Alþýðublaðið - 19.11.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1937, Blaðsíða 1
RITSTJORI: P. B. VALUBMARSSQIS OTQEEANDI: ALÞXÐUFLOKKURINN XVIII. AROANGUR FÖSTUDAGINN 19. NÖV. 1937 267. TÖLUBLAÐ KommAnistaflokkurinn hafnar samein- ingariilboði Alhýðnsambandsbinasins. Kínverska stjórnin flutt frá Nanking langt upp í land. I staðinn fyrir samþykkið, sem allir vonuðust eftir, sendir hann krofur um nýjar samninga- nefndir, ný flokksþing, endaiausar nmræður, og samfylkingu um óákveðinn tíma! g^VAR Kommúnistaflokksins við sameiningartilboði Alþýðusambandsþingsins er birt í morgun í blaði fiokksi is, Þjöðviljanum, og er á þá leið, að allir, sem sameininguna vilja og vœntu þess að hún gæti tekist ekki síðar en 1. dezember, munu harrna. Svarið er mjögr langt mál, en innihald þess er í stuttu máli það, að þing Kommúnistaflokksins hefir NEITAÐ að fallast á sameiningartilboð Alþýðusambands- þingsins og þar með hindrað að hin langþráða sam- eining verkalýðsins geti tekist fyrst um sinn, I svarirm er því lýst yfir, að þteg Kommúnlstaf'okkslns geti fyrst og fremst ;ekki fallist á sameinlngarstefnuskrána, sem samþykt var á AlþýðiUsambands- þteglnu, og era mörg atriðl talin upp, sem Kommúnistaflokkurten teljl algerlega óaðgengileg. Kveðst hann vona, að Alþýðw- flokkairinn getl fallið frá þeim vlð áframhaldandl samníngœum- leltanir! ! öðm lagi lýsir flokksþingið því yfir, að flokkurinn geti ekki gengiö til sameiningar fyrr en skípulagl Alþýðusambandsins hafi verið breytt og kosin ný stjórn fyrir það, því að hún sé ©kki lengur I samrœmi við stefnu miklls meirihluta Alþýðuflokks- Ins! Engin rök em þó færð fyrír því. i Þá lýsir Kommúnistaflokkurinn því yfir, að sameteingin getl ekki farið fr,am fyrr en búið sé að semja lum eftirfarandi atriði: 1. Stefnuskrá. 2. Starfsskrá og af- stöðu til rllfisstj ómarinnar. 3. SkJpulagsform, er báðar flokks- stjórnirnar geti níælt m-eð við væntanleg flokksþing. 4. Trygg- ingu fyrir raunhæfu samstarfi flokksmanna beggja flokka að sameiningunni lokteni og þar meö fyrir þvi, að Alþýðiuflokks- fulltrúamir misbeití ekki því melríhlutavaldi, er þeir fengju gagnvart kommúnistum I stjórn hlns sameinaöa flokks. Viðvíkjandi þessxun sí'ðasta lið sfeai skýrt frá því, aíð í samtöl- um við fulitrúa Kommújnista- og bjóða „samfylktegu“ þangað til þær hafi komist að fullu sam- komulagi! En þá á að kalla saim- an ný flokksþing beggja flokk- anna og síðan stofnþing hinis nýja flokks. „Að vora áliti," segi-r í svarinu, „ætti ekkert að veanai þvi til fyrirstöðu, að þiing flokk- anna kæmu saimain aftjur í vetur í þessum tilgangi"! Eftir alia þá múria, sem þainnig hafa vierið reistir í svari kommún- ista á rnóti sameiningunni, lýsir Kommúnistaflokkurinn því yfir í löngu ináli og með fögrum orð- um, hve fús hann sé „til nánasta samstarfs og fullrar sameiningar Frh. á 4. síðu. Kvenfélag Alpýðufiokksins stofoað í flafnar firði. VENFÉLAG Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði var stofnað í gærkvöidi. Á fundinum mætta 155 konur og gerðust þær allar stofriendur. Frú Amfríður Long hóf um- ræður og flutti ítarlegt erindi um hlutverk og stefnu félagsins. Fundarstjórl var kosinn Svan- laug Þorsteinsdóttir, formaður Verkakveimafélagstes Framtlðin, og ritari Una Vagnsdóttir. ] sfjónn féiagsíœ voru k-osnar: Sigurrós Sv einsdóttir formaður, Una Vagm.dóttir