Alþýðublaðið - 13.11.1937, Qupperneq 4
LAUGARDAGINN 13. nóv. 1937.
| GAMLA BIÖ
Hermanna
glettur
.1
(„65
og ég“)
BráÖ&kemtileg og fjömg
sær.sk gamanmynd, full
af spaugi og kátlegum at-
vikum. — Aðalhlutverkin
leika skemtilegustu gam-
anleikarar Svía:
THOR MODÉEN,
ELOF AHRLE,
KATHIE ROLFSEN.
Si
Leifcfélaa Reyktavilrar
(Jng dansk Pige, dygtjg i Huset,
söger Plads. Tilbud med Adr.
mærket „W“ sendes Bladets
Kontor,
Kvæöamannafélagið Iðunn
heldur kvæ'ðaskemtun í Varð-
arhúsinu í kvöld kl. 8V2.
„Þorlðkor prestti!“
SkopleJkar I 3 þftttam.
Haraldor 1. Slaurðsson.
Idknr aOalhlatverklð.
Sýaing á morgun
kl. 8.
A&göngumiÓar seldir frá kl. 4 til
7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Slml 3191.
S. G. T.
heldur danzieik i G.-T.-húsinu
i kvöld. S. G. T. er eina félagið,
par sem eingöngu eru danzaðir
eldri danzarnir, og ölvaðir menn
fá alls ekki að vena þar.
I Aðventkirkjunni
verður umræðaiiefnið annaið
kvöld kl, 8,30: „Vopnagnýr Spán-
ar, Palestínu og Kína í ljúsi spá-
dómanna." O. J. Olsen.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku litli dreng-
urinn okkar,
Ágúst Hafsteinn
andaðist 9. nóvember. Jarðiarförin ákveðliin íniðvikudaginn 17. s.
m. frá frikirkjunni og hefst meö bæn kl. 1 e. h. á heimili o.k.k-
ar, Breiðholti við Laufásveg.
Eggertstóa Eggertsdóttir. Guöjón Porbergsson og systkini.
Tllkynnlng frá V, K. F. Framsókn
og Þvoftakvennafélaglnn Freyjo
Þessd félög hafa s.ameigínlega sknifstofu í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu, 3. hæð. Sími 2931, og veirður hún opin
eins og hér segir:
V. K. F. Framsókn: þriðudaga, fimtiudagia, föstudaga og
laugardaga frá kl. 4—6 síðdegis.
Þ. K. F. Freyja mánudaga o,g miðvikiKjaga frá kl.
5—6 s'iðdegis .
Utbreíöslufundnr
JafnaðanoaniaféL Reykjavíknr
verður haldinn í Iðnó, niðri, á morgun sunnud, 14. þ. m, kl. 3,30 e. h.
Fnndarefni:
Lúðrasveit Reykjavikur leikur.
Ræðnr flytjas
Sigfús Sígurhjartarson.
Stefán Jóh. Stefánsson.
Haraldur Guðmundsson.
Héðinn Valdimarsson.
Reiðurnar verða um stefnuskrána, stjórnmálafélog flokksins, stjórnmálaafstöðuna og
samelningu alþýðunnar.
Nýjum félðgum veitt viðtaka á fundinum. — Allir stuðningsmenn aipýðu-
samtakanna velkomnir.
Stjörn Jafoaðarmannafélags Reykjavíknr.
Goðafoss
fer á mánudagskvöld, 15.
nóv. vestur og norður
Aukahafnir: Önund&r-
fjörður og Sauðárkrókur.
f O. G. T
HAUSTÞING timdæmisstúkurmar
nr. 1 hefst kl. 10 árdegis á
morgun(sunnudag 14. nóv.) i
Góðtemplarahúsinu í Hafnair-
firði.
Kl. 4,15 verður fundur-
inu opnaður fyrir almenning.
Þá flytur hr. kennari Gunnar
M. Magnúss erindi „Um nautn-
ir“.
ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur
næsta mánudag. St. Freyja nr.
218 heimsækir. Mætið stund-
víslega kl. 8V2.
Krossabuff
af ungn.
Kjötbúðin,
Tjsgötn 1
Simi 4685.
Geri viö saumavélar, alls kon-
ar heimjllavélar og skrár. H.
Sandholt, Klapparstlg 11, slmi
2635.
Fnýja bió
Heiður
Englands
Stórkostleg amerísk kvik-
mynd, er byggist á sann-
sögulegum viðbuirðum úr
sögu Englands, er gerðust
í Indlandi árið 1857 og í
Krímstríðinu 1858. Ot af
peim viðburðum hefir
enska stórskáldið Lord
Tennyson ort sitt ódanð-
lega kvæði The Charge og
The Light Brigade.
Aðalhlutverkin leika:
Errol Flynn og
Olicia de Havillartd.
Börn fá ekki aðgang.
Nálverkasýnlng
Karea Wltt ■ Hansea
opin í dag og n ostu daga frá
10 —10 í Qddfellov/húsinu, uppi.
Læknaskipti.
§amlagsmeiu, sem réttinda njóta í §júki*a-
sainiagi Reykjavíkur, geta skipt iun lækna.
bæSi heimilislæhnu og sérfrœðinga í augn-
sfráhdómum, svo og’ eyrnu-. wef* og háls-
sjákdómiim, frá isæstis áramóúim, ef þeii* til-
kynna það aHalskrifstofu samlagsins, Anstui’-
stræti 10, eóa liíilsúiiiu, Bergsíaðastrætí 3,
eigi síðar en á mánudag, 15. þ. m.
Samlagsmenn geta valið nm þá lækna,
sem talílig* eru í anglýsingnm Sjnkrasamlagi-
ins i dagblöliuiAnm 27., 28. og 29. fyrra xnán-
aðar, og eftii* þeim eeglutn, ei* þar greinir.
S|úkrasamla^ Eeykjavíkar,
\ 11111 11 111 111 111 11 11 11111 111 itsilil 111111 II llllllllll iiiiiiiin
m 1 11111 111 11 iii 111 11 11 111 íi 111 llllll! llllllllllllll II llllllllll 1111111
Félag matvttrniKanpnianna vlll stnttla att
Hellbrlgðu vlðsklftalifl.
FerzlIO vlð pá, sem iiafa að eins
Eitt verð á vðrunum.
Bæjarbóart Styðjltt okkur i p¥fi att gera verzlunlna
öbrotnari? heUbriqttarft trygqari! til pess att skapa
Félag matvðrukaupmanna i Reykiavik.
Monið duzlelk F. U. J. i Md I Iðnö. Mgðngnmlðar seldir frð U. 41 dag. - lehdii.