Alþýðublaðið - 06.11.1937, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.11.1937, Qupperneq 1
RITSTIORl: R B, VALURMARSSON XVIII. ÁRGANGUR r LAUGARDAGINN 6. NÓV. 1937. ' OTOEFANDI: ALPÝÐUFLOKKURINRI 257. TÖLUBLAÐ 0 Iðnalarverkafðlkið á Akoreyri vill fð lik kjir og greidd ero hér. bjðrin eru þar Geysifjðlmennnr fnndnr i gær- kviidi Iýsir fniin fylgi sínn við krðfnr verkafölkslns. TÐNAÐARVERKAFÓLKIÐ er í raun og veru ný stétt, sem aðallega mynd- ast við hinn ðra vöxt inn- lenda iðnaðarins hér á landiupp úr og umárið 1934 Félaglð Iðja vtar og stofnað Lokkiu siðar og hóf þsgar bax- áttu fyrlr bættum kjörnm verka- fólksSns. Viar og ekki vanþörf á því, því að kjörbi vortu afar bág- borín, og þektist það jafnvel, að stúlkum væilu grsiddar 30 krón- ur á mánsuði fyrir 10 tíma vixmíi á dag. Félagi'ð Iðja fékk kjörin mjög mikið bætt og er nú svo komið, að iðnaðiarverkafólkið hér í Reykjavík þarf ekki að láta bjóða sér neina ofurkosti. Hefir það skipulagt félag sitt allviel áð ýmsu leytl, og hiefir, fyrir stuðn- ing og með 'forystu Alpýðusam- bandsins unnið sigur í harðvítug- Um deilum við óbilgjarna at- vinnurekendur. Mun mörgum í pví sambandi viena milnnisstæðust dieiLan við Sigurjón á Álafossi. Bn í pieárri deilu sýndi atvinnu- rekandinn einbverja pá miestu prælmensku, sem pekst hiefir .hér á landi. Má og ekki gleyma pví, pvi, og erfiðara verður að koma á samkomulagi. Vöruflutningar eru stöðvaðir til K, E. A. vegnn práfeelkni fárra forystumanna samviunumanna. Samtök verkafóiksins eru hins- vegar mjög góð og sýndi pað sig á geysi fjölmennum fundi á Ak- ureyri í gærkveldi, að almenn- iingsálitíð er par með verkafólk- iinu, enda væri annað óskiljanlegt. Félagið Iðja heldur fund í dag og liggja fyrir honum nýjar inntökubeiðnir. Sýnáir pað sig, að pes,si deila ætlar, eins og oft áð- iir í deilum, að vekja verkafóJk- ið til s,téttanneðvitundar. Allir vinstrimenn í landinu vænta þes,s, að samvinnuhreyf- ingin gangi ekki í iið með hinu harðsvíraðasta atvinnurekendia- valdi; enda er það ekki ætlunar- verk hennar. Hugsjónir hennar stefna a. m. k. efeki í pá étt. Eawe vaia 13. skikina KAUPM.HÖFN í gærkveldi. FO. Dr. Euwe vann 13. kappskák- ina við Dr. Aljechin í 68 leiikj- um, og hefir Aljechin pá 7Í4 vinning, en Euwe SVa- iklii verri. HátíðahðldFU. í Md. HÁTÍÐAHÖLD Félags ungra jafnaðarmanna vegna 10 ára afmælis, þess hefjast í kvöld með skemtisamkomu að Hðtel Borg. Verður fyrsit setið að borð- tnn og fara þá fr.am ræður og ýms skemtiatrjðl, en að því loknu verð'ur danzað. Samkoinan hefst kl. 8. Einin fást aðgöngumiðar á skrif- stofu F. U. J. í Alþýðuhúsinu 6. hæð. Á morgun kl. 2,30 hefst opinn æskulýðsfundur í Gamla Bíó. — Ræður flytja par Jóin Magm'isson fonnaður félagsiins og séra Sig- urður Einarsson. A. Klahn spilar á fiðlu, Guðný Sigurðárdóttir les upp og Loks verður sýnd kvik- mynd. í dag kom út 10 ára afmælisiit félagsins. Efni pess er pietta; Ávarpsorð frá Jóni Baldviinssyni og Har- aldi Guðmumdssyni. Starf og stefna F. U. J. eftir Jón Magnús- pon. Synir alpýðunnar, cftir Jón H. Guðmumdssom. Starfssöguágiip fé’agúns, Síefna S. U. J. um hags- munamál æskunnar, F. U. J. 10 ára, eftir Guðm. Pétursson. Við hlið alpýðusamtakanna, eftii V. S. V. Fræðslustarfið, eftir ErLend Vilhjálmsson, 0. fl. Sækið skemtisamkomuna í kvöld, fundinn á morgun og kaup ið afmælisritið. ttð ef AlpýSusambnndið hefði ekhi komið til pá, hefði öðruvísi far- ið. Eln pó að Iðjá í Rieykjávik hafi uinnið