ritari, Sigríðux Erlendsdó' íir gjaldkeri, og meö- Frb. á 4. síðu. HitaveltomáHlln Bomar stjór i er að leita að tálbeita handa Reyk vikinpi ð Eogiandi. HanR Sér af landl bnrt, án pess að bœjarráð vlssl neitt mm til- ganginn með Sör hans tll útlanda« filokksins, áðUfr en þing þeirna skiom samain, hafa þeif hvalð eftir anniaið verið spurðir að því, hvaða tryggiingar þeiir ættui við og þvi verið lý&t yfir, að alt skyldi gerítl 'tíl að gefa þær, ef unt væri að| finin/a eitthvað, sem trygði vanan- lega sameiningu; en þeiir hafaj ekki enn viljað gefa neinar yfir- Jýsingar uim það, í hverju slíkar tryggingar ættui að veiria fóilgniair, Það ier því eins og menn sjá, ekki eitt, hieldur alt, sem kom- múnistar hafia á móti því, að taka samieiningartilboði Alþýðusam- bandsþingsins og þar með sam- elningunni. Bn til þess að br-eiða yfir neitun sírna, stingur flokksþing kommún- ista upp á því, að kiosnar verði NÝJAR SAMNINGANEFNDIR OKYNDILEGA, og án þess , ^ að láta bæjarráð vita fór Pétur Halldórsson borg- arstjóri, ásamt Valgeir Björns syni bæjarverkfræðingi til útlanda í fyni viku. Vissi enginn, nema ef til vill einhverjir flokksbræður hans, um tilefni jþessarar utanferðar, en um ferðina ræddi borgarstjóii alls ekki við bæjarráð, sem eins og kunnugt er, er yfirstjórn bæjarins og undir það á að bera alt, sem snertir stjórn bæjarmálefnanna. Fulitrúar Alþýðuflokksins gerðu þetta brotthlaup borgar- stjóra að umíalsiefni á bæj- arstjórnarfundi í gær og stóðu umræður um þaði í rúmari 2 klst. Stefán Jóh. Stefánsson sagði m. a.: „Ég verð að víta það harðlega, að borgarstjóri skuli, án þess á minnsta hátt að hafa talað um það við yfirstjórn bæjarins, hafa farið af landi burt og ég verð hér að kref ja borgarritara skýringar á þessari utanför. Hver era erindi borgarstjóra til útlanda? Hvert fór hann og í samráði við hverja tókst hann þessa ferð á hendur. Ég fullyrði það, að slíkt atvik og þetta feemur ekki fyrir i raeinu lýðræðjslandi. Bæjarráð er yfir- Frh. á 4. s|ðu. Aðelns hennðlarððn- neytli eftiríborginní Japanir sækja fram að snonan, anstan ognorðan LONDON í moigun. FO. FLESTAR stjórr.arskrifstofur ktnversku stjórnarínraar hafa nú verið fluttar tU Chung-bteg í Szechwanfylki. Chung-king sterad- ur á bökkum Yangtsefljóts, um 1500 kílómetrum fyrir ofan Nan- king. Skrífstofur utanríkismálaráöu- raeytisins hafa veríð fluttar til Hanbow, en Hankow er um miðja vegu milli Nankteg og Chung-king, á jáimbrautinni, sem liggur alla leiö frá Peiping tii Canton. Hermálaráðuneytið situr áfram i Nanking. Samkvæmt fregnum frá Kina, hiefir verið barist allvíða á varn- arlírau Kínverja, sem liggur vest- an við Shanghai, og uær alla leið frá Hangchowflóa, að sunnan og norður til Yangstefljóts, aust- an við Nanking. Japarair segja, að i þessum or- ustum hafi þeim tekist að ná eirani boig, Kashing, ien hún er um 80—90 kílómetr. fyrir suðvestan Sharghai. Kínverska stjórnin ber á móti þessu, og segir, að fram- sókra japanska hersins hafi hvar- vetraa verið stöðvuð, og að sums- staðar bafi hersveitir Japaraa verið hraktar til baka, og Kínverjar náð aftur á sitt vald svæðum, — sem Japarair voru búnir að taka, NankÍDO var i yfitvol- andl bættn. Það hefir raú komiö í ljós, að höfuðboigim Nanking var í mikilli hættu fyrir fáeiraum dögum.' Fá- einar kínverskar herdeildir hörf- uðu undan á óskípulegum flótta raorður