Alþýðublaðið - 06.11.1937, Síða 2

Alþýðublaðið - 06.11.1937, Síða 2
IK12!>?9ÐBUAS!S LAUGARDAGINN 6. NÓV. 1937. HEYRT OG SEÐ Fastflagsail illi Islaids og Noregs? Viðkomustaðir á Hjaltlandi og Faereyjum Nýtizku flugbátur getur fiogið leiðina með 30 farþega á 5 klst. Klnuerski múrínn. IGÆR voru birtar hér í blað- inu undir „Heyrt og séð“ — nokkrar siglingavísur. Eftirfar- andi vísa, sem ort er um háska- lega siglingu, er talin . vera draumvísa frá Vesturheimi: Bítur og icrjar bo'ði grunn, bani er í hverjum spölnum. Brýtur á skerjum ísköld unn undir ferjukjölnum. í iUi i ■ Eftirfarandi saga mun vera ein- hvier fynsta Skotaaaga, sem birst hefir á íslenzku. Kom hún i Austra árið 1885 og er tekin orð- rétt þaðan: Fyrir fjarska mörgum árum — það er svo langt síða,n, að sagan nefnir iekkert ártal, átti konungur- inn á Skotlandi í stórkostlegu striði. Skotar unnu. sigur, og kon- .ungurinn, sem fylltist ofurdrambi sakir hyili hamingjunnar, gjörði qrð eftir ráðgjafa sínum, Alex- ander. — Jæja, Alexander, mælti kon- ungur. Geturðu ekki nefnt mér neinn konung, sem vér getum nú herjað á? — Með lieyfi yðar hátignar, — svaraði Alexander, þekki ég kon- ung, sem yðar hátign getur herj- að á, — Og hver er hann, ALexander? — ALexander svaiaði og leit um leið lotniingarfullur til himins : Konungurinn í himnaríki. — Hver þá? Konungurinn í himnariki, yðar hátign! Konungurinn þekti ekki þetta riki, ien hann var of vel vitibor- inn til að láta á því bera. — Farðu þá strax, Alexander, til konungsins í himnaríki, og bjóð honum frá oss aö gefast undir eins á vald vort, ef hann vill ekki að vér komum sjálfir og rekum hann úr landi. Og taktu eftir því, ALexander, að fyr máttu ekki-koma aftur fyrir augu vör, <en þessu boði voru er full- nægt. ALexander fór af stað forviða af þessari skipun. Til allrar hamingju hitti hann piest einn, (ig sagði honum frá öllum atvikum. Pnestur hughreysti bann og Alexander gékk noikkru seinna fyrir konung. — Komdu sæll, Alexander, — sagði hann. Hefirðu hitt konung- inin í himnaríki, og hvernig svar- aði hann kröfu vorri? — Með Leyfi yðar hátígnar, svaraði Alexander, hefi ég talað við einn af ráðgjöfum hans. — Og hvað sagði hann þá? — Hann siegir, að yðar hátign geti fengið ríkið, þér þurfið ekki annað en aö biðja um það. — Var hann svona kurteis, sagði konungur, sem komst við af slíkri eftírlátssemi Farðu nú strax Alexander til konungsins í himna- riki og seg þú hoinum frá oss, að sakir hans kurteisa svars skuli framvegis lengiun Skoti vera svo djarfur, að stíga fæti sínum inn á hans land. Gvendi barón var stefnt fyrir rétt sem vitni. Lögrieglufulltrúinn \fldi koma Gvendi í skilning um að mikiði riðá á þvi, að hann segði satt, og mælti: — Þér megið búast við því að verða að staðfesta framburð yð- ar mteö leiöií. Hafið þér gert yður glögga grein fyrir pýðingu eiðs- ins? Gvendur: Já, ég er nú hræddur um það! i — Fulltrúinn: Hafið þér unnið eáð áður? Gvendur: L>að vántaði nú bara. Fg sem hefi setið inni fyrir það. Snnnndagsblað Alpýðnblaðsíns 1936 Nokkar eintðk fást keypt f Afgr. blaðsnis mnxKutmnzi'zimz FRÉTTARITARI útvarpsins í KaUpmannahöfn heflir sám- kvæmt tilmælum fréttastofunnar 'og í tilefni af ummælum, sem norsk blöð flytja eftir Agnar Kofoed-Hansen fiugmálaráðunaut ríkis stjórnarinnar, snúið sér til norska flugfélagsins og spurjst fyrir um það, hverjir möguleikar séu á því, að koma upp fastri flugleið fra Stafangri yfir Ler- wiok og Pórshöfn til Reykjavík- ur. Hefirnorska flugfélagið í þessu sambandi verið beðið a!