Alþýðublaðið - 13.11.1937, Blaðsíða 1
XVIII. ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 13. móv. 1937. 263. TÖLUBLAÐ
Dagsbrún skorar i Kom-
mðnista ai saiDikkja
sameiningartiiMii).
Ennfremur samþykti féiagið á-
skorun til bæjarstjórnar um
350 manns i atvinnubótavinnn.
Talaði hiainin í 30 mínúíur og lýsti
T/ERKAMANNAFÉLAGIÐ
® Dagsbrún héit fund í
gærkveldi og var rætt um
atvinnuleysið ogsatneining-
armálið, voru ályktanir sam-
pyktar i báðum þessum
málum.
Flutti íormaðtir atvinnsileysls-
nefnöar, Frföleifiur Frið:iksson,
lainga ræðu og skýrði frá baráttu
íjjOfndarlnnar fyrir aukningu at-
vlnuubðtavinnunnar.
Að ræðu hans lokinni var í þvi
máli samþykt svo hljððandi á-
lyktun:
„Fjöimennur fundur haldinn í
verkamannaf é I ag'nu „Dagsbrún"
12/11 1937 skorar á bæjarráð og
bæjarstjórn Reykjavíkur a'ð
fjölga mú j)egar í atvinnubóta-
vinnunni upp i minst 350 menn.
Par sem atvinnuleysingjatalan fer
ört vaxandi dag frá degi, en at-
vinnumöguleikar yfirleitt engir
fyrir hendi, par sem flast skip eru
hætt vrei'ðum, byggingarvinna að
mestu að hætta og bæjarvinnan
að mestu lögð niður, en afkoma
verkamanna hins vegar sú, vegna
undangenginnar lélegrar atvinnu
og vaxandi dýrtíðar, að flestir
peirm pola enga bið, pá krefst fé-
lagið pess af bæjarstjórn, að eft-
irleiðis sé minst helmingur skrá-
settra atvinnuleysingja í atvijmu-
bótftvinnu á hverjum tima.“
Þá var sampykt svohljóðftndi
tillaga:
„Fjölmennur fundur haldinn í
verkainanr afélag'.nu „Dagsbrún"
12/11 1937 skorar á bæjarstjóm
Reykjavíkur að hækka að veru-
legu leyti fé til atvinnubóta á
fjárhagsáætlun bæjarins fyrir
næsta ár 1938 —, par s(3m
reynsla uindanflarinna ára hefir
sýnt að pað fé, sfem veitt hefir
verið, er allsendis ófullnægjandi
til pess að hægt sé að bæta úr
pví mikla atvinnuleysi, sem er
hér yfir vetrannánuðina og fer
vaxandi ár frá ári vegna eðli-
legnar fólksfjölgunar í bænum.“
Og loks var pessi ályktun sam-
pykt:
„Fundur haldiinin í verkamianna-
félaginu „Dagsbrún" 12. nóvem-
ber 1937 skorar á háttvirt alpingi
að hækka að verulegu leyti fé til
atvinnubóta fyrir árið 1938 par
sem neynsla undanfftrinna ára
hefir sýnt að pað fé, sem veitt er
til atvinnubóta, er allsendis ófuli-
nægjandi, og má hækkunin eigi
nema minna en 200—300 pús. kr.“
SatneiBÍngaimilið.
ií.'j' , \
Þá hófust umræður mn samein-
ingarmálið, og hafði Héðinn
Voldimarsson framsögu fyrir pví.
nákvæmlega peim samningum,
j sem farið hafa fram milli flokk-
’ anna, og afstöðunni á Alpýðu-
| sambandspinginu. Síðan skýrði
! hann tilboð Alpýðusambandsins
og dró fram pað, sem kommúnist-
ar hafa ekki pózt vera ánægðir
með.
Þoorsteitm Péturssön talaði
gegn sameiiningartilboðmu og á-
lyktun, ier stjóm félagsins hafði
lagt fram til sampyktar.
Umræður stóðu óslitið til kl.
tæplega 12, en pá fór fram at-
kvæðagreiðsla. Vo.ru pá mjög
margir félagsmanna farnir af
fundi.
