötkaup til vetrarins. — Ollum er það lougu kunnugt, að við seljum vænsta og bezta diikakjötið, sem fáanlegt er í bænum. KOMIÐ! KYNNIST VERÐINU! KAUPIÐ! Ishúsið Herðubreið, Fíikii kjuveoi 7, sími 2678.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.