ð svara ákveðmtm spumingum, og eru. þær á þessa leið: Hvaða möguleikar eru á því að fljúga þessa leið? Hvað kostar það, að gera flug- leiðina trygga? Hvaða, geirð af flugvélum mundi vera hentugust? Hvað langan tíma mundi flugið taka? Hvað langan tima á árinu er hug.sanlegt að unt væri að fljúga þessa leið? Áð hve miklu leyti hefir norska j flugfélagið áhuga fyrir því, að koma upp flugferðum á þessari leið í samvinnu við ísland eða aðra aðila? og loks: hvað annað, kynni flugfélagið að vilja' segja í þessu sambandi? filit Bernt Balchen. Norska flugféla,gið hefir falið ráðunaut sínum, hinum fræga flugmanni 'Bernt Balchen, að svara þessum spurningum, og fer bréf hans hér á eftir. Er það ?t þeissa leið: „Flugieiðin frá Stavanger ,yfir Lerwick og Þórshöfn til Reykja- vikur er mjög vel fær án nokk- urrar sérstakrar áhættu. V-ega- lengdirnar yfir sjó eru tiltölulega stuttar, og s,v>o þ-éttar, sem veður- stöðvar eru á þessum slóðum, ætti það að vera auðvelt, aði fá fullnægjandi veðurfregnir á allri Íeiðinni. Viðvíkjandi kostnaði við flug- leiðina, þá ætti hann aö verðia mjög viðráðanlegur. Hér er aö- allega, um að ræða sendistöðvar fyrir veðurfregnir og hjálpar- 'stöðvar til þess að leiðbeina flug- manninum um, hvar hanm er þtaddur. Það er ekki auðvelt að gefa upp ákveðnar tölur um það, hve mikið þetta myndi veröa,, en mér er nær að haldu, að tneð þeirn tækjum, sem fyrir hen,di eru, þurfi ekki að leggja meira í kostnað en 150 þúsund krónur. Viðvíkjandi gerð flugvéla er ég ekki i neinum vafa um það, að hentugast er að nota flugbáta með ekki minna en þremur vél- um. Flugbáturinn ætti að hafa burðarmagn til að flytja 23—30 farþega og eina og hálfa til tvær smálestir af vörum og pósti. Nýtízku flugbátur af þessari gerð fer að jafnaði 250—300 kíió- metra á klukkustund, og á að öllum jafnaði að geta farið þessa leið á 4Vs—5 tímum. Méð tilliti tíl þess, hvað fargjald með slíkri flugvél kostaði, er ómögulegt að segja að svo stöddu; þar vefður reynslan að skera úr, en hlýtur auðvitáð að fara mjög eftír því, hvað yfirstjórnir samgöngumála í þeim löndum, sem hlut eiga að máli, vilja leggja til styriktar slikri starfsemi, ineðan hún er á tilraunastigi. Viðvíkjandi þvi, 'hve lengi sé HINN beimsfrægi kínverski , múr, á lanidamærum Mon- ; góiíu og hins eiginlega Norður- Kína, var upprunalega byggður á 3. öld f. Kr. sem vamarveggur gegn mongólskum árásarþjóðum. En hann hefir oft verið ©ndur- bættur, og er, í þeirri mynd, sem Unt að fljúga á hverju ári, ætti það að vera giidandi regla frá upphafi, að fljúga aðieins um há- sumarið fyn&t í stað, en lengja tímann eftir þvi, sém .meiri reynsla fæst um flugleiðina. Viðvíkjandi norska fiugfélaginu og áhuga þess fyrir því, að kanna þessa leið, get ég _ skýrt yöur frá því, að vér höfum þegar flugvélar, sem nothæfar eru til En þó að hann þætti mikið varnarvjrki tál forna, er hann Kínverjum að litlu gagni nú á rnótj nútímaher og nútímavopn- um Japana. Þeir hafa laindið bæð’i norðán og suninan við múr- 'inn á sínu valdi, og nota múrinn sem flutningaleið fyrir hermenn þes.s, að gera slíkar tilraunir, Og höfum áhuga á því, að gera þær, en samningar þar að. lútandi hafa ennþá engir farið fram. Hinis vegar er mér kunnugt um það, að norska flugfélagið kysi ekkert annað fnemur, en að geta tekið upp samvinnu við ísland um tii- raunir á þessari flugleið, ef þáð af fjárhagsástæðum og öðrum á- stæðuni teidist mögulegt.“ (FO.) hann er í nú, frá 14. öld. sína, eins og sýnt er á myndinni. Pavfd Hnmet Dartmoor bfiðnr. saman, þegar síminn hringdi, Mick stökk á fætur. — Það er til mín, sagði hann við gestgjafann. Faðir hans stóð líika á fætur og gekk með honum að sirna- klefanum. Mick var dálítið fölur, þegar hann tók heyrnartólið. Hann var að hugsa um hvað nú inundi ske, og reyndi að vera mjög blátt áfram, þegar. hann sagði: — Halló! Hver er það? — Ég vildi gjaman fá að tala við hr. Michael Cardby, sagði röddin í símanum. Mick þekti strax röddina. Það Þcvar Milsom Cr-osby. — Það er ég, hr. Crosby. i Hinn hló stuttum hlátri. — Mér datt í hug að þér.