Þorsteinn Pétur&son talaði
fmm breytingartillögu vi'ö tillögu
stjórnarinnar, en henni var vísað
frá með tillögu frá Héðni Vaidi-
marssyni.
Að lokum var sampykt svo-
hljóðandi ályktun frá stjórninni:
„Verkamannafélagið Dagsbrún
skorar á þing Kommú ií istaflokks
Islantis, er nú kemur saman, að
taka óbreyttu tilboði 14. þings
Alþýðsisainbands Islaods um að
sameinast Alþýðuflokknium í
eínn flokk, Alþýðuflokk Islands,
1. dezember næst ko nandi.
Fundurinn telur, aú stjórnmála-
ástandið sé svo ískyggilegt, að
nauðsynin sé aðkall andi fyrir alla
alþýðu til fullkoinlnnar sam-
einingar flokkanna nú þegar, og
telur tilboð það ,sam að ofan
gneinir, færa og graiða ieið fyrir
báða flokkana, en hvers konar
tafir á sameiningunnl einungis
geta verið til tjóns fyrir alþýðu
lanjdsíns.“
Terkamenn í Kefla-
vik oq Garði skora
fi Kommfioista.
Svohljóðandi sampykt var gerð
á sameiginlegum fundi verrklýðs-
félaganm í Keflavik og Garði:
„Same'glnlegur fundujr í Vierka-
lýðs- og sjómannafélagi Keflavík-
ur og Verkalýðsfélagi Gerða-
hrepps haldinln í Keflavík 12. nóv.
1937 skorar á ping Kommúnista-
flokks Islands, aem haldið verður
í Reykjavík imian fána daga, að
taka sameiningartilboði pví, er 14.
ping Alpýðusambandsins siam-
pykti, pannig að verkalýðsflokk-
arnir geti sameinast í einn flokk,
Alpýðuflokk íslands, ekki síðar
en 1. des. p. á. Fuindurinn lítur
svo á, að sameining verkalýðs-
flokkanna sé höfuðnftuðsyn fyrir
íslenzkan verkalýð og að með
benini yrði1 endir bundinn á hvers
knoar klofning og sundrung inn-
an verkalýðshneyfi ngerinnar. ‘'
A morgun:
Dtbreiðsinlnadar
Jafiaðarmaina-
félagsias.
Bestn læðamenn félagsfns
TBREIÐSLUFUNDUR
Jafnaðarniannafólaigsins
verður á morigun kl. 3/4 í al-
pýðuhúsinu Iðnó (stóra saln-
um).
Aðalræðumar á fundinum
flytja peir Héðinn Valdimars-
son, Stefán Jóh Stefánsision,
Haraldur Guðmundsson og
STARFSEMI fyrir atvinnulausa
unglinga hófst hér í bænaun
núna í vikunni, og em nú allar
greiniar hennar byrjaðar.
Við skráningu aívinnulaaisra
Unglinga mæítu alls 124 ung-
iingar, — og var það íallmiklu
meira en hægt var að taka við.
Höfðu urn 15 unglingar yfir
18 ára að aldri látið sfcrá sig,
en samkvæmt peim reglum, sem
nefndin, er stjórnar pessari stiarf-
semi, verður að fara eftir, er
starfsemin aðeiins fyrir unglinga
á aldrinum 14—18 ára. Urðu
pessir piltar pví að ganga úr —
og er afarslæmt, að ekkert slkuli
gert fyrir pá, pví að peir purfa
pess ekki síður við en hinir, —
og fram hjá peim er að mestu
leyti gengið við atvkmubóta-
vinnuna, og er pað óhæft. V-erður
að taka p-etta atriði til rækilegrar
athugunar nú pegar.
Af p-eim 124, sem létu skrá
sig, hafa 90 piegiar hafi-ð stiarf.