geysilegt starf til umbóta á kjörum sínum; þá hefir iðn- verkafólkinu á Akureyri ekkj gengið eLns vel. Hefir pað og skort samtök og skilining á pví að standa sam- ain par til fyrst nú. Iiafa kjör þess pó verið mjög lág og að verulegu leyti verri en iðnaðarverkafólksins hér í Rieykjavík. Munu menn í pví sambandi minmiast greinar Jóns Sigurðsson- ar lerindreka héjr í blaðifau í fyrri- viku, en samkvæmt henni er kaup verkafólksins á Akureyri miiklu lægra að ýmsu leyti en hér í Reykjavik og önnur kjör einnig verri. Um að bæta úr piessu ralnglæti stendur inú baráttan á Akureyri, — og pað væri lítið sæmandi fyr- ir samvinnuhreyfinguna i land- inu, ief hún gerði sig í auguin Þjóðarininar að harðsvíraðri kaup- kúgaia en auÖmannasiéttin hér í Rieykjavík hefir sýnt sig að veia. Iðnverkafólkinu er það brýn nauðsyn að fá kjör sín bætt og samvininuhreyfingarinnar er að svara um pað, hve langt hún vilji ganga til móts við kröfur pess. En ©ngar samningaumLeitanir hafa ien)n hafist. Deilan harðnar Alpjjðusambandspingiö: Þinginu mun verða slit- ið í dag eða á morgun. í dag hefst fundur kl 4 og verða sam- einingartilraunirnar þá enn tii umræðu. /'"'VLL LÍKINDI eru til þess ^ að aukaþingi Alþýðu- sambands íslands verði slitið í kvöld eða á morgun. Esja fór í gærfcvehdi, en enginn fulltrúi tók sér far með henni, eins og þeir höfðu pó ákveðið. Fumdur hófst á pinginu kl. 2 í gær olg stóð til kl. 7 með kaffi- hléi. Kl. 10 átti fundur aftur að hefjast, en pá var honum frestað til kl. 4 í dag. Á fundinum í gær héldu uim- 'ræður frá dqginum áður áfram Um sanieiningartilrau'nirnar, og töluðu aðalLega Jón Baldvinsson, Héðinn Valdimarsson, Stefán Jóh. Stefáns'son og Sigfús Sigurhjart- árson. Var rætt um álit nefndar- hlutanna, en frá nefndinni komiu prjú álit. Peg,ar ákvörðun hefir verið tekin um petta mál á pinginu, mun verða tekið fyrir álit nefind- ar peirrar, sem kosin vair til að athuga möguleikana fyrir áfriam- haldandi st j órn arsam vinnu Al- þýðuflokksins og Framsókmar- flokksins, en síðan munu koma aftur til umræðu pau mál, seau vísað hefir verið til alLsherjar- nefndar, en pau snerta öll fræðslu- og menningarmál sam- takanna. Andstæðingarnir halda áfrarn að gera sér grillur um sambands- þingið og afstöðu manina á pví. Er pað brosleg tilraun til að talai um hluti, er þeir ekkert pekkja og ekkert sfcynbragð bera á. Ungir jafnaðarmenn! Mætið í Alpýðuflokksskyrtum á afmælishátíðinni í kvöld. Drottningin er væmtanLeg hingað á morgun. HERTOGAHJÖNIN AF WINDSOR Simaklukkan tekln til starfa. Hringið i sima 03. i ___ TkT tJ þarf ekki feugiur að ónáða * dÍökkvistöEiníi, þegar maið- tu' þarf að fá að vita hvað klukk- am er, því að siímakluikkan er teldn, í notkun. Með pví að hringja í síma 03 getur maður fengið að vita, hvað klukfean er upp á aékúndu. Nefni'r símaklukkan fyrst klukkustund ina, pá mínútuna og loks sek- únduna. UndanfaTið hafa símaverkfræð- jingamir í bænum verið að reyna Hertoglni af Wiidsor hættir við Ameriknfðrina. Astæðan til þess er blaðadeilur, sem risið hafa vestra út af fyrirœtlan hans. LONDON í morgun. FO. HERTQGINN AF WINDSOR hefir gefið út opinbera yf- irlýsfmgu í Piails um það, að hann væri hættur við fyrii'hug- aða för sjEnfa til Bandaríkjianna< Segist hamn gera þetta með mjög mikilli eftirsjá, en hafi þó tekið þessi ákvörðom vegna alls kon- ar orðróms og misskilnings, sem kominn sé lupp í Bandaríkjunum úm þessa för, með því að það hafi áður verið bumnugt, að það