Alþýðublaðið - 26.10.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1937, Blaðsíða 1
Siömenn ákváðn (uærkveldi sinar umjyja sammnga. Fast kaup hækki um 21 krónu, en premfa fyrir afia verði á síld- og karfaveiðum. Sjómenn er sigli á stríðsbættu svæðum fái 100°|o kauphækkun og 8 þús. kröna iiftryggingu. OJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hélt fund í gær- ^ kveldi til að taka afstöðu tii tillagna þeirra, sem nefnd sú hafði lagt fram, sem kosin var á síðasta fundi til að gera tillögur um gruudvöll að nýjum samningi við útgerðarmenn, en í henni áttu sæti 7 sjómenn og störfuðu þeir í samráði við stjórn félagsins. Tillögur nefndarinnar voru samþykktar óbreyttar á fundinum. Aðalatriðin i kröfum þeim, er sjómenn gera um breyt- ingar á kj jrum sinum eru þessi: Á síldveiðum ver'ði fasta- kaupið kr. 235, í stað 214 og prernia fari eftir verðlagi á síld á hverjum tíma. Á þorskveiðum hækki fasta- kaupið úr 214 kr. upp í 235 krón- ur. Lifrarhlutur hækki úr 28 kr. )upp í 32 krónur. Á ísfiskveiðum hækki fasta- kaupið úr 214 kr. upp í 235 og lifrarhlutur úr 28 upp í 35. Á karfaveiðum hækki kaupið úr 214 kr. upp í 235 og premía fari eftir verðlagi á karfanum og afurðum hans. K up á ísfisksflutningum hækki um sama. Þá er sú krafa gerð, sem er nýmæli í samningum milli sjó- manna og útgerðarmanna, að ef skip sigli á stríðshættusvæðum, skuli kaup hækka um 100 °/o og að tryggingin sé að minsta kosti 8 þúsund krónur fyrir hvem mann. Er þessi krafa í fullu saim- ræmi við kröfur og samninga erlendra sjómanna. Þetta eru aðalkröfur sjómanna Við í hönd farandi samningaum- leitanir við útgeiðarmenn, en auk þess eru aðrar smávægilegTi kröfur um orðabieytingar aðal- lega gerðar til þess að fyrir- byggja misskilning á samningn- um, sem stundum hefir viljað eiga sér stað og skapað hefir ó- þarfa þref. Falltrúar ð Æ Díðo- sambiBdsþiog. AUKáÞING Alþýðusambands Islands verður sett hér I bænum á föstudag. Nokkrir fu’.ltrúar eru komnir til bæjaiins, og hefir Alþýðublaðið orðið vart þessara: Frá Siglufirði Jón Jóhannsson, Jóhann F. Guð- mundsson og Araiþór Jóhanns- son. Frá ísafirði: Stefán Ste- fánsson, Hannibal Valdima-nsson og Guðm. G. Hagalín. Fiá Flat- eyri Þórður Magnússon, Á fundinum var stjórn félags- íns falið að fara með samninga fyrir félagsins hönd. Enn hefir ekki heyrst um það, hvort útgerðarmenn hafi kosið nefnd til að semja við sjómemn, en að líkindum gera þeir það bráðlega. Samningnuim var eins og kunn- Ugt er sagt upp af sjómönnum, og yar um það geið svo að isegja samhljóða samþykt. Var samningnum sagt upp, eins og þeir mæltu fyrir um með 3 mánaða fyrirvara. Verður að vænta þess, að nýir sammngar komist á fyrir nýjár, svo að ekki komi til neinnar launadeilu. Olaíar Tfurs vill fá að halda ðfram að féfletia sfðmeao. FRUMVAHP Finns Jónssonar og fleiri kom til 1. umræðu i neðri deild í gær. Hafði Finnur Jómsson framsögu fyrir málinu. Hann sýndi fram á það, að sjómenn hefðu á s. 1. sumri tap- að a. m. k. um 200 þús. króm- Um ,þar sem síldin var mæld, og aðallega hjá Kveldúifi og Alliance. Hann skýrði frá því, að í ráði væri að setja upp sjá'fvirk losunartæki í rikisverk- smiðjurnar og í verksmiðjumar í Krossanesi og á Dagverðareyri. Sjálfsagt væri því að lögleiða vigtun á síld, áður en þetta yrði gert. Hafði hann ummæli .eftir þektum verkfræðingi um, að vel væri hægt að koma vigtun fyrir, þó að Iosunartækin væru sjálf- virk. Ólafur Thors andmælti