Vinna peir daglega kl. 1—4 í
hinu fyrirhugaða ípróttasvæði
við Nauthólsvík, — og er kaup
peirra 3 kr. á dag fyrir pá, sem
eru 14—16 ára og 4 kr. fyrir pá,
sem eru 16—18 ára. Leikfimi
sækja peir á morgnana í iprótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar; bóklegt
nám í Stýrimanniaskólanum kl.
5-—7 og smíðanám á kvöldin kl.
8—10 í smíðastofum barnasikól-
anna.
1 raun og veru er rammi starf-
seminnar sprengdur. Unglingam-ir
eru svo margir, að peir komast
efcki alliir fyrir, hvorki við bók-
lega námið né smíöarnar; — og
enn fremur hefir petta pær af-
Ekkert samkomn
lao eoD á Akur-
eyri.
Fondir i allan gærðag.
EKKERT samkom-ufög hefir
enn tekist f deilunni á Ak-
meyri.
Fundir stóðu svo að segja 6-
slitið frá því í gærjnorgiun og
i til miðnættis.
« I miorgun sátu peir á fumdi
saman Jóin Sigurðsson ermdreki
og Vilhjálmur Þór.
En samejgimlegur fundur h-ófst
í dag kl. U/2.
staklings- veirður minni og par
rrueð kaup ha-ns lægira, því áð
peningamir, sem ætlaðiir eru tál
starfseminnar, em takmarkað-ir
við 26 púsund krónur.
Það mun enginn mað.uir vexa til
í þessum bæ, sem ekki viður-
kenni-r fúslega, að starfsemim
fyrir atvinnulausa umgliinga sé
bráðnauðsynleg og hana beri að
auka. Féð, sem nú er veitt til
hennar, er of lítið, og verðUr að
auka pað til pess að fuHkomið
gagn verði af staTfseminnii.
I DAQ.
Næturlæknír er í nótt Ólafur
Helgaso-n, Bárugötu 22, simi 2128.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfsapóteki.
OTVARPIÐ:
15,00 Veðurfregnir. 18,45 Þýzku-
kensla. 19,10 Veðurfregnir. 19,20
Þingfréttir. 19,50 Frétti-r. 20,15
Leikrit: „Rakarinn, sem kunni iðn
síma“, eftir Ernil Thorodd-seo
(Indriði Waage o. fi.). 20,50
Hljómplötuir: Kónlög. 21,15 Strok-
kvartett útvarpsim-s leikur. 21,40
Danzlög. 24,00 Dagskrárlok.
MESSUR Á MORGUN:
í dómikirkj-unni kl. 11 séra B.
J„ kl. 2 bamaguðspjó-nusta, séra
Fr. H.; kl. 5 séra Fr. H.
I frikirkjumii kl. 2 séra Á. S.
í Laugamesskóla kl. 10,30
barnaguðsþjánusfa, messa kl. 5
séra Garðar Svavairsison,
1 fxikirkjunni í Haínarfiirði kl.
2, séra J. Au.
Sigfús Sigufhjartarso’n. Muin
aðalefni ræðna peirra vefða
um sameininguna og pólitiska
viðhorfið.
Milli ræðnanna verða ýms
skemtiatriði. Meðal annars
1-eikur Lúðrasveit Reykjavíkur
n-o-kkur lög.
Fjölmennið á útbreiðslu-
fundinn og takið félaga með
ykkur.
i kvöld heldur Iðja fund.
Á fundi Dagsbrúnar í gær-
kveldi var samþykt í einu hljó-ðd
að verja úr félagssj-óði 500 krón-
um til styrktar verkafólkinu.
Þeir D agsb rúnarnrenn, sem
styr-kja yilja iðn aðarverkafó 1 k i ð
á Akureyri með fjiárframlögum,
eða með pví að taka iista tíl
fjársöfnunar meðal félagsmanna,
geri sv-o vel að korna í skrif-
stofu félagsins kl. 4—7 daglega.
90 atvinnolauslr nnglingar
bjrjaðlr að vinna og læra.
Alls létu 124 piltar skrá sig.