hafi aðallega verið ýms iðnaðar- sfeilyrði og atvlnnuhættir, sem hann einkum hafði áhuga fyrir að kynna sér. I sambandi við petta segist liann vilja taka pað fram, a-ð pað sé ekki tilgangur sinn með pess- urn kynningarferðúm, að taka af- stöðu með eða móti neinum í verklýðsmálum. I Bandarikjunum hefir hin mesta rimma verið í blöðum um NazistaforiRfli frem- ar slálfsflorð í faii- elsi í Tékkislávakli, LONDON i gærkveldi. FO. Einn af forys,tumönnum Hen- leinhreyfingarinnar (þýzku naz- istahreyíingarinnar) í Tékkó'sló- vakíu, sem tekinn var fastur fyrir nokkrum dögum, hefir framið sjálfsmorð. Hann fanst öremdur í klefa sinum í morgun. símaklukkuna og hefir það tiekið töluverðain tima, en nú er pví lokið og klukkan komin í notk- un. Þýzkalands ag PAUands LONDON í morgum. FO. ÞÝZKALAND OG PÓLLAND hafa undirritað gagnkvæm- an vináttusáttmála, par sem hvor aðili um sig skuidbindur sig til pess að virða réttindi pjóöernis- minnihluta hvors utn sig innan vébanda sinna, og tekur petta til trúarbragða, skólafræðslu og við- úrkenningar á tuingu minnihlut- ans; pó er pað tilskilið, að minini- hlutinn sé í öllu trúr peirxi ríikis- heild, sem hann tilheyrir. I tilefni pessa sáttmála tók Hitler í dag á móti fulltrúum PólLands í vináttuheimsókn og nokkrum pólskuim föngum i Þýzkalandi, sem setið hafa í fangelsi af stjó'mmálalegum á- stæðum, var gefið fielsi. Largo Gaballero tehinn f ast- nr af spönsku stjðrnimil ? för heitogans, sem lauk með pví, að fyrir nokkrum dögum sagði sá maður af sér starfinu, sem tekiist hafði á hendur að' sjá um för hertogans, og sem nú hefir leitt til pess, að hertoginn er hættur við för sína. fljföiBBnm bangað að fjftja til Tyrklands. LONDON í gærkveldi. FO. í tyrkneska pinginu hefir kom- ið fram frumvarp um að banna Gyðingum að flytja til Tyfk- Iands, öðrum en nafntoguðium mönnum. Síðan Hitler feom til valda í Þýzkalandi, hafa um 100 kenniar- ar og sérfræðingar af Gyðinga- ættum verið ráðnir við tyrknesk- ar mentastofnanir. 58 aý]ar hergaanaverk- smiðjnr ð Eiiludl. LONDON í gærkv. FO. Landvarnarráðherrann brezki, Sir Thomas Inskip, slagði í dag í svari við spunningu sem kom ífram í nieðri máistofu pin'gsins, að brezka stjórniin hefði varið 283 millj. sterlingspunda til heigagna- kaupa síðtajir í marz 1936, og kom ið á fót 58 hergagnaverksmiðjum. Easka stjórnin biður um svar heggja aðila um heimflutning útlendinganna. BERLIN í morgun. FO REGNIR frá París herma, að Largo Caballero, fyrverandi forsœtisráðherra Spánar, hafi verið tekinn höndum, er hann hafi verið í þann veginn að yfirgefa Valencia. Pað er beðið eítlr svðr- nm frð Spðnl. LONDON i gærkveldi. FO. Briezka stjómin hefir í dag sent stjóminni á Spáni og stjém upp- meisnarmanna skeyti, par sem beðið er um samþykki við til- lögum bmezku nefndarinnar um bmttflutning erlendra sjálfboða- liða frá Spáni í umboði hlut- leysisnefndarinnar og samkvæmt sampykt, sem gerð var á fundi inefndarinnar i London í gær. Það er beðið urn, að fyrirspum pessari verði svarað eins fljótt og unt er. Uppreisnannenn á Spáni gerðu Loftárás, í gær á Barbastro, þorp, sem er um 50 kílómetra í suð- LARGO CABALLERO. áustur frá Huesca. Stjómin til- kynnir ‘í dag, að um 60 manns hafi farist eða særst í þeSsari á- rás. Vestan við Madrid hefir lent í bardögum, og telja báðir að- ilar sér sigurinn í peira viðiur- eignum. Annars er aðalbardaga- s\ræðið á Spáini nú sem stendur í Aragoníu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.