þekt- uð rödd mína. Fyr í kvöld lét ég yður vita, að þaö væri hyggi- legra fyrir yður að hætta við að hnýsast í einkamál mín. Þér hafið haft tíma til þess að hugsa málið, nú bíð ég eftir svari yðar. — Þér þurfið ekki að biða mjög lengi, Milsom Crosby. Ég hefi ekki í hyggju að láta þetta mái niður falla, og ég hætti ekki við það, fyr en hurð fangelsisins bef- ir lokast að baki yðar. — Skiljið þér mig? — Þér emð heimskingi Cardby, ef þér haldið, að þér getíð tekið mig fastan. — FLeiri hafa siagt mér það samá, en ég hefi ekki látið það á mjg fá, og ég mun áreiðanlega klófesta yður, Milsom Crosby. — Það þykir mér mjög skemtí- legt að heyra. Ég hefi gefið yð- ur öll hugsanLeg tækifæri til að draga yðulr í j-jlé í tima, og það sem skeður er alveg á yðar á- byrgð. — Þeir, sem ætla sér að standa í vegi fyrir mér, hverfa jafnan á sviplegan hátt. Og þannig mig ein;nig fara um yðnr. En gagn- vart yður verður að grípa tii beittari vopna. En áður en sá dagur keumr, að ég sendi yður yfir í eilífðina, hefi ég í hyggju að svifta yður öllu, sem yður ier kært og hefir nokkra þýðingu fyr- ir yður. Þiegar þér á þennan hátt emð orðinn eymdinni undirorpinn, — mun ég þurka yður út, en ekki fyr. Bara að ég trufli nú ekki fyrir yður dagskrána. Hvar eruð þér núna? — Ég er ermþá í Englandi. Ég vil gefa yður og föður yðar síð- asta tækifærið, og ef þér hafnilð því, þá . . . Crosby fékk ekki að ljúka við setninguna, því Mick greip fram í fyrir honum. — Sparið yður all- ar vífilengjur,. þér hafið fengið svar mitt. Þér getið máske falið yður ennþá í nokkxa daga, en þér munuð finnast að. lokum. — Þvi trúi ég ekki, Cardby. Ég er ekki vanur að segja pass, þó ég sé með léleg spil á hendinni, og í þettá skifti hefi ég öll trompin og ég segi yður nú, að þér skuluð láta málið niður falla. Ég hefi nú gripið tii þeirra ráða, sem duga gagnvart yður. — Ég er ekki af baki dottinni ennþá og mun ekki gefast upp. — Ekki það! Og þér ætlið heldur ekki að gefast upp þó ég segi yður það', að móðir yðar murii verða gestur minn fyrst um sinn. Hún er hjá mér núna. Mick fölnaði og hallaði sér upp að veggnuni. SEXTÁNDI KAFLI. VEIÐINNI HALDIÐ ÁFRAM. Faðir hans greip óttasleginn í handLegg hans og ætlaði að segja eitthvað, en Mick hristi höfuðið. — Eigið þér við það, spurði hann með hægð, — að þér hafið rænt móður minmi? Cardby eldri stundi og horfði vantrúaraugum á son sinm. — "Ja, það má kannske orða það svo, svaraði Crosby rólegur. — Hafið þér nú skift um. skoð- un? Ef þér leggið við drengskap yðar, að þér látið þetta mál nið- ur falla, skal ég senda móður yðar heim til yðar aftur. En ef þér rneitið að ganga að þessum skilyrðum, munuð þér ekki sjá hana framar. Hvað segið þér við þessu? — Ég segi fynst og fremst það, að ef þér skerðið eitt hár á höfðd móður minnar, þá ikomist-.þér aldrei -til Dartmoor, þann dag undirskrifið þér sjálfur yðar eig- in dauðadóm. — Það veldur mér engrar á- hyggju. Þér eruð ekki þannig staddur núna, að þér getið sett mér nenia skilmála, og þér vitið það vel. En ég ætla samt sem áður að gefa yður ennþá tólf klukkutíma umhugsumarfrest. Um hádegið á morgun mun ég hringja aftur til yðar á skrifstof- una. Fram að þeim tíma mun móður yðar ekkert mein veröa gert. En hvað sem svo skéður mun verða undir yöur sjálfum komið. 1 yðar sporum, Cardby, myndi ég hugsa mig tvisvar um, áður en ég myrti móður mína, en það er það, sem þér gerið, ef þér hafnið tilboði mínu. Meira hefi ég ekki að segja. — En ég þarf dálítið að segja yður. Að vísu vissi ég, að þér vorað svívirðilegur þorpani’, en ég hélt samt ekki, að þér mynd- Uð falla svona djúpt. Ég endur- tek það, sem ég sagði áður. Ef þér skerðið eitt hár á Jiöfði móð- Atvinnelansir nnglingar, sem haía látið skrásetja sig eiga að mæta á morgun (sunnudag) kl. 2 stundvíslega í fpróttahúsi Jóns Þorsteinssonar víð Lindargötu. Kennararnir eiga þá einnig að mæta. Vilhjálmnr S. Vilhjálmsson Bjðrn Snæbjðrnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.