frum- varpinu, enda mun hamn vilja fá að halda áfram að ta'.a af'ann af sjómönnum fyrir minma .verð en aðrir. Sigurjóo Oiafsson er engn minni en BertelThor valdsen Álit dansks listfræðings, KAUPMANNAHÖFN 26./10. FO Ej’ORSTJÓRI Thorvaldsens- safnsins í Kaupmannahöfn, Sigurð Schultz, sem er víðkunn- ur listfræðingur og listdómari, hefir látið eftirfarandi skoðun í ljósi á íslenzku sýningardeildinmi í Chariottenborg við fréttaritara útvarpsins í Kaupmannahöfn. „islenzka listsýningin á Char- lottenborg fyrir nokkrum árum vakti mikinn áhuga og sýndi þá Dönum ýmislegt nýtt, sem þeir gerðu sér ekki grein fyrir að íslenzk list hefði upp á að bjóða. Þessi sýning er ekki eins mikil fyrirferðar eins og sú, en þar getur þó að lita einn lista- mann, sem ber höfuð og herðar yfir hina, en það er Jón Engil- berts. — Giæsileg málverk, en þó ekki fullkomin sýna þau að minum dómi: Gunnlaugur Blön- dal, Finnur Jónsson, Þorvaldur Skúlason, Júlíana Sveinsdóttir og Guðmundur Einarsson. Asamt Jóni Engilberts er Sigurjón Ól- afsson myndhöggvari tilkomu- mesti listamaðurinn á þessari sýningu. Þrátt fyrir það, sem finna má að tískustefnu þeirri, sem fram kemur hjá honum á þessu stigi. Island getur verið hreykið af því, að hafa eignast ' slíkan myndsnilling engu síðri en Bertel Thorvaldsen." Delm sem nnna ve k ið var o’eymt. Osæmlleu franaoma borpar- stióra. f TM LElÐ og rafmagnsstraum- inum var hleypt til bæjar- Jns í gær, kom fyrir hádegið dá- lítið atvik, er sýnir ljóslega þá afstöðu, er íhaldsburgeisarnir í bænum hafa til hinna vinnandi stétta. Pétur Halldórsson borgarstjóri flutti ræðu í Elliðaárstöðinni og rakti þá sögu Sogsvirkjunarinnar eftir þeim skoðunum, sem hann hefir á henni. Þótti mörgum það harla einkenni’.eg söguvísindi. Við þetta tækifæri minntist Pétur Halldórsson nokkurra manna, sem starfað höfðu að Sogsvirkjuninni á undanfömum árum, en hann lát alveg hjá líða að minnast einu orði á þá, sem aðallega unnu Frh. á 4. siðu. Lof tárásirnar á Bret a i Shanghai og f ranska skipið f Hiðfarðaihafi vekja heims athygli. LONDON í gærkveldi. FtJ. VEIR ATBURÐIR hafa gerst á undanförnum sólarhringi sem vakið hafa heimsathygli og stendur ánnar þeirra í sambandi við styrjöldina í Kína, en hinn i sambandi við Spánar- styrjöldina. 1 Shanghai vildi það til í gær, að japanskur flugmaður elti í flugvél sinni hóp ríðandi manina, en það voru Bietar og Banda- ríkjamenn, og skaut hann hvað eftir annað á hópinn úr vélbyssu flugvélarinnar. Mennirnir voru á ferð í alþjócahverf.nu. Þeir fóru af baki og leituðu í skjól. Enginn mannanna særðist, en nokkrir s hestcn'a urðu fyrir skolum. — Nokkrir af neiðmönnunum leituðu hælis í brezkri varðstöð, og elti flugmaðurinn þá þangað, flaug fjómm sinnum yfir varðstöðina og lét skoihríðina dynja á henni. Einn brezkur hermaður særðist hanasári, og hóf þá varðsvieitin skothrið á flugvélina, en hún fLaug á burtu. Ræðismenn Bretiands og Bandaríkjanna í Shanghai hafa Lagt f.am mótmæli við herstjóra Japana í Shanghai vegna þessa atburðar, og Bandarikjamenin einnig vegna þiess, að sprengjur og brot úr sprengikúlum Japana hafa hvað eftir annað komið nið- ur á gæslusvæði Bandarikja- manna, og valdið tjóni. Af mlsoOningi segja Jipanir. Japanir halda því fram, að flugmaðurinn hafi skotið á brezku varðstöðina í misgripum, og álit- ið hana v-era kínverska. BlaSa- msnn i Shanghai segja, að varð- stöðin sé á þeim stað, að vart geti átt sér stað, að