á bóginn til Nanking, án þess að hafa fengið til þess nokkurt leyfi, og óétaðist Ktn-j verska stjórnin, að japánska her- stjórnin myndi komast að þessu og raota tækifærið tii þess að hraða hersendingum norður á við, en það varð ekkí. Kinverjum barst liðsauki mikill innan úr landi í fyriádag, og var þá hættan liðin hjá. Japaair komoir snðnr að Qolafliðtl. Japanskí heriiui, sem sækir til Nanking að noröan frá Tientste, og nú er kominn að noröurbakka Gulafljóts, býst nú til þess að komast yfir um fljótið, en kin- verski herten eyðilagði járn- brautarbrúna, sem leið lá um til Tsi-nan, höíuðborgar Shantung- fylkis. Tsi-nan er 500—600 kíló- metram fyrir norðan Nanktog, en járnbrmt tenglr borgirnar. KINVERSKAR KONUR OG GAMALMENNI, SEM LEITAÐ HAFA SKJÓLS f JARÐHÝSI FYRIR LOFTÁRÁSUM JAPANA. Flett ofan af stórkostlegu fasistasamsæri í Frakklandi Fjöldi herforingja tóku þátt i samsærinu Þeir ætluðu að fara að dœmi Francos KÁLUNDBORG í gærkv. FÚ. IFRAKKLANDI hefir komist upp um geysilega víðtækt samsæri gegn ríkisstjórninni, og verður þaö vlðtækara með hverj- um degi, sem rannsókn þess er haldið áfram. Félagsskapur sá, sem stendur að þessu samsæri, kallar sig „nuinkahettufélags- skapinn“. Lögreglan hefir lengi haft þetta mál til meðferöar og meðal ann- ars látið giæra 500 húsraransóknir í Parls og tekið fjöldia miarans fastan. Af þessum 500 húsrann- sóknum hafa 400 ieitt í Ijós, að glæpsamlegt athæfi var í ráðia- braggi. Munikahetbufélagsakapurinn hafði það markmið, að hrirada stjörn Friakklands af stóli með hervaldi. Er gizkað á að um 20000 manras sé í félagisskiapnum, og eru nmrgir þeirra úr himum lögböranuðu Eldkrossafélögum. Sjö höfuðieiðtoigar felagsskdpar- ins hafai verið handtekrair. Einn er háttsettur foriragi í franska flíughermum, er margír faingiarrair enu foringjar i herraum. Samsœrismeunirnir hofðu safnað ó- grynni af vopnum, Lögreglan hefir furadið ógrynni vopna og skotfæra í fóirum þessia félagsskapar. Er talið að hanini hafi veriö búiinin að kaupa vopn fyrir um 8 milijórair franka og ná yfirtökum í stjórm noMíurra vopnayerksmiðja. Miklar vopna- birgðir voru ge.ymdfir í kjöiliuirapn eirafcahíbýla, t. d. fundust í ein- um 16 vélbyssur, sem sagðiair eru af þýzkum og ítöflkuim uppruraa. í öðrum kjaliara hjá forngripa- sa1a einum fundust 25 litlar véi- byssur og á anmaið hundrað byss- ur af aairaari gorð, auk mikils af skotfærum. Úr þeim kjallara lágu síma- • sambönd, út í mörg önraur hús. Mál þetta er búið að vera lengi á döfinni, og var uppruraaiega ætíanin að halda þvi leyndu. Hefii irananríkismálaráðheiTanra látið svo um mælt, að hamm telji það illa farið, að það hefir nú komist á loft. Lord Gecll fékfc Iriðarverðiannin. LONDON í raiorgun. FÚ. ECIL LÁVARÐl af Chelwood hafa verið veitt friöarverö- laun Nobels. Gecil lávarður er nú staddur í Bandarikjunum, en þangaö fór hann til þess að sækja aiþjóðlegt þing friðarvtoa, sem haldið er á vegjum kirkjunraar. Cecil lávarður er formaður sambands brezkra Þjóðabanda- lagsfélaga. Raftækjaverzlunin Ljósafoss. Þeir Ingólfur Bjarnason og Jón Sveinsson rafvirki hafa opnað verziuin og vinraustofu á Lauga- vegi 26 undir ofanskráðu nafni. Báðir hafa þeir um margria ára skeið unraið við raftækjaverzlun og rafvirkjura og hafa getið sér hið bezta orð fyrir lipurð og vandvirkni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.