Framlagið til þessarar starf-
semi þarf að auka mjog mikið.
leiðingar, að vinnia hvers ein-
Palais des Academies í Brússel, par sem ráðstefnam kemur
samam. Að neðain: Norman Davies, formaður sendinefndarfnnair
frá Bandaríkjunum og sendiherra peirra í Brússel Hughes-
Gibbson.
Nínvelda ráöstefnan
kemnr saman i dag.
Japanlr hafa neithO að tala
við folltrúa ráOstefnnnnar.
LONDON, 13. n-óv. FÚ.
ULLTRÚAR Breta, FrafJka
og Bandaríkj amanna á ráð-
stefniuiuii í Briissel konrn sam-
an á miðnætti í nótt, til pess að
ganga frá sameiginlegri yfirlýs-
tngu, sem lögð verður fyrir íund
ráðsteínunnar í diag. — Fyr um
. kvöldið höfðu þeir setið boð
heima hjá Dr. Spaak, forseta ráð-
stefnunnar, og var þá komist að
niðurstöðu um aðal atrlði yfir-
iýsingartnnar.
Japanskar flugvéla-r fiugu í
morgun yfir So-ochow, en pað
er horg skammt norðves-tan við
Shanghai. Var varpað niður að-
vörunum til borgarbúa um að yf-
irgefa borgina fyrir miðnætti. —
Þetta er skilið pannig, að pá
muni Japanir ætla að gera 1-oftá-
rás á borgina. Aðalræðismaður
Bandaríkjanna í Sha-nghai hefir
farið fra-m á pað við japönsku
herstjómina, að him ákveði eitt-
hvert frið-helgt svæði inman borg-
arin-nar, pangað sem íbúar hemn-
ar geti flúið, og leggur til að-
pað verði hverfið umhverfis
sjúkrahúsið. i sjúkrahúsinu liggj-a
um 20 þúsund særðir kinverskir
hermemm.
Þá virðast Ja-p-anir v-era að búa
sig undir pað að ráðast á varm-
arlínur Kínverja milli Kaitilng og
Lu-ho, vestan við Shamghai. Lu-
ho hefir til pessa ek'ki -oröiö fyr-
ir neinum skemdum.
Ráðsteloan ætlar ena að
snáa sér til Japana.
m bsí t® —- h sð
Enda pótt Ja-pamir hafi nú þeg-
ar tvisvar neitað b-oði 9-velda-
J í'áðstefnunnar um þátttöku í ráð-
i stefmmni, hefir ráðstefnan í
hyggju að senda japönsku stjórn-
inni -enn eitt pátttöku tillboð, -og
er gert ráð fyrir, að pað verði
sent til Tokio x næstu viku.
Slys við hölolna
og í Sljpnuffl.
Vö SLYS hafa orðiÖ hér
undanfarna daga. I gær-
morgun hrapaði maður vestur I
Slipp og marðist á haki, og fyrir
noiiimim dögum varð verka-
maðiur við höfnina fyrir planka
og meiddist á höfði.
Maðurinn, sem meiddist í
Slippnum, heitir Kristvin Einars-
s-on, verkstjóri í Stáismiðjunni;
á heima á Hverfisgötu 16.
Um kl. 11 1 gærmorgun var
Kristvin að gera við botnvörp-
-unginn Ólaf. Stóð hann á palli
uppi undir borðstokk skip-sáins.
Skyndilega brotnaði pallurinn
og féll maðurinn niður. Var hann
fyrst fluttur á Landakotsspítala
og sí-ðan heim til sín. Hafði hann
marist allmikið á baki,
Slysið við höfnina vildi pannig
til, að verkamaður var að vinna
við uppskipun á ti-mbri og lenti
pá pianki á höfði hans og
mei-ddist hann töluvert miikiö.
Heitir hann Ingimundur Guð-
mundsson á Völlum á Seltjarn-
amesi.
Tiaflfélag alþýðu
hélt aðalfund nýlega. I stjófrs
voru kosnir Egill Sigurðss-on for-
maður, Sophus Guðmundsson rit-
ari og Guðm. Jósepsison gjald-
keri. Inpan skamms fara, fraan
kappskákir milli félaganna.