flugmaðurinn hafi ekki gert sér grein fyrir því, að hún var innan gæzlusvæðis Breta. Japanska herstjórnin bað um að mega senda fulltrúa að jarðarför hermannsins, sem skotinn var, en var neitað um það. Jarðarförin fór fram í da|g, Loftárásin á franska kaupfarið Hinn atburðurinn, sem valdið h-efir talsverðum æsingum, er loftárásin, sem gerð var í gær á franskt kaupfar í Miðjarðarhafi. Skipið var 2400 smálestir að stærð og var á leiðinni frá Marokkó til Port Vendres í Frakk’.andi með komfami. Skips- höfninni björguðu tveir franskir tundurspillar, sem tóku á móti neyðarmerkjunum frá kaupskip- inu. Kaupskipið sökk, og segist skipstjóranum þannig frá atburð- inum, að tvær sjóflugvélar, merktar svörtum krossum, hafi f’.ogið yfir skipið og varpað niður allmörgum sprengjum. Tvær sprengjur hæfðu skipið, og spmngu báðar. Kom strax leki að skipinu, og gaf skipstjórinn fyrirskipanir um að yfirgefa skipið. Franska stjórnin læíur fara fram rannsókn á þvi, hvaða flugvélar hafi þama verið að verki. I dag ba-rst frétt frá Aiayar í Mino-rca (en það er ein af Ba- leareyjunum og er í höndum spönsku stjómarinnar), að sjö- fiugvél hafi gert árás á lend- ingarstöð Air-Franoe flugfélags- ins þar á eyjunni í morguin, en lendingarstöðin er við ströndima, þar sem flugfélagið notar sjó- fiugvélar i ferðum sínum til Suður-Ameríku, og er þetta einn viðkomustaðurinn á þeirri leið. Þama hefir flugfélagið að stað- aldri vlðgerðarskip, og féll ein sprengja úr árásarflugvélinni á skipið og kveikti í því. Siðdegis í dag var eldurinn enn svo magn- aður, að ekki varð nálægt því koinist til að slökkva hann. Fiugvélin, sem gerði árásina, er sögð hafa verið grá á lit, merkt svörtum Malta-krossi. í fréttum frá Valeneia í dag er sagt frá því, að hernaðarflugvél- ar stjórnarinnar hafi skotið niður tvær fiugvélar uppreisnamianna við ströndina skamt frá borgin.ni. Önnur þeirra féll í sjóinu, en hi.n kom niður á íandi. Sú flugvél var ítölsk og allir í henni ítalsk- ir, en það v-oru 5 menn. I&ja, félag verksmiðjufðlks. Fundur verður þriðjudaginn 26. okt. 1937 kl. 81/2 e. h. í Odd- fellowhúsinu niðri. Dag&krá: 1. Kaupgjaldsmálið. 2. Alþýðusam- bandsþingið. 3. Verkfallssjóður. 4. Önnur mál, ef fram koma. — Mjög áríðandi að félagarnir mæti og komi stundvíslega. — Stjóm- in. VanZeelandheí- ir sagtaf sér. Hannflotti alvðrfiDmiigna ræða i útvarp í cæxkvð di. LONDQN í moigun. FO. AN ZEÉLAND fiutti út- varpsræðu i gærkveldi, þar sem hann skýrði þjóðinmi frá þvi, að hann h-efði óafturkallan- Lega tekið þá ákvörðun, áð segja af sér forsætisráðherraembættinu og þingmensku umboði sínu, en hanm kvaðst óhræddur og með fullu trausti bíða úrslitanna um aðdróttanir þær og ákæmr, sem hann hefði orðið fyrir. Sagði hann að sig ræki engin nauðsyn til þess að taka þessa ákvörðu-n, en. hann áliti það þó réttara eins og ástatt væri. Hann minti á margra ára störf sín í þjó-nustu! þess opinbera og sagðist vilja vara þjóð sína við því, að það væri hægt að eyðileggja og rífa niður á fáum stundum það, sem kostað hefði ma-rgra ára fyrir- hyggju og erfiði að skapa og byggja upp, en. það væri ein- mitt það, sem nú væri verið að gera. Mentaskíl’nn á Akoreyil 10 ára. HálIðahðidTtllefnl al afmælinn. I ! | , I Næstkomandi föstudag, 29. þ. m. v-erður haldið hátiðLegt 10 ára afmæli Menntaskólans á Akur- eyri. I tilefni af því, v-erða hátíða- höld í samkomuhúsi Akuneyrar- bæjar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.